Morgunblaðið - 18.11.2005, Page 64

Morgunblaðið - 18.11.2005, Page 64
64 FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI KEFLAVÍKDV  topp5.is  S.V. / MBL Þar sem er vilji, eru vopn. “Meistaraverk!” - San Fran Chronicle “Fullkomin!” - The New Yorkera “Langbesta mynd ársins!” - Slate Mörgæsamyndin sem er að slá í gegn um allan heim og mun heilla alla Íslendinga upp úr skónum.  H.J. Mbl. Lord of War kl. 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 16 ára March of the Penguins kl. 6 - 8 og 10 Litli Kjúllinn kl. 6 íslenskt tal Elizabeth Town kl. 8 og 10.30 Wallace & Gromit kl. 6 enskt tal Corpse Bride kl. 8 og 10 Hip Hip Hora ! kl. 6 ísl. texti LITLI KJÚLLIN Ísl tal. kl. 6 SERENITY kl. 8 - 10.10 B.i. 16 ára. WALLACE & GROMIT ísl tal kl. 6 LORD OF WAR kl. 8 - 10.10 B.i. 16 ára. Þau eru góðu vondu gæjarnir. Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer. Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði. Vinsælasta myndin á Íslandi í dag Gæti valdið ótta ungra barna ! Tvær frábærar á dönsku Drabet (morðið) - opnunarmynd oktoberbíófest sem Hlaut kvikmynda verðlaun Norðurlandaráðs SÝND KL. 8 M. ÍSL. TEXTA Voksne Mennesker sigurvegari eddu verðlaunanna! frábærlega skemmtileg mynd eftir Dag Kára SÝND KL. 10 M. ÍSL. TEXTA LITLI KJÚLLIN M/- Ísl tal. kl. 6 SERENITY kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. WALLACE & GROMIT ísl tal kl. 6 ZORRO 2 kl. 8 KISS KISS BANG BANG kl. 10.30 FORSÝND Í KVÖLD! Nýjasta stafræna teiknimyndaundrið frá Disney . Með Óskarsverðlaunahafanum og hinum skothelda Nico- las Cage. Heimur vopnasala hefur aldrei verið eins flókinn. Hvað segirðu gott? Bara drelli fínt. Margt í gangi. Heldurðu að byggð í Vatnsmýr- inni komi til með að verða lyfti- stöng fyrir Knattspyrnufélagið Val? (Spurningin er frá síðasta að- alsmanni, Stefáni Hilmarssyni). Eflaust, stutt að fara með rækjur og klósettpappír. Kanntu þjóðsönginn? Ööö, neibb … Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Október, London. Stutt en gott. Uppáhaldsmaturinn? Allur matur sem aðrir elda fyrir mig. Er reyndar vitlaus í lifur! Bragðbesti skyndibitinn? Maðurinn minn. Besti barinn? Sirkus, Kaffibarinn og svo 101 þegar ég er í þannig fíling. Hvaða bók lastu síðast? Ótrúlega langt síðan ég las bók síðast, skammarlega langt! Gluggaði síðast í Íslenskar þjóðsögur, langaði að lesa um drauga. Hvaða leikrit sástu síðast? Forðist okkur í leikstjórn Stefáns Jónssonar. Frábært! En kvikmynd? Star Wars. Margir wookiar, gam- an. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Stútfullur i-pod af frábærri tón- list, ný og gömul. Akkúrat núna er Eurythmics í gangi, „Who’s that girl?“ Uppáhaldsútvarpsstöðin? Dægursveiflan ræður því, X-ið trónir þó hæst á listanum. Besti sjónvarpsþátturinn? Stelpurnar! Gætirðu hugsað þér að taka þátt í raunveru- leikaþætti í sjónvarpi? Nei nei. G-strengur eða venjulegar nærbuxur? Já! Nærfata „fet- ish“ á háu stigi. Helstu kostir þínir? Æ, það veit ég ekki. Get dundað mér mikið ein með sjálfri mér. En gallar? Hugsa of mikið, ræð ekkert við haus- inn á mér og er oft haldin ákvarð- anafælni. Besta líkamsræktin? Bætir, hressir, kætir. Það vita all- ir. Hvaða ilmvatn notarðu? Eitthvert fínerí sem ég fékk í jóla- gjöf, Valentino. Ertu með bloggsíðu? Nei. Pantar þú þér vörur á netinu? Nei, verð að handfjatla áður en ég festi kaup. Flugvöllinn burt? Hann böggar mig ekkert, frekar fótboltavöllinn burt. Viltu spyrja næsta aðalsmann að einhverju? Í hverju ertu? Íslenskur aðall | Brynhildur Guðjónsdóttir Eiginmaðurinn besti skyndibitinn Brynhildur vill frekar fótbolta- völlinn burt en flugvöllinn. Aðalskona vikunnar hefur slegið í gegn í hlutverki Edith Piaf á fjölum Þjóðleikhúss- ins og sendi nýverið frá sér sína fyrstu plötu með hljómsveit- inni BBÖ’s. Morgunblaðið/Ásdís Í GÆR var tilkynnt um að evr- ópsku tónlistarverðlaun sjónvarps- stöðvarinnar MTV verði haldin í Kaupmannahöfn á næsta ári. Áður hafði það borist í tal að Reykjavík væri ein þeirra borga sem kæmu til greina fyrir verð- launaafhendinguna árlegu en svo varð ekki í þetta sinn. Að sögn Kára Sturlusonar, tónleikahaldara og athafnamanns, stóð upphaflega til að reyna að hýsa MTV- verðlaunin hér á landi á næsta ári en það hafi komið í ljós fyrir nokkru að úr því yrði ekki. Ástæðan var meðal annars sú að fyrr á árinu var MTV-sjónvarps- stöðinni hleypt af stokkunum í Danmörku og verður hátíðin liður í því að kynna þá nýjung. Kári sagði það þó alls ekki útilokað að hátíðin yrði haldin hér á landi í framtíðinni, jafnvel árið 2007 eða 2008. Það voru Brent Hansen, yf- irmaður hjá MTV, og Brian Mikk- elsen, menningarmálaráðherra Danmerkur, sem kynntu ákvörð- unina á blaðamannafundi í gær. Áætlað er að hátíðin fari fram hinn 9. nóvember á næsta ári en staðsetning hefur enn ekki verið tilkynnt. Líklegt þykir þó að íþróttaleikvangurinn Parken á Österbro í Kaupmannahöfn verði fyrir valinu. Tónlist | MTV í Kaupmannahöfn Reuters Madonna mætir til nýafstaðinnar MTV-hátíðar í Lissabon. Í Reykjavík 2007?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.