Tíminn - 03.06.1970, Side 10

Tíminn - 03.06.1970, Side 10
10 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 3. júní 1970 FULLT TUNGL Eftir P. G. Wodehouse 4 — N«i páb-bl. — Mundir þú telja þaS þýSing- armiikið ef einhver kallaSi þig það? jafnvel nú á döigum, ég meina nú n-efna allir alla öllum mögulegum fjárans nöfnum, eins og, „eftirlætisgoð", og „engil“ og allt svoleiðislagað. — Ó, já pab-bi, það mundi ég gera. — Ha, jæja, — sagði hersmfð- in'ginn. Þegar hann 'kom aftur inn í biáa herbergið var búið að slökkva Ijósið þar, hann lét slag standa og sagði: — Góða mín. — Ó, Egbeirt ég var næstum sofinuð. — Fyrirgefðu, en ég hélt að þér þætti gaman að heyra að ég var að tala við Vee um Plimsnll, hún virðist hafa áhuga, þáð lítur út fyrir að hún hafi verið með þér þegar þú sást hann í hótelinu, 'hún sagði að hann liti ekki út fyiir að vera sem verstur, það tel ég góðs viti, og um hitt málið, hún saigðí að draumakanína væ’-i fjári alvairlegt, einmitt það sterk- asba, það er hezt að þú se.gir Dóru það, ég held að ekki veiti af að fylgjast með Prudence, góða nótt væna mín, nú fer ég til Clarente. Emsworth jarl var ekki sofnað- ur, hann lá í rúminu með bók um jneðferð svína, bæði þegar þau voru frísk og veik. Þegar mág ur hans !kom inn var hann búinn að leggja bókina frá sér, hann var að íhuga þetta hræðilega ólán sem var að steypast yfir hann, að vera neyddur til aö fá soninn í heimsókn nægði til að hann missti kjarkinm, að viðbættum kennd- um náumga það var nóg til að hinn brattasiti jarl mundi gugna. — A, Egbert, — sagði jarlinn dauflega. — Ég skal ekki halda vöku fyr- ir þér ien.gi, þarf bara að minn- ast á lítilræði, þú manst að ég sagði þér að Ereddie ætlaði að koma með Plimsoll vin simn með sér. Það fór titringur um jarlinn um leið og ha nn sagði: — Og kennda náunigiann líka? Hershöfðinginn ussaði af eins mikilli óþolinmæði og systur jar's ins höfiðu nokkru sinni ussað, í viðskiptum sínum við bróður sinn, svo sagði hann: — Plimsoll er kenndi náung- inn og erindi mitt er áð biðja þig um að segja honum ekki að Ver- onica og Freddie hafi verið trú- lofuð, það er bezt að þú skrifir þetta hjá þér svo þú gleymir bví ekká. i— Sjálfsagt góði minn, ef þú óskar þess, hefurðu blýant? — Já, gerðu svo vel hér er hann. — Góða nótt, — sagði hers- höfðinginn þegar hann var búinn að fá blýantinn aftur, svo lokaði hann dyrunum, en jarlinn iók aftur til áð hugleiða raunir sínar. í Blandings kastala voru allir komnir í rúm sín. í turnherberg- inu dreymdi Wedge hershöfð- ingja um rífca tengdasyni, í b'.áa herberginu var frú Hermione um það bil að sofna um leið og hún festi sér í minni að hún yrði að hringja tii Dóru systur sinnar, strax og hún vaknaði næsta morg- un og ráðieggja henni að gæta Prudenoe dóttur sinnar vel, í rauða herberginu starði Veroniea enn upp í loftið, nú lék blítt bros ura fiagrar varir hennar, henni i.afðá skilizt að Plimsoll væri einmitt maður til að sjá henni fyrir gimsteinum, meira að segja bekja hana alla með beim. Emsworth jarl var búinn að taka svínabókina sína sér í hönd aftur, hann starði á það sem hann hafði skrifað á saurblaðið, en þar stoð. „Þegar Plimsoll kemuir segðu honum þá að Veronica hafi verið trúlofuð Freddie", jarlinn furð- aði sig dálítið á þessu, hann skildi ekki hvers vegna hershöfðingina vildi fræða þenna fulla Plimso'l um þetta, ekk; hefði hann sjáli- an langað til þess, en jarlinn hafði gefið frá sér að reyna að botna í hugarfari þeirra sem hann umgefckst og það fyrir löngu. Jarlinn fletti bláði í bök- inni hann var kominn að fertug- ustu og sjöundu síðu, hann hóf endurlestur hinna gullvægu orða um kornblöndu og varð brátt niðursokkinr í lesturinn. Tunglið varpaði geislum sínum yfir turna og brjóstvirki, enn var það ekki alveg fullt. en það yrði það eftir örfáa daga. Annar kafli. Vísarnir á öllum þeim k'ukkuin í London, sem fylgdu Greenwich tíma, sýndu að klukkan var tutt- ugu mínútur yfir níu, næsta morg un þegar ski'autlegar útidymar að Wiltshire House við Grosvenor Square opnuðust up á gátt og út kom fyrst gamall fuglahundur svo ungur fuglahundur síð.in írsk ur skothunduir miðaildra og síðast u.ng stúlka bláklædd hiín gekk eftir stígnum að hliðinu sera hún opnaði og öll hersingin fór ut um hliðið. Aldrei veit maóur til að löggild viðurkenning hafi verið stáðfest á þeim kostum sem ung stúlfca þarf að vera búin til að verðskulda heitið, „drauma- kanína,“ en vér teljum að fáir óvilhallir dómarar hefðu hikað við að dæma það réttnefn-i á Prud- ence, en hún var einkadóttir Dóru, eftirlifandi ekkju Sir Ever- ards Garlands, K. C. B. Þó að Prudence hefði ekki til að bera þá afburða fegurð. sem olli því að ljósmyndarar slógust um Ver- onicu Wedge, þá var Prudence þó nægilega töfrandi til að karl- menn hefðu ástæðu til að ávasrpa hana sem „draumakanínu," í síma samtöium, stúlkan var sem sagt snyrtileg, grönn og bláeyg. Á þessari stundu hefði sá sem veitti henni athygli sjálfsagl tekið mest eftir ])ví hvað hún var greinilega hamingjusöm, ef satt skai seg.ia þá leit hún út fyrir að vera frá sér numin, augu hennar ljómuðu og hún dansaði öókstaflega eftir gangstéttinni og bún söns glað legt lag þó ekki svo hátt að hún truflaði virðuiegt umhverfið en samt nógu hátt til að hneyksla ungan mann með einglyrni. sem gekk á eftir henni. maðurinn pol- aði regnhlífinni s'nni ásakandi í mjóhrygginn á Prudence og sagði í umvöndumartón: — Pruce, vertu ekki að sv.ngja, þú getur ekki leyft þér það hérna. Eins og áður heíur verið tekið fram þá var klukkan ekki meira en tuttugu mínútur yfir níu, og þó var þessi ungi tónlistargagn- rýnandi enginn annar en yngri sonur jarlsins af Emsworth. Þó að enn væri ekki orðið framorðn- ara þá var þó hinn ærnverðngi F. Treepwood kominn á ikreik og farinn að vinna fyrirtækinu, sem hann starfaði hjá af stakri óeigingirni. Hann hafði verið sendur tii Englands til að hrista upp enska endann á hinu heims- fræga fyrirtæki, sem framleiddi Donaldson hundakex. Freddie var nú á leiðinni til Dóru föðursystur sinnar til að ræða við hana um viðskipti, hann var svona snemma á ferðinni til að vera viss um að ná í frænku sína áður en hún færi út. Þessi tilraun var auðvitað smámunir í lífi athafnamanns, Lady Dóra Garland var ekki eins og margiar aðrar konur sem mátti einna helzt líkja við klett í haf- inu sem hundamergðin iðaði í kring um eins og öldur á skeri, og þó honum tækist að selja henni eitthvað þá yrði sú tala aldrei tilefni til að draga upp flaggið á verksmiðjunni á Long Island, en þar sem frænka hans var framkvæmdastjóri fyrir tvo fuglahunda og einn akothund þá átti hún skilið að teljast væntan- legur viðskiptavinur. Það mátti vel reikna með að hver hundur æti svona tuttugu kexkökur á dag, kannski meira og þá var árs- neyzla dýrasafnsins vel þess virði að tryggja sér hana. Þó að risa- áætianir brjótist um í heilabúi allra athafnamanna þá er þeina vel ljóst að ekki dugir að fúlsia við smáviðskiptum, því þeir vita vel að sérhver viðbót við það sem þeir þegar eiga er þó dálítil eigna aukning. Prudence varð eins hissa að sjá frænda sinn og Emsworth jarl hafði orðið kvöldið áður er Wedge hershöfðingi birtist hon- um, hún sagði: — Almáttuigur, ertu kominn á fætur? — þessi skáldlegia kveðja særði greinilega hinn unga aí- hafnamanna, sem sag@i: — Hvað meinarðu eiginlega. Yf- ir í Long Isiand City skríð ég vanalega úr bólinu á minútunni sjö, og um hálf tíu erum vi'ð vana !ega hálfnaðir með fund núrner tvö. — Þú ert bó efcki á ráðstefn- um? — Jú það getur þú veðjað upp á. — Ja, nú gætir bú lamið mig um koil méð fjöður, ég hef allcaf haldið að þú værir einhvers kon- ar sendill. — Ég? ég sem er varafram- kvæmdastjóri, en meðal annarra orða er Dóra frænka heima? er miðvikudagur 3. júní — Erasmus Tungl í hásuðri kl. 12,53 Árdegisháflæði í Rvík kl. 5,42 HEILSUGÆZLÁ Slökkviliði? sjúkrabifreiðir Sjúkrabifreið í Hafnarfirði síma 51336. fyrii r vkjavfk og Kópavog sími 11100 Slysavarðstofan i Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Að eins móttaka slasaðra Simi 81212. Kópavogs-Apóteb og Keflavlkur \pótek ert: opin virka daga kl <i—19 laugardaga kl. 9—14 helga 'aga kl. 13—15 Almennar upplýsingar um lækna lónustu 1 borginni eru gefnai ímsvara Læknafélags Reykjavik ir sími 18888. f’. garhe i Kópavogi Hlíðarvegi 40. siml 42644 Vpótek Hafnarfjarðai er opið afla ^irka daga frá kl 9—7 a laugat lögum kl 9—2 og á sunnudögun ifi öðrum helgidögum er opið \-l 2-4. v ’vogs -pótek Og Keflavíkur apótek eru opin virka daga kl. 9 —19 laugardaga kl. 9—14, helgi daga kl. 13—15. Tannlæknavak! er t Heilsuvernd arstöðinni (þar sem silysavarð- stofan var) og er opin laugardag? og sunnudaga kl 5—6 e. h. Sími 22411 Kvöld og helgarvörzlu Apoteka i Reykjavík annast vikuna 30. maí til 5. júni Apótek Austurbæjar og Holts-Apótek. Næturvörzlu i Keflavík 3. júní annast Arnbjörh Ólafsson. SIGLINGAR Skipadeild SÍS Arnarfell fór í gær frá Hull til íslands. Jökulfell fer væntanlega í kvöld frá íslandi til New Bed- ford. Dísarfell fór í gær frá Kaup- mannahöfn til Gdynia og Valkom. Litlafell er í Svendborg. Helgafell fer væntanlega í dag frá Ventspils til Svendborgar. Stapafell fór frá Rotterdam 31. maí til Keflavíkur Mælifell er í Valkom i Finnlandi Falcon Reefer er væntanlegt til New Bedford í dag. Fálkur er á Akureyri. Nordic Proetor er á Akureyri. Snowman fór 1 .þ.m. frá Gautaborg til Hornafjarðar. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12,00 á hádegi í dag til Þorlákshafnar og þaðan aftur kl. 17.00 til Vest- mannaeyja. Iierðubreið er á Vest- fjarðahöfnum á suðurleið. BLÖÐ OG TÍMARIT Heimilisblaðið Samtíðin — júniblaðið er komið út og flvtur þetta efni: Hiónabönd valda skorti á umferðarlögreglu (forustu grein). Listræn viðhorf, eftir Jó- hann Briem, listmálara. Hefurðu heyrt þessar (skopsögur). Kvenna þættir Freyju. Járnmunasafnið í Rúðuborg. Gripdeildir og ástir (framhaldssaga). Undur og afrek. Oscar Werner leikari. Topparnir þykja dýrir. Athafnasöm lista- mannafjölskylda. Fallega tízku- drottningin í París. A Jótlands- heiðum og Gefjunargrund, eftir Ingólf DavíSsson. Ástagrín. — Skemmtigetraunir. Skáldskapur á skákborði, eftir Guðmund Arn- laugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. ítölsk hjúskaparmi®lun. Stjörnuspá fyrir júní. Þeir vitru sögðu, o. fl. — Ritstjóri er Sigurð ur Skúlason. TRÚLOFUN Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Erna Lúðvíksdóttir, Akranesi og Sigurður Einar Jóhannesson, íþróttakennari, Flúðum. ^ÉLAGSLÍF Tónabær. Tónabær Tóuabær. Félagstarf eldri borgara. Mið- vikudaginn 3 júní verður opið hús frá kl. 1,30 — kl. 5,30. Dagskrá: Lesið, telft, spilað, kaffiveitingar. upplestur, bókaútlán, kvikmyndir Munið sko<3unarferðina i listasafn Ásmundar Sveinssonar 8. júní, tilk. þátttöku i síma 18800 Ferðafélagsferð um næstu helgi 1. Þórsmerkurferð á laugardag kl. 2. 2. Heklueldar kl. 2 á laugardag. 3. Suður með sjó (fuglaskoðun á Hafnabergi og víðar) á sunnudags- morgun kl. 9,30. 4. Fjöruganga frá Kúagerði i Straumsvík Kl. 9,30 á sunnudag. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3 simar 19533 os 11798. ORÐSENPING Orðsending frá barnaheimilinu Vorboðinn. Getum bætt við okkur nokkrum börnum til sumardvalar í Rauðhól- um Uppl. kl. 2—6 daglega á skrif stofu verkakvennafélagsinis Fram- sóknar s. 26931. Nefndin. SÖFN OG SÝNINGAR Dýrasýning. Dýrasýning Andresar Valberg er opin öll kvöld kl. 8—11 og laug- ardaga kl. 12—10. Aðgöngumiðar er happdrætti. dregið er vikulega 1 vinningur sem er 2W milljón ára gamall steingerður kuðung- ur. íslenzka dýrasafnið verður opið daglega í Breiðfjrð ingabúð. Skólavörðustíg 6B kl 10—22. ísl. dýrasafnið GENGISSKRANING Nr. 58 — 28. maí 1970. 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Stenlingspund 211,00 211,50 1 Kanadadollar 81,85 82,05 100 Danskar lcr. 1.172,OÍO 1.174,66 100 Norskar kr. 1.229,80 1.232,60 100 Sænskar kr. 1.691,54 1.695,40 100 Finnsk mörik 2.108,42 2.113,20 100 Franskir fr. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. franíkar 177,10 177,50 100 Sviissn. fr. 2.036,94 2.041,60 100 Gytlini 2.424,94 2.429,90 100 V.-þýzk m. 2.417,45 2.422,87 100 Lírur 13,96 14,00 100 Austurr. sch. 339,60 340,38 100 Bscudos 308,45 309,15 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Eeikningskrónur — Vöruskiptalöml 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalöno 87,90 88,10 l Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Lárétt: 1 Menntastofnun. 6 Keyri. 8 Am- bátt. 9 Pest. 10 Málmur. 11 Kona 12 Elska. 13 Skán. 15 Óduglegir. Krossgáta Nr. 550 Lóðrétt: 2 Tónverk. 3 Keyr'ði 4 Vaknaði. 5 Laun. 7 Pen- ingur. 14 Slagur. Ráðning á gátu nr. 549 Lárétt: 1 Rýmdi. 6 Lár. 8 eld. 9 Afl. 10 Unu. 11 Jón. 12 Gap. 13 Níu. 15 Viðra. Lóðrétt: 2 Ýldunni. 3 Má, Draugur. 5 Belja. 7 Flipi. 14 Ið. j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.