Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 7
18. ágnst »70. TIMINN — Þeir verða á sjöunda hundr- aS, þegar súttmarverksmiöjan er komin í íullan gang, sem verSur itieS haustíiru, í mTkilíi og nýrri ’oyggingu- En hjá Gefjun starfa á þriðja hundra® manns. — Hver er helzta framleiðsla ykkar, Hjörtur, hjá Gefjun? i— Garn, handprjónahand, teppi, áklæði, gíuggatjaldaefni. sport- 1 fataefni, margs konar an.nað fata- efni, og ekki má gíeyma lopanum. — Hvernig gengur sala þessara i vara? — Við höfum ekki nálægt þvi ; undan að framleiða, því að eftír- í spurnin er svo mrkil og alltaf vax an<K. Við reynum að mæta þessu . mdð árlegum kaupum hraðvirkari ■ og fuJIkomnari véfa, en það dugar j eHö ffl. — Hva@ ftytrjíð þið eirtkum út? — <5ef5on flytur út allmörið f jnagn af uEarteppum til Rússlands ’ ag ftefri vömr ti? ýmissa ianda, f svo sem fcnnnugt er og oft er sagt ; CríL En aðrar samhandsrrerksmiðj- i w flytja út mikið af skinnavörum v ag prjónavönim. 1 — Er efcki mikil framtíð í fram ■ leiðslu ullar- og skinnavara? t — Mjög mrkil, og við höfum enn \ efcki getað notað okkur nema að * nokkru þá möguleika, sem hið inn- : lenda hráefni leggur okkur í hend ; ur, til að vinna úr, — Nú er samkeppnin hörð vi® . erlendar vörur. i — Já, en tíminn hefur sýnt okk ur. að vörur samvinnuverksmiðj- anna sfanda sig vel í hinni hörðu samkeppni. og flestum innlendum iðnvörum betur. Hins vegar er ég uggandi vegna dýrtíðarskrúfunn ar, sem enn er komin af stað, og gengur nú hraðar en nokkru sinni fyrr. Dýrtíðin gerir vörum okkar erfiðara að standa sig í samkeppn- inni við hömlulausan innflutriirig erlendra vara sömu tegunda. — Þi@ gi’eiðið háa tolla af inn- fiuttum vélum og hráefni. — Tol?ar í hinum dýru, inn- fluttu vélum, sem sífellt þai’f að endurnýja og þæta við, eru ákaf- lega háir, og ennfremur af því er- lenda hráefni, sem við komumst ekki hjá að flytja inn. Erlendis hefur slíkt verið afnumið til að hæta stöðu iðnaðarins og geta al> ir séð, að þetta gerir samkeppnis- aiðstöðu okkar erfiðari, öæði hvað snertir vörur, sem við sel.ium á innlendum max’kaði og til EFTA- landanna. Þetta þarf að lagfæra hið fyrsta, og hefði átt að vera búið að þvi fyrir löngu. — Það verða sennilega haust- kosningar, Hjörtur. — Komi það sem koma vill, segir Hjörtur og bregður á gam ansemi. Lýðraöðið ki’efst þess, að þegnarnir séu ætíð reiðubúnir til að taka sinn þátt í kosningum, þeg ar valdhafarnir teita úrslfurðar kjósendanna, og hvex-s vegna ætt- : um við að bregðast þeirri skyldu? j Stjórnmálin liggja fyrir mönnum eins og opin bók, og sú bók er svo einstæð, að menn komast ekki ;hjá að lesa hana á hverjum ein- [ asta degi, segir Hjöi’tur að lokum. Og við þökkum svöi’in. Sveinn Jónsson, bóndi og bygg- i ingameistari á Kálfsskinni á Ár- [ skógsströnd, er einn af fundargest- ‘ unum og við tökum hann tali eft- ;ir fundinn. i — Hvernig gengur búskapurinn á Árskógsströnd? — Hann hefur stundum gengið verr en nu, en hann gengur pó ekki nógu vel. Þar í sveit hafa þó að þessu sinni orðið minni skað ar af völdum kals en víða annars staoar. Og það lítur ekki út fyrir verufegan heyskort í sveitinni, þótt heyfengur verði sýnilega miklu minni en í meðalári. Margir bænd ur nytáa oú tún sjómanna, er á sfðari ártcm hafa horfið frá bú- sfcap til að geta stnndað sjóinn hetúr- — Eru mörg hús í byggingu i sveit þinni? — Aðeins eitt. Á því sviði er mikil lægð og sjaldan áður hefur eins lítið verið um framkvæmdir. Væri þó ekki vanþörf á, að láta svemn Jonsson bondi og byggingameistari á Kálfsskinni. hendur standa fram úr ermum, til að örva atvinnulífið. Bændur hafa að vísu nóg að gera, en meira en helmingur íbúanna í hreppnum lifa af sjósókn að mestu eða öll-u leyti, í þorpunum, Hauganesi og Litla-Árskógssandi, og þar vantar atvinnu öðru hverju, einkum fyrir kvenfólk. Á Árskógsströnd eru 330 manns og þar væri unnt að koma upp margskonar atvinnuauk andi starfsemi, ef ákveðinn vilji og framtak væri fyrir hendi. — En þið hafið séi’stæða vís- indastofnxm innan sveitarinnar? — Já, það er eins konar tilrauna og vísindastofnun, sem heitir Katla og er hún á Vikurbakka. Hana eiga Helgi Hallgrímsson, Guðmundur Ólafsson og ég. En Helgi er upphafsmaður heanar og driffjöður. Þai’na eru þrjú hús, þar senx sjómenn bjuggu fyrrum með fjölskyfdur sínar. Þarna er verið að byggja upp vísindastöð í náttúrufræði, með bókakosti, rannsóknartækjum og söfnum. Munu þarna verða skilyrði fyrir framhaldsskóla að kenna nokkrar greinar náttúrufi’æði. Myndi sú kennsla geta farið fram á námskeið um. Allt er þetta á uppbyggingar- og undirbúningsstigiriu enn þá. Einnig er i athugun að kom-a upp safni lifandi fiska og annaiTa sjó- dýra. — Þú ert núna að byggja Hrafnagilsskóla. — Já, þar er verið að byggja unglingaskóla fyrir fjóra hreppa, mik.'ar byggrngar, sem vel nxyndu henta hótelrekstri 'á riunudn. t þeim áfanga, sem nú er að unnið, er 80 manna heimavistarhús. — Hvernig líkaði þér ar.nars fundurinn með Ólafi Jóhannes syni? — Vel, mjög vel, og ég tel heim sókn foi-manns Framsóknai’ílokks- ins mjög góða. Hinu er ekki að leyna, að taka þarf mörg málefr.i flokksins til endurskoðunar, • og svo þarf að gera á hinum síbreyti- legu tímum. Þótt ég sé ekki meða.' hinna ungu og reiðu, vil ég vera meðal hinna umbótasinnuðu, en þá þarf bæði endurskoðun og gagn- rýrii til að koma. Um leið og ég þakka svörin, má benda á, að gagnrýni er ekki aðeins hei.mil, heldur er hún ein af örvar.di forsendum þróttmiki's flokksstarfs og því kæi’komin. Og enn hittum við einn fundar- manninn, Sigurð Óla Brynjólfsson, kennara á Akureyri, og bæjarful'- trúa og leggjum fyrir hann nokkr- ar spurningar. — Hveraiig er atvinnuástandið í bænum um þessar mundir? — Allgott. Eins og mönnum er minnisstætt, var atvinnuleysi tölu- vert fyrir hálfu öði’u ári, eins og víðast á landinu. Bæjar- stjórnin vann þá nxjög að því að örva atvinnulífið, þótt hún sé ekki mikils megnug á því sviði- Með viljayfirfýsingum, þátttöku og fyr irgreiðslu, tókst þó að ná umtals- xerðurn árafigri í rétta átt. Má þar til nefna afskipti bæjarstjói’n- ar af Slippstöðinni hf., sem kornin var í kröggur, skipulagsmálin, upp byggingu vei’ksmiðja SÍS eftir brunann rnikla og atvinnuleysið, sem því fylgdi, og þannig mætti lengur telja. í sambandi við at- vinnufífið í bænum, má geta þess. að útgerð fjögurra togara Útger® ; arfélags Akureyringa hefur gengið | vel og veitt fjölda manns atvinnu. | Nú hefur værið ákveðið að leita ( kaupa á einum hinna nýju skut togara, sem ákveðið er að láta srníða. Þar hefur bæjarstjórn lof- að ákveðinni fyrirgrei'ðslu. Þá legg: ur bæjarstjórnin áherzlu á. að vandlega séu athuguð tilboð Slipp- stöðvarinnar í smíði a.'lra hinna sex umtöluðu skuttogai’a, sem tog aranefnd ríkisins hefur boðið út. Framkvæmdir í bænum eru nokk uð miklar, m. a. miklar íbúöabygg ingar, enn fremur gatna og- hol- ræsagerð, og undirbúin er hita- veita og vatnsveita og undirbúnar ló'ðir fyrir iðnaðarstarísemi. Þá er ný höfn í smíðum, ný tollvöru- geymsla hefur verið tekin í notk- un og vöi’uskemnxa Eimskips er í, smíðum. Má því segja, að fram-, kvæmdir séu nokkuð miklar. Ég vona, að unnt sé að balda atvinnu- lífinu uppi, enda er það fiumskil- yrði, og einnig verður að búa nýj, um iðugreinum ski.’yrði með til-. tækum í’áðum. — Nú fjölgar fólki í bænum. — Já, verulega. Sú þróun er. flestum bæjai’búuni fagnaðarefni; og hún segir betur en flest annað ■ til um vaxandi trú á framtíð bæj-1 arins og sæmilega afkomu. Og geta , má þess, að lengi hefur verið kvart! að um, að háskólamenntað fólk; flytji flest úr bænum, enda var i það svo. Nú hefur þetta snúizt við,! því að hxngað hefur að undan förnu flutt veru'egixr hópur slíks fólks til margs konar starfa. Sem • dæmi má nefna, að fyrir fáum ár • um var hér ekki nema einn við-: skiptafræðingur, en nú munu þeir ■ vera hátt á annan tug. Og nú virð- ast læknar hafa fengið mikinn áhuga á því að flytja hingað og er það ánægjuefni. Af bæjarins IiáKu er það keppikeL’i. að bærinn geti búið heimafólki og aðfluttu gó'S skilyrði til búsetu, bæði hvað at vinnu og hvers konar menningar- aðstöðu snertir. — Viltu a@ ,'okum segja eitt- hvað um pólitíkina? — Um hana verður væntanlega margt talað næstu vikurnar, ef kosningar standa fyrir dyrum, En ef maður á að taka undir orð fólks, sem oft heyrast xtm þessar ■ mumdir, verður kosningaþátttaka sæmilega góð, þvi að margir munu vilja einhverja breytingu á stjórn- arfarinu, og hún fæst ekki fram nema í kosningum og hreyttu fylgi flokkanoa, segir Sigurður j Öli Brynjólfsson að lokurn, og; þakka ég svör hans. — E. D. sigurour un Brynioitsson, kennari og bæjarfulltrúf. ■ m LOGTOK Að kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir vangreiddum opinberum gjöldum, skv. gjald- heimtuseðli 1970, er féllu 1 eindaga þ. 15. þ.m. Gjöldin eru þessr Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa- og lífeyristryggingagjald atvinnurekenda, skv. 40. og 28. gr. alm.tryggingalaga, sjúkrasam- lagsgjald, atvinnuleysistryggingagjald, alm.trygg- ingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðu gjald, iðnlánasjóðsgjald, launaskattur og íðnaðar- gjald. Ennfremur nær úrskurðurinn til skattsekta, sem ákveðnar hafa verið til ríkissjóðs og borgarsjóðs. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða Iátin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 16. ágúst 1970.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.