Tíminn - 25.07.1970, Side 12

Tíminn - 25.07.1970, Side 12
12 TÍMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1970 Álfaskeið Hin árlega Álfaskeiðsskemmtun verður haldin sunnudaginn 26. júlí n.k. og hefst með guðsþjón- kl. 14, sr. Sveinbjörn Sveinbjarnarson prédikar. D A G S K R Á : 1. Ræða: jlón R. Hjálmarsson skólastjóri. 2. Söngur: Kristinn Hallsson óperusöngvari. 3. Eftirhermur: Ómar Ragnarsson. 4. Skólahljómsveit Kópavogs, stjórnandi Björn Guðjónsson. 5. Skemmtiþáttur: Leikararnir Bessi Bjarnason og og Gunnar Eyjólfsson. 6. Fimleikaflokkur úr Ármanni sýnir. Lúðrasveit Selfoss, undir stjórn Ásgeirs Sig- urðssonar, leikur milli atriða. Mánar leika að Flúðum laugardagskvöld 25. júlí. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur að Flúðum sunnudagskvöld 26. júlí. Sætaferðir til Reykjavíkur að loknum dansleik að Flúðum á sunnudagskvöld. Ungmennafélag Hrunamanna, Nýkomnar farangursgrindur á flestar gerðir bifreiða. 12 volta flautur og flautu-cutout Útispeglar á vörubíla Útispeglar á fólksbíla á hurðarkanta Öskubakkar og sólskyggni Stefnuljós og afturljós . r Vinnuijþs h stór tæki óg traktora Koparrör 3/16“, 14 “, 5/16“ og %“' Loftpumpur og tjakkar Felgujárn og felguiyklar Lím og bætur og loftmælar Loftnetsstengur utaná Rafmagnsþráður, flestar stærðir Miðfjaðraboltar 5/16“, %“, 7/16“, %“ og %M Kertalyklar og startkaplar Geymasambönd, margar lengdir Þvottakústar Hosuklemmur, allar stærðir Hljóðkútar og púströr í flestar gerðir bifreiða Hljóðkúta-kítti og krómaðir pústendar. BÍLAVÖRUBÚÐIN FJÖÐRIN Laugavegi 168, sími 24180. Framhaldsnám gagnfræðastigs í Kópavogi. Ákveðið er, að V. bekkur verði við Víghólaskóla í Kópavogi næsta vetur. Umsóknarfrestur um nám í honum framlengist til 15. ágúst næstkomandi. Fræðslustjóri. í snarleyfiö Spennubreytar í bíla fyrir rakvélar. Breyta 6, 12 og 24 voltum í 220 volt. S M Y R I L L, Ármúla 7, sími 84450 Vegleg golfverðlaun 1 Um þessar mundir stendur yfir meistarakeppni f lestra golfklúbba landsins. Hjá Golfklúbbi Reykja- víkur hófst keppnin s.l. laugardag, og hjá Keili í Hafnarfirði og Golfklúbbi Suðurnesja á þriðju- i daginn, en hjá Golfklúbbnum Nes á fimmtudaginn. — í öllum þessum keppnum eru góð verð- ! laun í boði, og hér sjáum við vcrðlaunin, sem s igurvegararnir í keppninni hjá Ness-klúbbnum ! fá. Þar er keppt í meistaraflokki, 1. fl. og 2. fl. karla og í kvennaflokki eru vcitt tvenn verðlaun ! í öllum flokkum. Keppninni þar, svo og öðrum meistarakeppnum lýlcur í dag. í---—-—■--—----■------—u Vel heppnað badmintonmót |klp—Reykjavík. í sambandi við íþróttaliátíðina fór frani í Laugardálshöllinni mikið badmintonmót, sem stóð i yfir í tvo daga. Þátttakendur í mótinu voru um 135 talsins víðsvegar að af landinu. Einnig var sérstaklega boðið til þessa móts tveim beztu badmintonleikurum Finnlands þeim Márten Segercrantz og Eerö Laikkö. Keppt var í þrem flokkum fullorðinna auk „Old boys“ flokks, svo og í þrem flokk- um unglinga. Mótið fór mjög vel fram, og var stjórnendum þess til mikils sóma. Finnsku kapparnir léku til úrslita í einliðaleik, og var það all söguleg viðureign, því að annar þeirra, Laikkö meiddist í úrslit- unum, braut síðan spaðann sinn, og lauk keppni með því að brjóta i gleraugun sín, enda tapaði hann keppninni. Allra augu beindust að leik Finnanna við okkar beztu leik-- menn, en þeir höfðu yfirburði á flestum sviðum nema í úrslit- unum I tvíliðaleik, þar sem þeir léku við Steinar Petersen og Har ald Kornilíusson, en það var jöfn : og spennandi 'keppni, sem lauk ! með naumum sigri Finnanna eft- • ir aukalotu. j Annars urðu úrslit í þessari : miklu keppni, sem hér segir: ! Meistaraflokur karla, ein- liðaleikur Márten Segereranz frá Finn- landi sigraði landa sinn, Eera Laikkb í úrslitum 15:0, 6:15 og 15:7. Meistaraflokur karla, tvfliðaleikur Márten Segercrantz og Eera Láikkö, Finnlandi sigruðu Ilarald Kornelíusson og Steinar Petersen TBR, í úrslitum, 15:5, 11:15 óg 17:15. Meistaraflokkur, tveiindarkeppni: Haraldur Kornelíusson og Hannelore Köhler TBR, sigruðu þau Jón Árnason og Lovisu Sig- urðardóttur, TBR, i úrslitum, - 17:14 og 15:6. Meistaraflokkur kvenna, tvíliðaleikur: Hannelore Köhler og Lovísa Sigurðardóttir, TBR, sigruðu þær Jónínu Vilhjálmsdóttur og Huldu Guðmundsdóttur, í úrslitum, 15:17, 13:18, og 17:15. A-flokkur karla, einliða- leikur karla: Hörður Ragnarsson, ÍA, sigraði Jóhann Möller, TBR, í úrslita- leik, 15:7 og 18:13. A-flokkur karla, tvíliðaleikur: Ríkharður Pálsson og Hængur Þorsteinsson sigruðu Jóhannes Egilsson og SiguiTS Steingrímsson í úrslitum 15:10 og 15:9. A-flokkur, tvenndarkeppni: Hörður Ragnarsson og Lára Ágústsdóttir, ÍA, unnu Unni Ey- fells TBR og Rikharð Pálsson, 15:10, 9:15 og 15:9. B-flokkur karla, einliðaleikur: Jóhannes Blöndal, Siglufirði, vann Ómar Blöndal, Siglufirði í úrslitum, 15:9 og 15:10. B-flokkur karla, tvfliðaleikur: Ómar Blöndal og Jóhannes Blöndal, Siglufirði, unnu Stefán Sigurðsson, Val og Grétar Sævar Hjartarson, TBR, í úrslitum, 15:6 og 15:6. B-flokkur, tvenndarkeppni: Jóhannes Blöndal og Guðfinna Ingimundardóttir, Siglufirði, sigr- uðu Ómar Möller og Sigríði Bragadóttur, 16:0 og 15:5. B-flokkur, einliðaleikur kvenna: Guðfinna Ingimundardóttir, Siglufirði, vann Sigríði Bragadótt- ur, Siglufirði, 11:0, 2:11 og 11:2. B-flokkur, tvíliðaleikur kvenna: Lára Ágústsdóttir og Unnur Ey fells, TBR, unnu Sigríði Braga- dóttur og Guðfinnu Ingimarsd., Siglufirði, í úrslitum, 15:4 og 15:13. „Old boys“ flokkur, tvíliðaleikur: Einar Jónsson og Ragnar Har- aldsson TBR, sigruðu Lárus Guð- nvundsson og Ragnar Thorsteins- son, í úrslitum, 15:10 og 15:9. Piltaflokkur, einliðaleikur: Sigurður Haraldsson vann Þór Geirsson, 15:11 og 15:1. Piltaflokkur, tvfliðalcikur: Sigurður Haraldsson og Þór Geirsson, TBR, unnu Jón Gísla- son og Helga Benediktsson, Val, í úrslitum, 15:11 og 15:4. Tvenndarkeppni pilta og telpnaflokkur: Þór Geirsson og Steinunn Pét- ursdóttir, TBR, unnu Jón Gíste- son, Val, og Bergljótu Gisladóttur, ÍA, í úrslitum, 15:7 og 15rl. Telpnaflokkur,- einliðaleikur: Þórdís Ingimarsdóttir, Siglufirði vann Maríönnu Jónsdóttur, 14:9 og 11:3. Telpnaflokar, tvíliðaleikur: Margrét Steingrímsdóttir og Guðrún Pálsdóttir, Siglufirði, unnu Stellu Matthíasdóttur og Þórdísi Ingimarsdóttir, Siglufirði, í úrslitum, 15:3 og 15:12. Drengjaflokkur, einliðaleikur: Gunnlaugur Vigfússon, Siglu- firði, vann Guðmund Blöndal, Siglufirði, í úrslitum, 8:11, 12:10 og 11:15. Drengjaflokkur, tvfliðaleikur: Guðmundur' Blöndal og Sigar- gek Erlendsson, unnu Gunnar Vig fússon og Óttar Bjarnason. í úr- slitum, 1: Tvenndarkeppni drengja og stúlknaflokkur: Gunnlaugur Vigfússon og SteRa Mattlhíasdóttir, Siglufirði, unnu Sigurgeir Erlendsson og Halldóru Lúthersdóttur, í úrslitum, 15:12 og 15:4. Stúlknafiokkur, einliðaleikur: Sigríður Jóhannesdóttir og Aðal björg Lúthersdóttir, Siglufirði, unnu Rósu Albertsdóttur og Berg ljótu Skúladóttur, ÍA, í úrslitum, 15:10 og 15:13. Sveinaflokkur, einliðaleikur: Þórður Björnsson, Siglufirði, vann Hilmar Stefánsson, Siglufirði í úrslitum, 11:2 og 11:0. Svcinaflokkur, tvfliðaleikur: Þórður Björnsson og Hrtmar Stefánsson, Sigluf., unnu Garðar Jóhannesson og Jóhann Möller, Val, í úrslitum, 15:11 og 15:1. Tvenndarkeppni sveina og tneyja: Þórður Björnsson og, Svanbjörg Pálsdóttir, Sigluf., unnu Hilmar Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.