Tíminn - 21.08.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.08.1970, Blaðsíða 10
10 TIMINN FÖSTUDAGUR 21. ágúst 1970. Taugagas-hylki ekki aðeins þar sem þekn var sökkt, heldur og á fjarlægum slóðutn. Allavega er hér um að- gerðir að ræða sem varða marg ar þjóðir og ekkert eitt land hefur rétt til að taka ákvörðun um. Dr. Kendzo Takano. sem starfar við japönsku eðlis- og efnafræðistofnunina, gerir í viðtali við fréttamann APN lit- ið úr ummælum bandarískra herRaðaryfirvalda, sem lúta a3 því, rve sterkar þær steinsteypu kistur séu, sem sökkt hefur ver ið niður á 5 !km dýpi. Ég á erf itt með að ímynda mér hirzlu, 2 yiTISÍv. Tilboð óskast í að steypa upp og múrhúða hús lagadeildar Háskóla íslands. Verkið var boðið út 24. júlí 6.1., en er nú boðið út með breyttum skilafresti og breytingum á verk- inu. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, gegn 5.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 2. sept n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 S K R Á yfir vinninga í happdrætti Dvsiarheimilis aldraðra í Borgarfirði 1. Málverk: Ásgeir 20. Flutningur á 2 t. 8998 Bjarnþórsson 6144 21. Barsett 3730 2. Sjálfvirk þvottavél 5699 22. Veiðiföt 7416 3. Evrópuferð cneð 23. Úlpa 2799 Gullfossi f. einn 1867 24. Vörur 3688 4. Tveir laxveiði- 25. Naglakassi 4853 dagar í Þverá 2276 26. Mynd (Hestar) 6500 5. Hrærivél 8980 27. Mynd (Stúlka) 4301 6. Fóðurblanda, 1 t. 286 28. Lopapeysa 7837 7. Gullúr 4992 29. Borðdúkur 8768 1 8. Saumaborð 3729 30. Víkingarnir 6257 I 9. Einn laxveiðidagur 31. Borgfírzkár æfi- 1 í Langá 8455 skrár 1. bindi 7478 10. Brauðrist 3244 32. Borgfirzkar ævi- 11. Batiklampi — skrár 2. bindi 5247 ' Sigrún Jónsd. 440 33. Bók (Framtíðar- i 12. Eftirprentun: landið) 5330 Gunnl. Scheving 3700 34. Bók (Innan 13. Eftirprentua: hringsins) 5773 Gunnl. Scheving 1314 35. Bók (Vegurinn 14. Eftirprentun — að brúnni) 1107 Jón Stefánsson 2454 36. Bók (Bréf 15. Eftirprentun — úr myrkri) 9898 Ásgrímur .Tónsson 4100 37. Matur fyrir tvo 16. Eftirprentun — — Hótel Borg 2104 ! Halldór Péturss. 1133 38. Matur fyrir tvo 1 17. Eftirprentun — Hótel Borgarnes 2340 * Halldór Péturss. 6290 39. Vörur 5189 \ > 18. Beizli 8375 40. Mixari 926 * ? 19. Veiðihjól 766 vf® Ég þakka innilega heimsóknir, gjafir, símskeyti og hlý handtök á sjötíu ára afmæli mínu, 12. þ.m. Sveinn Sæmundsson. Útför systur okkar, Guorúnar Jóhannesdóttur, Kaplaskjólsvegi 51, sem andaSist á sjúkrahúsi i Kaupmannahöfn þann 14. þessa mánað- ar, fer fram frá Neskirkju laugardaginn 22. ágúst kl. 10,30 árdegis. .Svanborg Jóhannesdóttlr, Þuríður Jóhannesdóttir, Daði Jóhannesson. , Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, fósturmóður, tengdamóður og ömmu Sigurbjargar Sigurbjörnsdóttur frá Hauksstöðum, Vopnafirði. Guðtaug Friðbjarnardóttir Guðmundur Jónsson Kristín Frfðbjarnardóttlr Sigurður Haraldsson Arnþór Ingólfsson Jóhanna Jóhannesdéttir og barnabörn. sagði Takano, sem með áran- um tærist ekki og lætur und- an hinum mikla þrýstingi setn er á hafsbotni. Fylgzt hefur ve ij af mikilli athygli með þessu máli í Jap- an, en þar hefur um hríð verið háð barátta fyrir því, að Banda ríkjamenn flyttu á brott frá eynni Okinawa taugagas sem þar hefur verið geymt. Nixon forseti hafði lofað að svo yrði gert fyrir sumarið 1970 — en það loforð hefur enn ekki verið haldið. Ethel Kennedy beitti ég mér að fjöLskyldunni. Það geri ég ennþá, en ég finn, að það er nauðsynlegt fyrir konu, að hafa einnig önnur áhugamál. Miklar bollaleggingar hafa verið um framtíð Ethel Kenne- dy. Giftir hún sig aftur? Þeir sem þekkja hana vel, álíta, að hún muni aldrei stofna til ann- ars hjónabands. Það er eins og hún hafi markað lífi sínu stefn una: Börnin og áhugamál Bobbys verða hér eftir lif henn ar. Hún hefur nýlokið undirbún ingi að útkomu bókar Bobbys, „Þrettán dagar“ og fyrir skömmu var hún viðstödd opn- un Robert F. Kennedy Memori al Stadium í Washington. Söngvarinn Andy Williams er einn nánasti vinur fjölskyld- unnar og hefur lengi verið. Hann var líka fyrstur að hlið hennar, þegar Robert var skot- inn, — Hún er mikil kona, segir hann. — Hún á hugrekki, sem aðeins mikilmenni hafa. Hún myndi ekki setjast niður og gráta, meðan stór viðfangsefni biðu hennar. Það síðasta, sem hún óskar sér til handa, er sam úð og hlutverk hetjunnar er ekkert fyrir hana. En hún á svo sannarlega skilda þá samúð, sem bandaríska þjóðin sýnir henni. Það hefur hún sýnt á þessum tveimur erfiðustu ár- um lífs síns. íþróttir sterkir í vörninni. Annars voru allir frískir og ákveðnir, jafnvel framlínan, sem hingað til hefur verið sú allra daufasta í 1. deild. Hjá Fram var Baldur Scheving lang bezti maðurinn, en aðrir voru ekki. eins lífiegir og þeir hafa verið í undanförnum leikj- um. Dómari í þessum leik var Magnús V. Pétursson, og var lítið samræmi í dómum hans. sérstak- lega er leið á leikinn. 11 alda afmæli þar syngja Karlakórinn Þrym- ur, Kristinn HaHsson o.fl. Á sama tíma verður sýnd kvik- mynd í samkomuhúsinu fyrir 12 ára og yngri. Hátíðahöldun- um lýkur svo með kvöldvöku í samkomuhúsinu og er það Leik- félag Húsavíkur, sem annast skemmtiatriðin. Á VÍÐAVANGI stofnana tóku við störfum. En það er þá ekki heldtir rétt ítð skella allri skuldinni á verk- takana eina, þegar það hendir að slitinn er sundur jarðstreng ur, eins og tízka virðist að verða. Það er rétt að allir njóti sannmælis og mcnn reyni að efla samvinnu um að reyna eftir megni að koma í veg fyrir óhöpp af þessu tagi með þeim ráðum, sem tiltæk ertt. —T.K. ir' ÞOKULJOSIN VINSÆLU ÚR RYÐFRlA STÁLINU ERU KOMIN AFTUR Póstsendum um land allt. nr. S M Y R I L L Ármúla 7 • Sími 84450. Byggingavörur nýkomnar Portúgalskar spónaplötur 4 og 6 m/m Thailand Teak, 1. fl., 2 og 2,5” Hnota 1, 1,5 og 2” Gólfflísar og Lím Eikarparkett — borð og tíglar Gólflistar, lakk og undirlagsdúkur Sauna ofnar Sauna klefar Plast-þakkúplar Alumin einangrunarpappír Byggir HF. - Sími 52379 ÖT30Ð Tilboð óskast 1 að ganga frá forlóð húsanna nr. 128—144 við Kleppsveg. Verkið skiptist í 3 áfanga og á að vinna fyrsta áfangann nú í haust, en það eru jarðvegsskipti og lagning niðurfallaræsa. — Annar áfangi er malbikun, en sá þriðji lagning stíga, kanta, lýsingar o.fl. Heimilt er að bjóða í hvern áfanga fyrir sig eða allt verkið. Útboðsgögn fást afhent hjá Jakobi Hálfdánarsyni, tæknifræðingi, Kleppsvegi 144, IH. hæð t.v., eða Bergi Þorleifssyni, endurskoðanda, c/o Hagtrygging, Eiríksgötu 5. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 31. ágúst kl. 17,30 hjá Jóni Ólafssyni, hdl., Tryggvagötu 4, að viðstöddum bjóðendum. x 2 - 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM Úrslitaröðin: x21 — x 1 2 — 1 1 x — xxx 414 1034 1560 4731 5932 9604 11282 12932 14467 10440 14.206 Akranes Akureyri Akureyri V-Húaav. Gullbr.s. Vestm. Reykjavík Garðahr. Reykjavík Suðureyri 1. vinningur: Reykjavík kr. 117.500,00 kr. 2. 2.500,- 2.500,- 2.500,- 2.500,- 2.500,- 2.500,- 2.500,- 2.500,- 2.500,- 2.500,- vinningur: nr. 14713 — 16114 — 16760 — 16808 — 18880 — 21205 — 21989 — 29110 —- 29430 — 29611 Reykjavík Reykjavík Reykjavík Reykjavík Reykjavík Reykjavík Reykjavík Reykjavík Kópav. Reykjavik kr. 2.500,- 2.500,- 2.500,- 2.500,- 2.500,- 2.500, - 2.500, 2.500, - 2.500,- 2.500,- Kærufrestur er til 7. sept. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinn- ingar fyrir 22. leikviku verða semdir út eftir 8. september. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.