Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 8
8 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 3. júní 1970 i Rannsóknir á ómum nytja fiska eru mjög aðkailandi Guðimmdur J. Kristjánsson er íslendingum a'ð góðu kunnur, bæði fyrir störf sín við bólu- efni og sýklarannsóknir á Rann sóknarstofu Háskólans — og ekki sízt fyrir hin margþættu félagsstörf sín, fyrst og fremst þau er varða veiðimennskuna. Hann hefur verið formaður Landssambands ísl. stangveiði- mainna' frá 1959 og fyrir mörgu góðu beitt sér í þeirri stöðu sinni — og mörgu góðu fengið áorkað. Þar sem lax- og silungsveiði sumarsins er nú hafin í ám og vötnum IantJs okkar fór ekki úr vegi að við föluð- umst eftir viðtali við Guð- mund — og þá fyrst og fremst um veiðimennskuna. En eins og íslendinga er vani lék okkur forvitni á að fræðaist fyrst smávegis um hann sjálfan. — Ég fæddist á Sveins- eyri viS DýrafjörS fyrir tæp- um 59 áruim og foreldrar mín- ir votru Kristjá'i Jóhannsson skipstjóri og Guðmunda Óiöf GuSmumdsdóttir. Dvaldi ég heima á Sveinseyri til fjóvtán ára aldurs en íór þá aið heim- ain til að vinina fyrir mér Jlg stumdaði í fyrsfu ymsa vinnu var m.a. á sjónum uim nokk- urt skeið — bæði á fiskiskip- um og farskipum. Þá réðist ég tíl Ranmsóknarstofu Háskólans og nam þar gerla- og sýkla- irainmsókmir í fij'ögur ár og sótti um leið, í sambandi við námiS, tírna í læknadeild Háskól- ans. Síðam hef ég starfaS á Rasnn sóknarstofumni — og frá 1963 hef ég veriS deildarst.ióri vi'ð bóluefnis- og sýklaætísdeHd- ima. — Þú hefur snemma fengið áhuga á veiðimennskunni? — Já, það vair fljótt sem ég fékk áhugann. Þegar ég var 8 ára gamall var ég vikapiltur á sveitabæ heima i Dýrafirði. Aðalstarf mitt var að sitja yfir ánum og kom þá oft fyrir að mér leiddist yfirsetan og lagði leið miína niður að bæjarlækn um til áð veiöa. Ekki fannst mér nú samt bæjarlækurjnn veiði<:;»ll bví að mér fannst brönáiui.ar heldur litlar — og fannst þær stækk? spI'M ^ir sem þolinmæð: puri v„; iljott rokip út í veður og vina tók ég til þess ráðs að stífla bæj- arlækninn. Því nœst sótti ég þvottabala húsmoSur minnar, fyllti hann af vatni og veiddi síðan brömdurnar rnieð hönd- unum og lét þær í balann. Ég ætlaði mér sem sagt að a!a bröndurnar upp í þvottabalan- um .En ekkert hafði ég þó út úr því, nema skammir fyrir til- tækið — og bröndurnar dóu, auðvitað vegma súrefaisskorts þótt ég vissi efcki þá baraamein þeirra. Einhver mun líka hafa haft orð á bví að vonlaust væri fyrir mig að stækka fiska þessa — þetta væru víst bara horn- síli. —Nú hefur þu sein for- maður Landsambamds ísl. stangveiðimanna, marp* á döf- inni um veiðimálin og mörgu í að rekast í þeini málum. Eitt er það mál, sem mikið hefur verið rætt um nú aS ondan förnu og það er saia veiöileyf a r^^^m^-m^mm mmm »^m>m«*~^ - *• . Viðtal við Guðmund J. Kristjánsson, form. Landssamb. ísl. stangveiðim. í íslenzkum ám og vötnum til erlendra sportveiðimanna. — Jú, svo sannarlega er það mál ofairlega á baugi hjá ofckur ísl. stamgveiðimömmiuir . Hins veg ar verðuir að geta þess að Land samband stanigveiðimaninia er ekki leigjandi að neinu íslenzku veiBivatni éða veiði- á og þá að sjálfsögðu ekki heldur endurseljandi að nein- um veiðiréttindum. Samt sem áður hefur Landsambandið fylgzt nokkuð með þróun þess ara mála, án þess þó að geta fengið endanlegar upplýsingar. hvorki um leigu veiðiréttinda né endursölu á þeim. Ásókn útlendra sportveiði- manna í íslenzk veiðivötn og ár, hefur margfaldazt á síðustu áruim, sem vitað er, vegna f.iármáliaþróuniarinnar í land- inu sjálfu fyrst og fremst. Þau veiSileyfi, sem íslenzkum veiði- mönnum þótti meira en nógu dýr fyrir, eru nú orðin smá- vægileg og ódýr í augum út- lemdra veiðimannia. Þeir hafa því í æ ríkari mæli reyat að tryggja sér aðstöðu tíl sport- veiða í íslenzkum veiðivðtinum ýmist beint í gegnum veiði- ' réttareigendur sjáifa, ferða- skrifstofumar, einstakliiiiga, sem tekið bafa íslenzk vötn og ár á leigu, með það höfuðsjdn- armið að endurleigja þau út- lendingum í gróðaskyni — og svo loks aið eiiihverju leyti í gegn um félög stamgveiði- mianaa. Nú er sízt við því að amast að landinu áskotriist tekjur af viðskiptum í þessum efnum við erlenda aðila. Þetta sjónar- mið eir ríkjandi hjá íslenzk- um stangveiðimonnum. En þeir álíta líka að vegna slíkra við skipta, þurfi þeir ekki að úti- lokast frá íslenzkum veiðivötn- um og ám, þrátt fyrir erfiða Guðmundur J. Kristjánsson. saimkeppnisaðstöðu í bili, ef rétt og skynsamlegt skipulag þessara mála væri ieiið upp í samvinnu milli ^anrtssamtaka veiðiróttareigenda og landssam- taka stangveiðimanna, fyrir for göngu opinberra aðila. — En hvað um vírus- sjúkdóm þíinii, sem nú er í brezka laxstofninum. Er hætta á þvi að hann berist hingað til lamdsins? — f þýzka blaðinu „Der Spiegel" birtist grein á s.l. sumri þar sem sagt er að víru- sjúkdómurinn breiðist ört út í laxastofninum brezka og hafi drepizt á skömmum tíma yíir 100 þús. laxar í einni dýrustu laxveiðiá Bretlands. ' Sterkur grunur leikur á því, að vatna- fiskisjúkdómur þessi, geti bor- lizt með veiOibúnaði veiði- manma. Það gæti því gerzt að sjúkdómur bærist hingað meS veiðimönnum sem þaðan koma. til veiða í ísl. ám og vötnitun, ef ekkert er að gert. Tvð s.l. sumur hefur landbún.aðarráðu- neytið birt aiðvörun i blöSum varðandi sjúkdióm setn kallaður er roðsárveiki, þar sem skoraS er á veiiðieigendur og leigutaka veiðivatna hér á landi, að þeir aunist sótthreinsun veiðitækjia og veiðistígvéla, áður en veiði er hafin hér í ám og vötauim, leiki grunur á að tæki þessi hafi veriS notuS við veiSiskap í írlandi eSa Bretlandi. Ég hef sterkan grun um að. betta hafi fariS fram hjá mörgum sem á var skoTað og jafnvel eteki nógu vel fylgt eftir hjá þeim sam eftir tóku ag framkvæma áttu sótthreinsuninia, sam- kvæmt auglýsingu ráSuneytis- ins. Verður að teija þaS skyldu okkar að gæta ítrustu varkárai í þessum efnum. Ég tel því orð iS tunabært aS lögbtoda sótt- hreinsun á veilðitækjum og búnaði þeim sem hingað kem- ur á vegum veiðanna og sannað er að notaður hiafi veriS við vatnafiskiveiSair í þeim lönd- iim, sem næmir yatnafiskasjúk dómar gera vart við sig. Því' miður erþaS staðreynd aS við íslendingar eigum enn þá engan sérfræSing á sviði vatniafiskasjúkdóma þó nokkr- ir séu þeim rannsóknuim kunn ugir úr námi sínu á öðrum svið- um og á ég þar við fiski-. geria og sýklafræðinga. Því er sann- arlega tími til kominn að við fslendingar sem höfum stuaid- að og stundum enn fiskveiðar, sem aðaíLatvinnugrein lands- manna, förum að leggja nokk- uð af mörkum, svo að þj6ðin geti eignazt sérmenintaðan mann í fiskasjúkdómuim. í Biandaríkjunum hafa fisMfræð- ingar farið í framhaldsnám við víkjandi rannsóknum á fiska- sjúkdómum, en í Evrópu hafa ViS Isxveiði það aSallega verið þeir aðilar er lært hafa dýralækningar, sem hafa fariS þar í framhaldsmám í rannsóknum á vatnafislka- sjúkdómum. Bannsóknir á sjúkdóraum nytjafiska hér á landi tel ég nú orðið þaS aSfcaliandi, að athug- andi væri alð fá hingaS erlend an sérfræSing tíl þeirra starfa, meðan við værum að byggia upp okkar sérfræðing til að stjórna þeim raninsóknum hér leoidis. ÞaS er engin vafi á því, að hér á landi eru mun fleiri fiskasjúkdómar en okkur er kunnugt um, þótt .semnilegt sé að engir þeirra séu alvarlegir. Þetta er aðkallandi vegna fiskiræktar og fiskeldis, sem færist mjög í aukama hér á landi — og er það vel. Fiski- rækt sem búgrein getur orðið arSvæmleg atvininugrein í land inu, sé yel á staS fariS og á haldiS. Ég tel þaiS því fyrsta skilyrSi við uppbyggingu slíkr- ar atYÍnnuigreinar að fiska- stofniein sem á er byggt, sé hrauistur og sóttvarnir í sem fulkomnasta lagi, því að erfitt getur oiíðið að uppræta suma sjukdóma ef þeir ná útbreiðslu í fiskiræktarstöðvum, eins og reynslam hefur sýnt í öðrum löndum, þar sem sjúkdómar hiafa herjað. — Þá hefur baráttan gegn laocveiði í sjó — í N-A.tlants- hafi — verið ofarlega á baugi hjá ykkur? — Úthafsveiði á laxi hefur mjög komi® við sögu — ein kum á s.l. ári, enda þá hafin alþjóðieg barátta til ]?ess að binda á hana enda. Samtöfcjji „The Atlantíc Salmon Resevch Trust Co" efndu tíl alþjóSa- ráðstefnu um þetta mál, í ap.'íl í fyrra. Voru þar mættír full- truar flestra landa, sem eiga hagsmuni að gæta á þessu sviSi, og sýndu stórþjóðirnar, Bandaríkin, Sovétríkin, Bret- land o,g Kanada þar mikinn áhuga á stöðvun veiSamna. Var samhljóða ályktun þar sam- þykkt, þair sem skorað var á rfkásstjórmir landa við N-At- lamidshaf að stöðva veiðarniar. Nokkru síðar var haldin ráð- stefma NorðaUobur-Atlants- hafsnefndarininar um veiðar. Þar var samþykkt. að beima þeim tílmælum til ríkisstjórna þeirna landa, seia veiðarníar stumda, að þær yrðu stöðvaSar. Þalð var svo fyrir skömmu að tókst aið gera alþjóðasaimin- ing um verndum laxastofnsins — eru 14 þjóðir aðilar að samminignum. N-Atlamdshafs fiskiveiðanefndin ákvað að í siamráði við stjórnir viSkomandi landa verði laxveiði bömmuS frá 1. júlí til 5. maí. Með þessu er því aðeins leyfilegt að veiða lax 57 daga á ári. Tekur banm- ið gildi 1. janúar n.k. og gild- ir í tvö ár ttl að byrja með. Við laxveiðimenn hér erumi þó ekki ánægðir með þeiman samm ing vegtna þess að úthafsveiSl á laxinum ér einmitt leyfð á því tímabili sem laxinn er á leið upp að sttröndimmi. Það verS- ur að stefna aS því aS bamna alla úthafsveiSi — fyrr verð- um viS ekki ánægðir. Framhaia á bls. 14 "^¦^^^KPK I *»4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.