Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.08.1970, Blaðsíða 13
 MUÐJUDAGUR 18. ágúst 197«. ÍÞRÓTTI8 TIMINN 13 Beztu framlínumönnum landsins ! Keflvíkingurinn Þorbjörn Kjær- í bo varð Islandsmeistari í golfi \ 1970, eftir hörku spennandi keppni I við Þórarinn B. Jónsson frá Akur- í eyri í síðasta degi keppninnar, ' sean fram fór á „heimavelli" Þor- i bjamar á HólmsvelS í Leiru. Fyrir síðustu 18 holumar hafði j Þórarinn einu höggi betur, en Þor- l birni tókst að ná því af honum ! eftir fyrri 9 holurnar. Voru þeir jafnir þar til kom að 7. braut í síðari hringnum, en þá komst , Þorbjöm 2 höggum yfir. Á 8. voru , iþeir jafnir, en á 9. og síðustu hol- ,unnd var staðan þannig er kapp- ' arnir nálguðust gríni® að Þórar- j inn var um eitt fet með sína kúlu frá holiunni, en Þorbjörn fyrir utan og illa settur. Hann náði þó þaðan meistarafegu höggi að holu, og tryggði sér parið, en Þórarinn var einu höggi undir pari, og náði því að minnka bilið i 1 högig. í þriðja til fjórða sæti urðu þeir jafnir Jóhann Benediktsson og Óttar Yngvason, og sigraSi Jóhann í keppninni um þriðju verðlaunin. Úrslit í meistaraflokki urðu annars þessi: 1. Þorbjöm Kjærbo, GS 2. Þórarinn B. Jónsson, GA 3. Jóhann Benediktsson, GS 4. Óttar Yngvasen, GR ; 5. Gunnar Sólnes, NK ' 6. Einar Guðnason, GR í 1. flokki röðuðu Suðurnesja- I menn sér í efstu sætin, en þar ' urðu úrslit þessi: í 1. Sævar Sörensen, GS 352 i 2. Ásmundur Sigurðsson, GS 357 I 3. Hörður Guðmundsson,’ GS 359 4. Brynjar Vilmundarson, GS 359 (Hörður sigraði Brynjar í keppn j inni um þri'ðju verðlaunin) ! 2. Flokkur: j 1. Júi’íus Fossberg, GA j 2. Jóhann Hjartarson, GS [ 3. Ólafur Marteinsson, GK i 3. flokkur: t 1. Þórir Arinbjarnarson, GR ! 2. Henning Bjarnason, GK ‘ 3. Guðm. S. Guðmunds., GR tókst ekki að skora - er ÍA og ÍBA mættust á Akranesi á sunnudag 317 318 327 327 328 329 klp-Reykjavík. Heimamenn á Akranesi og fjöldi Reykvíkinga, sem leið sína lögðu á Akranes á sunnud. urðu heldur betur fyrir vonbrigðum með leik- inn milli ÍA og ÍBA í 1. deild. Flestir mættu á völlinn til að sjá góðan leik og mörg mörk, þvi að þarna mættust tvær af sterkustu framlínum í 1. deild. Svo varð þó ekki, því að hvor- ugu liðin-u tókst að skora mark, og knattspyrnan, sem þau sýndu, var ekki til að hrópa húrra fyrir. Að vísu sáust skemn'tilegir kafl- ar inn á milli, en í heiíd var leik- urinn tilþrifalítill og skilur fátt. eftir sig eins og flestir marklaus- ir leikir. Akureyiingar voru betri til að byrja með o? léku nokkuð ve! sam an á köfium, en Skagamenn voru mistækir á knöttinn, og seinix í gang ,en þegar þeir tóku loks við sér undir lok hálfleiksins, sóttu þeir meira. Bezta tækifæri Akureyringa kom á 20. mín., er Hermann Gunn- arsson lék á Jón Gunnlaugsson og síðan á Einar í markinu, sem þó var óþarfi, því að við það gauf tapaði hann dýrmætum tíma, og Skagamönnum tókst að bjarga í horn. Skömmu síðar komst hann aft- ur inn fyrir vörnina og í þetta sinn reyndi hann ekki að leika á Einar, heldur skaut þrumuskoti, sem Einar varði hreint meistara- lega. Akurnesingar áttu sín beztu tækifæri undir lok háffleiksins. Eyleifur það fyrra, er hann skaut í opnu færi frá vítateigi, en beint á Samúel í markinu. Það síðara átti Matthías, en þá varði Samúel me® tánni eftir að hafa kastað sér í öfugt horn. Akureyringar byrjuðu betur í síðari hálfleik, og Einar mark- vörður Akurnesinga byrjaði á því að hirða knöttinn af tánum á Her- manni á markteig. En er á leið tóku Skagamenn nær öll völd og náðu að halda pressu síðustu 15 mínúturnar. Þeir áttu a m. k. tvö gullin tækifæri, það fyrra er knettinum var spyrnt fyrir markið svo ná lægt, að hann hreinlega rúllaði eft ir línunni, Tveir framlínumenn Akraness renndu sér á hann, ann- ar fór inn í markið, en hinn aftur- fyrir, og þangað fór knötturinn einnig. Skömmu síðar átti Björn Lárus- son, sem kom ;nn á í seinni hálf- leik, hörkuskot í þverslá, og kom knötturinn út til hans aftur, og aftur skaut hann á markið, en í þetta sinn bjargaði Samúel meist- aralega í horn. Akureyringar voru öllu nettari í leik sínum en Skagamenn, og fóru betur með knöttinn oft á tíð- um. Gunnar Austfjörð var þeirra langbezti maður, en vörnin í heild var nokkuð góð og Samúel í mark- inu öruggur. Skúli Ágústsson var skemmti- legur á miðjunni, en framlínan var í daufara lagi, og þá sérstak- lega Kári. Hermann Gunnarsson var í ör- uggri gæziu hjá Jóni Gunnlaugs- syni, sem var mjög góður í þessurn leik, og er nú einn jafnbezti leik- maður ÍA, sem teljast má gott í þv.í „landslðsmannageri". Þröstur Stefánsson var drjúgur að vanda, svo og Jón Alfreðsson, en framlínan var ekki eins lífleg og oft áður, og sérstaklega var Matthías mistækur og blindur á samleik. Dómari var Guðmundur Har- aldsson og var hann röggsamur, og sama má segja um hina ungu línuverði hans. STAÐAN Staðan í 1. deild eftir leikina um helgina: ★ ÍBK — ÍBV 1:0 ★ ÍA — ÍBA 0:0 ★ Víkingur — Fram 1:5 ÍA 9 5 3 1 16:8 13: ÍBK 9 6 12 14:8 13 . Fram 9 6 0 3 18:11 12 KR 9 3 4 2 12:10 10 ÍBA 7 2 2 3 13:11 6 ÍBV 8 3 0 5 8:15 6 Valur 8 1 2 5 6:12 4 Vikingur 9 2 0 7 9:21 4 ’ Staðan í 2. deild eftir leikina um helgina: ★ Ártnann — Selfoss 2:0 ★ Breiðablik — ÍBl 0:0 ★ Völsungur — FH 3:1 ★ Haukar — ÍBÍ 2:1 Breiðablik 9 7 2 0 24:4 16. Haukar 11 5 1 5 16:19 11 Ármann 7 4 1 2 14:12 9! Selfoss 9 3 3 3 15:16 9 ÍBÍ 7 2 4 1 10:6 8 Þróttur 9 3 2 4 23:16 8 FH 8 2 0 6 8:24 4 Völsungur 8 116 10:23 3 ( Loks tókst IBK að sigra ÍBV í 1. deild 369 372 373 392 403 413 Tvö sjállsmörk ! brutu Víking I klp—Reykjavík. Framarar voru lukkunnar pam- ‘ i fílar í leiknum við Víking í 1. i ■ deild í gærkvöldi, er þeir sigruðu I ;• 5:1. í Markatalan gefur á engan hátt j j til kynna gang leiksins, því Víking- j ar voru betri aðilinn í fyrri hálf- ‘. leik og lengst af í síðari hálfleik. Eftir að Framarar voru • búnir að bjarga á línu i tókst Víkingum að koma knettinum , í neti® á 36. mín., en þá skoraði ■ Páll Björgvinsson úr óbeinní auka- •' spyrnu innan vítateigs, sem dæmd ,‘var á Þorberg n.arkvörð fyrir að ' taka of mörg skref. Framarar jöfnuðu rétt fyrir hálf • leikslok, og var það sjálfsmark af Víkings hálfu. Eftir 4 mín. leik í síðari hálf- leik skoruðu Víkingar aftur sjálfs- mark, er Páll Björgvinsson skall- aði í eigið mark eftir innkast frá Jóhannesi Atlasyni. Skömmu síðar tók Jóhannes aft- ur eitt af sínum löngu innköstum Framhald á bls. 2 HEG-Keflavik. Eftir nær þriggja ára baráttu við ÍBV í 1. deild, tókst ÍBK loks að sigra. En þetta var í 9. sinn, sem þessi lið mættust þar og hafði ÍBV sigrað 8 sinnum í röð. Ekki var sigurinn stór, þó að sanngjarn væri, því að hann var aðeins 1:0 og kom markið, þegar aðeins 3 mínútur voru til leiksloka, og hálf- gert klaufamark að auki. Magnús Torfason tók auka- spyrnu af um 35 metra færi og sendi í átt að marki. PáL’ mark- vörður ÍBV hafði hug á að ná í knöttinrx, en viar truflaður af Guðna Kjartanssyni, sem kominn var fram til að hjálpa hinni daufu íramlínu ÍBK, og Páll náði ekki að festa hendur á knettinum, sem skoppaði í netið. Fyrri hálfleikur þessa tilþrifa- litla leiks var nokkuð jafn, og áttu bæði liðin tækifæri á að skora mörk, en hvorugu tókst að finna réttu stefnuna. I síðarj hálfleik komu Keflvík- ingar ákveðnir til leiks, tóku þegar öll völd á miðjunni, og réðu gangi mála það sem eftir var leiksins. Þeir hættu öflum kýlingutn út í loftið, en þær hafa veri® þeirra helzta aðferð í síðustu leikjum, og létu þeir nú knöttinn ganga rnilli manna, þó meira aftarlega, þvi að framlínan var mistæk og hafði ekki lag á að halda því áfram alia 3eið í netið. Vörnin var sem fyrr betri helm- j ingur liðsins, og Guðni hennar að- almaður, en þeir Grétar Magnús- son og Magnús Torfason sterkir á miðjunni, og áttu heiðurinn af góð um samleik, sem því miður brást, er framar dró. Eyjamenn voru frískir að vanda en ekki eru þeir þó eins öruggir og þeir hafa verið s. 1. 2 ár, og þeir mega fara að vara sig þarna á botninum, því að þeir eru ekki nema 2 stigum ofar en neðstu lið- in. Óskar Valtýsson var frískastur þeirra og vann heil ósköp að vanda, og Friðfinnur var aterkur í vörninni. Dómaratríóið í þessum leik var frá Akureyri og var ekki nógu ákveðið, sérstaklega dómarinn sjálfur. En hann hefur sjálfsagt verið taugaóstyrkur, og láir hon um þa® enginn, svona í fyrsta stór- leiknum á Suðurlandi. 1X2 Deildarkeppnin í knattspyrnu í Englandi hófst s.I. laugardag, óg var byrjunin góð. Á sama tíma hófst hér á landi starfsemi get- rauna, eftir sumarfriið, og var byrjunin þar ekki síðri, því „pott- urinn“ var um 165 þúsund krónur. I gær luku starfsmenn getrauna við að fara yfir seðlana, og fundu þeir 1 seðil með 10 rétta og 20 seðla með 9 rétta. Upphæðin skiptist þannig, að, 10 réttir fá 115 þús. krónuiy en 9 réttir um 2500 krónur á mann.' 12 réttir á seðlinum, og úrslitin • í 1. deild í Englandi um helgina er þessi. Lcikir 15. ágúst 1970 i X 2 1 x 2 t-A. — t.B.A. X oj- O Bumley — Liverpool 2 / - z Chekea — Derby i 2 - 1 Everton — Ársenal X 2 - z , . Huddersf’ld — Blackpool i Z - 0 Mon. TJtd. — Leeds 2 0 - 1 Newcastie — Wolves i 3 - 2 Nott’m For. — Coventry j 2 - O South’pton — Man. City X / ■ - r Stoke — Ipwich X O - O Tottenham — West Ham X 2 - 2 ; WBA. — Crystal Palace X o - O 1 . ■ ■ • >-------------—....—— v—■■■■.'v.-. . v. o. Urvalssveit KR varð' sigurvegari i bikarkeppni Friálsíþróttasambands Islands í fimmta sinn í röð, en keppnin fór fram um síSustu heigi. Á mynd- inni er KR-liðið ásamt stiórn deildarinnar og formanni KR, Einari Sæmun dssyni, að loknum sigri. Nánar verSur sagt frá keppninni í blaðinu á morgun. — (Tímamynd GE).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.