Morgunblaðið - 18.11.2005, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 18.11.2005, Blaðsíða 63
Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! 400 KR Í BÍÓ* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! eeeee VJV Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Africa United eeee S.V. Mbl. eeee TOPP5.is eee Ó.H.T. Rás 2 eeee S.k. Dv Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6 og 8 Sýnd kl. 6, 8.30 og 11 B.i. 14 ára Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd. "FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS" KÓNGURINN OG FÍFLIÐ / X-FM eeee eeee EMPIRE MAGAZINE. UK Sýnd kl. 6 B.i. 16 áraSýnd kl. 5.30 B.i. 12 ára eee MBL TOPP5.IS eee BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára 553 2075Bara lúxus ☎ eeeee H.J. Mbl. Sýnd kl. 4 ísl tal Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 „Nokkurs konar Beðmál í Borginni í in- nihaldsíkari kantinum. …leynir víða á sér og er rómantísk gamanmynd í vandaðri kantinum.” eee HJ MBL BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM Sími 551 9000 Miðasala opnar kl. 17.00 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára hörku spennumynd frá leikstjóra 2 fast 2 furious og boyz´n the hood Ekki abbast uppá fólki ð sem þjónar þér til borðs því það gæti kom ið í bakið á þér FRÁ FRAMLEIÐAND A AMERICAN PIE Geggjuð grínmynd um pirraða þjóna,níska kúnna og vafasaman mat. Ryan reynolds(van wilder), anna faris(scary movie) og justin long (Dodgeball) fara á kostum. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2005 63 GAMANMYNDIN Waiting með þeim Ryan Reynolds (Van Wilder), Anna Faris (Scary Movie) og Justin Long (Dodgeball) verður frumsýnd í kvikmyndahúsum hér á landi í dag. Myndin segir frá þeim þremenningum Dean, Monty og Serenu, sem starfa saman á veitingastaðnum Shen- aningan’s en hafa öll mismunandi væntingar til framtíð- arinnar. Á meðan Dean þráir að gera eitthvað meira úr sínu lífi er Monty hæstánægður með starf sitt á veit- ingastaðnum og langar lítið að breyta til. Leikstjóri og handritshöfundur er Rob McKittrick, en þetta er hans fyrsta mynd. Frumsýning | Waiting Lífið á veit- ingastaðnum Þeir Justin Long og Ryan Reynolds í hlutverkum sínum. ERLENDIR DÓMAR: Roger Ebert 38/100 Metacritic 30/100 Variety 40/100 Hollywood Reporter 40/100 New York Times 0/100 VAR það ekki litla gula hænan sem fékk brot úr himninum í höfuðið? Ég biðst forláts ef mig misminnir, það eru einhverjar vikur síðan ég las þá góðu sögu síðast. Litli kjúll- inn hefst á sömu ódæmum, titil- persónan, sem sannar að margur er knár þótt hann sé smár, verður fyr- ir þessari óþægilegu lífsreynslu. Hann býr í þorpi ásamt öðrum furðudýrum af öllum stærðum og gerðum, sem hann varar við með því að hringja kirkjuklukkunum. Kjúlli telur atburðinn válegan fyr- irboða en þorpsbúarnir launa hon- um árveknina með því að gera grín að honum og pabbi hans, gömul hafnaboltahetja, skammast sín ómælt fyrir sonarnefnuna. Tíminn líður og viti menn, það kemur í ljós að pabbi hans og aðrir í bænum hefðu betur trúað Litla, því einn fagran veðurdag fer að rigna brotum úr himninum og það sem verra er, geimverur hefja inn- rás í kjölfarið. Disney, sem lagði grunninn að því stórveldi sem það er í dag með teiknimyndum, var með seinni skip- um til að hagnýta sér tölvutæknina (CGI) í gerð slíkra mynda. Í raun er Litli kjúllinn fyrsta myndin frá fyrirtækinu sem gerð er í tölvuþrí- víddinni. Áður hefur það gert nokkrar slíkar, en allar í samvinnu við brautryðjandann Pixar. Sá sem þessar línur skrifar hefur löngum verið aðdáandi teiknimynda frá Disney, en það sýnir sig að þar á bæ eru menn ekkert of vel í stakk búnir til að höndla CGI-galdrana upp á eigin spýtur. Til að byrja með skortir margar persónurnar aðdráttarafl hvað útlitið snertir og eru þær frekar fráhrindandi en fyndnar. Það sem verra er þá eru sagan sjálf og textinn einkar ófrumleg, styðjast talsvert við Inn- rásina frá Mars, full af gömlum klisjum og væmin um of þegar kemur að uppgjöri feðganna. Vissu- lega inniheldur Litli kjúllinn fal- legan boðskap en myndina skortir mótvægið sem byggist á fyndni og hressum galgopum sem prýða góð- ar myndir af þessum toga. Til að auka enn á flatneskjuna er tónlistin óvenjubragðdauf og algjör skortur á grípandi melódíum til að hressa upp á innihaldið. Hvað sem öllu þessu líður á Litli kjúllinn eflaust eftir að ganga bæri- lega hér sem annars staðar og á greiðan aðgang að yngstu börn- unum. En gömlu teiknimyndasnill- ingarnir sem byggðu upp Disney hafa örugglega bylt sér í gröfinni og næsta mynd fyrirtækisins af þessari gerð verður áhugaverðari, ef maður þekkir það rétt. Mjósleginn kjúlli Reuters „Vissulega inniheldur Litli kjúllinn fallegan boðskap en skortir mót- vægið sem byggist á fyndni og hressum galgopum sem prýða góð- ar myndir af þessum toga.“ KVIKMYNDIR Sambíóin, Háskólabíó Teiknimynd, sýnd með íslensku og ensku tali. Leikstjóri: Mark Dindal. Íslenskar raddir: Atli Rafn Sigurðarson (Kjúlli litli), Edda Björg Eyjólfsdóttir (Abba Marteins – Ljóti andarunginn), Bergur Þór Ingólfs- son (Rúni), Hjálmar Hjálmarsson (Harri hani), o.fl. Enskar: Zach Braff, Garry Marshall, Joan Cusack , Steve Zahn. 80 mín. Bandaríkin. 2005. Litli kjúllinn (Chicken Little)  Sæbjörn Valdimarsson KVIKMYNDIN Særingar Emily Rose er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað í Austurríki þar sem kaþólskur prestur (Tom Wilk- inson) var ákærður fyrir manndráp af gáleysi þegar djöflasæringar hans á ungri konu, Anneliese Michel, end- uðu með dauða hennar. Í myndinni hefur Anneliese Michel fengið nafnið Emily Rose og Austurríki er orðið að Bandaríkjunum. Laura Linney leikur lögfræðing prestsins sem reynir að sannfæra kviðdóminn um sakleysi prestsins en lögfræðingur ákæranda (Campbell Scott) vill meina að Emily hafi að öllum líkindum strítt við floga- veiki og hefði lifað ef henni hefði verið komið undir læknishendur. Söguþráðurinn byggist mikið á endurlitum í líf Emily Rose sem er ásótt af illum öflum sem berjast um sál hennar og fljótlega fara rétt- arhöldin að snúast öðrum þræði um takmörk hins þekkta og rökræna og möguleikann á heimi sem er ekki allt- af öllum sýnilegur. Frumsýning | Særingar Emily Rose Særingar sem særa Emily Rose er ásótt af illum öflum sem berjast um sál hennar. ERLENDIR DÓMAR: Los Angeles Times 50/100 New York Times 50/100 Roger Ebert 75/100 Washington Post 80/100 Hollywood Reporter 50/100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.