Morgunblaðið - 17.11.2005, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 17.11.2005, Qupperneq 15
ÍSLANDSATLAS Eddu útgáfu er viðamesta kortabók yfir Ísland sem nokkru sinni hefur komið fyrir almenningssjónir og markar þáttaskil í íslenskri kortaútgáfu. Hér eru svipbrigði landsins sýnd með ótrúlegri nákvæmni á 132 stórbrotnum og blæbrigðaríkum kortum í mælikvarða 1:100 000 sem unnin eru með stafrænni kortatækni og sýna landið allt, frá hæstu tindum til ystu annesja og eyja. Atlasinn er í stóru broti og geymir 43.000 örnefni og glæsilega inngangskafla um íslenska náttúru. Hér skynjar hvert mannsbarn hæð fjalla, dýpt dala og víðáttur öræfanna. Svona hefur enginn séð Ísland áður! edda.is Komin í verslanir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.