Tíminn - 25.07.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.07.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1970 IÍVISUPISGÖTU 103 VWSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW9manna-Landrover 7manna Veljið yður í hag OMEGA Ursmíð' er okkar fag Nivada JUpma. PIERPOÍIT |IWagnús E. Baldvínsson Laugavegi 12 - Sími 22804 BÍLASKOÐUN & STII LING Skúiagötu 32 MÚTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR IJÓSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ VELJUM runlal OFNA (§Eitinental ONNUMST ALLAR VIÐGERÐiR Á DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í stóra hjólbarða af jarðvinnslutækjum SENDUM UM ALLT LAND GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 ÚR VERINU Ferö til Spánar FimmtudagÍTin 9. júlí 1970 fór undirritaður, ásamt fleiri áleiðis til Spánar til þess að skoða tvo Skuttogara, sem til sölu eru þar. Farið var frá Keflavíkurflugvelli klukkutíma á eftir áætlun. Flogið var tneð Flugfélagi íslands. Á Keflavíkurflugvelli var norðan strekkingur og heldur kalt í veðri. Eftir af farið var af stað gekk allt vel, og kom- um við það snemma til Lund- úna að ekki var til baga. Frá London var flogið með spönsku flugfélagi og var viðurgerning- ur góður á báðum stöðum. Flogið var til Bilbao og síðan farið með járnbraut frá Bil- bao til St. Sebastian, en eig- enduor skipanna höfðu útvegað ágætt hótel þar. St. Sebastian er ekki útgerð arbær nema fyrir skemmtiskip og smábáta. Passages er rétt hjá fyrrnefndum stað, og er hún fiskiskipahöfn og flutn- ingaskipahöfn. St. Sebastian er sérkennilegur staður og stund- um kölluð skelin, og er það réttnefni, lagið á þessari vík minnir mest á hörpudisk. Fyr- ir mynni víkurinnar kemur klettahöfði og beggja vegna hans fellur svo hafaldan inn og myndar mjúkar gárur upp að hvítum sandinúm. Þá "er líkast því a* hprft sé á hörpu disk. St, Sebastian cr fjölsótt- Ur baðstaður og sækja þangað Spánverjar frá Suður-Spáni og njóta frískrar hafgolunar, þeg- ar íslendingar fara suður að Miðjarðarhafi til að stikna í sólinni. Hiti þarna er oftast 24 til 26 gráður að sumri til. Ekki var þessi ferð farin til þess að njóta næðisins og sólarinnar, heldur til þess að kynna okkm áðurumgetin skip. Komið var til St. Sebastian síðla kvöld? og urðu menn hvíldinni fegnir og gengu snemma til náða. Á föstudagsmorgun var hald- ið til Passageas, og farið um borð í annað skipið sem Ciklon nefndist og mun þýða Stormur. Það skip lá við uppfyllinga fyrir neðan verzlunarhús fyrir- tækisins, sem á skipin, en þurrkhús standa á hafnarbakk anum og heitir fyrirtækið Pysbe og er það eitt af stærri saltfiskverkendum á Spáni og gerir út 10 stóra togara frá 1400 til 2000 lestir að stærð. Spánverjar eiga þriðja stærsta fiskveiðiflota veraldarinnar, og virðast skipasmíðar þeirra á háu stigi, að minnsta kosti kemur mér svo fyrir sjónir. í Passages er skipasmíðastöð sem ég kom í. Smíðar hún ein- göngu fiskiskip, meðal þess, sem þar var í byggingu voru 15 skip, öll af sömu stærð og voru þau ætluð til rækjuveiða í Persaflóa. Langt komin var bygging á 380 tonna skuttog- ara, var hann að gerð og frá- gangi með því al.'ra bezta, sem ég hef séð. Öll vinna virtist mér fyrsta flokks - Öll nýjustu leitartæki sem gerast, vorú í brúnni, sem var hringbrú,--;pg„sjálfvirkni í fyllsta lagi. Verð þessa skips var mun lægra én heyrzt hefur um skip hér eða í Noregi, eða í öðrum þeiir löndum sem við höfum beint viðskiptum okkar til. Fjöldi skipa landa daglega í Passages. Landað er salt- fiski, ísuðum fiski og skel- fiski. Mikið er af skipum sem toga tvö saman og voru þau af öllum stærðum. Töldu Spán- verjar að þessi veiðiaðferð hafi ; gefizt vel. Minni skipin spönsku stunda veiðar við ís- land, við Rockall o? víð*r. Mikill fjöldi smábáta svuMÍa skelfiskveiðar frá St. Sebastian og er algengt að sjá mæður, sem eru á gangi með börn sín, kaupa í kramarhús smá kubba, sem fiskurinr. er pillaður úr með litlum prjónum, og svo éta börnin þetta eins og hér er étið sælgæti. Þarna virðist skelfiskur í heiðri hafður og sýnist mér að íslendingar gaetu veitt sér þann munað að éta krækling og kubba eins c>g spánskir gera. — (Frh. í næsta þætti). Erlendar fréttir. Síðastliðið vor var eitt bezta fiskirí sem um getur nú síð- ustu árin, hjá enskum togur- um í Hvíta hafinu. Þó langt sé um liðið, langar mig til að birta nokkrar landanir frá þvj í júní: Ross Orion landaði í Hull, eftir 21 dags veiðiferð 3.786 kittum af þorski, og er það um 230 tonn. Sala var 18.106 pund. Togarinn Lord Alexander landaði rétt um 200 tonnum af þorski og seldi fyrir 14.394 pund Margir togarar lönduðu í Hull um svipað leyti og voru þeir allir með um og yfir 200 tonn og seldu allir fyr ir yfir 13.000 pund. Eins og áður var sagt hefur fiskiri í Hvíta hafinu verið óvenju gott. Ingólfur Stefánsson. Landkynning- arferðir | I til Gullfoss og Geysis alla ! ! daga — Ódýrar ferðir. Til Laugarvatns alla daga, frá Bifreiðastöð íslands, sími 22300. Ólafur Ketilsson. | Ökukennsla j - æfingatímar Cortina Upplýsingar i síma 23487 kl 12—13 oe eftir kl 8 á kvöldin virka daga Ingvar Björnsson. ÞORSTEINN SKÚLASON héraðsdómslögmaður H.JARDARHAGA 26 Viðtalstimi kl. 5—7 Sími 12204 SKIPAUTGeRÐ RÍKISINS M.s. Herðubreið fer aus’tur um land í hringferð 28. þ.m. Vörumóttaka mánudag til Austfjarðarhafna, Kópa- skers, Ólafsfjarðar og Norð- urfjarðar. M/s HEKLA fer vestur um land í hringferð 30. þ.m. Vörumóttaka mánudag og þriðjudag til Patreksfjarð- ar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suður- eyrar, Bolungarvíkur, ísafjarð- ar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar og Austfjarðahafna. M/s Herjólfur fer mánudaginn 27. þ.m. til Vestmannaeyja. Sjódic (iuiuóiv Styrkársson HÆSTAHtTTAKLÖCMADUK AUSTUKSTKÆTI é SfMI IU54 MALMAR Kaupi allan brotamálm, nema lárn, bæsta verðL A R I N C O Skúlagötu 44 Símar 12806 og 33821 Safnast 8AMVINNUBAHI0NN AVAXTAR WAKVl YBAR MO HC8TU VÖXTUAL ÚT1BÚ ÖTI A LANDI: AKBANCBI OnUNOARnNDI PATAEK3F1RDI baudAbkröki HÚSAVÍK KÓPASKERI STÖDVARFMDI VlK I MÝRDAL KIFUVtK HAFNARFIRDI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.