Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 18. ágúst 1970. Enn sem fyrr Mallorka London ódýrustu og beztu utanlandsferðirnar Leiguflug beint til Spánar Dvöl í London á heimleið I Brottför á hverjuro þriðjn •j degi — Vikulega i águs oe sepi. — 15—17 dagar Verð frá kr. 11.800,00. VÉLSMÍÐI Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐI, FRÆSIVINNU og ýmis konar viðgerðir Vélaverkstæði Páls Helgasonar Si'ðuniúla 1A Simi 38860. FRAMNESVEGI 17 SÍMI: 122*1 Allt handunnið bókband Einnig band á bók- haldsbókum og möppum. Gestabækur framleiddar eftir pöntunum. Við seljum vörubíiana Benz 1920 66 Benz 1920 65 Benz 1314 65 með burðarhásingu Benz 327 62 Benz 1113 65 | Benz 322 60 Skania 76 60 Skania 75 62 Skania 56 67 Skania 55 62 Skania 36 66 Volvo N 88 66 Volvo F 85 67 Volvo 465 63 Volvo 375 61 M.A.N 850 67 M.A.N 650 67 M.A.N 780 62 Bedford 68 Bedford fjallab. 68 Bedford 66 Bedford 65 Bedford 63 Bedford 62 Bedford 61 Bedford 60 Ford D 800 66 Tradei 70 63 Trader. 3 tonn 66 Við seljum vörubílana. BlLA- & BÚVÉLASALAN VIÐ MIKLATORG Útveggjasteinar ☆ Milliveggjasteinar 3-5-7-10 cm. ☆ Gangstéttahellur ☆ Sendum heim Sími 50994 Heima 50803 Húsráðendur Nýlagnir Stilli öitakerfi Uppsetnmg á hremlætis- tæk]um ',;«oprðir á tuta lögnum skólplögnum og vatnslögnum. þétti krana og V.C kassa Sími 17041 til kl 22. Hílmar j.H. Lúthersson pípulagningarmeistari. Gdðjön Sttrkárssoiv HJCSTARÉrT AkLÖCMADUIt AUSTUkSTRÆTI » SlMf «3 54 [PŒMiCMDfi SJUFNARINN Þar sem frímerkjaþættinum hefur borizt eftirfarandi frétta bréf frá Sameinuðu þjóðunum, og þess þar með farið á leit að það yrði birt, biðjum við frí- merkjasafnara velvirðingar á þessum þætti, en bjóðum mynt- safnara velkomua í lesendahóp- irm. Myntir og minnispeningar minna á FAO og SÞ Fyrsta alþjóðlega cnyntslátt- an í sögu peninganna hefur átt sér stað að frumkvæði Mat- væla- og landbúnaðarstofnunar Sameinðu þjóðanna (FAO), sem á aidarfjórðungsafmæii á þessu ári eins og sjálfar Sam- einuðu þjóðirnar. Hluti hinija nýju mynta á að ganga inn í peningakerfi nokkurra aðildar- ríkja FAO, og er ætlunin, að þær verði mönnutn dagleg áminnLnig um eitt brýnasta vandamál samtímans, sem sé það að sjá ört vaxandi mann- kyni fyrir matvælum, menntún og atvinnu. Hinn hluti mynt- anna er fyrst og fremst hugsað ur sem minnispeniagar. Albúm með báðum mynt- tegundunum eru seld í aðal- stöðvum FAO í Róm (sjá heim- ilisfangið hér að aeðan). Auk þess sem hér er um að ræða fyrsta alþjóðlega mynt-albúm sögunnar. er það jafnframt fyrsta albúmið sem hefur til- tekið meginstef. Á öllum mynt unum eru sýnd einhvers konar landbúnaðarefni og einkunnar- orð eins og t. d. „Mat handa öllum“, „Stríð gegn hungri'1 o.s.frv. Til að gera albúmin verðmæt fyrir saf-nara verður upplag þeirra takmarkað við 10.000 til 20.000 eintök. f albúmunum eiga að vera sjö síður með 6—12 cnyntum á hverri síðu. Fyrstu þrjár síð- urnar er þegar hægt að panta, en þær sem eftir eru verða væntanlega gefnar út í árslok. Verðið á albúminu í heild verð ur 80 dollarar (rúmar 7000 ísl. kr.), sem er lægra verð en safnarar yrðu að greiða ef þeir vildu útvega sér hverja ein- staka my-n-t frá þeim löndum, þar sem þær verða í umferð. Með albúminu eru laus blöð með öllum tæknilegum upplýs ingum um hverja ynt. Þegar árið 1966 lagði FAO til við aðijdarríki sín, að þau hæfu útgáfu sérstakra cnynta með það fyrir augum að auka áhugann á matvæla- og land- búnaðarþróuninni í heiminum. Á þeim tíma höfðu yfir 20 lönd afráðið að gefa út slíkar mynt- ir ,en önnur 60 lönd veltu mál- inu fyrir sér. Fyrstu þrjár síðumar í mynt albúmi FAO hafa að geyma 27 myntir frá 10 löndum: Bahráín, Bólivíu. Búrúndí, Ceyloa, Dóminíska lýðveldinu, For- mósu, Gayana, íran, Jórdan, Líbanon, Möltu, Nepal, Súdan, Suður-Vietnam, Sýrlandi. — Trinidad/Tobago, Uganda, Vatíkaninu og Zacnbíu. Tekjum FAO af myntsölunai verður varið til verkefna í van þróuðu löndunum, m. a. til landbúnaðarlána. Afmælisminnispeningar Sameinuðu þjóðanna í tilefnj af aldarfjórðungs- afmæli sínu í ár gefa Samein- uðu þjóðirnar út tvenns konar minnispeninga. Takmarkaðuv fjöldi silfurpeninga var gefinn út 25. apríl — á 25 ára afmæl isdegi San Francisco-ráðstefn- uninar.þar sem grundvöllur sam- takanna var lagður. Aðrir ca»- ispeningar voru gefnir út •£■ júní, daginn sem ráðstefnunni lauk fyrir 25 árum með úndir- skrift stofnskrár Sameinuðu þjóðanna í Veterans Memorial Hall. Öðrum mégin á minnispen- ingnum er mynd af aðalstöðv- um Sameinuðu þjóðan-na og höggmyndinni „Sverð í plóg- jám“ með áletruninni „Friður, réttlæti, framfarir" — sem eru einkunnarorð afmælisársins. Á hinni hliðinni er merki Samein- uðu þjóðanna og áletrunin „25 ára afmælið 1945—1970“. Pen- ingurinn er gerður á fimm tungucnálum — ensku, frönsku, kínversku, rússnesku og spænsku •— sem era hinar opinberu tungur samtakanna. Júní-útgáfa peningsins er í þremur mismunandi stærðum og tveimur mismunandi cnálm- um (silfri og bronsi). Verðið i£> Philympia 1970 er frá l upp í 30 dollara (auk póstgjalds) eftir stærð, málm- tegund og hylki. FAO-albúmið má panta frá: Commissary Manager, FAO, I- 00153 Rome, Italy og minnis- peninga Sameinðu þjóðanna frá: Félagi Sameinuðu þjóð- anna á íslandi, c/o Guðrún Erlendsdóttir, Barónsstíg 21, Reykjavík. PHILYMPHIA 1970 Nú eru enn einu sinni fram- undan hinir árlegu Olympíu- leikar frímerkjasafnara. eða hin árlega heimssýnin-g. Að þessu sinni er það Phil- ycnphia 1970, sem haldin er í London, þar sem frímerkjasaf-n ararnir bera saman bækur sín- ar og dæma um hver skuli verðlaun hljóta, allt frá stór- kostlegum listaverkum o-g gull- orðum til bronzorða. Konunglega frímerkjafræða- félagið sýnir þama cnargt af sínu ágæta fræðilega efni og safnara-klúbbur New York borgar, Póstminjasafn Bret- lands og margar fleiri póst- stjórnir. Allar eru þessar deild ir á 2. hæð OlympíuhaHarinnar í Kingston. Á 3. hæð sýnir svo British Museum og þeir sem stunda flugmerkjafræði. Aúk alls þessa, sýna svo venjulegir safnarar í 3.500 römmum í samkeppnideildum sýningarinnar. Því miður er víst ísland fátæklega kynnt að þessu sinni, en ekki verður á allt kosið, þótt svo að ánægju- legt hefði óneitanlega verið, að geta fjölmennt með söfn til Bretlands. Það verður þó Bret- um nokku-r uppbót, að allar horfur eru á að sýningin verði með afbrigðum vel sótt af ís- lenzkucn gestum. Brezíka póststjórnin hefnr gert margt til að kynna sýning- una út á við og laða að hemni heimsækjendur. í júní voru teknar í notkun auglýsingavél- stimplar á stærstu pósthúsum Lundúna. Stimplamir, sem not aðir verða á sýningunni sjálfri, era í fyrsta skipti marglitir póststimplar. Var það nær því tæknilegt afre-k. að koma þtí heim og saman. Sérstök bók fyrir sjálfsaia var gefin út af tilefni sýningar- innar og fékk sýningin allan ágóða af auglýsingum í henni, sem kostuðu £100.0.0d. síðan. Þá mun póststjórnin gefa út á næstunni frímerkjasamstæðu vegna sýningarinnar. Þá verður tekið fyrir á þin-gi alþjóðasamtakanna_ eft- ir sýninguna, hvort ísland skuli fá viðurkennin'gu fyrir al- þjóðlega sýningu og þá helzt með bókmenntir, árið sem fs- lenzka frímerkið vorður 100 ára. Verður g-aman að vita hvernig því máli reiðir af. Sigurður II. Þorsteinsson. -t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.