Alþýðublaðið - 12.06.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.06.1922, Qupperneq 1
1923 Mánudaginn 12. júnf. 131 tölublað J0L'*"' 1 1 S til U. 23l er listi ^Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Jarðarför okkar elskulegu dóttur og unnustu, Guðrúnar Helgu Pétursdóttur, fer fram miðvikudaginn 14. þ. m. frá Barónsstfg 12 kl. I e. h. María Magnúsdóttir. Kristján ÞorSteinsson. Jöfnuður. „Jöfnuður eóður allur er". Séra Jón d Bœgisd. Því er Iöngum haldið fram af andstæðingum jafnaðarstefnuunar hér á landi, að það sé fásinna, sem fylgismenn hennar fari fram, að vilja gera alla jafna. Og til þess, að þetta gaugi betur f fólkið, vilja þeir hinir sömu halda þvf fram, að tilgangur jafnaðarmanna, markmiðið, sem þeir keppa að, sé að gera alla jafnheímska, jafn- fávfsa, jafndáðlausa, jafnlata, jafn spilta, jafnilla. Og þeir fara lengra og haida þvf jafnvel fram, að jafnaðarmenn vilji gera aila jafn mjóa og jafniitia, jafnmáttvana og jafnvesala. Og þegar fóik, sem ekki hefir tfma né tækifæri til þess að kynna sér málefnin til hlitar og brjóta þau til mergjar, les þetta, fyllíst það gremju, sem vonlegt er, þvf að þess háttar jöfnuður er allur bundinn við eig- inleika, sem koma f þveran bága við meðfæddar og meðteknar hug sjónir þess um fulikomnun manns ins Og þrátt fýrir alia þá iftils virðingu á hugsjónum, sem dag- legt strit og erfiðar ástæður og fávfslegur gagnsemdahroki leitast sffelt við að innprenta fólkinu, sem þjóðfélagsskipulagið svlkur um æðstu gæði Iifsins, er engin von til þess, að það vilji aðhyll- aat jafnaðarstefnuna þannig túlk- aða. Jafnaðarmenn vilja ekki heldur neitt af þessn. Hitt væri mikla aser að segja, að þeir vildu gera alla jafngáfaða, jafovitra, jafndáðrakka, jafnstarf- sama, jafnsaklausa, jafngóða, og jáfnvel jafnháa, jafngiida, jafn- þróttmikla og jafnprúða Og það væri iftil hætta á, að msnn að- hyltust ekki jafnaðarstefnuna, þótt hún væri þannig túlkuð, þvf að með þeim jöfnuði er hitt á sam- ræmi við hjartfóignar hugsjónir fólksins um fuiikomleika mannsins. Vitanlega yrðu þó ósnortnir af þvflfkri túlkun þeir menn, sem ekki mega hafa yndi af öðru en fjandskap og spillingu, iöstum og lýtum, en það er gæfa mannkyns- ins, að slfk ómenni eru þó ekki fleiri en raun ber vitni En þó er þetta eiginlega ekki heldur jafnaðarstefnan, eða þá að minsta kosti ekki nema hliðstæður heunar. Jafnaðarstefnan er stjórnmála stefna, og stjórnmál Iúta, eins og menn vita, nær einungis að skipulagi á lítskjörum manna, og hugsjónin, sem jafnaðarstefnan er reist á, er sem mestur og helzt alveg fullkominn jöfnuður á þvf sviði. Og kenning jafnkðarmanna um það, hvernig þeim jöfnuði væri komið f framkvæmd, er f aðalatriðunum sú, að til þess verði að gera framleiðslutækin að þjóð areign. Með þvf sé fengin trygg- ing fyrir þvf, að auðæfin, arðurinn að starfsemi mannanna, komi þeim ölium að notum tii íuiinægingar lffsþarfanna, andlegra og Ifkam- Iegra, en einstakir menn geti ekki, hvort helzt af eigingirni, fávfsi eða illíýsi, iagst á meginpart þeirra eins og fjárdrekar og úti iokað aðra menn frá nautn réttar sfns tii gæða iffsins, þess réttar, er þeir eru bornir tii að lifsins iögum. TÓBAKIÐ er ódýrast, TÓBAKIÐ er nýjast, TÓBAKIÐ er bezt hjá Æaupfálaginu. En er þetta ekki fásinna ? Er unt að framkvæma þetta? munu menn spyrja. Þvf ekki þsð? Maðurinn erdásamleg vera. Hon- um er það gefið, svo vér vitum, að hann getur gert í huga sér hiha undursamlegustu hluti. Og honum er meira gefið. Honum er einnig gefið að geta gert þessar bugmyndir sínar og hugsjónir að áþreifaniegum veruleika með ýms- um hætti eftir því, hversú stór- fengilegar þer eru eða hversu váxnar, einn hið smáa og margir með samtökum hið stóra Úr þröng- um ætternisböndum hefir hann gert vfðtæk samfélagibönd, sem innan stundar munu vefja hnött inn, með sfvaxmdi samtökum. Með samtökum hafa menn ný- verið leitt ýfir heiminn gervallan ótrúlega eyðingu og afskapiegt böl Og hvf skyidu þeir þá ekki með samtökum geta fært mann- kyninu. þær heiilir og hagsæidir, er menn hefir fegutst dreymt um? Vitanlega er ekkert þvf til fyrir-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.