Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.06.1970, Blaðsíða 12
TIMINN FnVIMTUDAGUR 11. júní 1970. 12 USTAHÁTÍÐÍ REYKJAVÍK LED ZEPPELIN - HUÓMLEIKAR f Laugardalshöll mánudagskvöld 22. júní kl. 10,30. Verö aðgöngumiða kr. 450,00. Miðasala hefst á morgun, föstudag 12. júní kl. 8 f.h. — Engar pantanir. — Aðeins er unnt að afgreiða hvern um 5 miða (hámark). LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVlK Frá Samvinnuskólanum Bifröst Skólinn er fullskipaður næsta vetur 1970—1971. Némendum var á síðasta sumri gefinn kostur á að tryggja sér skólavist ár fyrirfram. Hvort svo verður nú í sumar, er ekki ráðið. Að sjálfsögðu er tekið á móti umsóknum um skólann fyrir veturinn 1971—1972. Þær umsóknir ber að senda skólastjóra að Bifröst eða skrifstofu Samvinnu- skólans Bifröst, Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. Skólastjóri. BÍLAPERUR Fjölbreytt úrval. M.a. Compl. sett fyrir Benz — Ford — Opel — Volkswagen o. fl. Nauðsynlegar í bílnum. SMYRILL - Ármúla 7 - Símar 84450. VEUUM [SLENZKT Öt) (SLENZKANIÐNAÐ TIL SÖLU Lítið sveitabýli til sölu í nágrenni Reykjavíkur. — Upplýsingar í síma 51269. Trésmíðavélar — notaðar, til sölu. Seljast ódýrt. Einnig útihúsaglugg ar, standard stærðir og sér- smíðaðir með gleri. Tek að mér verk. Upplýsingar í síma 1141, Selfossi. Ársæll Teitsson, húsasmiður. Ung kona með barn á 4. ári, óskar eftir að koipast á sveita- heimili í sumar. Er vön sveitastörfum. Tilb. merkt: „1061“ sendist blaðinu fyr ir 20. júní n.k. Sama hvar á landinu er Óska að kynnast stúlku á aldrinum 25—40 ára, má eiga börn. Tilboð ásarnt mynd, síma, heimilisfangi sendist blað- inu fyrir 25 júní, 1970, merkt: „Algjört trúnaðar- mál 1060“. ÞARFASTI ÞJÓNNINN“ ®BÚNM)ARB/VNKINN <*r Iiaiiki lólli^ins Framhald af bls. 8 Jónína Gunnlaugsdóttir, hús- móðiir -viair atS bíða eifltir vagni nd®ur í bæ: — Ég nota stræíisvagnana lítið og ekkert meii-a efitir breytinguna. en é;g held ég . m-egi segja, a® þetta sé auð- veldara svona, að minnsta kosti fyrir mig. — Ertu búin að læra nýja keirfiið? — Nei, en ég hef hiuigsaið mér, að athuiga það þetur. Armann Hermannsson, eldxi maður, sem hættiur er alð virma, heið eftir vagni O'g við spurðum hiainm, hvemig honoim Ihoaði við feirðinniar. — Ég nota vagnana nú ekki miikiið, en heldinr meira, síðan þessir afsláttarmiðair komu til söguninar. það var ágætt að fá þá. Annairs foamn ég efckert á þetta, nema Vagninm inn í Kleppsholtið. Þamigað. fer ég stunduim að heimsækjia tounn- inigj'afólk mitt og nota etokert hina vaigmania. Þorsteinn Ste'ánsson, tré- smiiðuir. gaí sér tíma til að segja notokur orð, áður en hamm -fór inn í vagninn, sem flutti faann í vinnuna, iinm í Uaiug- ardialshöll: — Já, ég nota vagaama mik- ið og ailltaf í vinnuna og líkar veL — Ertu fljótari núna í vinn- uma, en fyrir breytinguna? — Nei, ég held að þetta sé óslköp svipað. Jón Svauiþórsson var á leið til vimnu sinnar — og í þetta sifciptið ætSaði hamn að taka strætisviagn. — Ég neta þessi faratæki mjög litið svo að kynmi mín af þessu tnýja leiðalberfi eru efcki mikil. Etoki veit ég hversu mikið hetoa nýja kerfið er — en fains vegar virðist mér það ekfoert verira. S.B. — E.D. VÖRHAPPDRÆTTI FRAMSÚKNARFLOKKSINS 1970 25. VINNINGAR: 1. Sumarhús á eignarlóð 1 Grímsnesi kr. 200.000,00 2. Vélsleði, Lynx kr. 15.000,00 3. Vélhjól, Modymatic kr. 30.000,00 4.—15. Mynda- og sýningar- vélar, samtals kr. 60.000,00 16.—25. Veiðivörur frá Sportval, samtals kr. 35.000,00 Vinningsupphæð kr. 400.000,00 FREISTIÐ GÆFUNNAR - KAUPIÐ MIÐA Ákveðið hefur verið að fresta Drætti til 20. JÚNÍ N. K. Miðar fást hjá umboðsmönnum um land allt. Einnig á skrifstofu happdrættisins, á Hring- braut 30, og á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.