Tíminn - 01.09.1970, Qupperneq 2

Tíminn - 01.09.1970, Qupperneq 2
TIMINN ÞRBÐJUDAGUR 1. september 1970. 3 Ungfrú Skagafjarðars. 6-7 HUNDRUÐ ÞÚS. KR. TJÓN VEGNA BROTAJÁRNSSAFNARA OÓ-Reyikjavík, mánudag. Fyrir nm þrem vikum var stoliS sjö vatnskössum úr jafn tnörgum grjótmulningsvélum í Höfnum. Er tjónið milli sex og sjö hundruð þúsund krónur. Eigendur vinnnvélanna eru ís- lenzkir aðalverktakar h.f. á Keflavíkurflugvelli. Grunur leiikur á að þarna hafi brotajárnssafnarar verið á ferðinni, en vatnskassarnir eru úr kopar og eir. Eru þeir stórir fyrirferðar en ekki mjög þungir. Fá því þjófarnir ekki mikið fyrir varninginn ef þeir selja þýfið sem brotajárn. — Vélarnar vou geymdar undir segldúk og breiddu þjófarnir vandlega yfir þær aftur, eftir að hafa stolið vatnskössunum, en líklegast er talið að þeim hafi verið stolið um helgina. Fyrir utan tjón það sem varð af missi vatnskassanna, urðu talsverðar skemmdir á vélun- um, er þeir voru rifnir úr þeim. Grjótmulniagsvélarnar eru ónothæfar þar til fengnir verða nýir vatnskassar í þær. Frá sveitastjórnafundinum í Valaskjálf (Tímamynd Kári) Fundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi: Tollvörugeymslu komið á fót á Austurlandi FB-Reykjavik, mánudag. "ÖÐgfrú Skagafjarðarsýsla var kjörin á laugardaginn. Fegurðar- drottningin er Elísabet Pétursdótt ir, 16 ára gömul dóttir Péturs Guðmundssonar og Rósu Pálma- dóttar frá Hraunum í Fljótum. Elísabet er gagnfræðingur, og hefur dvalizt urn tíma í Englandi. Mál fegurðardrottningarinnar eru 96-64-96, og hún er 168 cm á hæð. Næst verður keppt um titiiinn ■ungfrú Ámessýsla, og er það lilefta fegurðarsamkeppnin á þessu sumri — Myndin er af Ung frú Skagafjarðarsýslu. EB-Reykjavík, mánudag. Á fundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, sem haldinn var í Valaskjálf á Egilsstöðum um helgina, var einkum fjallað um tvö málefni, þ.e. skólamál á Aust urlandi svo og verkefnaskiptingu milli ríkisins og sveitarfélaga. — Voru skólamálin rædd á laugar- daginn og var m.a. í því sam- bandi leitazt eftir því, að mennta- málaráðherra Gylfi Þ. Gíslason mætti á fundinum og fleiri, sem hafa menntamálin i landinu í verkahring sínum. Enginn þeirra Ahugi á auknum viðskiptum Þann 22. ágúst s.l. kom til lands- ins sendinefnd frá samvinnusam- bamdi C^vctríkjanna og dvaldi hér á landi í boði Sambands íslenzkra samvinnufélaga til 30. þ.m. Með- limir sendinefndarinnar voru hr. I. N. Supotnisky, varaforseti sam- vinnusambandsins í Sovétríkjunum, hr. Shelya, fyrsti varaforseti sam- bandsins í Georgíu ásamt túlki þeirra, frú Elenu Polizheavu. Kynnisferðir voru farnar til Egilsstaða, Norðfjarfðar, Húsavíkur og Akureyrar. Sendinefndin skoð- aði og kynnti sér hina ýmsu hliðar starfsemi kaupfélaganna á þessum stöðum, ennfremur voru verksmiðj ur Sambandsins og KEA á Akur- eyri skoðaðar. Á suðurlandi heim- sótti sendinefndin Kaupfélag Ár- nesinga og Mjólkurbú Flóamanna. Fundir voru haldnir um við- skiptamál og kom þar fram áhugi beggja aðila aið auka núverandi viðskipti og var ákveðið að stefna að framkvæmd þeirra mála. VeiSin í Breiðdalsám í Suður-Múlasýslu í sumar hefur veiðin í Breið- dalsám verið miklu betri en undanfarin ár, enda hefur tíu þúsund laxagönguseiðum verið sle^ppt í árnar á síðustu fimm ár- Lítil eftirspurn hefur hins vegar verið eftir veiðileyfum. í aðal- laxasvæðið í Breiðdalsá, eru leyfð ar tvær stangir á dag og þegar 18 leyfi höfðu verið notuð, voru kotnnir yfir 40 laxar á land úr ánucn, eða meira en tveir laxar á hverja stöng á dan til jafnað- ar. Tveir veiðimenn höfðu fengið 5 laxa á dag hvor og einn 12 laxa á þremur dögum. Laxinn er yfirleitt fremur smár, en sá þyngsti, sem kominn er á land, vóg 14 pund. Þá hefur veiðzt talsvert af bleikju í ánum og eitthvað af urriða. Um 20. ágúst voru um 300 silungar komnir úr ánni í sumar en eins og fyrr segir er fjöldi seldra veiðileyfa lítill. Veiðitímabilið í Breiðdalsám lýkur 20. september. manna sá sér þó fært að mæta á fundinum, nema námsstjóri Aust urlands, Skúli Þorsteinsson. Fundurinn hófst kl. 10 árdegis á laugardaginn. Voru hringborðs- umræður um skólamálin til kl. 18, en síðan voru hópumræður um málefnið og lauk þeim um mið nætti. Var leitazt við að gera skólaáætlun fyrir fjórðunginn, þá fyrstu sem einn 'landshluti leit- ast við að gera á eigin spýtur. Var áætlun samþykkt þess efnis að athugað yrði við menntamála- ráðuneytið að fá lögunum um stofnkostnað skóla breytt, á þann veg, að ríkið kosti að öllu leyti þá skóla með heimavist sem byggðir verða sameiginlega fyrir tvö sveitafélög. Á sunnudaginn var svo síðari málaflokkurinn tekinn fyrir og m.a. samþykkt áætlun þess efnis, að koma á fót tollvörugeymslu á Austurlandi svo að skip er koma með vörur erlendis frá, fyrir fjórð unginn, geti siglt með þær beint til Austurlands, sem gerði það að verkum, að aukakost-naður yrði ekki á vörum vegna uppskipunar í Reykjavík. Þá var einnig sam- þykkt ályktan þess efnis, að öll hús á Austurlandi verði hituð upp með rafmagni eftir að gerð Lagarfossvirkjunar verði lokið. Að lokum var svo kosin stjórn sambandsins, en hana skipa: Reynir Zoega, Neskaupstað, for maður; Helgi Seljan, skólastjóri, Reyðarfirði, varaformaður, Guð- mundur Magnússon oddviti Egils stöðum. Valgeir Vil-hjálmsson odd viti, Djúpavogi, Rafn Eiríksson, skólastjóri, Nesjum, Hornafirði, Emil Emilsson, Seyðisfirði og Víg- lundur Pálsson, oddviti, Vopna- firði. Fundinum lauk kl. 19 á sunnu- dag. Hann sóttu um 50 fulltrúar frá 34 sveitarfélögum. Fundar- stjórar voru þeir Ragnar H. Magn ússon, oddviti. Eiðahreppi og Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri á Neskaupstað. N0RRÆNIR BÚVÍSINDAMENN Á RÁÐSTEFNU Á HVANNEYRI SJ—Reykjavík, mánudag. I síðustu viku vor haldin ráð- stefna norrænna búvísindamanna að Hvanneyri í Borgarfirði. Þar var haldinn miðstjórnarfundur Nor ræna búvísindafélagsins, NJF, sem 10 laxar úr Elliðaánum á sunnudaginn. í fyrradag voru tíu laxar veidd- ir í Elliðaánum. Veiddust þeir einkum á efri svæðunum og allir á maðk. Allir fiskarnir að undan- skildum pinum, veiddust eftir há- degi. Á eina stöng veiddust 6 fisk ar, 2 á aðra. 1 á þriðju og enginn á þá fjórðu. Þyngd fiskanna var um 5—7 pund. Þrátt fyrir vætuna undanfarið er sáralítið vatn í ánum. — Að- eins 1160 laxar eru nú komnir upp fyrir teljarann. — EB eru elztu norrænu samtökin, sem til eru, stofnuð 1918. íslendingar gerðust aðilar að þeim 1928. Mark- mið samtaka þessara er að stuðla að aukinni og hagkvæmri sam- vinnu norrænna búvísindamanna, meiri þekkingu og persónulegum kynnum. Samtökin standa fyrir námskeiðum og fræðshifundum auk stórra móta búvísindamanna. Þá áttu fulltrúar Nordisk kontakt- organ for jordbrugsforskning NKJ, aðild að ráðstefnunni á Hvanneyri. Þau samtök voru stofnuð 1963 af Norræna ráðinu og er ætlað að stuðla að samvinnu á sviði rann- sókna og vinna að sameiginlegum verkefnum Norðurlandaþjóðanna í búsvísindum. En samvinna þjóð- anna er talin geta flýtt fyrir ör- uggum niðurstöðum af tilraunum. Samtökin skipuleggja sameigin- fegar rannsóknir á sviði landbún- aðar og útvega fjármagn til þeirra. Islendingar hafa ekki enn lagt fé til NKJ. en reiknað er með að svo verði seinna. í þriðja lagi komu skólastjórar allra búnaðarháskól- anna á Norðurlöndum saman á Hvanneyri ásamt Guðmundi Jóns- syni skólastjóra á Hvanneyri, sem fuítrúa framhaldsdeildarinnar þar. Fulltrúarnir á ráðstefnunni héldu fund að Hvaaneyri og ferð- uðust um Vesturland, skoðuðu til- raunastöðina að Keldnaholti, þáðu boð landbúnaðarráðherra og Græn- metisverzlunar landbúnaðarins. Erlendu fu.ltrúarnir héldu síðan utan á laugardag. Á föstudag var blaðamönnum boðið til fundar með nokkrum er- lendu fulitrúanna, þeim Anitu Hjelm fulltrúa NKJ frá Finnlandi, prófessor Jul. Lág frá Noregi, rektor Aslyng, prófesor Erik Akerberg frá Svíþjóð, og prófess- oror Moberg frá Svíþjóð, prófess- Hardh, prófessor Harald Átson frá Svíþjúð, prófessor Paatela frá Finn landi og Ottar Jaat frá Noregi, að- alritara NKJ. Á blaðamannafundinum kom f ljós að rætt hafði verið um dag- skrá stórrar ráðstefnu búvísínda- manna í Uppsölum á næsta ári, sem og nauðsyn þess að efla un þeirra, sem vinna að rannsóSn- um í landbúnaði. Erlendu fufltrúarnir voru sam- mála um, að þótt aðstaða til land- búnaðar hér væri ólík því, sem er á öðrum Norðurlöndum, þá væri Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.