Tíminn - 03.06.1970, Page 6

Tíminn - 03.06.1970, Page 6
6 TIMINN MmVIKUDAGUR 3. júní 1970 Skattskrár Reykjanesumdæmis árið 1970 Skattskrár Reykjanesumdæmis árið 1970, fyrir öll sveitarfélög og Keflavíkurflugvöll, liggja frammi til sýnis frá 4. júní til 17. júní að báðum dögum með- töldum á eftirgreindum stoðum: í KÓPAVOGI: Á skrifstofu Kópavogsbæjar og hjá umboðsmanni í Félagsheimili Kópavogs á n. hæð. Skrifstofa um- boðsmanns verður opin alla virka daga frá kl. 4—7 e.h., nema laugardaga. f HAFNARFIRÐI: Á skrifstofu Hafnarfjarðarbæjar og á skattstof- unni. í KEFLAVÍK: Á skrifstofu Keflavíkurbæjar og hjá Járn og Skip h.f., Hafnargötu 61. Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI: Hjá umboðsmanni Guðmundi Gunnlaugssyni á skrifstofu Flugmálastjórnar. í HREPPUM: Hjá umboðsmönnum, sveitarstjórum og oddvitum. í skránum eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignarskattur 3. Námsbókagjald 4. Almannatryggingagjald 5. Slysatryggingariðgjald atvinnurekenda 6. Lífeyristryggingariðgjald atvinnurekenda 7. Atvinnuleysistryggingariðgjald 8. Iðnlánasjóðsgjald 9. Iðnaðargjald 10. Launaskattur (ógreiddur) 11. Útsvör, nema fyrir Kjósahrepp 12. Aðstöðugjöld, þar sem þau eru álögð. í skattskránum eru einnig sóknargjöld og kirkjugarðs- gjöld þeirra sókna, sem þess hafa óskað. Innifalið í tekju- og eignarskatti er 1% álag til Bygg- ingasjóðs ríkisins. Kærufrestur vegna ofanritaðra gjalda er til loka dags- ins 17. júní 1970. Kærur skulu vera skriflegar. Kærur vegna útsvars skulu sendar viðkomandi fram- talsnefnd, en vegna annarra gjalda til skattstofu Reykjanesumdæmis, Hafnarfirði, eða umboðsmanns í heimasveit. Skrár um álagðan söluskatt í Reykjanesumdæmi 1969 liggja ennfremur frammi á skrifstofu skattstofunnar í Hafnarfirði. Álagningarseðlar, er sýna gjöld og gjaldstofna, hafa verið sendir til allra framteljenda. Hafnarfirði, 3. júní 1970. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. r'?8wsSj 'W& Dodge Weapon, smíðaár ’42 Til sölu fram og aftur hásingar með drifum, gír- kassi nýrri gerð og tvö nýleg dekk. Upplýsingar hjá Halldóri Jónssyni Hóli. Sími um Bíldudal. SVEIT Stúlka sem verður 16 ára í sumar, óskar eftir góðu plássi í sveit, er vön öllum sveitastörfum. Sími 11242 á daginn, 18728, 32101 eftir kl. 7 á kvöldin. Bændur 14 ára dreng, vanan sveita- störfum, vantar vinnu í sveit. Kaup ekki aðalatriði. Upplýsingar í síma 51376, Hafnarfirði. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg. Jarðýtur, traktorsgröfur, vörubílar, fólksbílar, jeppar. Skipti og sala. Höfum kaupendur að alls konar búvinnuvélum. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN Sími 23136. M_____-____—___________l i 2. WSð Wih feíítt íbúð í kjallara í húsinu Háaleit- isbraut 26 er til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 32151. Bændur Óska eftir að koma 11 ára dreng í sveit, full meðgjöf. Er vanur. Upplýsingar í síma 81876 eftir kl. 6 á kvöldin. Varmárlaug Mosfellssveít 1. júní -1. september, 1970 7—8 f.h. 2—6 og 8—10 e.h. Opin mánudaga þriðjudaga miðvikudaga fimmtudaga föstudaga laugardaga sunnudaga 10—12 f.h. 2—6 e.h. sértími kvenna 8—10 e.h. Geymið auglýsinguna. VAMÁRLAUG. Rafgeymir 6B11KA — 12 volta 317x133x178 m/m 52 ampertímar. Sérstaklega framleiddur fyrir Ford Cortina. SÖNNAK rafgeymar í úrvali S M Y R I L L, Ármúla 7 — sími 84450. - Nú er vorhugur í efnahagslífi þjóðarinnar. Þess vegna megum við ekki blunda á verðinum. En taka virkan þátt í efnahags- og viðskiptalífinu. Eitt atriði af svo mörgum er að hagnýta þá gömlu muni sem við ennþá eigum. Ég kalla til ykkar hvar á landinu sem þið eruð og eigið gamla muni. Talið við okkur sem allra fyrst. Munirnir verða greiddir við móttöku. Fornverzlun og gardínubrautir, Laugavegi 133 - Sími 20745 - 10059. VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN ■St'qma/K oq <Pc Imi IS^l CZD □ ^EbkcJzíCí hipih BRENNT SILFUR FERMINGARGJÖF SEM EKKI GLEYMIST HVERFISG 16A — LAUGAV 70 Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 Stmi 38220 VELJUM ffl punflal VELJUM ÍSLENZKT ISLENZKAN IÐNAÐ OFNA

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.