Morgunblaðið - 18.11.2005, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 18.11.2005, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI KEFLAVÍKDV  topp5.is  S.V. / MBL Þar sem er vilji, eru vopn. “Meistaraverk!” - San Fran Chronicle “Fullkomin!” - The New Yorkera “Langbesta mynd ársins!” - Slate Mörgæsamyndin sem er að slá í gegn um allan heim og mun heilla alla Íslendinga upp úr skónum.  H.J. Mbl. Lord of War kl. 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 16 ára March of the Penguins kl. 6 - 8 og 10 Litli Kjúllinn kl. 6 íslenskt tal Elizabeth Town kl. 8 og 10.30 Wallace & Gromit kl. 6 enskt tal Corpse Bride kl. 8 og 10 Hip Hip Hora ! kl. 6 ísl. texti LITLI KJÚLLIN Ísl tal. kl. 6 SERENITY kl. 8 - 10.10 B.i. 16 ára. WALLACE & GROMIT ísl tal kl. 6 LORD OF WAR kl. 8 - 10.10 B.i. 16 ára. Þau eru góðu vondu gæjarnir. Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer. Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði. Vinsælasta myndin á Íslandi í dag Gæti valdið ótta ungra barna ! Tvær frábærar á dönsku Drabet (morðið) - opnunarmynd oktoberbíófest sem Hlaut kvikmynda verðlaun Norðurlandaráðs SÝND KL. 8 M. ÍSL. TEXTA Voksne Mennesker sigurvegari eddu verðlaunanna! frábærlega skemmtileg mynd eftir Dag Kára SÝND KL. 10 M. ÍSL. TEXTA LITLI KJÚLLIN M/- Ísl tal. kl. 6 SERENITY kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. WALLACE & GROMIT ísl tal kl. 6 ZORRO 2 kl. 8 KISS KISS BANG BANG kl. 10.30 FORSÝND Í KVÖLD! Nýjasta stafræna teiknimyndaundrið frá Disney . Með Óskarsverðlaunahafanum og hinum skothelda Nico- las Cage. Heimur vopnasala hefur aldrei verið eins flókinn. Hvað segirðu gott? Bara drelli fínt. Margt í gangi. Heldurðu að byggð í Vatnsmýr- inni komi til með að verða lyfti- stöng fyrir Knattspyrnufélagið Val? (Spurningin er frá síðasta að- alsmanni, Stefáni Hilmarssyni). Eflaust, stutt að fara með rækjur og klósettpappír. Kanntu þjóðsönginn? Ööö, neibb … Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Október, London. Stutt en gott. Uppáhaldsmaturinn? Allur matur sem aðrir elda fyrir mig. Er reyndar vitlaus í lifur! Bragðbesti skyndibitinn? Maðurinn minn. Besti barinn? Sirkus, Kaffibarinn og svo 101 þegar ég er í þannig fíling. Hvaða bók lastu síðast? Ótrúlega langt síðan ég las bók síðast, skammarlega langt! Gluggaði síðast í Íslenskar þjóðsögur, langaði að lesa um drauga. Hvaða leikrit sástu síðast? Forðist okkur í leikstjórn Stefáns Jónssonar. Frábært! En kvikmynd? Star Wars. Margir wookiar, gam- an. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Stútfullur i-pod af frábærri tón- list, ný og gömul. Akkúrat núna er Eurythmics í gangi, „Who’s that girl?“ Uppáhaldsútvarpsstöðin? Dægursveiflan ræður því, X-ið trónir þó hæst á listanum. Besti sjónvarpsþátturinn? Stelpurnar! Gætirðu hugsað þér að taka þátt í raunveru- leikaþætti í sjónvarpi? Nei nei. G-strengur eða venjulegar nærbuxur? Já! Nærfata „fet- ish“ á háu stigi. Helstu kostir þínir? Æ, það veit ég ekki. Get dundað mér mikið ein með sjálfri mér. En gallar? Hugsa of mikið, ræð ekkert við haus- inn á mér og er oft haldin ákvarð- anafælni. Besta líkamsræktin? Bætir, hressir, kætir. Það vita all- ir. Hvaða ilmvatn notarðu? Eitthvert fínerí sem ég fékk í jóla- gjöf, Valentino. Ertu með bloggsíðu? Nei. Pantar þú þér vörur á netinu? Nei, verð að handfjatla áður en ég festi kaup. Flugvöllinn burt? Hann böggar mig ekkert, frekar fótboltavöllinn burt. Viltu spyrja næsta aðalsmann að einhverju? Í hverju ertu? Íslenskur aðall | Brynhildur Guðjónsdóttir Eiginmaðurinn besti skyndibitinn Brynhildur vill frekar fótbolta- völlinn burt en flugvöllinn. Aðalskona vikunnar hefur slegið í gegn í hlutverki Edith Piaf á fjölum Þjóðleikhúss- ins og sendi nýverið frá sér sína fyrstu plötu með hljómsveit- inni BBÖ’s. Morgunblaðið/Ásdís Í GÆR var tilkynnt um að evr- ópsku tónlistarverðlaun sjónvarps- stöðvarinnar MTV verði haldin í Kaupmannahöfn á næsta ári. Áður hafði það borist í tal að Reykjavík væri ein þeirra borga sem kæmu til greina fyrir verð- launaafhendinguna árlegu en svo varð ekki í þetta sinn. Að sögn Kára Sturlusonar, tónleikahaldara og athafnamanns, stóð upphaflega til að reyna að hýsa MTV- verðlaunin hér á landi á næsta ári en það hafi komið í ljós fyrir nokkru að úr því yrði ekki. Ástæðan var meðal annars sú að fyrr á árinu var MTV-sjónvarps- stöðinni hleypt af stokkunum í Danmörku og verður hátíðin liður í því að kynna þá nýjung. Kári sagði það þó alls ekki útilokað að hátíðin yrði haldin hér á landi í framtíðinni, jafnvel árið 2007 eða 2008. Það voru Brent Hansen, yf- irmaður hjá MTV, og Brian Mikk- elsen, menningarmálaráðherra Danmerkur, sem kynntu ákvörð- unina á blaðamannafundi í gær. Áætlað er að hátíðin fari fram hinn 9. nóvember á næsta ári en staðsetning hefur enn ekki verið tilkynnt. Líklegt þykir þó að íþróttaleikvangurinn Parken á Österbro í Kaupmannahöfn verði fyrir valinu. Tónlist | MTV í Kaupmannahöfn Reuters Madonna mætir til nýafstaðinnar MTV-hátíðar í Lissabon. Í Reykjavík 2007?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.