Morgunblaðið - 17.11.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.11.2005, Blaðsíða 48
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ENN EINN PIZZA SENDILLINN SEM KEMUR ALDREI AFTUR TIL OKKAR HANN KEMUR AFTUR. ÉG ER MEÐ LYKLANA HANS HVAÐ Á ÉG AÐ GERA? STUNDUM VERÐ ÉG SVO EINMANA AÐ ÉG ÞOLI ÞAÐ VARLA EN STUNDUM VIL ÉG BARA FÁ AÐ VERA EINN MEÐ SJÁLFUM MÉR FINNDU HINN GULLNA MEÐALVEG. SVONA, FIMM KRÓNUR TAKK!GEÐHJÁLP 5 kr. HERMENNIRNIR HLAUPA UPP HÆÐINA EN SKYNDILEGA BIRTIST SPRENGJUFLUGVÉL. HÚN LÆTUR SPRENGJURNAR FALLA ÉG SÉ ÞIG! BEINT Í MARK VIÐ ERUM NÝJU NÁGRANNARNIR YKKUR OG VIÐ MYNDUM VILJA... ÞAU ERU GREINILEGA EKKI MIKLAR NÁTTUGLUR KOMDU NÚ AFTAN AÐ MÉR OG REYNDU AÐ GRÍPA MIG ÞEGAR ÉG RANKAÐI VIÐ MÉR, ÞÁ VORU SJÚKRALIÐARNIR MÆTTIR Í DAG ÆTLA ÉG AÐ SÝNA ÞÉR NOKKUR VARNARBRÖGÐ ÞÚ HAFÐIR RÉTT FYRIR ÞÉR, PABBI ER EKKI ORÐINN OF GAMALL TIL AÐ KEYRA ÁSTÆÐAN FYRIR ÁREKSTRINUM VAR NÝJA ÚTVARPIÐ HANS MIG GRUNAÐI AÐ ÞAÐ ÆTTI EFTIR AÐ VALDA VANDRÆÐUM EN HANN MUN EKKI TAKA ÞAÐ Í MÁL AÐ FJARLÆGJA ÞAÐ EKKI SJÉNS ÞANNIG AÐ ÉG VERÐ BARA AÐ AFFELGA BÍLINN VANDRÆÐA- GEMSI EKKI FARA FRÁ MÉR ÞÚ LOFAÐIR AÐ HÆTTA ÞESSARI GLÆPASTARFSEMI. ÞÚ LAUGST AÐ MÉR EN HVAÐ Á ÉG AÐ GERA ÁN ÞÍN ÞAÐ ER ÞINN HÖFUÐVERKUR. ÞÚ HEFÐIR ÁTT AÐ HUGSA FRAM Í TÍMANN Dagbók Í dag er fimmtudagur 17. nóvember, 321. dagur ársins 2005 Vösk sveit kvik-myndagerðar- manna, með Baltasar Kormák í broddi fylk- ingar, undirbýr þessa dagana tökur á Mýr- inni, hinni ástsælu glæpasögu Arnaldar Indriðasonar. Þær ku hefjast í febrúar á næsta ári. Víkverji fagnar þessu enda drakk hann téða bók í sig eins og svo margir Íslendingar á sínum tíma. Ætli nokkur bók sé jafn víðlesin á land- inu í seinni tíð og Mýr- in, nema ef vera skyldu aðrar bækur Arnaldar um Erlend og félaga? Baltasar hefur lýst því yfir að hann muni koma með nýja sýn á sög- una enda er kvikmynd allt önnur ella en skáldsaga. Það breytir þó ekki því að söguþráðurinn verður í grundvallaratriðum sá sami. Það er einmitt ókosturinn. Það þekkja hann allir og koma því til með að vita fyrirfram hvernig málinu reiðir af sem er ókostur þegar glæpamál er annars vegar. Af þessu tilefni veltir Víkverji fyr- ir sér hvort Baltasar hefði ekki hreinlega átt að stíga skrefið til fulls og fá Arnald til að frumsemja hand- rit að kvikmynd – gera sumsé kvikmynd eftir áður óbirtu efni. Arn- aldur er afkastamikill höfundur – hefur um árabil gefið út bók á ári – og yrði ugglaust ekki í vandræðum með þetta. Vel mætti hugsa sér að hafa Erlend, Sigurð Óla og Elín- borgu eftir sem áður í forgrunni. Eftirvænt- ingin eftir kvikmynda- gerðinni af Mýrinni er mikil en myndi mynd af þessu tagi ekki slá þeim væntingum við? x x x Talandi um Arnald Indriðason.Fyrsti bóksölulisti haustsins er birtur í Morgunblaðinu í dag, á blað- síðu 28. Og hver skyldi þegar hafa komið sér makindalega fyrir á toppnum? Arnaldur Indriðason. Nýja bókin, Vetrarborgin, selst greinilega eins og heitar lummur og sjálfur Harry Potter verður meira að segja að láta í minni pokann. En það eru ekki ný tíðindi. Víkverji verður aldeilis hlessa ef Arnaldi verður steypt af stóli fram að jólum. Leyfir sér jafnvel að fullyrða að það sé útilokað. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is    Tónlist | Stórsveit Benna Hemm Hemm ætlar að halda tónleika í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum. Nýútkomin plata sveitarinnar verður til sölu á sér- stöku tilboðsverði, en hún hefur fengið góða dóma víða í dagblöðum og á net- miðlum. Hljómsveitin lék síðast á Airwaves-tónlistarhátíðinni og komust þá talsvert færri að en vildu. Til að bæta áhugasömum upp fýluferðina verður blásið til tónleikanna í kvöld. Forsala aðgöngumiða fer fram í verslun 12 Tóna. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og er aðgangseyrir 500 krónur. Áhugasamir geta jafnframt barið sveitina augum á föstudagskvöldið í Norðurkjallara Menntaskólans við Hamrahlíð ásamt Jakobínurínu, Mammút, Skakkamanage, Dr. Spock og fleirum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Bæta upp fyrir Airwaves MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítil- látir og metið aðra meira en sjálfa yður. (Fil. 2, 3.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.