Tíminn - 03.06.1970, Side 15

Tíminn - 03.06.1970, Side 15
MTÐVIKUDAGUR 3. Jóní 1970. TÍMINN 15 iÉimaD Hvað er það, sem f er eftir grunni með gapanda munni? Veitir öllaim mat utan sér sjálfum. Ráðning á síðustu gátu: Mijólk í konulbrjósti. í skák milli dr. Paoli og Kottn- auer, sem tefld var 1949 kom upp þessd stalða. Hvítur, dr. Paoli á ieik 1. Rf3xe5 Bd8—c7 (Ef 1 . . . fxe, þá 2. Dxe6. eða 1. . . . Rxe5 2. De8 mát) 2. Rc3-d5 og svartur gafst upp. HRIDG Þalð virðast meir en tveir tap- slagir í spilum N/S í 5 laufum, en með þægilegu útspili tókst spil- aranum að vinna það. S Á-7-3 H 7-6-5-2 T D-5 L Á-K-4-3 S 10-9-5-2 S K-D-G H K-D-G-9 H 8-4-3 T K-10-8 T 9-7-4-3 L 10-6 L 9-8-7 S 8-6-4 H Á-10 T Á-G-6-2 L D-G-5-2 Hjartasögn Vesturs kom í veg fyrir 3 gr. í N/S, sem er öruggur samningur og lokasamningurinn varð 5 L í S, sem ekki er hægt að vinna ef spaði kemur út. En Vest- ur spilaði út hj. K. — Spilarinn tók strax á Ás og sá, að hann gat losnað við tvo sp. í blindum á tígl- ana, ef Vestur átti K. Hann spilaði því litlum T á D í blindum. Vestur tók á K og spilaði spaða. Tekið á Ás og T-D tekin. Þá L-Ás, og lítið L og tekið á gosann heima. Nú spilaði S T-Ás og G og kastaði spöðunum úr blindum og þetta heppnaðist, þar sem A átti 4 T og þriðja laufið. Sp. var trompaður meS L-4 og hj. 5 spilað frá blind- um. A komst ekki inn til að spila trompi, og S gat því síðar trompað síðasta spaða sinn. ÞJÓÐlEIKHtSIÐ MALCOLM LITLI sýning fimmtudag kl. 20 PILTUR OG STÚLKA Sýning föstudag kl. 20 Þrjár sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. iLEIKFM 'REYKWÍKDR^ Tobacco Road í kvöld 50. sýn. Allra síðasta sinn. Jörundur fimmtudag. Jörundur föstudag Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Húsráðendur Geri við og stilli hitakerfi. Geri við V.C. kassa, heita og kalda krana, þvottaskál- ar og vaska. Skipti hita. Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041 til kl. 22. JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUK Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3 Simi 17200. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135 Gimón Styrmrsson HjesTARtTTAUðCMABU* austurstræti t stni ms* STIMPLAGERD FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR Andinn er reiðubúinn (The spirit is willing) Amerísk mynd í litum, sem fjallar um óvenjuleg og dularfull efni þessa heims og annars. Aðalhlutverk: VERA MILLS SID CAESAR Myndin aðeins sýnd kl. 5 Tónabíó Clouseau lögregluforingi (Inspector Clouseau). Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk Gamanmynd í sérflokki ,er fjallar um hdnn Idaufaiega og óheppna lögregluforingja, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki pardusinn** og „Skot í myrkri". Mynddn er tekin í litum og Panavision. — ísl. texti — Alan Arkin, Delia Boccardo. Sýnd kl. 5 og 9 Víðfræg ensk stórmynd í litum og leikin aí úr- valsleikunum. Gerð eftir skóldsögu Thomas Hardys — framhaldssögu „Vikunar** s. L vetur. Leikstjóri: John Schlesinger er hlaut á dögunum „Oscar“-verðlaunin, sem „bezti leikstjóri ársins". íslenzkur textl. Sýnd M. 5 og 9. SENDIBÍLAR Alls konar flutnlngar STÖRTUM DRÖGUM BfLA M INN BANKI LAUGARAS Símar 32075 og 38150 Stríðsvagninn Hörkuspennandi ný amerísk mynd í litum og Cinemascope með fjölda af þekktum leikurum í aðalhlutverki. íslenzkur texti. Sýnd M. 5 og 9. íslenzkur textl Afar skemmtileg og áhrifamikil ný ensk-amerisk úrvalskvikmynd í Technicolor. Byggð á sögu eftir ’ E. R. Brauthwaite. Leikstjóri James Claveil Mynd þessj hefur allstaðar fengið frábæra dóma og met aðstókn. Aðalhlutverk leikur hinn vlnsæli Ieikari Sidney ■ Poitier ásamt Christian Roberts, Judy Geeson. ! Sýnd M. 5. 7 og 9. ! Síðasta sinn. I ■ „Frumskógalæknirinn" Spennandi og efnismikil amerísk stórmynd í lit-1 um ,með: Rock Hudson og Burl Ives Bönnuð börnum innan 14 ára. Endursýnd M. 5 og 9. Ekki af baki dotfinn Víðfræg, óvenjuskemmtileg og vel gerð amerísk gamanmynd í litum. —■ fsl. texti — Sean Connery, Joanne Woodward, Patrick 0‘Neal Sýnd kl. 5.15 og 9. i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.