Tíminn - 21.08.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.08.1970, Blaðsíða 1
185. tbl. — Föstudagur 21. ágúst 1970. — 54. árg. 67.5 millj. kr. söluauknlng — hjá SamvinnuverksmiSj unum fyrstu 6 mán. ársins. KJ-Akureyri, fimmtudag. — SöluverSmæti Sambands- verksmiðjanna, þar með taldar Efnaverksmiðjan Sjöfn og Kaffibrennsla Akureyrar, sem eru sameign Sambandsins og KEA, var samtals fyrstu sex mánuði ársins 257,5 milljónir, og hafði aukizt um 67,5 miilj. miðað við fyrstu sex mánuði s.l. árs, sagði Erléndur Einars- son, forstjóri SÍS, í ræðu, sem hann flutti við opnun Iðnstefn- unnar á Akureyri í dag. Erlendur sagði ennfremur: — Söluverðmæti útflutnings fyrstu 6 rnánuði ársins 1970 jókst um 46% miðað við sama timabil í fyrra. Að meðaltali jókst salan hjá Satnbandsverk- smiðjunum um 35,5%. Þá sagði Erlendur: — Á undanfarandi mánuðum hefur verið unnið að athugun á iþví, að komið verði á fót nýjum iðngreinum. í þess um athuguoum hafa augu manna beinzt að því m,a. að komið verði upp stnærri iðn- greinum, fullvinna vöru úr þeim efnivörum, sem unnar eru í Gefjuni og Sútunarverk- smiðjunum. Hefur af hálfu Sambandsins verið talið æski- legt, að jafnframt því, sem undirstöðuverksmiðjurnar hér á Akureyri verði efldar, þá verði á öðrum stöðum á land- inu komið upp smærri iðnaði Framhald á bls. 3 FJÁRFESTiNG ÍIDNADI SAMVINNUMANNA 1969 OG 1970 A ANNAÐ HUNDRAÐ MILLJ. inum, þegar þeir rekast á þau. Hákon Bjarnason, skóg ræktarstjóri, atti enn liðlegri taeki en Kjartan Sveinsson úr varastjórn Skógraektarfélags Reykjavíkur og var skjótur til verks, þegar einn ísmeygilegan kalkvist bar fyrir augu er biaðamönnum og öðrum gestum var boðið að skoða skógraektarstöð Skógræktarfélags Reykja- víkur við Rauðavatn í gær, en þar á í framtíðinni að vera útivistarsvæði Reykvíkinga. Sjá frétt á bls. 3. (Tímamynd G.E.) Skoðanakönnun í Vesturlands- kjðrdæmi 3.-6. september n.k. EJ-Reykjavík. fimmtudag. Dagana 3.—6. september næstkomandi fer fram skoðana könnun til undirbúnings fram- boði Framsóknarflokksins í Vesturlandskjördæmi við næstu alþingiskosningar. Hafa Framsóknarfélögin í kjördæm- inu lagt fram 22ja m. ábend- ingarlista, en skoðanakönnunin er þó óbundin og þátttakend- ur geta þannig tilnefnt aðra en þá sem eru á listanum. — Áður en skoðanakönnunin fer fram, verða haldnir fimm kynn ingarfundir í kjördæminu. Kynningarfundirnir, sem allir hefjast kl. 9 (21), verða haldnir sem hér segir: Þriðjudaginn 25. ágúst í Breiðabiiki, Snæfellsnesi. Miðvikudaginu 26. ágúst í Kaupfélagssalnum í Borgar nesi. Mánudaginn 31. ágúst í Búð- ardal, Dalasýslu. Þriðjudaginn 1. september að Brún, Bæjarsveit, Borgar- fjarðarsýslu. Miðvikudaginn 2. sept. í Framsóknarhúsinu á Akra nesi. Framsóknarfélögin í kjör- dæminu benda á eftirfarandi menn við skoðanakönnunina: Alexander Stefánsson. odd- viti, Ólafsvík. Ásgeir Bjarnason, alþm., Ás- garði. Hvammshr., Dalas. Atli Freyr Guðmundsson, erindreki. Akranesi. Bcnt Jónsson. lögregluvarð- stjóri. Akranesi. Bjarni Arason, héraðsráðu- nautur, Borgarnesi. Björn Jónsson, bóndi, Deild artungu, Reykholtsdal, Borgarfjarðarsýslu. Daníel Ágústínusson. aðal- bókari, Akranesi. Davíð Aðalsteinsson, kennari Arnbjarnarlæk, Þverár- hlíð, Mýrasýslu. Elín Sigurðardóttir, ljósmóð- ir, Styk'kishólmi. Halldór E. Sigurðsson, alþm. Borgarnesi. Hrafnhildur Sveinsdóttir, húsfrú, Bergi, Reykholts- dal, Borgarfjarðarsýslu. Jónas Gestsson. bankaútibús stjóri. Grundarfirði. Jökull Sigurðsson, bóndi, Vatni. Haukadal, Dalasýslu Leifur Jóhannesson, héraðs- ráðunautur, Stykkishólmi. Magnús Óskarsson, tilrauna- stjóri, Hvanneyri, Anda- kílS'hreppi, Borgarfj.s. Njáli Gunnarsson, bóndi, Suður-Bár, Eyrarsveit, Snæfellsnesi. Oddur Guðmundsson, verzl- unarstjóri, Akranesi. Ragnheiður Guðbjartsdóttir, húsfrú, Akranesi. Sigurður Sigurðsson, bóndi, Stóra-Lambhaga, Skila- mannahreppi, Borgarfj.s. Sigurður Þórólfsson, bóndi, Innri-Fagradal, Saurbæjar- hreppi, Dalasýslu. Steinþór Þorsteinsson, kaup- félagsstjóri, Búðardal, Lax árdalshr., Dalasýslu. Þórður Kristjánsson. bóndi, Tlreðavatni. Norðurárdal. Mýrasýslu. KJ;—Abureyri, fimmtudag. Áttunda Iðnstefna SamvinnU- manna hófst á Akureyri í dag, en á þessari Iðnstefnu sýna tíu verksmiðjur samvinnumanna fram leiðsluvöi-ur sínar. Við setningar- athöfnina flutti Harry Frederik- •sen framkvæmdastjóri Iðnaðar- deildar SÍS ávarp, og Erlendur Einarsson forstjóri Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga flutti yf- irgripsmikla ræðu um iðnað sam- vinnumanna og hvað helzt er fram undan á því sviði hjá þeim. Iðnstefnan er í Gefjunarsaln- um á Akureyri, sem nú hefur ver- ið endurbyggður eftir brunann, sem varð í verfcsmiðjum SÍS 3. janúar á fyrra óri. Vehksmiðj- umar, sem sýna á Iðnstefnunni eru: Uillarverksmiðjan Gefjun sem sýnir m.a. húsgagnaáklæði og gluggatjöld, Fataverksm. Hekla, sem sýnir m. a. peysur og mobka- skinnkápur, Efnaverfcsmiðjan Sjöfn, sem sýnir m.a. tnálningar- og hreinlætisvörur, Kaffibrenosla Akureyrar, er sýnir og kynnir Bragakaffið, Iðunn, sútun, er sýn- ir alls konar skinn, og Iðunn, sikó- gerð, er sýnir fjölmargar tegundir af skóm, Fataverksmiðjan Gefjun sýnir karlmanna- og einkennisfatn- að. í sýningarbás kjötiðnaðarstöðv ' ar KEA gefur að líta alls konar; matvörur. Efnagerðin Flóra sýnir framleiðslu sína, svo sem ávaxta- safa, búðinga og bökunarvörur, og Smjörlíkisgerð KEA sýnir fram ; leiðslu sína. Þá er einnig sýning- arbás frá Mjólfcursamlagi Kaupfé, lags Eyfirðinga á Akureyri. í ávarpi sínu sagði Harry Frederiksen m.a.: — Verksmiðj-; ur samvinnufélaganna hafa ýmisst; á hverju ári, eða annað hvert ár,; f nálægt tvo áratugi, haldið lðn- ■ stefnur á Akureyri með mjög; góðum árangri. Einnig höfum við 1 haldið Iðnstefnur í höfuðborginni! og verið aðilar að sýningqm er- lendis. Ég hef verið þeirrar* skoð- • unar, að sölusýningar hér heima séu iðnaðinum hagkvæmar og • hvatning framleiðendum til að! gera betur og koma fram með; nýjungar. Fólkið er nýjungagjarnt; og í frjálsu þjóðfélagi á það að; Framhald á bls. 3! FYRSTI VIÐ- RÆÐÖFUNDUR EJ-Reykjavík, fimmtudag. f dag var haldinn fyrsti fundur fulltrúa ASÍ, Vinnuveitendasam- bandsins og ríkisstjórnarinnar „varðandi athuganir á viðiiámi gegn verðbólgu vegna víxlverkana hækkandi kaupgjalds og verðlags og rannsókn haldbetri aðferða og reglna við samningagerð í kaup-- gjaldsmálum", eins og segir í til-. kynningu frá forsætisráðuneytinu. Tveir fulltrúar tóku þátt í fund- inum frá hverjum aðila. Framhald fundahalda er ráð- gert á ’næstunni, auk þess sem málin verða rædd í viðræðunefnd- ul aðilanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.