Tíminn - 11.06.1970, Side 13

Tíminn - 11.06.1970, Side 13
PEMM.TUBAGUR 11. júní 1970. ÍÞRÓTTíR TÍMI’NN ÍÞRÓTTiR 13 Albert til Mexikó — sit«r þar þing Alþjóðaknattspyrnu- sambandsins —Reyfcjavrk. Albert G«fð- Œtnndsson formaður fcnattspyrnu- sasnbands Islands mun eftir nokkra daga halda utan til Mexikó, þar sem nú fer fram lokakeppnin í HM í knattspyrun. En þar mun hann sitja fund Alþjóða knatt- spyrnusambandsins FÍFA, sem fui'ltrái Islaods. Á fundinum verða teMn fyrir mörg mál. Og eftir því sem við höfum haft fregnir af, er búizt við mörgum ályktunum og breyting- um, sem markað geti tímamót í alþ;j óð aknattspyrnu. * anrnip * rb'b : !3r: -..m r88^ •::= =T:H Þetta er íslenzki landslíoshópurirm. Myndlna tók G. E. í Laugardalslaugi nni í fyrrakvöld. íslenzka landsliöiö í sundi hefur verið valiö TEKST OKKUR AÐ SIGRA SKOTA? Stjórn Sundsambandsins hefur nú valið landsliðið í sundi, sem keppir við Skota 13. og 14. júní n.k., verð ur liðið þannig skipað: Konur: Ellen Ingvadóttir, Á. G-uðmunda Guðmundsd., Self. Halla Baldursdóttir, Æ. Helga Gunnarsdóttir, Æ. Hrafnhildur Guðmundsd., Self. Ingibjörg Haráldsdóttir, Æ. Salome Þórisdóttir, Æ. Sigrún Siggeirsdóttir, Á. Vilborg Júlíusdóttir, Æ. Karlar: Firanur Garðarsson, Æ. Guðjón Guðmundsson, ÍA. Guðmundur Gislason, Á. Gunnar Kristjánsson, A. UNGLINGAMEISTARA- MÓT REYKJAVÍKUR Unglingameistaramót Reykjavík- ur í frjálsum íþróttum fer fram á Laugardalsvellinum dagana 18. og 19. júni. Keppt verður i eftirfarandi greinum: 110 m og 400 m grinda- hlaupi,-100 — 200 — 400 — 800 ■— 1500 — 5000 m hlaupum og 4x100 m boðhlaupi, hástökki, lang stökki, þrístökki og stangarstökki, kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti og sleggjukasti. Þátttökutilkynnin|arv’ pui'fá 'að' hafa borizt til Jóhanns Jóhannes- sonar, simi 19171 í síðasta lagi að kveldi 14. júní. Hafþór B. Guðmundsson, KR. Leiknir Jónsson, Á. Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR. Vilhjálmur Fenger, KR. Als hefur sundfólk okbar þreytt '7 landskeppnir og hefur Guðmund ur Gíslason keppt í 6 þeirra enda okkar reyndasti og þekktasti sund maður. Hrafnhildur Guðmunds- dóttir er nú aftur með, era hún er núna gift og tveggja barna móðir, samt á hún bezta tíma ársins í 100 m. skriðsundi. Nýltðarnir í landsliðmu eru þau Salome Þóris- dóttir og Vilhjálmur Fen-ger. Salome er 14 ára og keppir í 100 m. baksundi, hún fluttist frá Isa- firðS til Reykjavíkur á s.l. ári og hefur teMð stórstigum framför- um að undanförnu. Vilhjálmur er í sveitinni, sem keppir í 4x100 m. skriðsundi en hann er einn af okk- ar beztu sprettsundmörmum. 17. júní mótið I tilefni af þjóðhátíðardeginum vertður efnt til frjálsíþróttamóts í Reykjavík 17. júní, eins og undan- fiarraa áratugi. Keppt verður í eftirfarandi greinum: 16. júní: 400 m grindahlaup, 4Ó0 — 1500 og 50p m„ hlaup. lang- síökk, sþjötkast ’ og sieggjukast karla; og 100 — 400 m. hlaup og 4x100 m boðhlaup, kúluvarpi og hástökki kvenna. STORSIGUR BREIDABUKS GEGN ÞRÚTTI I Z OEILD klp—Reykjavík. Breiðablik úr Kópavogi sigraði Þrótt í 2. deild í fyrrakvöld, með 5 mörkum gegn 1. Leikurinn fór fram í Kópavogi, og var jafn til að byrja með, en þó voru Þróttarar sterkarj aðil- inn í fyrri hálfleik, og skoruðu fyrsta markið. Var það Jens Karls- son, sem það gerði. Valbjörn Þorláksson Valbjöm Rvíkurmeist- ari í fimmtarþraut klp—Reykjavík. í fyrrakvöld var keppt í tveim greinum á Meistaramóti Reykja- víkur í frjálsum íþróttum á Laug- ardalsvellinum, fimmtarþraut og 3. km hindrunar hlaupi. I fimmtarþrautinni var Reykja- víkurmeistari Valbjörn Þoi-láksson Á, með 2831 stig. (langstökk 6,56 m, 200 m hlaup 28,3 sek, kringluk. 28,26 m, spjótk. 58,46 m, en hann hætti í 1500 metra hlaupinu). Annar varð Elías Sveinsson IR 2691 stig, þriðji Ólafur Guðmunds- son KR 2682 stig. Stefán Hallgrímsson UÍA, tók þátt í mótinu sem gestur og sigr- aði, hiaut 2888 stig eða 206 stig- um meira en Valbjörn. Ilalldór Guðbjörnsson KR var yfirburða sigurvegari í 3. km hindr unarhlaupi hljóp á 9:42.8 mín, sem er þokkalegur árángur á okkar mælikvarða. Annar varð Eiríkur Þorsteinsson KR, 10:25,4 mín, og þriðji Ágúst Asgeirsson ÍR, 10:31,4. Einar Þórhallsson jafnaði skömmu fyrir hálfleik, með góðu skallamarki. Og var staðan því jöfn í háifleik 1—1. I síðari hálfleik brást allt út- hald hjá Þrótturum, sem verið hefur þjálfaralausir í allan vetur, en hafa nú fyrir nokkrum dögum fengið Eystein Guðmundsson til að taka við iiðinu. Réðu þeir ekkert við Breiðabliksmenn, sem elta hvern og einn ein-asta bolta, af miklum krafti og dugnaði, og Breiðablik tók öll völd, og skoraði 4 mörk til viðbótar. Guðmundur Þórðarsson2, Þór. Hreiðarsson 1 og „Fimmtudags- mót“ í kvöld klp—Reykjavík. I kvöld fer fram fjórða „fimmtu- dagsmót" frjálsíþróttamanna, á Mel-avellinum, og hefst það kl. 19.30. K . ppt verður í 10 greinum karla og kvenna. 100 og 200 m hlaúpi, 400 m grindahlaupi. 4x100 m boð- hlaupi, hástökki, þrístökki, stang- arstökki. spjótkasti, kringlu:. sti og sleggjukasti. Einar Þórhallsson 1. Dómarinn var úr Hafnarfirði og 17. júsii: 110 m grindarhlaup, 100 — 200 — 800 og 3000 m hlaup ram, hástökki og stangarstökki, kúluvarpi og kringlukasti karla og 4x100 m boðhlaupi karla; 100 m grindahlaupi og 200 m. hlaupi, langstökM og spjótkasti kvenna. Þátttökutilkynningar berist til Olfars Teitssonar eða til vallar- varða Melavallarins eigi síðar en 13. júni. Vegna þess, hve snemma blaðið fór í prentnn í gærkvöldi, er því miður ekki hægt að birta úrslit _ I leikjanna, sem þá fóru fram, og var goður, en naut ekki goðrar j verðnr frásögn um þá að bíða til aðstoðar línuvarðann-a. | morguns. Þessir fallegu keramik vasar eru fyrstu verðlaun i hinni opnu golfkeppni, sem fram fer hjá Golfkiúbbnum Ness um næstu holgi. Er þa5 hln svo- nefnda „Pierre Roberts" keppni, sem er 18 holu keppni, og verður leikið i þrem flokkum, meistara, 1. og 2. flokki. Það er fyrirtækið Rierre Roberts, sem gefur öll þrenn verðlaunln. Er búizt við mörgum þátttakendum í keppninni — Nesvöllurinn I góðu ásigkomulagi og skemmtileg verðlaun í txiði.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.