Tíminn - 01.09.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.09.1970, Blaðsíða 1
L4ttUESEÉS, BATTERfES * FRYSTIKISTUR * 194. tbl------Þriðjudagur 1. sept. 1970. — 54. árg. * ^ -' g ¦ « FRYSTISKÁPAR | * * }£ RAFTÆKJAD-ILO, HAFNARSTRÆTI 21, SlMl 18395 ^ 1 Hækkun á mjólk rjóma, skyri og ostum um 18-20% FB—Reykjavík, mánudag. Framleiðsluráð landbúnaðar ins auglýsti í kvöld nýtt verð á mjólk, rjóma, skyri og ost- um. Er hér um 16— anna fyrsta lagi af hækkun verðlags grundvallar, sem hækkar um rösklega 20% frá því sem hann ! var 1. júní sX Verðlagsgrund völlurinn hækkar vegna hækk- andi rekstrarútgjalda við bú- reksturinn, svo sem vegna hækk unar á verði kiarnfóðurs, áburð 20% hækkun á útsöluverði var að ræða. Stafar hún í ar, véla, þar með talin bensín hækkunin, flutningskostnaður, og ýmislegs annars, auk þess sem bóndinn og skyldulið hans, fá nú svipaöa launahækkun og launastéttirnar hafa fengið nú nýverið. Auk bessa er hækkun in vegna hækkunar á vinnslu- og dreifingarkostnaði mjólkur, að vísu var nokkuð af honum komið áður inn í verðið, en nú er híckkunin af honum um 8% Söluskattur hækkar nú eðlilega í samræmi við allt, en hann var settur á 1. marz s. 1. eins og kunnugt er. Mjólk í heilhyrnum mun fr<tmvegis kosta 18 krónur, en kostuðu áður kr. 14.90, verð á kvarthyrnum af rjóma verður kr. 40.50, en var kr. 34.90, smá söluverð á skyri verður 39 kr., en var kr. 34.50 kg. Smásölu- verð á 45% osti verður 237 kr. en var 204 kr. kg. áður. Aðrar vörur hækka í hlutfalli við þette, nema smjörið, það hækk ar ekki fyrst um sinn. Fullt samkoi».ulag varð í sex mannanefndinni um þetta verð, milli neytenda og framileið enda. Stefnuyfirlýsing 13. þings SUF, sem lauk á sunnúdaginn: Mynduð verði víðtæk vinstrí- hreyfíng gegn íhaldsöfíunum Már Pétursson einróma kjörinn formaður SUF næstu 2 ár Prentarar veita verkfallsheimild EJ—^Reykjavlk, mánudag. Stjórn Hins ísl. prentarafélags hefur aflað sér verkfallsheimildar, og getur því. boðað til verkfalls með viku fyrirvara, en samningar þeirra renna út á miðnætti. Samn ing-fundir hafa verið daglega, síð ast í dag, en ekki miðað í sam- komulagsátt enn. AS skoða vegsummerki við Miðkvíslarstífluna scm oinu sinni var. Þar standa f.v. Hafsteinn Einarsson, ritari réttarins, Steingrímur Gautur Kristjánsson, setudómari (me3 elnkennishúfu) og Jón Haraldsson, stöðvar- stjóri Laxárvirkjunar (Tímamynd Kári) Réttarhöld hafin í Miðkvíslarmálinu 82 lýsa yfír: „ Við veittum liðsinni í orði eða verki •ÆÆ KJ—Mývatnssveit, SB—Rvík, mánudag. f dag hófust í veitingasal fé- ,lags(hheimilisins Skjólbrekku í Mývatnssveit ré'arhöld í Miðkvísl armálinu svonefnda. Steingrímur Gautur Kristjánsson, setudómari i hóf réttarhöldiii kl. 11 í morgun, en áður hafði --rfð fram vett- vangsathugun við Miðkvísl. Um kl. 10 í morgun, fóru þeir að Miðkvíslarstíflunni, Steingrím- ur Gautur Kristjánsson, setudóm- ari í málinu, Hafsteinn Einarsson, réttarritari, ásamt tveim vegalög- regluþjónum úr Reykjavík ag í fylgd Jóns Haraldssonar, stöðvar- stjóra í Laxárvirkjun. Þeir Stein- grímur og Hafsteinn halda til í Barnaskólanum á Skútustöðum og fóru norður fyrir vatnið að Mý- vatnsósum og sömu leið til baka 05 þótti mörgum Mývetningum Framhaid á K? 3 Stéttarsambandið leggur hálfa milljón til kalrannsókna AK—Reykjavík, mánudag, Aðalfundur Stéttarsambands bænda var haldinn um helgina í húsmæðraskóranum að Varma- landi. Hann hófst kl. 10 árdegis á laugardaginn og honum lauk um kl. 3 í dag. Stéttarsambandið er 25 ára _m þessar mundir, og . stti það nokkurn svip á fundinn. Sú til- laga stjómarinnar var samþykk' á fundinum, að verja hálfri milljón kr. úr sjóði sambandsins til ka'- rannst'.-.a. Gunnar Guðbjartsson, forr.. *ur sambandsins setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna. Hann minntist þriggja forystumanna úr röðum fulltrúa og stjórnar sambandsins, er lát:'"f hafa síðan aðalfundur var haldinn í fyrra, þeirra Ó.'afs Bja. asonar, Brautarholti, Bene- dikts Kristjánssonar frá Þ\ jrá og Bjarna Bjarnasonar á Laugarvatni. Heiðruðu fundarmenn þessa látnu í'.laga sína. -ni Halldórsson á Uppsöl- um var kjörinn fundarstjóri, en hann hefur stjórnað mörgum " ind- um sambandsins. Aðstoðarfundar- stjóri var kjörinn Cigurður Snorra- son. Fundarritarar voru kjörnir Guðmundur Ingi Kristjánsson og Ólafur Andrésson í Sogni. Fund- inn sátu auk fuDtrúa og stjórnar Sæmundur Friðriksson fram- kvæmdstjóri. Arni Jónsson erind- reki sambandsins, Agnar Tryggva- son, framkvæmdastjóri, Stefán Björnsson, forstjóri, Sveinn Tryggvason, framkvæmdastjóri, Þorsteinn Sigurðsson, formaður Búnaðarfélags ís.'ands og nokkrir gestir. Gum.ur Guðbiartssua formaður sambandsins flutti síðan langa og ítarlega skýrslu um starfsemina á síðasta ári og viðhorfin í land- búnaðinum. Fyrst rakti hann mcð- ferð og framkvæmd tillagna, sem samþykktar voru á síðasta Stéttar- sambandsfundi og rakti önnur störf stjórnarinnar. Hann ræddi um framleiðSi'una á árinu og sölu bú- varanna og kom fram, að lítils hátt- ar aukning varð á mjólkurfraim- leiðsluni árið sem leið, þrátt fyrir illar horfur, og nam aukningin 5,9%. Nýmjólkursaia minnkaði .'ít- ið eitt, og jukust þ-' smjörbirgðir, Framhald á bls. 14. EJ—Reykjavík, mánudag. A 13. þing Sambands ungra Framsóknarmanna lauk að Hall- ormsstað síðdegis á sunnudaginn með samþykkt stefnuyfirlýsingar þingsins, þar sem bent er á grund vallarstefnuatriði samtakanna og ýmis baráttumál næstu ára, Er m.a. lögð áherzla á, að „Framsókn arflokkurinn beiti sér fyrir mynd- un vfðtækrar vinstrihreyfingar og ræki kröftuglepa það gi-undvallar- hlutverk sitt að vera höfuðand- stæðinguí fhaldsaflanna í land- inu". Stefnuskráin verður birt f heild í blaðinu á miðvikudaginn. # Áður hafði farið fram stjórn arkjör, og var öl] stjórn einri'ma kjörin, og eins menn í miðstjórn og aðrar trúna^arstöður samtak- anna. Már Pétursson, Kópavogi, var kjörinn formaður sambands- ins. Þingið hófst á föstudagskvöld- ið, eins og áður hefur verið sagt frá í blaðinu og sóttu það' um 120 fulltrúar og gestir. Á laugardaginn störfuðu fimm umræðuhópar, sem allir fiölluðu um drög að stefnu- skrá þingsins, sem lögð voru fram á þinginu og voru mótuð á um- ræðufundum, sem haldnir voru fyrir þingið, og lögð fram af und- irbúningsnefnd, sem í voru Ólaf ur R. Grímsson, J""-',an Þórmunds son og Björn Teitsson, Var stefnu skráin ásamt breytingartillögum tekin til umræðu og afgreiðslu á sunnudaginn. Þá starfaði einnig fjárhags- og starfsverkefnanefnd ,og var álit hennar um starfsverkefni stjórn ur SUF fyrir ntestu tvö árin og fjárhagsáætlun fyrir næsta ár samþykkt á sunnudag. Verða þær ályktanir einnig birtar í blaðinu síðar. Á laugardaginn voru samþykkt ar nokkrar lagabreytingar. Veiga- mesta breytingin fjallar um ald- ursmörk í samtökunum, en þær eiga Hó ekki að koma til fram- kvæmda fyrr en á þinginu 1972. Brevtingin fei... í sér, að í stað aldursmarkanna 14 ár og 35 ár áiður, verða aldurmörkin 15 -'r og 30 ár. Flutningsmenn að þessari Framihald á bls. 8. Már Pétursson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.