Tíminn - 25.07.1970, Side 1

Tíminn - 25.07.1970, Side 1
164. tbl. — Laugardagur 25. júlí 1970. — 54. árg. SAMVINNUBANKINN ÁVAXTAR SFMWÉVBM MEÐ HÆSTU VÖXTUM SAMVINNUBANKINN fræðingur og útgerðarstjóri Tog- Framhald á bls. 14. pif li I ; Kynna sér björgunar aðgerðir Á myndinni er Arnór Hjálmarsson yfirflugumferðarstjóri að upplýsa Rússana þrjá um ýmislegt í sambandi við hvarf rússnesku risa flutningaflugvélarinnar, sem talið er að farizt hafi. Arnór er fremst á mynd'inni en f-v. eru Belsolutsev flugleiðsögumaður, Berkessov frá sovézka flugmálaráðuneytinu og Balabuev verkfræðingur. (Tímamynd G.E.). Heyskapariitlit verra nú en - segir Halldór Pálsson búnaðarmálastjóri í viðtali við Tímann * SB—Reykjavík, föstudag. Heyskaparútlitið er nú verra, en nokkur síðustu harðindaára, þegar á landið í heild er litið. Spretta er léleg víðast hvar á landinu og ræður þar mestu um, hve kalt er nú i júlí og einnig, hve mikið er um kalskemmdir, bæði nýjar og eldri. Þeir bændur, sem eitthvert gras hafa að slá, eru byrjaðir á því. Skárst er ástandið í Suður-Múlasýslu og Skaftafells sýslum, en verst í Þingeyjarsýsl- um. Þessar lítt uppörvandi fréttir komu fram í viðtali við Halldór Pálsson, búnáðarmálastjóra í dag. — Þetta er einn kaldasti júlí- mánuður og hitastigið er langt fyr ir neðan það, að gras geti sprott ið, að minnsta kosti á nóttunni og sums staðar allan sólarhri aginn, sagði Halldór. — Menn vonast til að hlýni og geri góða sprettu héð an af, en ef ekki fer fljótlega að bregða til hlýinda, er augljóst, aí heyskaparmöguleikar verða ó- venjulega rýrir. — Er þetta svona slæmt um ellt iand? — Því nær allt landið. Segja má. að sprettan sé sæmileg á Suð-austurhorni landsins. Lang verst er ástandið á kalsvæðunum Norðanlands, í Köldukinn. Reykja hverfi og Vesturfljótum í Skaga- firði. í innanverðum Skagafirði er sprettan hins vegar betri. Víða í Suður-Þingeyiarsýslu eru mjög mik.'ar skemmdir og í 3-5 hrepp- um á Héraði. Þá eru Vestfirðirn ir illa farnir, einkum við Isa- fjarðardjúp og sums staðar í Vest ursýslunni, nokkuð í Barðastrand arsýslu og norðan til í Stranda- sýslu. í Dölunum eru dálitlar kalskemmdir. Kg hef ekki farið um Suðurlandið, en þar er nokk uð um nýjar kaiskemmdir. — Hvemig er með öskufalls I virðist ekki hafa mikil áhrif á — Já, en sumir fengu hann ekki svæðin og sprettu þar? þetta en ákaflega graslítið er í fyrr en allt of seint og það getur — Sprettan þar er hvorki verri Húnavatnssýluninni núna. verið á stöku stað, sem sprettan né betri en annarsstaðar. Askan I — Fengu allir bændur áburð? I Framhaid a bls. 14 Úthaf festí kaup á tveim W00 lesta skuttogurum Úthaf h.f. hefur fest kaup á reyndir togarasikipstjórar, yfirvél- arafélags Akureyrar. Skipin reynd tveimur stórum nýtízku skuttog- ’-■**-*—1 ------• ’—• - ’ - • -*■ •■ urum með vinnsluvélum. Togarar þessir eru mjög vönd- uð systurskip, sem eitt stærsta togaraútgerðarfélag á Spáni létj byggja handa sér hjá hinni þekktu j Barreras skipasmíðastöð í Vigo i á Spáni. Skipin hafa aðeins fárið! eina veiðiferð hvort þeirra og í hafa reynzt mjög vel. Stjórn Úthafs h.f. fékk stuðn- j ing úr Fiskveiðisjóði til þess að j fara til Spánar til að skoða skip-l in með kaup fyrir augum og erj hún nýkomin úr þeirri för. Það er einrðma álit þeirra Úthafs- manna, að hér sé um mjög góð skip að ræða í sínum klassa, og að íslendingar eigi i dag engin sambærileg fiskiskip hvað stærð og góðan útbúnað sne,rtir. Það eru því beinir þjóðhags- munir, að fá þessa miklu skuttog- ara keypta til landsins strax. Með þeim Úthafsmönnum. er fóru að skoða skipin. voru einnig tveir fulltrúar Seðlabankans og Skut- togaranefndar, þar sem Úthaf h.f. var heitið opinberum stuðningi og ábyrgðum ef úr kaupum yrði. Þeir, sem fóru voru þrír gamal- — lífbáturinn ekki frá Antonov-flugvélinni K.Í—Reykjavík, föstudag. f gær komu hingað til lands þrfr Rússar, í þeim tilgangi að kynna sér allar aðstæður, og björgunaraðgerðir vegna Anto nov — 22 risaflutningaflugvél arinnar, sem fór frá Keflavíkur flugvelli á laugardaginn, og ekkert heyrðist til eftir 43 mínútna flug frá vellinum. Rússarnir komu í flugturn- inn á Reykjavíkurflugvelli viku eftir að síðast heyrðist til vél arinnar, og þar féngu þeir ýms ar upplýsingar um flug vélar- innar. Einn Rússanna, er sá sami og var flugleiðsögumaður á fyrstu flutningaflugvélinni, sem lenti hér á Keflavíkurflug velli 9. júlí. Aðspurðir sögðu Rússarnir fréttamanni Tímans, að ekki væri hætt við flutningaflugið til Perú, en hins vegar sögð ust þeir ekki geta sagt um hvenær það hæfist að nýju. Þá sögðu þeir einnig, að ekki væri ákveðið hvenær könnunarvél ar frá Sovétríkjunum mundu hafa viðkomu á Kcflavíkurflug velli, en þess má geta að í dag voru slífcar vélar á sveimi fyrir norðan land. Fyrirliði Rússanna, Berkessov, sagði að lífbáturinn sem fannst undan austurströnd Grænlands væri örugglega ekki frá Antonov- vélinni, því hann var ekki með rússneskri áletrun, eins"og allir slíkir bátar í rússneskum vél- um. Eins og áður befur verið sagt, þá hafa 19 vélar af 65 lent á Keflavíkurflugvelli á leið tn Perú en 16 dagar eru nú síðan fyrsta vélin lenti, og sagt var Framhald á bls. 14. Annnr þeirra skuttogara sem Úlhaf fest kiaup á- Forystumemi Útliafs standa á bakkanum og virða togarann fyrir sér.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.