Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 11
MIÐVDXUDAGIJR 3. júní 1970. TIMINN u LANDFARÍ Barnsburðartími kvenna og beygingar- villur Valdimars Útvarpshlustandi slkrifar um útvarpsþáittinn Daiglegt láf s.L lau'gardag, sem Valdimar Jó- hannesson, blaðamaður, stjoro- aði. „Laodfari góður! Á laugardagsfcvöldið liafði Valdimar Jáhannesson, blaða- maður, viðtöl við mæðar og starfsfólk á Fæðingardeild Landspítalans, í þættinum Dag- legt líf í útvarpinu. Það hlýtur að vekja furðu, að þáttur þessi skyldi vera fluttur þar, svo óðu beygingarvillurnar uppi í máli blaðamannsins. Honum er ber- sýnilega fyrirmunað að beygja rétt orð eins og læknir, Ijós- mióðir, systir, bróðir, faðir, móð ir o.s.frv. AMBÖGUR í ÚTVARPl, SJÓNVARPI OG ÞJÓÐLEIKHÚSI \ Það er hörmulegt að verða að hlusta á slíkt málfar á aðal Sívaxandi fjöldi fólks les SAMTÍÐINA hið slcemmtilega heimilisblað allrar fjölskyldunn- ar. Þið fáið póstsend 10 stór blöð á ári fyrir aS- eins 200 kr., og kostaboð okkar til nýrra áskrif- enda er: 3 árgangar fyrir aðeins 375 kr., meðan upplag endist. Póstsendið því sfrax þennan pontunarseðil: Ég undirrit...... óska að gerast áskrifandl að SAMTÍDINNI og sendi hér meS 375 kr. fyrir árgangana 1968, 1969 og 1970. (Vinsamlegast sendið betta í ábyrgðárbréfi eða póstávísun). Nafn Heimili ........*............................ Utanáskrift: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Reykjavík. dagskrártíma Rikisútvarpsins. Margir telja sjálfsagt, að stofn anir sem Ríkisútvarpið, sjón- varp sem og útvarp, og Þjóðleiik húsið, kosti kapps um, að þar sé flutt gott íslenzkt oiál. Þessi steoðun er greinilega barnaskap ur einn, svo auðveldlega fljóta ambögurnar í gegn hjá öllum þessum stofnunum. í fyrra sannaði einn þekktasti leikari okkar, Gunnar Eyjólfson. og raunar fleiri leifearar Þjóðleik- hússins, leikhúsgestann, er sáu Fiðlarann á þakiwu, að þeir kunnu efcki beygingu orðsins brúður. Susnir rugluðu því saman við orðið brúða, en aðr- ir notuðu eingöngu eina beyg- ingarmynd af orðinu, eða nefni fallsmyndina brúður. Sannar- lega er þörf, að þessar „menn ingarstofnanir" viðhafi meiri atSgát um meðferð móðurmáls- ins. MÍN SKODUN SKAL VERA RÉTT! Annað vakti athygli mína í útvarpsþætti Valdhnars Jó- hannessonar á laugardagstovöld ið. Þetta var í annað sinn á skömmum táma, sem hann kem ur fram með sínar eigin sfcoð- anir í útvarpsþætti þessum, þeim heldur hann sáðan ósleiti- lega að viðmælendum sínum, ,og „þeir, komast ekki. upp, með,, moðreyk. hvað þá að hlustfend->i ! uritfái-aðiheyra þeii#a- skoðan^ ir á málum, sem ef til vill kynnu þó að vera forvitnilegar. í þetta sinn hélt blaðamaður- inn fram þeirri sikoðun. að kon ur kysu helzt að eignast börn á vorin, og með aðstoð „pill-: unnar" væri ekJri ósennilegt, að sá árstimi yrði senn almenn ur „barnsburðartími", lfifct og til er sauðburðartími hjá fé. Litlar undirtektir féklk hann við þessa 800)0101 sína bæði hjá lækni, hjúkrunarkonu og mæðrum, en hann linnti ekíki látum, sat við sinn 'keip. og eins litið fenga hlustendur að heyra af sboðun um fólksýis, sem hann ræddi við, um mál þessi og frekast mátti verða. ÖLÆDI EÐA ÞAUL- SKIPULAGNING Sennilega hefur blaðamaður- inn ætlað að bregða á gaman, er hann tófc að spyrja, hvort ekki væri sérlega mikið um barneignir 9 mánuðum eftir verzlunarmannahelgi, gamlárs- kvöld, sautjánda júní og aðra hátiðisdaiga. Eikki fékk hann betri undirtektir við þessa skoð ¦un sína en hina fyrri, og fylgdi hann henni þó eftir af engu minna káppi en hinni fyrri. En óneitanlega hljómar það frem- ur ruddalega að halda þeirri sfcoðun að fulltíða.fólki, að geti fullþrosika menn og konur ebki börn sín „planlagt", svo notuð séu orð blaðamannsins. og fæðingin eigi sér stað næst- um á fastákveðnum degi og þá auðvitað á vorin, þá hljóti slíkt að eiga sér stað í ölæði á há- tíðum eins og verzlunarmanna- helgi, 17. júni eða gamlárs- kvöld. Sú hugsun hlýtur að vakna, að í augum Valdimars sé ástalíf helzt ekki iðkað nema í samibandi við árshátíð og aðra tyllidaga, eða stranglega fyrirfram ..planlagða" barn- eign! Útvarpshlustandi." SIÖNVARP Miðvikudagur 3. júní 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og aúglýsingar. 20.30 -Blues. Erlendur Svavarsson, Jén Oortes, Kristinn Svavarsson, Magnús Eiríksson og Magnús Kjartansson leika. I!HIII|!IIJ!|(E JGn, en .. ég get ekki handtekið ræningj- ana þrjá! Þú þarft þess ekki, klæddu þig aðeins eins og ég! DREKI Bráðlega . . . ég fæ ekki skiliö hvernig þetta hjálpar til. . . Veiztu hvar búSir ræningjanna cru? Já, ég vcit það! Ríddn þá Silfra þangað, og um leið og þeir miða byssum á þig, varpaðu þá gei-vinu, og láttu sem þetta sé enn einn brandari hjá þér! 21.00 Miðvikudagsmyndin. Þú ert að gera út af við mig. (Stop, You're Killing Me). Bandarísk gatnanmynd, gerð árið 1953. og byggð á sögu eftir Damon Runyon. Leikstjóri: Roy del Ruth. Aðalhlutverk: Broderick Orawford, Claire Trevor og Virginia Gibson. Þýðandi: J6n Thor Haraldsson. Glæpaforingi f New York, sem hefur hagnazt vel á dög um áfengisbannsins,'"reynir að gerast löahlýðinn borg- ari, þegar banninu er afJétt, en veitist það furðu erf- itt 22.15 FjölskyldubíHinn. FræSslumyndaflokkur um meðferð og viðhald bifreiða. Tvígengisvélin og Wankel- vélin. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 22.40 Ðagskrárlok. HLIÓÐVARP Dreki hefir komizt að baki andstæðingi Nei .. . ! Og hfnn kraftmikli drápari = = sínum-steinmanninum. Og hann heggur hann ofsalega . .. Ekki fellur ... hvert er leyndarmál hans? ~ Eg hafði rétt fyrir mér! af steini hér! ~ iiiiiiiiíisiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiii^ Miðvikudagur 3. júní. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,30 Bæn. 8,00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8,30 Fréttir og veður- fregnir. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustujreinum dagblaðanna. 9.15 M< ^in- stund barnanna: Sæmundur G. Jóhannesson heldur á- fram „Sögunni af honum Gísla" (5) 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar 10.00 Fréttir. • Tónleikar: 10 10 Veðurfregn- ir. 10.25 Kirkjutónlist. 11.00 Fréttir. Hl.iómplötusafnið endurt þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningiar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Við, sem heima sitjnm Helgi Skúlason leikari les söguna „Ragnar Finnsson eftir Guðmund Kamban (17) 15.00 MTiffdegisútvarp Fréttir Tilkynnihgar. fslenzk tónlist: 16.15 Veðurfregnir Ný-steinöldin f EgyptalandJ Haraldur Jóhannnsson hag- fræðinaur flytur erindi, Lög leikin á fagott 17.00 Fréttir Létt lög. 18.00 Fréttir á enskn Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfrpsnir. Daffskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynninaar. 19.30 Daglegt mál Magnúí p"innbogason magist- er talar. 19.35 Tæknl oe visindi Pál) Theódórsson eðlisfræð- ingur talar við Hörð Frí- mannsson verkfræðing um . nýiunear 1 fiskleitartækni í tilefni af ráðstefnu Samein- uðu þióðanna i Revkjavík. 19.55 PíanAsónata í Rs-dúr nr. 4 op. 7 eftir Beethoven Walter rTiesPking leikur. 20.20 Sumarvaka 21.30 Útvamssacan: „Sigur í 6- sigri" eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les flO) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tine" eftir Herman Bang Þýðandi. lóhanna Kristjóns dóttir He'?a Kristín Hjörvar bvriar lestur sögunnar. 22.35 Djassþáttur Ölafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.