Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 10
10 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 3. júní 1970 FULLT TUNGL Eftir P. G. Wodehouse — Neá pab-M. — Muadir þú telja það þýtðing- armifcið' ef einhver ikaillaíö. þig það? jafnvel nú á dogum, ég meina nú nefna allir alla öllum mögulegum fjárans möfnuim, eins og, „efrtMætisgO'ð", og „engil" og allt svoleiðislagað. — Ó, já pab-bi, það mundi ég gera. — Ha, jæja, — sagði hers'öfð- inginn. Þegar hann fcom aftur inn í Máa herbergið var búið að slöfcfcva Ijósið þar, hann lét slag standa og sagði: — Góða mín. — Ó, Egbeirt ég var næstum sofnuð. — Fyrirgefðu, en ég hélt að fcér þætti gamian a® heyra að ég var að tala við Vee um Plimsnll, toún virðist hafa áhuga, það lítur út fyrir að hnn hafi verið meo' þér þegair þú sást hann í hótelinu, bun sagði aið foano liti efcka út fyrir að vera sem verstur, það tel ég góðs viti, og um hitt málið, faún sagði að draumafcanína væri fjári ataairlegt, einmitt það sterk- ásta, þalð er bezt að, þú segir Dóru það, ég held að efcki veiti af að fylgjast með Prudence, góða nótt væma mín, nú fer ég til Clarence. Bmeworfch jarl var ekki sofnað- or, nann lá í rúmiou með bók um jneðferð svína, bæði þegar þau voru frísk og veik. Þegar mág rar hans !kom inn var hann búinn a£f leggja bókina frá sér, hann var að íhuga þetta hræðilega ólán sem v.ar aið steypast yfir hann, að vena neyddur til að fá soninn í heimsókn nægði til að hann missti fcjarkinsn, að viðbættum kennd- um náumiga það var nóg til að liinn brattesti jarl mundi gugna. — A, Egbert, — sagði jarlinn dauflega. — Ég skal efcki halda vöku fyr- ir þér lengi, þarf bara að minn- ast á lítLlræði, þú manst að ég sagði þér að Fireddie ætlaði að koma með Plimsoll vin sfrm með sér. Það fór titringur um jarlinn um leáð ©g hann sagði: — Og fcenaiida náurogann líka? Hershöfðinginn ussaði af eins mikilli óþoflinmæði og systur jar's ins höfðu nokfcru sinmi ussað, í viðskiptuim sínum við bróður sinn, svo sagði hann: — Plimsoll er kenndi náung- inn og erindi mitt er að biðja þig um að segja honum ekki að Ver- onica og Freddie ha.fi verið trú- lofuð. það er bezt að þú skrifir þetta hjá þér svo þú gleymir því efcfci. — Sjálfsagt góði minn, ef þú ósfcar þess, hefurðu blýant? — Já, gerðu svo vel hér er hann. — Góða nótt. — sagði hers- höfðinginn þegar hann var búinn að fá blýantinn aftur, svo loka'ði hamn dyrunum, en jarlinn iók aftur til að hugleiða raunir sínar. í Blandings kastala voru allir komniir í rúm sín, í turnherberg- inu dreymdi Wedge hershöfð- ingja um ríka tengdasyni, í bíáa herberginu var frú Hermio'ie um það bil að sofna um leið og hún festi sér í minni að hún yrði að hringja til Dóru systur sinnar, strax og hún vaknaði næsta morg- un og ráðleggja henni að gæta Prudence dóttur sinnar vel, í rauða herberginu starði Veronica enn upp í loftið, nú lék blítt bros um fiagrar varir hennar, henni l.atfði skilizt að Plimsoll væri einmitt maður til að sjá henni fyrir gimsteinum, meira að segja þekja hana alla með heim. Emsworth jarl var búinn að taka svínabókina sína sér í hönd aftur, hann starði á það sem hahn hafði s'krifað á saurblaðið, en þar stóð. „Þegar Plimsoll kemur segðu honum bá að Veronioa hafi verið trúlofuð Freddie", jarlinn furð- aSði sig dálítið á þessu, hann skildi ekki hvers vegna hershöfðinginn vildi fræða þenna fulla Plimso)l um þetta, ekki hefði hann sjáli- an langað til þéss, en jariinn hafði gefið frá sér að reyna að botna í hugarfari þeirra sem hann umgelckst og það fyrir löngu. Jarlinn fletti blaði í bók- inni hann var kominn að fertug- ustu og sjöundu síðu, hann hóf endurlestur hinna gullvægu orða um kornblöndu og varð brátt niðursokkinr í lesturinn. Tunglið varpaði geislum sínum yfir turna og brjóstvirki, enn vair það ekki alveg fullt. en það yrði það eftir örfáa dacja. Annar kafli. Vísarnir á öllum þeim kiukkum í London, sem fylgdu Greenwich tíma, sýndu að klukkan var tutt- ugu mínútur yfir níu, næsta morg un þegaa' skrautlegar útidyr.nar að Wiltshire House við Gros-/enor Square opnuðust up á gátt óg út kom fyrst gamall fuglahundur svo ungur fuglahundur s'ð.in írsk ur skothundur miðaildra og síðast ung stúlka bláklædd hiín gekk eftir stígnum að hliðinu sem hún opnaði og öll hersingin fór út um hliðið. Aldrei veit maður til að löggild viðurkenning hafi verið staðfest á þeim kostum sein ung stúlfca þarf að vera búin til að verðskulda heitið, „drauma- kanína," en vér teljum að fáir ó^lhallir dómarar hefðu hikað við að dæma það réttnefni á Prud- ence, en hún var einkadóttir Dóru, eftirlifandi ekkju Sir Ever- ards Garlands, K. C. B. Þó að Prudence hefði ekki til að bera þá afburða fegurð. sem olli því að ljósmyndarar slógust um Ver- onicu Wedge, þá var Prudence þó nægilega töfrandi til að karl- menn hefðu ástæðu til að ávarpa hana sem „draumakanínu," í síma samtölum, stúlkan var sem sagt snyrtileg, grönn og bláeyg. Á þessari stundu hefði sá sem veitti henni athygli sjálfsagl tekið mest eftir því hvað hún var greinilega hamingjusöm, ef satt skai seg.ra þá leit hún út fyrir að vera frá sér numin, augu hennar ljómuðu og hún dansaði t>ókstaflega eftir gangstéttinni og l;ún söns glað legt lag þó ekki syo hátt að hún truflaði virðulegí umhverfið en samt nógu hátt til að hneyksla ungan mann meö einglyrni. sem gekk á eftir henni. maðurinn pc4- aði regnhlífinni s'nni ásakandi í mjóhrygginn á Prudence og sag3i í umvönduniartón: — Pruce, vertu ekki að sy.ngja, þú getur ekki leyft þér það hérna. Eins og áður hefur verið tekið fram þá var klukkan ekki meira en tuttugu mínútur yfir níu, og þó var þessi ungi tónlistargagn- rýnandi enginn annar en yngrí sonur jarlsins af Emsworth. Þó að enn væri ekki orðið framor'ðn- ara þá var þó hinn æruverðugi F. Treepwood fcominn á ifcreiik og farinn að vinna fyrirtækinu, sem hann starfaði hjá af stakri óeigingirni. Hann hafði verið sendur til Englands tíl að hrísta upp enska endann á hinu heims- fræga fyrirtæki, sem framleiddi Donaldson hundakex. Freddie var nú á leiðinni til Dóru föðursystur sinnar til aÖ ræða við hana um yiðskipti, hann var svona snemma á ferðinni til að vera viss um a'ð ná í frænku sína áður en hún færi út. Þessi tilraun var auðvitað smámunir í lífi athafnamanns, Lady Dóra Garland var efcfci eins og margiar aðrar konur sem mátti einna helzt líkja við klett í haf- inu sem hundamergðin iðaði í kring um eins og öldur á skeri, og þó honum tækist að selja henni eitthvað þá yrði sú talá aldrei tilefni til a'ð draga upp flaggið á verksmiðjunni á Long Island, en þar sem frænka hans var framkvæmdast.ióri fyrir tvp fuglahunda og einn akothund þá átti hún skilið að cel.iast væntan- legur viðskiptavinur. Það mátti vel ireikna með ið hver hundur æti svona tuttugu kexkökur á dag, kannski meira og þá var árs- neyzla dýrasafnsins vel þess virði að tryggja sér hana. Þó að risar áætlanir brjótist um í heilabúi allra athafnamanna þá er þeim vel ljóst að ekki dugir að fúlsa við smáviðskiptum, því þeir vita vel að sérhver viðbót við það sem þeir þegar eiga er þó dálítil eigna aukning. Prudence varð eins hissa að sjá frænda sinn og Emsworth jarl hafði orðið kvöldið áðuir er Wedge hershöfðingi birtist hon- um, hún sagði: — AlmáttUigur, ertu kominn á fætur? — þessi skáldlega kveðja særði greinilega hinn unga at- hafnamanna, sem sagði: — Hvað meinarðu eiginlega. Yf- ir í Long Island City sfcríð ég vanalega úr bólinu á mínútunni sjö, og um há'lf tíu erum við vana lega hálfnaðir með fund núimer tvö. — Þú ert þó ekfci á ráðstefn- um? — Jú það getur þú veðjað upp á. — Ja, nú gætir bú Iamið mig um koll með fjöður, ég hef alltaf haldið að þú værir einhvers kon- ar sendill. — Ég? ég sem er varafram- kvæmdastjóri, en meðal annarra orða er Dóra frænka heimia? jusœei'iicíiwar'-' ••¦¦Hffli apótek eru opin virka daga kl. 9 —19 laugardaga kl. 9—14, helgi daga fcl. 13—15. Tannlæknavaki er 1 Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarð- stofan var) og er opin laugardag? og sunnudaga fcl 5—6 e. h. Sími 22411. Kvöld og helgarvörzlu Apoteka í Reykjavík annast vifcuna 30. maí til 5. júni Apótek Austurbæ.iar og Holts-Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 3. júní annast Arnbjörn Ólafsson. er miðvikudagur 3. júní SIGLINGAR — Erasmus Tungl í hásuðri kl. 12,53 Árdegisháflæði í Rvík kl. 5,42 grein). Listræn viðhorf, eftir Jó- hann Briem, listmálara. Hefurðu heyrt þessar (skopsögur). Kvenna þasttir Freyju. Járnmunasafnið í Rúðuborg. Gripdeildir og ástir (framhaldssaga). Undur og afrek. Oscar Werner leikari. Topparnir þykja dýrir. Athafnasöm lista- mannafjölskylda. Fallega tízku- drottningin í París. A Jótlands- heiðum og Gefjunargrund, eftir Ingólf DavíSsson. Ástagrín. — Skemmtigetraunir. Skáldskapur á skákborði, eftir Guðmund Arn- laugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. ítölsk hjúskaparmiölun. Stjörnuspá fyrir júní. Þeir vitru sögðu, o. fl. — Ritstjóri er Sigurð ur Skúlason. ORÐSENDING GENGISSKRÁNING TRULOFUN HEILSUGÆZLA Slökkviliðit siúkrabifreWir Sjúkrabifreið i Rafnarfirði síma 51336. fyrii r vkjavfk og Kópavog sími 11100 Slysavarðstofan i Borgarspftalanum er opin allan sólarhringinn. AS eins móttaka slasaðra Siml 81212. Kópavogs-Apótek og Keflavlkur \pótek ere opin virka daga kl 1—19 laugardaga ld. 9—14 helea ^aga kl. 13—15 Almennar upplýsingar um lækna lónustu 1 borginm eni aefnai ímsvara Læknafélagp Reykjavik ir. sími 18888. F. garhr '•'« > Kópavogi fflíðarvegi 40. stal 42P44 \p6tek Hafnarfjarðar ei opið alls 'irfca daga frá &i 9—7 a laugar lögum fcl 9—2 og a sunnudögun i« öSrum helgidögum er opið :.; \-l 2—4. " ->vogs -pótek \ ©g Keflavfkur Skipadeild SÍS Arnarfell fór í gær frá Hull til Islands. Jökulfell fer væntanlega í kvöld frá íslandi til New Bed- ford. Dísarfell fór í gær frá Kaup- mannahöfn til Gdynia og Valkom. Litlafell er í Svendborg. Helgafell fer væntanlega í dag frá Ventspils til Svendborgar. Stapafell fór frá_______________ Rotterdam 31. maí til Keflavíkur p-fM APQT Vp Mælifell er í Valkom i Finnlandi L-^^vroi^ir Falcon Reefer er væntanlegt til New Bedford í dag. Fálkur er á Akureyri. Nordic Proctor er á Akureyri. Snowman fór 1 .þ.m. frá Gautaborg til Hornafjarðar. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Erna Lúðvíksdóttir, Akranesi og Sigurður Einar Jóhannesson, íþróttakennari, Flú'ðum. Orðsending frá barnaheimilinu Vorboðinn. Getum bætt við okkur nokkrum börnum til sumardvalar í Rauðhól- um Uppl. kl. 2—6 daglega á skrif stofu verkakvennafélagsims Fram- sóknar s. 26931. Nefndin. SÖFN OG SÝNINGAR Dýrasýning. Dýrasýning Andresar Valberg er opin öll kvöld kl. 8—11 og laug- ardaga kl. 12—10. Aðgöngumiðar er happdrætti. dregið er vikulega 1 vinningur sem er 2Vfe milljón ára gamall steingerður kuðung- ur. íslenzka dýrasafnið verður opið daglega í Breiðfirð- ingabúð. Skólavörðustig 6B kl 10—22. ísl. dýrasafnið Nr. 58 — 28 maí 1970. 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 S'tenlingspund 211,00 211,50 1 Kanadadollar 81,S5 82,05 100 Damskar kir. 1.172,00 1.174,66 100 Norskar kr. 1.229,80 1.232,60 100 Sænskar kr. 1.691,54 1.695,40 100 Finnsk mörik 2.108,42 2.113,20 100 Franskir fr. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. franikiar 177,10 177,50 100 Sviissn. fr. 2.036,94 2.041,60 100 GylUni 2.424,94 2.429,90 100 V.-þýzk m. 2.417,45 2.422,87 100 Lírur 13,96 14,00 100 Austurr. sch. 339,60 340,38 100 Bscudos 308,45 309,15 100 Pesetar 126,27 126,55 IO0 Eeikntngskrónur — Vöruskiptalömi 99,86 100,14 1 Reiikningsdollax — Vöruskiptalöna 87,90 88,10 l Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12,00 á hádegi í dag til Þorlékshafnar og þaðan aftur kl. 17,00 til Vest- mannaeyja. Herðubreið er á Vest- fjarðahöfnum á suðurleið. BLOÐ OG TIMARIT Heimilisblaðið Samtíðin — júniblaðið er komið út og flytur þetta efni: Hiónabönd valda skorti á umferðarlögreglu (forustu Tónabær. Tónabær Tónabær. Félagstarf eldri borgara. Mið- vikudaginn 3 júni verður opið hús frá kl. 1,30 — kl. 5,30. Dagskrá: Lesið, telft, spilað, kaffiveitingar. upplestur, bókaútlán, kvikmyndir Munið skoðunarferðina í listasafn Asmundar Sveinssonar 8. .i'úní, tilk. þátttöku í síma 18800. Ferðafélagsferð um næstu helgi 1. Þórsmerkurferð á laugardag kl. 2. 2. Heklueldar kl. 2 á laugardag. 3. Suður með sjó (fuglaskoðun á Hafnabergi og víðar) á sunnudags- morgun kl. 9,30. 4. Fjöruganga frá Kúagcrði í Straumsvík. Kl. 9,30 á sunnudag. Ferðafélag tslands. Öldugötu 3 simar 19533 on 11798. . Q' 2 5 H ' » |-ni: i m L-L~m - -! ' .1". _ ¦ .; (' m ™ / JF \ Lárétt: 1 Menntastofnun. 6 Keyri. 8 Am- bátt. 9 Pest. 10 Málmur. 11 Kona 12 Elska. 13 Sfcán. 15 Óduglegir. Krossgáta Nr. 550 Lóðrétt: 2 Tónverk. 3 Keyrði 4 Vaknaði. 5 Laun. 7 Pen- ingur. 14 Slagur. Ráðning á gátu nr. 549 Lárétt: 1 Rýmdi. 6 Lár. 8 eld. 9 Afl. 10 Unu. 11 Jón. 12 Gap. 13 Níu. 15 Viðra. Lóðrétt: 2 Ýldunni. 3 Má, Draugur. 5 Belja. 7 Flipi. 14 Ið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.