Morgunblaðið - 17.11.2005, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.11.2005, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2005 45 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Franskir stólar Tveir franskir útskornir stólar í ljósum við. Mjög fallegt tapestry áklæði eins og nýtt. Nánari upplýsingar í síma 552 7959 eða 865 8342. Dýrahald Papillon (Fiðrildahundur) til sölu. Til sölu þessi yndislegi papillon strákur, 3 mán. Ættbók- arfærður frá HRFÍ. Myndir og uppl. á www.simnet.is/omard eða í s. 824 0115. Einstakt eintak, mjög barnelskur. Hundabúr - hundabæli 30% afsl. Nutro þurrfóður fyrir hunda og ketti í hæsta gæðaflokki. Full búð af nýjum vörum. 30% af- sláttur af öllu. Opið mán.-fös. kl. 10- 18, lau. 10-16 og sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Fatnaður Fatahönnun Leikbúningahönnuð- ur tekur að sér að hanna og sauma hvers konar klæðnað. Hef reynslu í gerð viðhafnabúninga og hátíðaklæðnaðar. Símar 562 1016 og 867 6432. Heilsa Topp vara! - Topp árangur! - Topp vara! - Topp heilsa! Einfalt, gott, fljótlegt. Settu þér markmið, vinnum saman að því, létta, þyngja, byggja upp. Sigrún gsm 691 9807. ssigurdar- dottir@hotmail.com www.heilsufrettir.is/sigrun Nudd Klassískt nudd Árangursrík olíu- og smyrslameðferð með ívafi ísl. jurta. Steinunn P. Hafstað s. 692 0644, félagi í FÍHN. Snyrting Snyrtisetrið Jólin koma. Gefðu góða gjöf. Áhrifarík andlitsmeðferð sem eyðir línum og hrukkum. Gefur geislandi útlit. Árangur strax. Betra en botox! Afsláttur af 5 og 10 tíma kortun í nóv. Gjafabréf. SNYRTISETRIÐ, sími 533 3100. Domus Medica, Húsnæði í boði Lítil snyrtileg íbúð til leigu í Grafarvogi, losnar fyrir áramót. Upplýsingar í síma 899 9339. Húsnæði óskast Íbúð óskast! Óska eftir rúmgóðri ca 3ja herbergja nýlegri íbúð á stór-Rvíkursvæðinu. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 897 4735 eða ibud@snobb.is . Listmunir Tékkneskar og slóvanskar kristalsljósakrónur. Handslípaðar. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 544 4331. Ella Rósinkrans Stokkseyri - Reykjavík Opnun 12. nóvember. á horni Lönguhlíðar og Miklu- brautar við hliðina á Hlíðarblóm. Miklubraut 68, 105 Reykjavík, Laugaveg 56, 101 Reykjavík, Lista og Menningarhús, 825 Stokkseyri, sími 695 0495. Námskeið Viltu algjört fjárhagslegt frelsi? Viltu læra í eitt skipti fyrir öll hvernig á að ná toppárangri í alþjóðlegum netviðskiptum? Kíktu þá inn á www.Samskipti.com og kynntu þér magnað námskeið ... Skemmtanir Invisible Girl - Leoncie, frábær diskur með mörgum ógleymanleg- um smellum eins og: Bleika Húsið, Stormasom Ást, Satan City. Fæst í Skífubúðum og 12 Tónum. Bókun- arsími 00 44 794616 0772. www.leoncie-music.com Til sölu Ótrúlegt úrval af öðruvísi vörum beint frá Austurlöndum. Frábært verð. Sjón er sögu ríkari. Vaxtalausar léttgreiðslur. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 www.rafneisti.is • lögg. rafverktaki Ýmislegt Ullarsjölin komin kr. 1.690. Alpahúfur kr. 990. Treflar frá kr. 1.290. Flísfóðraðir vettlingar. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Rafmagns golfkerrur Rafmagns golfkerrur með og án fjarstýring- ar. Tilvalin jólagjöf handa golfar- anum. Verð frá 15.900 kr. Netverslun: www.topdrive.is Símar: 896-9319 & 869-2688 Ný sending Pilgrim skartgripir. Ný sending. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Léttir og þægilegir kvenskór í stærðum 36-42. Verð kr. 3.985. Æðislegir kuldaskór úr leðri með gæruskinnsfóðri, stærðir 36-41. Verð kr. 8.885. Herrakuldaskór úr leðri með gæruskinnsfóðri, rosalega huggulegir. Stærðir 41-47. Verð kr. 11.500. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Indíánamokkasínur með nýju sniði, fást í bleiku, rauðu, dökk- brúnu, mjúku nubuck í stærðum 36-41. Verð kr. 4.300. „Chanel“-skórinn, rosa þægileg- ur með grófum sólum í stærðum 36-41. Verð kr. 3.850. „Chanel“-stígvélin með rennilás innanfótar, smart og mjúkir í stærðum 36-41 á kr. 4.975. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Fylltur og rosa sætur í B og C skálum. Verð kr. 1.995, buxur fást í stíl kr. 995. Flottur í C, D og E skálum á kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995. Mjög fallegur í C og D skálum kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Veiði Rjúpnaveiði í Mývatnssveit. Bjóðum upp á rjúpnaveiði, gist- ingu á hóteli eða í sumarhúsum og mat. Gott pakkaverð í boði. Uppl. veitir Pétur Gísla. í s. 845 2424, netf. reykjahlid@islandia.is og í s. 861 3859. Bílar Vw Golf 1.4 Comfortline, árg. '99 Ek. 44 þ. km, 3ja dyra, 5 gíra, smur- og þjónustubók. Eins og nýr. Mjög sparneytin. Svartur. Gullfallegur. Verð 77o þús. Upplýsingar í síma 661 9660. Nýr bíll Kia Sorento dísel TDI, árg. '05, 4x4. Glæsilegur lúxus- vagn sem er ennþá með öllu hlífðarplasti á innréttingu og sæt- um. Leður, viðarinnrétting, sjálf- skiptur, glertopplúga, rafmrúður, álfelgur, kastarar o.fl. Upplýsing- ar í síma 848 9656. Mercedes Benz Sprinter 316 CDI Maxi, 156 hestöfl, sjálfskipt- ur, ESP, ABC, klima. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogi, símar 544 4333 og 820 1070. Mercedes Benz Sprinter 213 CDI, nýr, sendibíll eða 8 sæta ESP, ASR, ABS, forhitari með klukku, samlæsingar, hraðastillir, rafmagnsspeglar upphitaðir, dráttarbeisli, útihitamælir. Kaldasel ehf., s. 5444333 og 8201071. Audi A6 Quattro 4,2 Til sölu glæsilegur og vel búinn Audi Quattro með 4,2 lítra vél í topp- standi. Áhvílandi 2.500 þús. Hann fæst með því að borga 200.000 og yfirtaka lánið. Upplýsingar í síma 892 8808. Bílaþjónusta Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif - djúp- hreinsun. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmu- vegi 22, sími 564 6415. Hjólbarðar Negld vetrardekk tilboð 4 stk. 175/70 R 13 + vinna kr. 25.300. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 544 4333. Matador vörubíladekk tilboð 315/80 R 22.5 DR 1 kr. 35.900 295/80 R 22.5 DR 1 kr. 34.900 12 R 22.5 MP 537 kr. 29.500 Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 544 4333. Camac jeppadekk - tilboð: 4 stk. 31x10.5 R 15 + vinna: 49.000 kr. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 544 4333. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Varahlutir JEPPAPARTAR EHF., Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr- ano II '99, Subaru Legacy '90-'04, Impreza '97-04, Kia Sportage '03 og fleiri japanskir jeppar. Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR VÍNSÝNINGIN 2005 verður haldin í Vetrargarðinum í Smáralind dagana 19. og 20. nóvember. Vínþjónasamtök Íslands og ÁTVR standa fyrir sýningunni. Allir helstu vínbirgjar landsins koma þar saman og kynna vín með hátíðarmatn- um ásamt fleiru. Einnig verð- ur hægt að smakka á mat með vínunum og kynnast helstu nýjungum í aukahlutum. Gestir sýningarinnar fá einn- ig að fylgjast með keppni milli vínklúbba ásamt því að hafa möguleika á að leysa sjálfir þrautir. Miðaverð er 1.000 kr. og er innifalið eitt vínglas á meðan birgðir endast. 20 ára aldurs- takmark er inn á sýninguna, en hún er opin frá kl. 13–18, laugardag og sunnudag. Vínsýning í Smáralind FYRR á þessu ári gerði Póst- og fjarskiptastofnun úttekt á því hversu fljótt Síminn tengir ný símanúmer, flytur talsíma- númer milli símafyrirtækja og tengir ADSL við símanúmer viðskiptavina sinna og ann- arra fjarskiptafyrirtækja. Niðurstaða könnunarinnar var sú að Síminn afgreiddi yfir 80% þessara verkbeiðna á innan við fjórum dögum. Í fréttatilkynningu frá Síman- um segir að þetta sé mun hraðari þjónusta en gengur og gerist hjá símafyrirtækjum erlendis og undirstriki að þjónusta Símans á þessu sviði sé einhver sú besta sem þekk- ist. Síminn afgreiðir yfir 80% beiðna á fjórum dögum HINN 9. nóvember síðast- liðinn afhenti Hinrik Mort- hens framkvæmdastjóri Mjallar Friggjar, eina og hálfa milljón króna að gjöf til Barnaspítala Hringsins. Framlagið er sá hluti sem fyrirtækið tekur af sölu hverrar pakkningar af þvottaefninu Milt fyrir barnið og lætur renna til þessa góða málstaðar. Í fréttatilkynningu segir að með þessu framlagi megi því með réttu segja að við- skiptavinir fyrirtækisins Mjallar Friggjar hafi verið að sýna stuðning sinn í verki. Þeim eru færðar sér- stakar þakkir. Mjöll Frigg afhendir Barna- spítala Hringsins peningagjöf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.