Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 5
MOTOVIRUDAGUR 3. júní 1970. TIMINN MEO MORGUN — Viltu efcki spila svolítið á píanóið fyrir okkur? — Nei, mig laingar ekki til þess .frænka mín dó í gær. — Jæja, þá skaltu bara spila á svörfcu nóturnar. Brezkur flugmaður villtist inn yfir Sviss í stríðinu. Hann fékk eftkfarandi tilkynningu við, frá loftvarnarmiðstöð: — Þér eruð yfir hlutlausu svæði. — Við vitum það vel. — Ef þér snúið ekki skjótum vi3 á yður. — Við vitum það vel. Þá hófst skothríð frá loft- varnamiðstöðinni. Flugmaðurinn kallaði: — Þið skjótið 500 metrum of lágt. — Við vitum það vel. — M fee-rð efcki a$ fara á vöMiiin, fyrr en þú ert búkin að þvo upp. Eina 'HÖttmAj voru óskapleg tefci í ífoúðjnni fyrir of an Kund- sensifjölskylduna, en Knudsens voru þó ekki að kvarta. En dag imn eftir mætti frú Knudsen frúani á efri hæfðinni, sem sagði brosándi: — Ég vona, að við höfum efcM fcruiQað yfckur í gærfcvöldi. Það voru nokkrir vinir okkar úr hestamannaklúbbnum, sem komu í heimsókn, og við skemmtum okkur svolítið. — Nei, nei, þetta var allt í lagi, sagði frú Knudsen. — En ég skil bara ekki, hversvegna þeir þurftu endilega að taka hestana með. „Tónlistarhöll . Ólsens" bar sannarlega nafn með rentu. Þar var hægt að fá allt það til tónlistardýrkunar, sem hjartað girntist, — nema Bióorgel. — Þetta eru mistök, þrumaði forstjórinn einn daginn. — Farðu niiður í kjallara, Friðrik og lagaðu til, svo við fáum pláss fyrir bíóorgel. Eftir þrjá daga tilkynnti Friðrik að hann væri búinn að ryðja kjallarann. — Fínt, þá skulum við panta bíóorgel. — Þess þarf ekki, það var eitt þarna niðri í ruslinu. DENNI DÆMALAUSI Hvort viltu tala við hr. Mitehell yngn eða hr. Mitchell eldri? SSPEGLlTööi^ Flest fólk dreymir um, að fá meira pláss . . . og um leið og það fær það, hleypur það út og kaupir meiri húsgögn. Þær löndur, Gina Lollobrig- ida og Sopíhia Loren, eru ætíð í sviðsljósinu, mun meira en aðrar leiklkionur ítalskar, þó margar séu þeim ekki síðri að kroppfegurð. Ein er þó sú leik konan, sem sennilega gœti sleg ið þær báðar út, Sophiu og Ginu, en af einthverjum ástæð- <am kærir bún sig eteki um það. Sú heitir Monica Vitti, og er sögð hin ríikasta af öllum ítölsk um filtnstjörnum, ojr sá er nýtur hvað mestrar virðingar. Monica varð reyndar á sinni tíð að berjast harðri baráttu til að krækja í sinn skerf af * Menn þreytast víst aldrei á að gera myndir- um þá félaga Dracúla og Frankenstein. Hammer Films eru nú að ráð- ast í töku Frankenstein myndar sem kalla á „The Horror of Frankenstein". Titilhlutverkið leikur að þessu sinni ungur leikari, Ralph Bates að nafni og kemur hann í stað Peter Cushing, sem um langa hríið hefur leikið Frankenstein þegar þess hefur þurft. Reyndar er þetta ekki fyrsta mynd Bates, hann kom fyrst fram á hvíta tjaldinu í fyrra í mynd sem heitir „Bragðaðu á blóði Dra- cúla". * Rússneski balletdansarinn, Rudolf Nureyev dvelst nú í New York, hvar hann dansar í balet Rudi van Dantzig „The Ropes af Time". Nureyev, sem fram til þessa hefir aðeins dansað klassískan ballett, segir þetta vera nýja reynslu fyrir sig, t.d. sé hann inni á sviðinu og á stöðugri hreyfingu allar þær 35 ofurþreytandi mínútur sem ballettinn standi. „Ég doka jú tvisvar við og tel upp að 10 án þess að hreyfa mig á meðan" og það er eina hvíldin : im hann fær alla sýninguna í gegnum. Dean Martin er sagður ekki vita neitt dásamlegra í þessum heimi en krásir. Hann segist geta boriðað gómsætan mat í það óendanlega. Síðast þegar hann átti afmæli, vildi hann aðeins kræsingar í afmælisgjöf. Og þær fékk hann. Frá því fræga Las Vegas Sands Hótel, komu fjörutíu buff-sneiðar. sendandi var Frank Sinatra. Sammy Davies jr. sá um að Martin gamli fengi 25 pund af úrvalsosti, og Shirley Maclaine kætti sál matháksins með því að senda honum fimmtíu pyls- ur af mismunandi gerðum. kökunni, og nú nýtur hún ávaxta baráttunar í ríkum mæli. Hún leikur nú orðið aldrei í fleiri en einni mynd á ári, og nú hefur hún einmitt nýlokið við að leika í einni, þar sem hiún leilkur á móti Marcello Mastroianni. Nú tekur Mn sér langt frí og bræðir það með sér, hvert hinna fimm kvikmyndatilboða sem fyrir liggja, hún eigi að taka. Hún hetfur nú fengið tilfooð frá USA, Englandi og Frakklandi. Mon- ica Vitti tekur ekki mikinn þátt í samlkvæmislífi 'kvik- myndahetjanna, en henni næg- ir að klœðast einföldum föt- um| hún hefur að sögn aidrei lagt það í vana sinn. að ber,a auð sinn utan á sér í pelli og purpura. — Myndin sýnir Mon- icu, hvar hún liggur á uppá- halds Msgagni sínu, skinn- klæddum sófa, sem hún segist hafa fengið hrœódýran á út- sölu. Hvernig Zsa Zsa Gabor fer að því að iíta ævinlega út eins að Mn gerði fyrir 20—30 ár- um, þegar slúðurdálkar vifou- blaðanna voru fullir af hneyksl issögum af leikkonu þessari, það vita aðeins plastik-skurð- læknarnir. En hvernig sem út- litsaðgerðirnar hafa nú' tekizt, þá er hitt víst, að það eru ekki margar 48 ára gamlar konur, þar á meðal leikkonur, sem líta svo vel út sem Zsa Zsa Gabor. Konan sem er með henni á myndinni er ekki syst- ir Zsa Zsa, heldur dióttir henn- ar, sem hún eignaðist með hótel kónginum Conrad Hilton. Russ Meyer er sá bandariskra kvikmyndaframleiðenda og lei'k stjóra, sem hVað mestum ár- angri þykir hafa náð við gerð stríplingamynda. Meðal tnynda hans má nefna „Hinn siðlausi hr. Teas", og ..v^ixen", sem sýnd var hér í Hafnarbíói eigi alls fyrir löngu. Meyer er sjálfur framleið- andi mynda sinna, og kallar hann einkakvikmyndafyrÍTtæki sitt „Eve Productions". Nýj- asta kynlífsmynd Meyers var gerð i samvinnu við 20th Cen- tury-Fox kviikmyndaf^lagið, og nefnist hún „Handan dals brúð- anna" (Beyond the Valley of the Dolls). Þeim hjá Fox lík- aði myndin svo vel, þrátt fyrir það að hún er einhver hin djarf asta bandarískra kynlífsmynda sem sýndar hafa verið opinber- lega, að þeir gerðu samning við Meyer og Eve Productions, um að hann gerði enn þrjár „krass andi" myndir fyrir Pox. Myndin er úr „Beyond the Valley of the Dolls" og á að sýna konu nokkra sem kemur í kynsvallveizlu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.