Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 1
 Farþegarnir ur5u sjálfir aS bera hafurtask sitt um borS í Gulifoss í gærdag, og hér á myndinni sjáum viS tvær stúlkur rogast meS kassa um borS í skipiS. Landgangur var settur í land frá skipinu, og á myndinni oru fjórir lögregluþjónar viS landganginn, sem er harla óvenjuleg sjón viS Gullfosslandganginn (Tímam. Gunnar) Farþegar fóru undir lögreglu- vernd um borð í Gullfoss í gær Grásleppuhrogn fyrir 9 millj. kr. á Þórshöfn SB—Rcykjavík, miðvjkudag. Grásleppuvei ðum er nú víðast að ljúka fyrir norðan or hefur aflinn verið mjög góður, en sal an ekki alveg eins góð, undanfar ið. Þórshafn a rb átar veiddu grá- sleppu fyrir 9 milljónir og er það dálagieg búbót í ekki stærri bæ. Það eru eitthvað á annað þúsund tunnur, sem eru allra þessara penimga virði. 250 þús. lítrar af mjólk í Ölfusá í dag? KJ-Reykjavík, miðvikudag. Að því er Grétar Símonarson, mjólkurbússtjóri hjá Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi, sagði Tím- anum í dag, þá verður líklega 250 þúsund lítrum af mjólk hellt í Ölfusá á morgun. í dag var mjólkin farin að versna, og táldi Grétar, að hún yrði ónýt innan 20 klukkustunda. Er þá ekkert annað við hana að gera en hella henni niður. Dag- lega eru nú sóttir um 70 þúsund lítrar af mjólk til bænda á svæð- km ,eða rúmlega heimlngur þess magns sem til fellur á hverjum degi. Um 56 þúsund 1-ítrar af því sem búinu berst ,er flutt til Reykjavikur. Verðmæti mjölkurinnar, sem Ifkiega versður h-ellt niður, er um 32 milljónir króna, og má búast við að mörgum bóndanum sárni að sáá mjólkinni hellt í Ölfusá. OÓ—Iteykj . .. miðvikudag. GuUfoss hélt úr Reykjavíkur- höfn í daig .ullskipaður farþegum. Lagðist skipið i.ð bryggju eftir hádegi og var saani háttur liafður á og þegar skipið kom s. 1. mánu dag að landfestar voru ekki sett ar á land, heldur héldu tveir drátt ardátar því a>ð bryggjunni meðan farþegar stigu um borð. Urðu þeir að bera allan farr. "" sinn sjáifir jm borð i Gullfoss og máttu i skipverjai ekki taka við honum af bryggjunni. Meðan farþegar voru að ganga um borð voru m-argir verkfalls- verðir við skipið og þar var einnig fjölmennt lögreglulið. Ekki kom til bess að verkfalls- verðii reyndu á neinn hátt að hindra ferðir farþega eða skips: ins. Gerð var tilraun til smávægi! legs verkfalisbrots. Rétt áður en Gullfoss lagði frá, reyndi un-gur maður að lau-ma kartöflupoka á land. Fjölmenni var brvggjunni Framhald á bls. 14. Fjársöfnun til styrktar j verkfallsfólkinu er hafini Vonlítið að verkföllin séu að leysast, segir Hannibal Valdimarsson, forseti ASÍ OÓ—Reykjavík, miðvikudag. Miðstjórn Alþýðusambandsins hefur nú hafið f jársöfnun til styrkt ar verkfallsmönnum og eru söfn- unarlistar hjá öllum verkalýðsfé- lögum landsins. Tíminn snéri sér í dag til Hannibals Valdimarsson- ar, forseta ASÍ, og spurði hann hvort þessi fjársöfnun benti til þess að samningaviðræður væru komnar í strand og búast mætti við löngu verkfalli enn. Sagði Hannibal að hann væri vonlítill um að verkföllin væru að leysast, þótt þá stæði yfir sáttafundur. Hannibal sagði að það sem helzt stæði í veginum fyrir samningum nú væri hækkun grunnkaupsins og aukakröfurnar, sem atvinnurek- hafi ekki fengizt til að ræða ennþá, en eru þýðingarmiklar fyrir verka- lýðsfélögin. Segja má að það væri nokkuð stórt skref þegar fall izt var á fuila vísitölu á það kaup sem um semdist. En eftir að þess- um áfanga var náð var fari-ð að hugsa um bilið milli 10%, sem at- vinnurekendur buðu og þeirra 21%, sem verkalýðsfélögin fara fram á að fá í grunnkaupshækkun, og hryllir menn við ef það verður til dæmis helmingað, því það yrði allt of lítil hækkun. Þegar Tíminn hafði tal af Hanni- bal var að hefjast sáttafundur. Er hann var spurður hvort einhverjar tillögur lægju fyrir frá deiluaðil- um, sagði Hannibal, að engar til- lögur lægju fyrir. Töldu báðir að- ilar tilgangslaust að halda fund. en sáttasemjari var ekki á sama máli og boðaði til fundar þótt báðir deiluaðilar teldu það tilgangslaust. Hvað getur verkfallið dregizt lengi? Um það er ómögulegt að spá. Eins og málin stóðu fram eftir degi í gær, var maður að gera sér vonir um, að það gæti komið lausn upp úr helginni, en nokkrum klukkustundum síðar var maður aftur orðinn bölsýnn um að málið leysist á næstunni. Svona getur þetta sveiflast frá einum klukku- tíma til annars og meðan ekki er komið alveg að undirskrift geta alltaf komið upp ný og ný atriði, sem tefja samningana. Hefur verið farið fram á mikið af undanþágum? Litlar undanþágur hafa verið veittar þótt margir aðilar hafi far- ið fram á að fá þær. Er búið að herða mikið á og lítið veitt af undanþágum núna. Hafa margir aðilar haf-t uppi allar bænir. Til dæmi.s hefur ! andbúnaðarrá-ðhcrran farið fram á undanþágur vegna flutningb á áburði sem er gifur- lega mikilsvert mál, en honum hef ur bara verið sagt að einasta að- ferðin til að leysa úr þeim vanda sé að ríkisstjórnin ýti á samninga. Ekki er hægt að opna flutninga á þúsundum tonna af einni eða ann- arrj vöru vegna þess að aðilarnir þurfa á henni að halda því þa® þurfa allir. Alþýðusambandið sendi í dag frá sér cftirfarandi orðsendingu: Vonir, sem vaknað höfðu fyrir tveimur dögum um "iótlega lausn verkfallsins, urðu að engu í gær. Eru báðir deiluaðilar nú svart- sýnir á, að deilan leysist í bráð. Þess vegna hefur miðstjórn Al- þýðusambands íslands nú hafið fjársöfnun um land allt til styrkt- ar verkfallsmönnum 'og koslð 5 manna nefnd til að stjórna söfnun- inni. DTamhalld á bls. 14 Starfsemi SÍS- verksmiðjanna lamast vegna olíuskorts EB- Reykjavík, miSvikudag. Margþætt starfsemi verk- smið'a SÍS á A .1 er nú lömuS sokum hes:, a' oiíubirgS ir þeirra eru gengnar til þurrS ar. viStali viS blaSiS í kvöld, sagSi Ás ímu. Stefánsson verksmiSjustjóri leklu, aS olíubirgSir verksmiSjunnar hefSu gengiS til •'U’ rSar í dag. Er því starfsemi verksmiSjunn ar aS verulegu leyti lömuS, en hún hefur kyndistöS meS Gefjun. Sagði Ásgrímur að ailt ylti nú á því, hve hlýtt væri í veðrí og hvernig gengi að leysa vinnudeiluna, hvort starfsemi verksmiðjanna stöðvaðist ekki með öllu. - ólk mætti til vinnu sinnar í verksmiðjurnar i dap með eðli legum hætti, cn mikic af starf semi vertksmiðjanna er stöðv- uö. Hægt er að haida sauma skap áfram en t. ’• oil litunar starfsemi liggur nú niðri. Reynt verður að halda uppi sem mestri' starfsemi í verk- smiðjunum eftii H . í sem ur k ’a, svo að i ión egna verk fallanna verði sem ...innst. Sorpið hleðst upp í borginni FB-Reykjavík, miðvikudag. Sorp hefur nú ekki verið hreinsaS í Reykjavík í hálfan mánuð, og er víða farið að þrengjast í sorptunnum borg- arbúa. Samkvæmt upplýsing- um Guðjóns Þorsteinsonar deildarstjóra, eru aðeins þrír menn starfandi við sorphreins un, og sjá þeir um að hreinsa sorp frá sjúkrahúsum. Hafa þeir annað því og í einstaka tilfelli getað flutt burtu sorp frá þeim aðilum, sem greiða sérstaklega fyrir hreinsun, og láta hreinsa hjá sér oftar en annars er venja að gert er, t.d. hótel. Guðjóa sagði, að ekki hefði verið veitt undanþága varðandi sorphreinsun, hvorki í þessu verkfalli né því næsta þar á undan, en þó sagðist hann minnast þesö. að það hefði \ verið gert í verkföllum stöku sinnum. Fólki er heimilt að aka sorpi á haugana upþi í Gufunesi, en því miður mun vera farið að ganga svo mjög á bensínbirgðir manna, að þeir eiga ekki nægilega mikið til þess að komast upp í Gufunes og heim aftur. Sendibílastöðvar hafa flutt sorp á haugana fyrir fólk til skamms tíma, en MltrúaT verkalýðsfélaganna hafa farið þess á leit, a'- ekki verði haldið áfram flutningum á ruslatunn um, og þannig farið inn á verk svið þeirra, sem nú eiga í verk falli. Hefur þessari þeiðni ver- ið sinnt. Hins vegar halda sendi Fna-mhald á bis. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.