Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 18. ágúst 1970. TIMINN u LANDFARI ÖKUNÍÐINGAR Kæri Landfari! Varla líður sá dagur, að blöð- in geti ekíki um menn, sem brotið hafa umferðarreglur bæ] ar. Það mun aðalreglan, að ^14444 mmim BILALEIGA HViERFISGÖTU 103 VWíSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna þessir menn eru dæmdir í sekt ir, sem þeir vitanlega greiða aldrei, og þótt þeir eigi að af- plána sektina í tugthúsinu, eru þeir sjaldan settir ina, enda er víst ekki til þjófhelt tugthús í bænum. Ég hef áður bent á að bær- inn og ríkið ættu að koma upp tugthúsi í Viðey. Þar væru fangar vel geymdir undir eftir- liti fárra lögregluþjóna, sem jafoframt væru verkstjórar og létu fangana vinna, — og vinna vel. Ef menn eru uppvísir að þvi að vera undir áhrifum á hest- baki hér í bæjarlandinu, á að taka af þeim hestiun og koma honum í „góðar hendur“. Hestamaður. Þriðjudagur 18. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tón'eikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar 8.30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Heiðdís Norðfjörð les sög- una „Lína 'angsokkur ætlar til sjós“ eftir Astrid Lind- gren (9) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 10 00 Fréttir Tón leikar. 10.10 Veðurfregnir. Sveitarstjórastarf Umsóknarfrestur um starf sveitarstjóra í Stykkis- hólmi hefur verið framlengdur til 1. september n.k. Upplýsingar veitir oddviti Stykkishólms- hrepps í síma 8259 og skulu umsóknir berast til hans í pósthólf 23, Stykkishólmi. Bifreiðaeigendur Getum aftur tekið bifreið ar yðar ti) viðgerða með stuttum fvrirvara. RéttinsaT rvðbætingar grindaviðgerðir vfir byggingaT og almennar bílaviðgerðir Höfum sflsa ) flestar ger5 ir bifreiða Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna BlL ASMIÐJAN KYNDILl Súðavogi 34 Simi 32778 — PÖSTSENDUM — * fiss íl i i«,- i~ & 0UTAS7jVEyGA7V&? WE/f? GEA/?, SUC>C>EM.y- ...._/ , Tón.'oikar 11.00 Fréttir. Tón' leikar. 12.00 Hádeglsútvarp Dagskráin Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og' veðurfregnir Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Síðdegissagan: „Brand lækn-, ir" eftir Lauritz Petersen. Hugrún býð;r ng les (18). 15.00 Miðdegisútvarp Fr ittir Ti! kyn ningar. Nútímatónlist: Juliard strengjakvartettinn, leikur Streneíakvartett op 3< e ir Alban Berg. ■Rethany Beardskee syng’vr með Co.'umbia sinfóníuhljóm’ sveitinni. Fimm söneva eftir Alban' Berg við lióð eftir Peter Alt-1 enberg: Robert Craft stj. Fflharmóniuhliómsveitin f Varsiá leiktm Konsert fyrir h'.jómsveit eftir Vitold; Lutoslawski: Witold Rowicki stjórnar. 16.15 Veðurfregnir Tónleikar. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Eiríkur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjarna-; saon. Baldur Páfmason les' (14). 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar Tilkynningar. 18.45 oðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 t handraðanum Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugsson sjá um þáttinn’ 20.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttiri Bjark’ind kynnir. 20.50 íbróttalíf < örn Eiðsson segir frá afreks' mönnum. 21.10 Lone Konpel Winther syngur „Kvennaiióð" lagaf.'okk eftir Schumann John Winther leikur á píanó. Hljóðritað á' tón1e:kum í Austurbæjarbíói1 í marz s.l. 21.35 Spurt og svarað Þorsteinn Helgason leitar! svara við spurningum hlust-; enda. 22 00 c’rét 22.15 Veðurfregnir. í Kvö'dsagan: „Dalalíf" eftir' Guðrúnu frá Lundi. Va.'dimar Lárusson les (16). j se 22.35 íslenzk tónlist: Leikhúsfor-! ~ leikur eftir Pál tsólfsson j Sinfóníuhljómsveit íslands, ~ leikur. tgor Buketoff stj. 22.50 Á hljóðbergi Þýzkaland í fyrri heimsstyrj-! ö’.dinni og Weimarlýðveídið.; ss Dagskrá unnin úr samtíðaj 3 hljóðritunum af F. A. Krum- ‘ macher og Waldemar Bes- ~ son. ; =r 23.45 Fréttir f stuttu máE. ~ Dagskrárlok. VATN! Það hlýtur að hafa rignt mikið upp með fljótinu og valdið flóði hér. — Flýtið ykkur að komast frá árbakkan- um, liðþjálfi! En allt í eiuu ... — Watts! Hann hefur kastazt út í. — Hjálp! Frumskógurinn slætti. Skilaboð bergmálar af trumbu- berast um skóginn — yfir mýrarnar. Stúlka kallar á Dreka. Inni i myrkviði skógaana, þar sem dverg- arnir með eiturörvarnar búa, þar sem Dreki situr í hásæti sínu. — Þriðjudagur 18. ágúst 1970 f! 20.00 Fréttir. == 20.25 Veður og auglýsingar. — 20.30 Leynireglan (Les eompagnons de Jéhu) ~ Framhaldsmyndaflokkur, gerður af franska sjónvarp inu og byggður á sögu eftir S Alexander Dumas. 3. þáttur S Aðalhlutv.: Claude Giraud, ,S Yves Lefe-Lefebvre og >3 Gilles Pelletier. 3 Þýðandi: Dóra Hafsteinsd. Efni 2. báttar Roland Mon- trevel oe hinn brezki vinur hans komast á snoðir "n t fundarstað Levnireg.'uimar- 31.00 Seti* tyrii svöruto .3 Umsjónarmaður: Eiftur = Guðnason. 21.85 íþróttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.