Tíminn - 25.07.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.07.1970, Blaðsíða 14
14 TIMINN LAUGARDAGUK 25. JÚLÍ 1970 FJÖLFÆTLAN MEST SELDA BÚVÉLIN Allir bændur þekkja FAHR fjölfætluna, sem er ómissandi við heyskap- inn. Nú eru að verða síðustu forvöð að tryggja sér FAHR fjölfætlu á hagstæðu verði. Nýju gerð- irnar eru endurbættar og afkastameiri. Tryggið yður góða heyverkun og pantið FAHR fjölfætluna strax. SLÁTTUÞYRLA MEIRI AFKÖST RETRI SLÁTTUR FAHR sláttuþyrlurnar eru afkastamestu sláttuvél- arnar á markaðinum og hafa hlotið frábæra dóma hjá bútæknideildinni og bændum um land allt. Vér getum enn afgreitt til yðar FAHR sláttuþyrl- ur, ef pantað er strax. Athugið hagstæð verð og greiðsluskilmála. ÞORHF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 B UVE LAR náttúrulegu fegurð. Einkuni er þetta áberandi þar sem vegir liggja nálægt gjallhólum, og getur víða að líta hörmuleg dæmi um það. Hverfi hólarnir alveg er það ekki svo slæmt, en oftast standa þó eftir rústir þeirra, lfkt og hrunin hús. Slík umgengni ætti að vera óþörf jafnvel þótt vega gerðin eigi í hlut. Engum dett- úr í hug, að komizt verði af án ofaníburðar. Spurningin er aðeins sú, hvort ekki megi fara að með ofurlítið meiri gát. T.d. ætti að mega prófa efni hól- anna með rekum eða litlum jarðbor, í stað þess að senda jarðýtuna upp á hólinn til að kanna hann. Gerum betur Frá upphafi iniin svo hafa verið til ætlazt, að Vegagerð- in græddi upp þau sár, sem hún veldur í grónu landi. Þetta hefur þó jafnan verið van- rækt, þar til nú á allra síðustu árum, að sumir vegaverkstjór- ar eru byrjaðir að framkvæma þessa skyldu. Þá vill hins veg- ar ekki betur til en svo, að oftast er sáð í fáeina metra belti, hið næsta veginum, en það sem er þar fyrir utan er látið ógrætt. Þessi vinnubrögð eru ekki sæmandi Vegagerð- inni." — TK Skuttogarar Ferðafólk - Feröafólk Heitur matur í hádeginu og á kvöldin. Grill-réttir — kaffi og smurt brauð allan daginn Staðarskáli, HrútafirSi LEIDRÉTTING Því miður komst prentvillupúk- inn í afmælisvísuna Jiil Guðmund ar Kr. Guðmundssonar í tilefni af áttræðisafmæli hans, sem birtist í blaðinu 1 gær. Hún átti að réttu lagi að hljóða á þessa leið: Síðbúin afmæliskveSja. Um þinn farna ævistig, andar blærinn frjáls og glaður. Elli felli aldrei þig, aldni snjalli glímumaður. Einn af Sandlækjarætt. Laxveiði Framhald af bls. 16 veiða um 330 laxa úr EHiSa ánum og mun það vera mjög álíka veiði og var þar á sama tíma í fyrra, en í lofc júlímán aðar í fyrra, var búið að veiða 442 laxa úr ánum. Athygli hefur vakið, hve seint laxinn fór fyrir alvöru að iganga í árnar, og álitu margir aff EH- iðaárlaxinn væri að ganga upp í Korpu, en þar var búið að, veiða 123 laxa um miðjan mán uðinn, sem verður að telja góða veiði þar. Miðfjarðaráin fremur treg. Þann 19. júlí s. 1. var alls búið að veiða 150 laxa úr Mið fjarðará og verður að telja það fremur lélega veiði borið sam an við sumarið áður. Eins og kunnugt er, var Miðfjarðaráin mjög góð lax- veiðiá, áður fyrr. t. d. veidd ust 1900 laxar úr henni eitt sumarið. Hins vegar hefur ver ið léleg veiði í henni síðustu árin, þótt hún færi nokkuð upp 1968, en þá veiddust yfir þúsund laxar úr henni, en í fyrra veiddust þar aðeins 670 laxar. Er vonandi að áin taki við sér í ágústmánuði. í Víðidalsá hefur verið sæmi leg veiði og var 19. júlí búið að veiða 320 laxa úr henni, þá hefur einnig verið sæmileg veiði í Svartá og Blöndu. Á VÍOAVANGI Framtiald af ols. a innihaldi möl eða gjall, cr al- ktinn, en fyrir bragðið hefur landið hið næsta vegun- nm, víða verið svipt siuni Framhald af öls. 1. búnaði en jafnvel búizt var við, áður en farið var að heiman. Tog- ara þessa telja þeir fyrsta flokks skip hvað smíði véla og allan frá- gang snertir o« eigi þeir með. smávægiíegum breytingum, varð- andi ístefiBkar. aðstæður, að geta' fullnægt fyllstu kröfum til þeirra togveiða sem skipin eru ætluð fyrir. Er hér um að ræða 1000 lesta nýtízku sku'ttogara af sömu gerð og stærS og Skuttogaranefndin hefur lagt til a3 byggðir verði, en sem munu ekki vera tilbúnir til veiSa fyrr en eftir 2—3 ár. Þar að auki eru þessir nýju Úth?,fs- togarar útbúnir tvennum afkasta- miklum fiskiaðgérðartækjum hvor fyrir sig, ásamt fiskþvottavélum og nauðsyhlegum færiböndutn til aS flytja fiskinn eða úrganginn milli vélanna og til lestanna, sem eru tvær, framlest og afturlest. Öll eru þessi tæki af þekktum viðurkenndutn gerftum og sama má segja um öll önnur tæki og vélar í skipunum. Er þá sama um hvers konar vélar eða spil er að ræða, siglinga- og fiskileitar- tæki, radartæki og loftskeytatæki, en af flestum þessum tækjum eru um borð tvennar gerSir. Þá eru allar vistarverur næg- ar og rútngóSar og vélknúin loft- ræsting í hverju herbergi og á vinnustað. Atals vatnseimingar- tæki framleiða allt vatn, sem þarf í skipinu. Þá era í skipunum góð- ar og stórar frystigeymslur fyrir matvæli. Skipin eni mjög nákvæmlega skoðuð og ýfirfarin. Farið var í „prufutúr" á öðrum togaranum út á Biskayflóa og einnig var annar togarinn tekinn upp i þurr- kví til að skoða í honum botninn. Þá voru öll tæki í báðum skipun- um sett í gang og „prófuð" með ýmsum hætti, jafnvel teknir upp stimpla-- í aðalvél til athugunar og reyndist allt í bezta lagi. Stjórn Úthafs h.f., hefur gengið frá samningum um kaup á báðum skipunum og seljendur hafa skukl- bundiS sig til að bera ábyrgð á öllum tæknilegutn göllum er kynnu að korna fram í vélum skip anna næstu 6 mánuði og munu tveir spánskir tæknimenn fylgja skipunum til að byrja með, að ósk stjórnar Úthafs h.f. Þann dag, setn hinir opinberu aðilar era tilbúnir að greiða sitt lofaða framlag, 7,5% frá ríki og bæ, hvoru fyrir sig, verða skipin afhent Úthaf h.f., og munu skipin þá geta siglt hingað inn, á höfnina ca. 10 dögum síðar, tilbúin til veiða. Þó nú stjórn Úthafs h.f. hafi ákveðið að festá kaup á báSum þessum skipum, vegna þess aS hér er um vandaða nýtízku sfcut- togara að ræða og því um aug- Ijósan ávinning hvaS snertir endur nýjun íslenzka togaraflotans, sem lengi er búið að vera eitt höfuð- tnarkmið íslenzkra sjómanna, þá er stjórn Úthafs h.f. samt enn þeirrar skoSunar ,að hún hefur alltaf haft, að kaup á fullkomnu verksmiðjufiskiskipi, hljóti að verða arðvænlegri útgerð og mesta framfarasporiS og jafn- framt stórvirkasta aSferSin til gjaldeyrisöflunar. Stjórn Úthafs h.f. á því eftir aS athuga hvort félagiS geri sjálft út skipin, sem þaS vissulega getur, eSa afhendi þau öðram aðilum, ef það gæti flýtt fyrir kaupum á verksmiðjuskuttogara þeim, sem er aðalmarkmið félagsins. Verð þessara togara er um 90 milljónir króna, eSa 50 milljónum lægra verð á hvort skip en lægsta tilboSið er í þá togara, setn verið er aS semja um aS byggja. Týnda flugvélin FYamhald af bls 1 að þær myndu lenda með 10 mínútna millibili. Bandarískar flugvélar hafa farið 44 flugferðir með lyf og hjálpargögn til jarðskjálfta- svæðanna í Perú, og frá Kúbu I hafa farið 20 flugvélafarmar af h.jálpargögnum, að því er segir í nýútkomnu Newsweek. Heyskaparútlit Framha'.d <sí bls 1 er seinni fyrir það. En það er kuldinn, sem langmesta sökina á, hann veldur því, að lítt skemmt, eða óskemmt land sprettur illa. Ef sprettutíð hefði verið góð, hefði mikið af kalinu getað gróið upp og náð sér. — Eru bændur almennt farnir að slá? — Það eru allir farnir að slá sem eitthvað hafa til að slá. En það eru bara fjölmargir, sem ekk- ert hafa til að slá. Horfurnar eru mjög slæmar eins og er, en það getur rætzt úr, ef fer að hlýna verulega. — Ef ekki rætist úr, til hvaða ráða taka menn þá? — Það er ómögulegt að segja, til hvaða ráða verður tekið, en það er bezt, að vona að úr rætist, sagði búnaðarmálastjóri aS end- ingu. íþróttir Framhald ai bts. 12 Stefánssoh og Hrafnhildi Tómas- dóttur, Sigluf., í úrslitum, 15:1 oa 15:2. Meyjaflokkur: einliðaleikur: Hrafnhildur Tómasdóttir, Siglu firSi, vann Svanbjörgu Pálsdóttur, Sigluf., í úrslitum/lliö og 11:4. Iþróttir Framhald af bls. 13. Trine Krogh, -N 4.56.4 (N. met) Vilborg Júlíusdóttir, 1 5.04.4 (ís'. met) 100 m. skriðsund drengja Thomas Göransson, E? 58.2 Bernt Zarnowiecki, S 59.5 Thomas Palmgren, F 59.7 Ove Kath, D 1.00.0 200 m. bringusund stúlkna Marina Eklöf, S 2.55.3 Susanhe Tour, S 2.58.1 Kristin Sta'^vik, N 3.00.4 Helga Gunnarsdóttir, f 3.01.0 100 m. flugsund drengja Risto Kaipainen, S 1.04.3 Catö Kristensen, N 1-05.5 Jan Peter Sjögren, S 1.07.0 Hafþór Guðmundsson, í 1.07.6 100 m. baksund drengja Lars Borgesen, D 1.04.6 Tom Olav Sekse, N 1.06.1 Ronnie Palm, S 1.07.3 Leif Eriksson, S 1.09.3 4x100 m. fjórsund slúlkna Svíþjóð 4.57.0 Danmörk 5.03.5 Noregur 5.04.3 Finnland 5.07.2 Dýffagarnar unnu unglingar frá Finnlandi. — Kari Saastamoinen, 3 m. og 10 m. drengja, og Laura Kivela, 3 m. og 10 m. stúíkna. Rættviðísleif Fmmhald af bls. 8 hlaðanum, þar kennir margra grasa. — Já, ég er búinn að fara um allt landið nema ðræfin og Borg- arf jörð eystra. — Rauðisandur í öllum reg'n- boganslitum, þegar sjórinn flæðir út af sandinum. Sjöundará — fræg ur staður, Út í Skor — Þaðan lagði Eggert Ólafsson í sína síðustu för. Melanes, þar sem ívar karlinn býr. — SkriSuklaustur — þar bjó skáld- ið. Ég hef málaS drangana hjá Mý- vatni, ég er spenntur fyrir dröng- um og vogum. Strandirnar — Já, það er erfitt aS ferðast um Strand- irnar. Myndirnar þaðan eru sumar málaSar eftir minni. Hér er Hvítserkur — Grímsey, falleg mynd, Kleifar, Hafnarhólm- ur og Hamar. Kaldrananes, þar sem ég var íenmdur. Sjáðu, þarna er kirkjan. Eyjar — varpið, fuglarnir og heið- in fyrir ofan. Ég hef mikið yndi af að mála, get ekki sofið fyrir áhuga. En þetta er svakalega mikil vinna. Gróðinn af þessari iðju verSur ekki mikill. EfniS er dýrt og ég hof selt „billega". Þessir „abstrakt" málarar selja rándýrt. Ég vil ekki líta á svol'eiSis rusl. ÞaS er bara fúsk. Það má heldur ekki selja of „billega", þá eyðileggja menn bara fyrir öðrum. En það er eins og listfræðingurinn segir: „Fólk er óútreiknanlegt í vali". Sjáðu, þetta er Svínafe^ í Öræfum. Þar er fjárbýli. Svona er staðurinn — bóndabær, tún og skógur. Það bezta, sem fólk getur kosið sér, er nóg starf og gott kaup. Hefði ég heila fætur þá færi ég út á land. Ég er leiður á þessu borgarlífi. Fagurt landslag í sveit á sumrin, það er alveg dásamlegt Mér ef sama þó ég væri í tjatöi norður á Bjarnarnesi, jafnvel einn. Betra þó að vera tveir saman, ef báðir eru hneigðir fyrir að skynja fjölbreytni náttúrunnar og lifandi list. Nú er ég á öðru ári yfir áttrætt og ég ætla að halda sýningu í september. Sjáðu þessa mynd hérna. Veiztu hvað þetta er? — Nei. það er ekki von. En þetta er fífa. Úr henni voru snúnir kveik ir í lýsislampana í gamla daga. Listamannsferii'linn er ekki langur — Ónei — Bara síðan ég komst á ellilaun og hitti hann Jóhannes Kiarval í Bankastrætinu — manninn, sem vísaði mér þann veg, er gerði elliár mín bærileg. Þ. M.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.