Tíminn - 21.08.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.08.1970, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 21. —i---------- ágúst 1970. MEÐ MORGUM KAFFINU — Ef ég æfi mig mLnna en átta tíma á dag, heyri ég það sjálfur, segir píanóleikarinn Arthui' Rubinstein, — ef ég æfi bara sex tíma, heyra gagnrýn- endurnir það, en ef ég æfi fjóra tíma, eða minna, heyra allir það. — Yfirlæknirinn haó mig að láta yður fá þetta. Það gekk af við uppskurðinn. — Ég skil ekkert: í, hvers vegna hann er svbna hrifinn af mér. Hann þekkir; mig -eig- inlega ckkert. — Þá er það liklega þess' vesna. . — Taktu fingurinn úr eyranu og hlustaðu á mig. Tvær mannætur voru að ræða fram og aftur um mat. Ann- ar sagði: — Það skemmtileg- asta, sem ég hef nokkurntíma borðað, var stjórnmálamaður, sem hafið ekkert bein [ nef- inu. — Ef ég kem ekki aftur, þá segðu hinum, hvað hann var stór. Heyrt i lestinni: Sitjið þér ekki og reykið, hérna rétt við hliðina á mér? Ef þér brenn ið gat á pelsinn minn, skuluð þér borga hann. — Nú, er ekki búið að borga hann ennþá? ÐENNI — Á hvað á ég að stilla ofn- _ _ . . . , _ » inn .þegar ég þurrka blaúta DÆMALAUSI skó mamn,a? TÍMINN 5 Bengal-tígrisdýrið hefur ár- hundruðum saman verið veitt vegna síns mjög svo verðmæta skinns. Nú vofir sú hætta yfir, að því verði gjörsamlega út- rýmt sakir ofveiði. Fyrir fimmtíu árum voi'u að minnsta Xosti fjörutíu þúsund tigrisdýr í frumskógum Ind- lands — en nú eru aðeíns milli tvö og prjú þúsund eftir, segir í skýrslu friðunarnefndar, sem ★ Bandaríski flotinn hefur ekki orðið fyrir annarri eins árás síðan Japanir réðust á þá í Pearl Harbor: Sextug kona, sem var nýbúin að fá bílpróf ók hratt eftir hafnai'bakkanum þar í Pearl Harbor, ætlaði allt í einu að beygja. en lagði á bílinn í vitlausa átt, þannig að hún og aðrir viðstaddir vissu ekki fyrr til en bíllinn hafði haínað úti á miðju dekki fallbyssubáts, sem lá við bryggjuna. kannað hefur málið á vegum indversku stjórnarinnar. Þar segir ennfremur, að með sama áframbaldi verði stofninn horf- inn.eftir tíu ár, og ekkevt geti bjargað honum annað en.stofn- un þjóðgai’oa, og að enn strangara eftirlit verði haft með veiðHeyfum, þótt nauðsyn ,legt verði áfi-am að drepa þau dýr, sem ráðast á menn. Það er séi'staklega i frumskógum Orissa og í Suður-Bengal, sem þess verður vart, að tígrisdýr bani fólki. Og hvoi'ki meira né minna en 240 manns hafa látið lífið á þennan hátt undanfarin sex ár. Indversk stjórnarvöld hafa nú bannað alla veiði og útflutning á tígrisdýraskinnum nerna frá ríkinu Madhya Pradesh -— en þar geta útlendir ferðamenn ennþá fengið keypt veiðileyfi í hálfan mánuð með þeim kosta- kjörum, að takist þeim ekki að leggja tigrisdýr að velli, fá þeir gjaldið endui'greitt. ★ Eigendur vikuritanna frönsku, Paris-Mateh og kvennablaðsins Márje-Clarie, hafa nýlega keypi 48.95': hhita bréfi í útgáfuíyrirtæki því. er gefur út dagblaðið Le Figaro Þannig á þessi aðili orðið 97.3 % alls hlut.afiár í Le Figaro — án þess að hafa rétt til að íút- stýra blaöinu. Hlutabrcfin voru keypt af sykurkónginutn Beg- hin. En þrátt fyrir strangt eftirlit, tekst veiðiþjófum stöðugt að smygla úr landi töluverðu magni af þessum eftirsóttu skinnum. og fá þeir allt upp í hundrað þúsund ísl- krónur fyr- ir hvert þeirra. Svo mikið er á sig ,'eggjandi Meðfvlgjandi mynd- sýnir eitt hinna tigulegú Benga'-tívris dýra, sem nú stafar svo mikil hætta af fégráðugum veiði- mönnum. Sjö barna faðir, Gordon Grant ham, 37 ára gama?! Lundúnabúi hætti í skó.'a þegar hann var ' aðeins 14 ára garnall. Nú ætl- ar hann að fara að taka E.A - próf. Síðan árið 1964 hefur Gord on lagt hart að sér við nám meðfram vinnu sinni, en hann er vörubílstjóri og vinnur 40 stundir á viku. Námið hefur hann aðallega stundað á kvöld- in með aðstoð bréfaskóla. Kon- an hans ætlar að leggjast á sveifina með honum og taka ti.’ ; við að vinna sem afgreiðslu- stúlka í kjörbúð, en samanlagt geta þau unnið sér inn um 27 pund á viku. Gordon segist hafa fengið áhuga á því að læra þegar hann árið 1964 innritaðist í kvöld- námskeið á vegum stéttai-félags ins og stóffi sig svo vel á þessu námskeiði að hann fékk óvenju legan styrk og hvatningu til að halda áfram að læra. Núna er Gordon harla. g.’aður yfir erfiði undanfarinna ára og býst enda við að fá betur launað störf í framtíðinni. Hann segir að . verkamannasambönd í Bret- landi Iíti ekki nægilega stórt á það hlutverk sitt a® mennta >, meðlimi sína og hvetja þá eða 1 gefa þeim tækifæri til að verða 11, sér úti um xnenntun. . 'i ★ ,f Fjórtán ár oru íiðin slðan > gríski pi-ófessorinn Evange’os Danopoul-os fékk þá hugmynd, að þvag innihéldi efuri, sem , gæti læknað krabbamein. Síðan hefur hann gert tilraunir með að sprauta þvagefni í krabba- meinssjúklinga, en það var ekki fyrr en fyrir nokkrum mánuð- um að hann gat sýnt fram á ái'angur erfiðis síns. ■ Tuttugu manneskjur voru sprautaðar samtímis, og þar af t læknaðist þrennt. Allir hinir :, sjúklingarnir lifðu lengur en , hefði mátt ætla, ef ekkert hefði verið að gert, svo var.’a er hægt ' annað en vona, að í framtíðinni ; ’ verði þessi uppgötvun gríska • læknisins mörgum krabbameins ; f sjúklingum til bjargar. ^ Danopoulos heldur því fraan, að hann hafi læknað ýmsar teg- undir húðkrabba á aðeins tutt- • ugu dögum, og mun væntanlega f fást úr því skoi’ið á næstu mán- uöum, hvort hann hefur rétt fyrir sér. Gamla konan, sem sést ásamt ’ prófessornum á myndinni, þjáð- , ist af húðkrabba. sem prófessor inn segist hafa læknað með þvagefnissprautum á tuttugu dögum Hvað sem hver sea?r, { verður bví ekki á möti msB,>1;. { að krabbinn hei'úi horfið, nvórt í sem það er nú tií frainbúðar I eður ei.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.