Alþýðublaðið - 12.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.06.1922, Blaðsíða 2
2 A L P V Ð U B L A ÐIÐ stöðu, ef metm vilja og aots mátt samtakanna tii fuilrar hlítar með. þeirri þekkingu á lögmálum lífs og náttúru, sem hinir beztu menn hafa safnað. Með þeirri orku, sem eytt var í keimsstyrjöldina, hefði mátt gera eyðimörkina Sa hara að gróðursælu Góseniandi. Með þeirri orku, sem daglega er eytt í einskis nýtt nsgg og dæg urstríð, mætti fyiia lif hvers manns gæfu og gleði, ef menn vildu. Og aliir góðir vilja slt gott. — Nú stendur fyrir dyrum eins konar próf — próf um það, hvort menn vilja með samtökum vinna afdráttarlaust að því, að öllum börnum þessarar þjóðar geti liðið eins vel og landið hefir kosti til, og við vitum öli, að hér eru ótrúlega rikulegir landkostir. En tii þess, að það geti orðið, þarf að kotna á jöfnuði i Kfskjörum manna, því að með ójöfnum skift ■ um verði alt af einhverjir út und an. Verðmætin eru slt af tak* mörkuð. Og til þess að koma á jöfnuði verða ekki aðrir en þeir, sem sannfærðir eru um, að hann verði framkvæmdur. Þess eru jafn aðarmenn fullvissir og kunna ráð til. Þess vegna eiga aliir þeir, sem jöfnuði unna, jafnan að nota fenginn jöfnuð, jöfnuð f kosninga- rétti, til þess s.ð vinna að meira jöfnuði f iifskjörum, æeð að kjósa ávalt og alisstaðar jafnaðarmenn, tii aiira starfa f þjóðarþasfir, »Þá mun sá guð, ér veitti frægð til forna farsæld og manndáð vekja endur- borna. Þá munu bætast harmasár þess horfna, hugsjónir rœtast. Þá mun aftur nsorgna.“ Fjölnir. A-lÍBtfinn er listl japiaðar■ manna við iandskjörið 8. júlf. Leiðrétting. ! vfsunni .Urður köld þau öriög spann* eftir J. S. £., f 125 tbl. Alþýðubiaðsins, átti að standa fastur i stað „heimskra" í öðru visuorði. Fnnðnr verður í kvennadeiid Jafnaðarmannafélagsins i Áiþýðu- húsinn á miðvikudag kl. 81/* e, m. FjclmtKHÍð Jarðarfðr Haraids Gunnarsson sr prentara fór fram á laugardag inn að viðstöddu fjölmenni Jarð söng sr. Bjarni Jónssson, og báru stjórnir Reýkjavíkurdeiidar prent arafélagsins og Sjúkrasamlagsins kistuna inn f kirkjuna, en stjórn Híns ísieczka prentarafélags út úr henni Gengu prentarar fyrir f fylkingu til kitkjugarðs undir hinu nýja merki þeirra, en lúðraflokkur þeírra lék sorgarganglag á meðan. Samverkameen Haraids f ísafoidar- prentstniðju báru kistuna til ieg- staðár. Bltstjörn AlþýðnbUðsins ann ast nokkra daga, tii þess er Oiafur Friðriksson kemur heim, Hailbjörn Haildórsson prertari. E.s. Sirins fór í gær norður um land með fjölda farþega. Meðal þeirra fóru Ingóltur Jónsson ritstj og prentsmiðjueigandi og frú hans, Þorbergur máifræðisgur Þórðarson, f orðasöfnunarferð til Eyjafjarðar- og Þiageyjarsýska, sr. Jakob Kristinsson og fieiri guðspekingar á aðaifund íslandsdeildar Guð spekifélagains á Akureyrl. Léfin er f nótt frú Elfsabet Sveinsdóttir, ekkja Björns heitins ritstjóra og ráðherra Jöassonar. Hjúskapnr. í gær vom gefin sainan f hjónaband ungfrú logi björg Steinsdóttir og Ingólfur Jóns son stud juris. Alþýðubiaðið óskar brúðbjónunum til hamingju. Skipafregnir. .Lagarfoss" kom á iaugardaginn frá Engiandi með kol til h f. ,Kol og salt", enn fremur aeglskip með timburfarm ti! vetzlusarianar „Timbur og kol “ E.a. .Mjöinir" Itom hingað f gær; fór f morgun npp á Akranes til þess að taka fisk. ólaiar Friðriksson hélt fund á iaugardaginn þann 10. þ. m. á Akureyíi, Er á Goðafossi. . Aðalfandnr Bókmentafélags- ins verður haiditm 17. þ m, en 14. þ. m. verða atkvæði til stjórn- arkosninga talin saman. Fundur- inn verður í Iðnaðarmannahúsinu. Prentsmiðju Odds Bjðrnsson ar á Akureyri hafa þeir keypt Sigurður sonur Odds og Ingóifur Jónsson stud. juris. Reka þeir prentsmiðjuna undir sama nafni og áður. Þdfnabani á Norðnrlandi. Eins og áður hefir verið sagt írá hér i blaðinu hefir komið til tals að Rf Nl, Akureyrarbær og Eyja- fjarðarsýsla keyptu f sameiningu, einn þúfnabana. Var nýlega samþ. á bæjarstjórnarfundi, að taka þátt f kaupunum að V3 hluta gegn þessum skilyrðum: »ð Rf. Nl. og sýslan ábyrgðust »/3 hluta, að Bf. ísl. kaupi sjálft vélina, að hag- kvæmt ián fáist úr Ræktunarsjóði til kaupanna, að Akureyri sitji í: sumar fyrir noticun vélarinnar. óvfst, er hvort þessum skilyrðum verður íulinægt, enæskiiegt væri,, að svð gæti orðið. Óvfða á land- inu mun iand betur íaliið til tún ræktunar en einmitt f Eyjafjarð araýsiu. Seyðfirskn málln. Fyrir nokk- uru urðu deiiur og málaferii miiif templara á Seyðisfirði og bæjar- fógetans þar. Birtir .Dagur" á Ak u'reyri nú skjöiin þessu mali við- vfkjandi. Frá Kraran Hr. ritstjóril Þó að eg telji mér ekki skyit aS star-da reikningsskap á þvf, f hvaða blöð eg skrifa, virðist mér rétt, f tilefni af ummælum um mig í blaði yðar f g®r, að iáta þess getið, að ekkert blað nema Morgunbiaðið hefir leitað hjá mér neinnar vit- neskju um Spánarferð mína. Rit- stjóri Morgunbiaðsins bað um hana, og bað um hana sem ftar- Iegasta, svo að ég sendi honum aligreinilegt ágrip af ræðu minni á Templarafundinum. Þegar ies- endur yðar fá þessa skýriagu, get ég ekki skilið, að þeim þyki það neinum .tfðindum sæta", að ég sendi vitneskjuna þvf eina biaðf, sem hennar hefir óskað. Virðingarfylst. 9, júnf 1922. Einar H. Kvaran. Pað er gott, að E. H. Kvar* an fór ekki til Morgunblaðsins með greinina sfna góðu, heldur kom Mgbl. til hans. Það er eng- in þörngsýni, þó E H. K. rærl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.