Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 12
/ 12 ÍÞRÖTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 3. júní 1970 Verkfalliö getur skapaö algera ringulreið Samkvæmt niðurröðun leikja í 1. og 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu, áttu 5 leikir að fara fiam í þessum deildum um síðustu helgi, en aðeins 2 þeirra gátu farið fram, og er ástæðan fyrir því, eins og ef- laust allir vita, verkfallið, sem nú lamar nær allt athafnalíf hér á landi. Þeim þrem leikjum, sem varð að fresta að þessu sinni, var frestað vegna þess að ann að liðið komst ekki á ákvörð- unarstað, og voru þaö Akureyr- ingar sem ekki komust til Keflavíkur; Fram, sem ekki komst til Vestmannaeyja, og Ármann, sem ekki komst til Húsavíkur. . Samkvæmt niðurröðun eiga að fara fram í 1. og 2. deild um næstu helgi 7 leikir, en það eru, leikir í 1. deild: KR —ÍA, ÍBA—ÍBV, Víkingur— ÍBK og Valur—Fram. í 2. deild: Þróttur—ÍBÍ, Haukar— FH, og Ármann—ÍBÍ. Af þessum leikjum geta að- eins farið fram 4 leikir — ef verkfallinu lýkur ekki fyrir þanm tíma. Verði svo, að verk- fallið standi lengur, er allt út- lit fyrir að algjört vandræða- ástand skapist í knattspyrnu- málum okkar í sumar, því að með fjölgun liða í 1. deild, svo og affl 2. deildin er leikin í ein um riðli, með þátttöku 8 liða, er svo þéttskipað á þamn stutta leifetíma, sem við höfum, að nær ógerningur verður að koma þeim leikjum, sem falla niður, fyrir. Að vísu er hægt aS hagræða næstu leikjum þannig, að lið- in hér sunnanlands (að undan- sfcildu ÍBV) leiki saman fyrst eða þar til verkfallinu er lok- ið, en með þvi fyrirkomulagi ætti mótunum að vera lokið á skikkanlegum tíma í haust. Annað sem kemur til greina, er hreinlega að verkfallsstjórn in veiti undanþágu til handa þeim íþróttaflokkum, sem eiga að keppa í landsmótum á með an á verkfallinu stendur, til að fá flugvél til aS fliúga með þá á milli staða, og bíða eftir þeim á mefðan á leik stendur. Þetta ætti ekki að verða of erfitt, og því síður óvinsælt af þeim hundruðum íslendinga, sem fylgjast m«° knattspymu. — klp. Vegma frestana á leikiuim í fs-; landsmótdnu í 1. og 2. deild s. 1. laugardag, viarð að draga urai 3 leikd á síðasta getrauinaseðtli og vairð útkoamain þar sú alð „Fram i sigraðd ÍBV, ÍBA—ÍBiK og Vöis ¦ umgar — Ármiainn". Urslit getrauma urðu aonars New York Hinn uitgi ©g efnilegi hiaupari úr KR Ólafur Þorsteinsson, sem nú stnndar nám í Bandaríkjunum, setti í síðustu viku nýtt íslenzkt drengjamet í 400 metra hlaupi, á skólamóti New York. Ifljóp hann í 440 jarda hlaupi á 50,3 sek., sem svarar til 50 sek. í 400 m. Eldra metíð átti Ólafur Guðmundsson KR, en það var 50,2 sek, sett 1964. Þessi tím' Ólafs, sem er aðeins 17 árai gamall, er bezti tími íslendings í þessari fírein s. 1. 2 ár. Sitt af hverju.. BÆTIR BJARNI TÍMA SINN? Klp-Reykjavífe. Fjórða „fimmtudagsmót frjáls- íþróttamanna" í ár fer fram á Melavellinum á morgun, og ^sfst kl. 20,00. Keppt verður í 6 greinum, og má búast við góðum árangri í þeim flestum ef veður verður hag stætt. Keppt verður í þesisum greinum: 100 m. hlaupi; 400 m. hlaupi; 800 m. hlaupi; hástökki; kringiukasti; kúluvarpi. Meðal þátttakenda í 800 m. hlaupi verður Haukur Sveinsson, en hann hefur ekkert keppt í ár, en hann náði beztum tíma í fyrra í þessari grein, 1:54,9. í 100 m. hlaupi er meðal keppenda Bjarni Stefánsson, sem er að verða einn okkar allra bezti spretthlaupari, og ætti að geta náð 10,8 sek. mjög fljótlega, og svo er það auðvitað Erlendur Valdimarsson í kringlu- kastinu. •jV — Hvað segk þú uan að Sví þjóð TCirði heimsmeistairi í tonatt spyrnu? —Ekfei brosa fyrr en f lautað er af í síðasta leik HM- keppnimnaæ í Mexíkó — því þangað tii hefur Svíþjóð „'græmt Ijás". . Ástæðan? Sænsku leikmeim irnir fá 20 þúsund torónui- sænsk ar hveir, ef Svíþjóð sigirair, og það era um 350 þúsuad toróniur ísienztoar. Fyrir hVern sigur í HM fær hver leikmiaSur 1000 toróoiur sænstoair og í riðlimum er mögu leiki á alð ná í 3000 torónur, sem sé með því að sigra ítalíu, ísmael og Urusuay. Takist það, eru mototorir ledik ir efitir í 8. — liiða ikeppninni, og itakdst sæmsitou leitomöminunumi að sigra í þeim, fá þeir 7000 fcrónur sænstoair og svo alð aiutoi 10 þús faróniutr í uppbót, greiddu: vimrautepi, g.|Q|um og eimtoairétti á sýni»guim á niynd um af ieikjum þeinra. ' Þairna er að einhverju að' vinna. — En vair mototour að tala um áhugamemnstouna á Norður lönduim? ¦fe Breztoa sjónviarps- og útvarps stöðim BBC, mefíur áfcveöið að halda keppmi mieðal sjónvarps Keppa við brezka starfsbræður sína Klp—Reyfcjavík. Eitt þeklktasta flai'gféiag í heimitium er eflaiust breztoa fllU'g féiagdið B.E.A. Félagið er að sjálfsögðu þetoktast fyrir þjón ustu slnia og ferðir, en þó einmig fyrir mjög gott knaittspymniuiið starfsmanna. Þetba lið man koma hingað til Jands á fiöstudagstovöldið, og leitoa hér á laugardag við hina ofcrýndu N'orðurland'ameistaira flugfélaga'nn'a í knattspyrnu, Faxa frá Fiugfélagi Islamds. Leikurimm mum fara fram á Melavellinum, og hefjast kl. 14,00. Etoki er oktour kuiiiniU'gt um hverjir leifaa með BEA, en það kæmi otokur etoki á óvart þótt með leáiki einhverjir fynrvenandi atvinnumenn í ikmattspyrnu, því þegair þeir hætta í því starfi. eru svona stór fyrirtæfci eins óg BEA ætíð reiðubúin til að tafoa þá í þ.iániiBtu sína. þiessi: LciktrSO. og 31. vuií 1970 Vslnr — tA?) . X / »• i ISK. — Í3A.1) z (>*»*/•> I3.V. —Ram1) . z •N w> Haukar — ScIfoss») X 2 - 2 Völsungar — Ármann9) 1 bflectó Brönshoj — Frcm 1 / 4* O B 1901 — B 1903 . z 0 - 1 Randers — HViðovre z 0 - % Vejlo — B3. 1 # ¦ % GAIS. — Norrkuping 2 z -¦ t Hammaxby — Elísborg 1 % -. 0 Östcr — AXK. 1 • 1 m 0 áhorfonda sinna, sem er á þanm veg, alð fóíUk vel'ur úr 6 flaleg ustu mörtoin, sem sfcornjð verða í undanfeeppaii HM í Mexitoó. FóuMð, á síðan að senda inn tíl stoTðviáiriminiar, hvaðá 6 imiarfc það enu, sem þvi ifáimnst faleg ] ust. Og verðlaunin eru frí ferð ! og alðgöngumiði á 3 síðustu leifc ina á HM — og það á bezte ] steð á velliniuim. Það er sérstök nefnd á weg-; uim BBC, sem dæmir, en mörk ] im verða að vera úr leá&juini, ] sem BBC sýmir frá HM en, iþefer ] muinra vera um 30 taisins. i i? Eins og gefur að sfcdOija hef ! ur mest verið roætt og lítað um ] Mðdn og ieifamieninima, sem tafaa þátt í HM-faeppninam í 1 En til þess að fceppim farið firaim þarf til dómaira og í lfnuverði, og þedr hafia mú. þeg j ar verið valdir, og eru toomnir i tii Mexífcó, þiar sem jþieór exia ' 30 saiman, dmindlokaðir og undir 1 ströngu eftMiti, þedr mega t. ] d. etotoi ræða vdð blaSðaanemin, ; hvað þá heldur forrálðaimenn i iiða eða ilianda, og em vegna hatfiðir í einangrun. Þar er nég uni að vera, þvi i daglega eru erfiðar æfiingar tál ' að ná uipp og malda úflffiddinu j vdð, og ráðstefmur og uimræðccr j á hverju tovölidi. —i Hér sést sovézki markvörðurinn, Anzor Kavazashvili, verja í fyrsta 'HM- leiknum milli Sovétríkjanna og Mexíko, en honum lauk mcö jafntefli. •sV Það er etoki ósjaldam aS dómarar í ihinum löndum, verði fyrir áhorfemda að leik lotenum. Og þa® fcemur nieira segja fyrir • hér á norðurh jara veiraldar. En það er heldur sjaldgæft að haldin sé mótmælaganiga og fundir — með dómara. En það, gerðist samt á ítelíu fyrdr sikömmu. Þar héldu um 30 þús und mianms fund fyrir utan skrifstofu ítalsitoa tonattspyrnu- sambandsins, með hávaða og ] látum. Voru allir, sem þar voru sam ankomnir að mótmæla því að fa'csgasti knattspyir^udómiari, Itaiíu, Lo Bello, sean dæmdi m. a. úrGlitaleikina í Evæópufceppai féiagsliða 1968 (Mam. Utd. — Benfica) of 1970 (Feyjenoord — Celtic) var eteki valinn dóm , ari frá ítalíu í HM-fceppoima. i „Lo Belio" er ektei síður í hávegum hafður á ftaliu, en beztu ledfcmennirnir þar, enda mun hann vera frábær í aila staiði. — HLpj—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.