Tíminn - 03.06.1970, Síða 12

Tíminn - 03.06.1970, Síða 12
/ 12 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR met í New York Hinn ungi og efnilegi hlaupari ór ER Ólafur Þorsteinsson, sem nú stundar nám í Bandaríkjunum, setti i síðustu viku nýtt íslenzkt drengjamet í 400 metrai hlaupi, á skólamóli New York. Hljóp hann í 440 jarda hlaupi á 50,3 sek., sein svarar til 50 sek. í 400 m. Eldra metið átti Ólafur Guðmundsson KR, en það var 50,2 sek. sett 1964. Þessi tírn' Ólafs, sem er aðeins 17 árai gamall, er bczti tími íslendings í þessari grein s. 1. 2 ár. Verkfallið getur skapað algera ringulreið Samkvæint niðurröðun leikja í 1. og 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu, áttu 5 leikir að fara fram í þcssum deildum um síðustu lielgi, en aðcins 2 jieirra gátu farið fram, og er ástæðan fyrir því, cins og ef- laust allir vita, verkfallið, sem nú lamar nær allt athafnalíf hcr á landi. Þeim þrem leikjum, sem varð að fresta að þessu sinni, var frestað vegna þess að ann að liðið komst ekki á ákvörð- unarstað, og vor-u þa'ð Akureyr- ingar sem ekki komust til Keflavíkur; Fram, sem ekki komst til Vestmannaeyja, og Armann, sem ekki komst til Húsavíkur. Samkvæmt niðurröðun ciga að fara frapi í 1. og 2. deild um næstu helgi 7 leikir, en það erp leikir í 1. deild: KR —ÍA, ÍBA—ÍBV, Víkingur— ÍBK og Valur—Fram. í 2. deild: Þróttur—ÍBÍ, Haukar— FH, og Ármann—ÍBÍ. Af þessum leikjum geta að- eins farið fram 4 leikir — ef verkfallinu lýkur ekki fyrir þann tíma. Verði svo, að verk- fallið standi lengur, er allt út- lit fyrir að algjört vandræða- ástand skapist í knattspyrnu- málum okkar í sumar, því að með fjölgun liða í 1. deild, svo og affi 2. deildin er leikin í ein um riðli, með þátttöku 8 liða, er svo þéttskipað á þann stutta leiktíma, sem við höfum, að nær ógerningur verður að koma þeim leikjum, sem falla niður, fyrir. Að vísu er hægt að hagræða næstu leikjum þannig, að lið- in hér sunnanlands (a® undan- skildu Í'BV) ledki saman fyrst eða þar til verkfallinu er lok- ið, en með þvi fyrirkomulagi ætti mótunum að vera lokið á skikkanlegum tíma í haust. Annað sem kemur til greina, er hreinlega að verkfallsstjórn in veiti undanþágu til handa þeim íþróttaflokkum, sem eiga að keppa í landsmótum á með an á verkfallinu stendur, til að fá flugvél til aö fljúga með þá á milli staða, og bíða eftir þeim á mefðan á leik stendur. Þetta ætti ekki að verða of erfitt, og því síður óvinsælt af þeim hundruðum íslendinga, sem fylgjast með knattspyrnu. — klp. Sitt af hverju.. ÍX — Hvaið segir þú um að Sví þjóð verði heimsmeistairi í knatt spyrnu? —Ekki brosa fyrr en flautað er af í síðiasta leik HM- keppninnaæ í Mexíkó — því þangað til hefur Svíþjóð „græmt ljós“. Astæðan? Sænsku leiikmenn irnir fá 20 þúsund Ikrónur sænsk ar hver, ef Svíþjóð ságrar, og það eru um 350 þúsu.id krónur ístenzkar, Fyrir hVem sigur í HM fær hver leikmiaður 1000 krónur sænskar og í riðlimum er mögu leiki á að ná í 3000 krónur. sem sé með því að sigra Ítalíu, ísrael og Uruguay. BÆTIR BJARNI TÍMA SINN ? Tafcist það, eru nokkrir leók ir efitir í 8. — liiða fceppninni, og takist sænsfcu leikmönnunuin að sigra í þe'im, fá þeir 7000 krónur sænsfcar og svo affi auki 10 þús krónuir í uppbót, greiiddu vinnutapi, gjöfum og einkarétti á sýninguim á mynd um af teikjuim þeinra. Þarna er að emhverju að vinna. — En var nokkur að tala um á hugame n nskunia á Norður löndunn? ÍX Brezka sjónviarps- og útvarps stöðin BBC, hefur ákveðið að halda keppni meðal sjónvarps Klp-Reykjavik. Fjórða „fimmtudagsmót frjáls- íþróttamanna" í ár fer fram á Melavellinum á morgun, og ’’efst kl. 20,00. Keppt verður í 6 greinum, og má búast við góöum árangri í þeim flestum ef veður verður hag sitætt. Kfeppt verður í þessum greinum: 100 m. hlaupi; 400 m. hlaupi; 800 m. hlaupi; hástökki; kringlukasti; kúluvarpi. Meðal þátttakenda í 800 m. hlaupi verður Haukur Sveinsson, en hann hefur ekkert keppt í ár, en hann náði beztum tíma í fyrra í þessari grein, 1:54,9. í 100 m. hlaupi er meðal keppenda Bjarni Stefánsson, sem er að verða einn okkar allra bezti spretthlaupari, og ætti að geta náð 10,8 sek. mjög fljótlega, og svo er það auðvitað Erlendur Valdimarsson í kringlu- kastinu. k k " « ‘ ■ ■ .. » ■ ' , wm' Keppa við brezka starfsbræöur sína Klp—Reykjavík. Eitt þekklasta flugféliag í heiminum er eflaust brezfca fllug félagið B.E.A. Félagið er að sjálfsögðu þekktast fyrir þjón ustu sína og ferðir, ©n þó eimnig fyrir mjög gott knattspymulið sitarfsmaiina. Þetta lið mun koma himgaö til liands á föstudagskvöldið, og leika hér á laugardag við hina ókrýndu Norðurliandameistara flugfél-agaihna í kn-attspvrnu, Faxa frá FJiu-gfélagi Isla-nds. Leifcurmn mun fiara fram á Melavellin-um, og hefjast kl. 14,00. Ekki er okkur kunnugt um hverjir leifca með BEA, en það kæ-rni okkur efcki á óvart þótt með leiki einhverjir fynrveriandi atvinnumenn í fcnattspyrnu, því þegar þeir hætta í því starfi. eru svo-na stór íyrirtæfci eins og BEA ætíð reiðubúin til að tafea þá í þ.jónustu sína. MIÐVIKUDAGUR 3. júní 1970 Vegraa frestana á leikjum í ís- landsimótinu í 1. og 2. deiild s. 1. iaugardag, varð að draga um 3 leiki á síðasta getnauinaseðtli og varð útkoman _ þar sú að „Fram sig-raði ÍBV, ÍBA—ÍÐK og VBIs ungar — Ármiann". Urslit getrauna urðu annars þessd: áhorfenda si‘nna, sem er á þanin v©g, alS fölk vel-ur úr 6 faHieg ustu mörikiii, sem skoruð vetrð*a í umdanfeeippni HM í Miexífeó. Fólfeið á síðan að seoda inn tii stöðviáriinmiar, hvaðia 6 mörfe það eiru, sem þvi fininst falleg ] ust. Og verðlaiunm ern firí fer® | og aðgöngumiði á 8 sfðusta leife i ina á HM — o-g það á bezta i sitað á vellimum. Það er sénstök nefnd á veg-; um B-BC, sem dæmir, en mörfc - i-n verða að v-era úr ieifcjum,: sem BBC sýnir frá HM en, þeir ] m-unu vera um 30 talsins. ☆ Edns og gefur -að skálja hef I ur rnest verið r-ætt og iritað um j Mðin og ieifcmemitiikia, sem itakai ; þátt í HM-fceppninui í Bíexfeó. j En tffl þess að feeppesn geti j farið fra-m þarf til dómara og \ líinuveriða, eg þeir hafa aú þeg j ar vierið valdir, og eru komnir tffl Mexíkó, þar sem þeir eru • 30 saman, ininilotoaðir og tmdir t stiröngu eftiriiti, þeir mega t. ; d. ekfei ræða við blaðamenn, ; hvað þá hel-dur forráðamenn j Mða eða Handa, og ©ru þess j veg-na ha-fðir í einiangram. Þar er móg um að vera, þvi í da-glegia eru erfiðar æfingar til j a'ð má uipp og haidia úthaldiim ; við, og ráðstefmur og umurœður j á hverju fevölidi. i ☆ Það er efcki ósjaldam að I dóm-airar í himjum smðlægairi ' löndum, verði fyrir aðfeasti ] áhorf-emda að leik lotonum. Og ; það fcermur meiira segja fyrir < hér á norðurhjiaina veraldar. 1 En það er held-ur sjaldgæft i að haldin sé mótmælagaega og j fiundir — með dómara. Em það i gerðist samt á Ítalíu fyrir j sfeömmu. Þar héldu um 30 þús ' umd manms fund fyrir uitam ! skrifstofu ítalskia fcmattspyreu- j sambandsiins, með hávaða og ; láitum. j Voru allir, sem þar voru sam : ain-komnir að mótmæla því að * 1 fræga-sti k n attspyr.»u dórnari j Ítalíu, Lo Bello, sem dæmdi m. . a. úrslital-eikim-a í Evrópufceppni < fétegslið-a 1968 (M-am. Utd. — 1 Be-nfioa) of 1970 (Feýjenoord 1 — Celtic) var etoki valinn dóm j ari frá Ítalíu í HM--keppmima. i „Lo Belilo“ er ekki síður í hávegum h-afður á ítalíu, em beztu leikmennirnir þar. enda m-un hanm vera frábær i aHa staði. — KRp..—

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.