Tíminn - 03.06.1970, Síða 4

Tíminn - 03.06.1970, Síða 4
4 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 3. júní 1970 Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hetur verið að viðhafa allsherjaratkvæða greiðslu um kjör stjómar, varastjórnar, endur- skoðenda og varaendurskoðenda, trúnaðarmanna- ráðs og varnamanna í trúnaðarmannaráð. Tillögum skal skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 12,00 á hádegi, föstudaginn 5. júní og skal hverri tillögu fylgja meðmæli 100 fullgildra fé- lagsmanna. Stjórn IDJU, félags verksmiSju- fólks í Reykjavík. Yfirlæknir Staða yfirlæknis við handlækningadeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsókn- ar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í almennum handlækningum. Staðan verður veitt frá 1. sept- ember n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykj avíkurborg. Upplýsingar um nám og fyrri störf sendist skrif- stofu landlæknis fyrir 1. ágúst n.k. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Laust starf Viljum ráða mann nú þegar til starfa á kjörbíl. Aðeins maður með nokkra reynslu í verzlun og akstri, kemur til greina. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. SÖLUTJÖLD Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAG Þeim, sem hyggjast sækja um leyfi til að setja upp sölutjöld á þjóðhátíðardaginn 17. júní n.k., ber að hafa skilað umsóknum fyrir 7. júní n.k. á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama stað. Þjóðhátíðarnefnd. Fiskbúð til sölu á góðum stað í borginni, hentugt fyrir þann, sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Bíli getur fylgt með ef óskað er. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. júní merkt: „1059“. Bílaraf sf. Varahlutir og viðgerðir á rafkerfum bifreiða. BÍLARAF S.F Borgartúm 19 Sími 24700 (Höfðavík v/Sætún) ÚRVERINU Fiskur í kössum Eins og áður hefur verið getið um í þessum þáttum fór rannsókn á vegum Rannsókna- stofnunar fiskiðnaðarins, — Framleiðsludeildar frystihús- anna í Vestmannaeyjum og Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, á notfkun fiskkassa og gerður samanburður á fiski ísuðum á venjulegan íslenzkan máta. í útdrætti segir m.a. Helztu niðurstöður voru þessar: 1. Fiskur rýrnaði minna í kössum en stium. 3,6% í stíum en ekkert í kössum. 2. Togbátafisk, að sumar- lagi, má geyma 2—4 dögum lengur í kössum, en fisk sem geymdur er á venjulegan hátt, og fá sömu nýtingu og gæði. 3. Notkun kassa krefst meiri vinnu: Um borð 34 min. verk.. tonn af fiski sl.m.h. — Við löndun 56 mín. verk. tonn af fiski sl.m.h. — Kassaþvottur o.fl. 102 mín. verk. tonn af fiski sl.m.h. — Akstur 11 mín. verk. tonn af fiski sl.m.h. 4. Aufcakostnaður vegna notk unar kassanna nemur: Vegna vinnulauna og aksturs 379 kr. tonn af fiski sl.m.h. — Auka- búnaður ffjárfesting) 334 kr. tonn af fiski sl.m.h. 5. Meira fæst af flölkum og hlutfallslega er meira af flök- unum hæft í neytendapakkning ar . úr kassafiski' en úr stíu- fiski. 6. Netto hagnaður af nolkun fiskikassa, miðaður við'aðstæð- ur, sem gert er ráð fyrir í skýrslunni, er: Ársbyrjun Arslok 1969 1969 Kr. á tonn af ýsu sl.m.h. 898 1486 Kr. á tonn af þorski sl.m.h. 1004 632 f inngangi segir m.a.: Ferskur fiskur hefur eins og kunnugt er tafcmarkað geymslu þol og skemmist fljótt, sé ekki rétt með hann farið. Varðveizla hans, frá þvi hann fcemur í skip þar til hann er unninn í landi, er þvi noifckurt vandaverk, sér- stafclega að sumarlagi. Fjölmargar tilraunir hafa far ið fram á undanförnum áratug- um til þess að kanna hvernig auka megi geymsluþol fisksins, og hafa niðurstöður ávallt sýnt að hann helzt því lengur í vinnsluhæfu ástandi, því minna hnjaski sem hann verður fyrir og þvi fyrr og því betur sem hann er kældur. Sú meðferð á fiski, sem hér er algengust um borð í veiði- skipum við löndun og í fisk- móttöfcuhúsum, er á ýmsan hátt ekki vel til fallin að varð veita hráefnisgæði og kemur það oft fram í litlu geymsliu- þoli aflans og lélegri nýtiugu hans í vinnslu. Endurbætur á meðferð aflans hafa því mörg undanfarin ár verið ofarlega á dagsikrá hjá hlutaðeigandi aðilum óg í því sambandi hefur verið bent á, að notkun fiskkassa sé ein af þeim leiðum sem árangursrík ust mundi reynast. Ekki verður rafcin frekar að þessu sinni skýrsla nefndarina- ar. En ég vil aðeins minna á að nýlega var gefin út reglugerð um ferskfiskmat, þar er aðeins bent á eins og hér er gert, að ein leið til að geymsla á fiski geti orðið betri en nú tíðkasf, sé notkun kassa. Hjá nágranna- þjóðunum er reglugerð um að ekki sé heimilt að landa fiski nema hann sé í kössum. Af hverju er ekki farin sú leið hérlendic? Frá áramótum til 16. maí hafa Bolungarvikurbátar fiskað sem hér segir: Ms. Sólrún 758,272 lestir í 89 róðrum. Ms. Guðm. Péturs 699.452 lestir í 83 róðrum. Ms. Einar Hálfdáns 524.388 lestir í 78 róðrum. Flosi 508.547 lestir í 70 róðr- um. Sem dœmi um hvað hand- færaveiðamar hafa gengið vel þá hefur einn maður fisfcað á þrem vikum 16 lestir og er nm þessar mundir margir smáhát- ar að hefja veiðar með hand- færi. Ingólfur Stefánsson. ^oitíiíicnlal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 - Reykjavík Sími 31055 Garðahreppur - nágrenni Traktorsgrafa til leigu. — Amokstur — skurð- gröfur. Ástrá'ður Valdimarsson, sími 51702. SÚLNING HF. S í MI 8 4 3 2 0 tttÍÍL Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyi'ir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.