Morgunblaðið - 18.11.2005, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 18.11.2005, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2005 65 KRINGLANÁLFABAKKI M.M.J. / Kvikmyndir.comRoger Ebert Kvikmyndir.is  S.V. / MBL  DV topp5.is  S.V. / MBL Þar sem er vilji, eru vopn. Val Kilmer KynLíf. MoRð. DulúÐ. Velkomin í partýið. Ó.Ö.H / DV   L.I.B. / topp5.is  H.J. / Mbl. Robert Downey Jr. Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Er frábær staður til að uppgötva sjálfan sig upp á nýtt. NÝ KVIKMYND FRÁ LEIKSTJÓRA “JERRY MAGUIRE” OG “ALMOST FAMOUS” MEÐ ÞEIM HEITU STJÖRNUM ORLANDO BLOOM (“LORD OF THE RINGS”) OG KIRSTEN DUNST (“SPIDER-MAN”). LORD OF WAR kl. 5.45 - 8 - 10.30 B.i. 16 ára. LORD OF WAR VIP kl. 8 - 10.30 LITLI KJÚLLIN M/- ÍSL TAL. kl. 4 - 6 LITLI KJÚLLIN M/- ÍSL TAL. VIP kl. 4 - 6 CHICKEN LITTLE M/ensku.tali. kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 TIM BURTON´S CORPSE BRIDE kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 ELIZABETH TOWN kl. 5.30 - 8 - 10.30 TWO FOR THE MONEY kl. 10.30 B.i. 12 ára. FLIGHT PLAN kl. 8.15 B.i. 12 ára. WALLACE AND GROMIT M/- Ísl tal. kl. 3.45 SERENITY kl. 5.45 - 8.10 - 10.30 B.i. 16 ára. LITLI KJÚLLINN M/- Ísl tal. kl. 4 - 6 CHICKEN LITTLE M/ensku.tali. kl. 6 TWO FOR THE MONEY kl. 8 - 10.30 B.i. 12 ára. KISS KISS BANG BANG kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. WALLACE AND GROMIT M/- Ísl tal. kl. 4 VALIANT M/- Ísl tal. kl. 4 Þegar maður er þetta lítill verður maður að hugsa stórt. FORSÝND Í KVÖLD! Þar sem er vilji, eru vopn. Nýjasta stafræna teiknimyndaundrið frá Disney . Vinsælasta myndin á Íslandi í dag Með Óskarsverðlaunahafanum og hinum skothelda Nico- las Cage. Heimur vopnasala hefur aldrei verið eins flókinn. KVIKMYNDIN Lord of War er frumsýnd hér á landi í dag. Myndin segir frá Yri Orlov (Nicolas Cage) sem á níunda áratugnum sér gróðavon í stríðsbrölti samtímamanna sinna. Hann byrjar smátt og selur ribböldum í hverfi sínu skotvopn en brátt færir hann út kvíarnar. Hann verður meðal annars helsti vopnasali illskeytts afrísks herstjóra og sonar hans, sem er lítt skárri. Myndin er ádeila á vopnasala, þessa stétt manna sem bera uppi stríðsrekstur heimsins en firra sig allri ábyrgð á dauðsföllum vegna þess að þeir sjálfir taka ekki í gikkinn. Með önnur hlutverk fara Jared Leto (Requiem for a Dream), Ian Holm (Lord of the Rings) og Bridget Moynahan (I, Robot). Leikstjóri og handritshöfundur Lord of War er Andrew Niccol en hann skrifaði meðal annars handrit að myndunum The Truman Show og The Terminal. Frumsýning | Lord of War Velgengni vopnasalans Nicolas Cage leikur vopnasalann Orlov í Lord of War. Roger Ebert 88/100 Hollywood Reporter 80/100 Metacritic 62/100 Variety 80/100 Empire 60/100 New York Times 50/100 Bandaríska tímaritið GQ hefurvalið Jennifer Aniston mann ársins að þessu sinni. Er Aniston hrósað í hástert í tímaritinu fyrir að hafa sýnt „mikinn styrk, ótrúlega yf- irvegun og skopskyn á árinu“, og er þar án efa skírskotað til skilnaðar hennar og Brad Pitts. Frá þessu greinir An- anova, og læt- ur þess jafn- framt getið að GQ hyggist birta myndir af Aniston topplausri án þess að fá leyfi hennar fyrir birting- unni. Fólk folk@mbl.is VÍSINDASKÁLDSKAPUR ræður ríkjum í myndinni Serenity en leikstjóri hennar er Josh Wheadon. Þetta er fyrsta kvikmynd hans en hann er betur þekktur sem höf- undur þáttanna Angel og Vampýrubanans Buffy. Myndin er byggð á stuttlífum sjónvarpsþáttum Wheadons, Firefly. Gerist hún í framtíðinni þegar heim- urinn er meira en bara Jörðin og er honum stjórnað af alheimssambandi. Fylgst er með ævintýrum geimskutl- unnar Serenity og fjölskrúðugrar áhafnar hennar. Í helstu hlutverkum eru Alan Tudyk, Gina Rorres, Jewl Staite, Nathan Fillion, Morena Baccarin og Sean Maher. Frumsýning | Serenity Ævintýri í geimskutlu Áhöfn geimskutlunnar. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic 75/100 Roger Ebert 75/100 Variety 70/100 Hollywood Reporter 70/100 New York Times 70/100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.