Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.06.1970, Blaðsíða 16
MiSvikudagur 3. Jftní 1970. Dettifoss bíður - Sjá bls. 7 ÚTILOKAÐ AÐ VIRKJA LAXA, NEMA MEÐ MIÐLUN r-~ Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi frá Laxárvirkjun: „Þann 25. maí 1970 voru undir- Þorsteinn Thor lacius látinn Þann 29. miaí lézt Þonstedinra Þór arimsson Tborlaciius tffl heimiliis að Flókagötu 41 í Reykjaivík. Hann fæddisit 22. septemiber 1806 að Hólum í EyjafirðL Á áruinumi 1906 — 1909 maim bann prentiðn á Akur eyri og stuodiaði hana sfiðiam á Akur eyri og í Rvik til 1918 er haan gerðist söiuistjóri og bókairi á Akureyri. 1935 toeypti banii Bóka verzlum Þorsteins M. Jónssonar og rafc bana til 1948. Firamkvæmda- stjóri prentsmiðjunmiar Eddu var hamm á árumum 1947—60. Þor- steinn var einm af stofnemdumi Skákfélags Atoureyirar og sönigfél. Geysis á Akureyri. Þá fétokst Þor stedmo nokfeað við ritstörf, var m. a. um skeið ritstj. tímaritsims íslenzkt sfcákblað. Þorsiteinm Thorlacius var kvæmt ur Þorb.iörgu Þorleifsdáttur. ritaðir samningar við Norðurverk h.f. Akureyri, um byggingafram- kvæmdir við viðbótarvirkjun Lax- ár. Tvö tilboð bárust í verkið, frá Efrafalli s.e.f., Reykiavík, að upp- hæð um 224,3 millj. kr. og frá Norðurverki h.f. að upphæð um 202,5 millj. kr. Viðræður fóru fram við báða þessa aðila og leiddu þær til bess isaimnings, sem nú hefur verið umdirritaður og er samningsupp- hæðin um 180 ntillj. kr. Framkvæmdir á staðnum geta því hafizt fljótlega og stefnt er að því að stöðin geti tekið til starfa 1. nóv. 1972, enda munu núverandi stöðvar ekki geta ann- að aflþörfinni lengur. Ríkisstjórn in og Seðlabankinn hafa gefið á- kveðin fyrirheit um fijármagn til framkvæmdanna. Áætlaður heildarkostnaður er um 346 millj. kr., án vaxta á bygg ingartíma og mum Laxárvirkjun sjálf geta lagt fram um 60—65 millj. kr. á byggingartímanum. Auk þessa mun sænska fyrirtækið A.S.E.A.j sem selur rafal og ann- an rafbúnað til stöðvarinnar, veita 40 millj. kr. lán til 8 ára með 8% vöxtum. Gert er ráð fyrir því að núver- andi eignaraðili, Akureyrarkaup- staður og rikið, leggi virkjuninmi til óafrurkræft fé, en þetta atriði hefur enm ekki verið rætt til fulln Framhald á bls. 14 Vonandi kemur að því að hér verði haldin eftirsótt listahátíð - sagði Askenazy í viðtali við Tímann '] KJ—Reykjavík, þriðjudag. Sköniniu áður cn Askenazy, píanósnillingurinn heimsfrægi, steig uni bor'ð' í Loftleiðaþotn á Keflavíkiirflugvclli, náði frétta maður Tímans tadi af honum . —• Hvert er feriðinmi heitið núna Astoenazy? — Ég er að fara í stuttta ferð vestur um haf, og ætla að leika á tvemmumi tónleikum í Toronto í Kamada núnia á f östudaginn og lauigiairdag. Upphaflega ætlaði ég iíkia til Mexíkó að sjá beims rniedstianakeppmina í tonattspyriiu og halda itónleitoa um leið, en hætti við þá för, vegma þess að eitt barnið okkar brenmdi sig á hamdilegg og ég vildi því vera sem mest hér á fslandi. — Hvernig leggst Listahátíð in í Reykjavík í yðuir? — Eg voma að hún verði vel heppmiuð, og efitir því sem ég bezt veit, þá er þegar uppssfit á itwemma tónleiika , — Er ekká einm af drauim um yðair að ræibast, þegar Lista hátKHm hefst í Reykjavík? — Ekki drautnur heldur ósk, því ég hefði aldxei fairið alð tala ium þetta, ef þetta hefði aðeins verið draumur, en ekki hluibur sem hægt vasri a® firam kvæma .Ég álít, að ísiendimgar eigi a<ð bailda Mstahátíð sem þessa eftir tvö ár aftur. ef reynsiam oúraa verður góð, og ireyma að stefma að því að gera þessa listahátíð eftiirsótta. Ég hef fengið bréf frá f jölda vima iminma víosvegar að í meimiaum sem iýisa ámægju simoi með Mstahátíðinia og vomiandi kemiur edinhveirn tíma a® því, að við getum haldið listiahátíð, sem verour eftirsótit af fólki um allan beim. —i Hlaikkið þér ekM til að vimma með André OPrevin á Lista hátíðinmi? — Jú svo sammiarlega. Vi!ð eruim góðir vimir, og höfum oft á®ur ummiið samiam, og það verður sérstaklega gaman að spila hénw á í.slaruii, þar sem hann verður st.iórmiamdi? — Er þalð toamnsiki /egna þess, að bainm er vinur yðar, að bamn keimiur himgalð? — Ja, — segir Askeniazy, og buigsar sdig svoiítið um, sfðam brosir hanin og segir — Það á kamnisiká eínii þátt í því etS tonm ír ^^^^^^^^^^.^-^ ^^^^^.^^^^^^^%^^^^.^ Askenazy á ICeflavíkurflugvelli í gærdag. (Tímamynd — G'E). kemur himigiað, að við þekkj umst, em íslendingar eru orðn- ir það þekktir á erlemdum veitt vangi, að það er orðið auðvelt alð fá hingaið heimsfræga lista imenin. — Hvað tekux svo við eftir Mjómleilbaibaldilð hér í Reykja vík? — Þá fer ég tdi Bandaríkj anna í hl.iómleikaferð, en ég er 'með fasta daigskrá langt fram í tímamm. LOFTLEIÐIR FA STÆRRA 0G BETRA HÚSNÆÐI Á KENNEDYFLUGVELLI Sl. laugardag koin til laindsins hópur sólibrenndra og ánægðra ís lendinga mcð Loftleiðaþotu frá New York. Voru þar á ferð frétta menn frá dagblöðum og vikublöð ummi í Reykjavfk, svo og frá út- varpi og sjónvarpi. Lofitleiilðiiir buðiu fréttomönnium í flugíefð til alð kynnast þeim nýju farikostum sem félagið hefur ¦.W.WJ\W»Í» J -^WroS BlaSamenn með Siguröi Magnússyni, bla3afulltiúa á Koflavíkurflugvelli. nú tekifð í motkum. Eimmig til að kymnast af eigdm raun starfsemi dófaturfélagsias Air Bahama, sem LofJtflieáiðirr keyptu í fyinra, og flýg ur á leiðinni milli Luxemborgar og Nassaiu. Að vísu er floigið frá Brussel þessar vitouroiar þar sem verið er að gera endiurbætur á ftogvellinium í Luxemburg. Bariið var firá Keflavitourfiuig- velli afð morigmi 22. maí og haldið tii Luxemborgar. Þar hafa Loft ledðir skrifstofu. og ailfjöknenmt starfslið. Þar eru eimmig bætoistöðv ar fyrir Air Babamia. Earið var möð þotu þess félags yfdr hafið tii Nassau og er það eimhver iengsta fkigleið sem nokk urt flugféiaig flýgur án viðkomu. Á skrifistofu félagsins í r<iassau vimna nú átta manns undir stjórn Giummars Sigurössomiar, sem lengi viar starfsmiaiður Loftleiða. Þar hefur sterfsliði verið fjölgað tals vert undanfarið vegna sívaxandi fiairþagafjölda á flugleiðinni, <.'. fjölmargir farþegar sem þurfa að komast milll Mið-Evrópu og Suðurríkjiamina í Bandaríkjumuim tatoa sér far með Air Bahama. en eyjiarnar liggja skamimt vestam Floridastoaigans, og er auðvelt að komast þaðan yfir á meginlamdið, emda balda bamdarísk ftogfélög uppi ferðum milli Niassau og margra borga á meginiamdinu. Frá Nassau fóru fréttamemmirn ir til New York og fengu þar svo litia masas.1ón af þeim mdtolu um- Fram'hald í bls. 14. VEIÐIHORNIÐ EB—Reykjavik, þriðjudaig. f dag hefst mýr þáttar í blaðinu sem raefmist „Veiðiboirmið" og fjall ar um lax- og silumgsveiði. Verð^ur þátturinm daglega í sumar og því hægt að fjalla um efnið á breið um grundvelli. Frétt- um lax- og silungsveiði birtast í þættdnum, fjaliað veTðutr um ýmis mál sem ofarlega eru á baugi hjá íslemzik um lax- og silungsveiðimömnum o. s. frv. Umsjón með þættinum hef ur Einiar Biörgvinsson og verður þátturinn á bls. 2. Þáer lesendum bent á viðtal við Guðmumd J. KristjáTiissOin formiamn Lamdssam bands ísl. stamgveiðimanna sem er á bls. 8 í blaðinu í dag. KOSNINGAHAPPDRÆTTIÐ Nú eru að verða síðustu forvöð að gera skil fyrir heimsenda miða. Dregið verður næsta föstudagskvöld, 5. júní. Skrifstofan Hringbraut 30 er opin til kl. 10 í kvöld. Einnig er tekið á móti skilum á afgreiðslu Tímans, Banka- stræti 7, á afgreiðslutíma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.