Tíminn - 01.09.1970, Blaðsíða 7
ÞKIÐJUDAGUR 1. september 1970.
TIMINN
TELKYNN
Samkvæmt samningum milli Vörubílstjórafélags-
ins Þróttar í Reykjavík og Vinnuveitendasambands
ísiands, og samningum annarra sambandsfélaga,
verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með
1. september 1970 og þar til öðruvísi verður
ákveðið, eins og hé^r segir:
Dagv.
Fyrir 2% tonna bifr. 246.t>0
— 2% tfl 3 t. hlassþ. 273.10
3
ZVz
4
4%
5
5%
6
— 3%
— 4
— 4%
— 5
— 51/2
— 6
— 6%
— 6V2 — 7
7
71/2
— 7%
— 8
299.60
323.90
346.00
363.80
379.20
394.70
407.90
421.20
434.50
447.80
Eftirv.
283.30
309.80
336.30
360.60
382.70
400.50
415.90
431.40
444.60
457.90
471.20
487.50
Nætur- og
helgidv.
320.00
346.50
373.00
397.30
419.40
437.20
452.60
468.14
481.30
494.60
507.90
521.20
Iðgjald atvinnuveitenda til Lífeyrissjóðs Lands-
sambands vörubifreiðastjóra innifalið í taxtanum.
Landssamband vörubifreiðastjóra.
Hundavinafélagið
beinir þeim tilmælum til bænda að þeir leyfi ekki
börnum að hafa með sér hvolpa úr sveitinni, þar
sem hundahald er ekki leyft á Stór Reykjavíkur
svæðinu.
Reykjavík, 1. sept. 1970
Hundavinafélagið.
Tilboð óskast
í skólaakstur á leikinni Þykkvibær — Hella, og
akstur vegna sundnáms á leiðinni Þykkvibær —
Laugaland, skólaárið 1970—1971. Tilboðum skal
skila til undirritaðs fyrir 15. september n.k. —
Áskilið að velja og hafna.
Oddviti Djúpárhrepps.
Læknafélag Reykjavíkur
- Læknafélag íslands
Frá og með 1. september verður afgreiðslutími
á skrifstofu læknafélaganna, sem hér segir:
Mánudaga — föstudaga frá kl. 14,30—16,30
Miðvikudaga einnig frá kl. 10,30—11,30
Laugardaga október—maí kl. 10,30—11,30
Stjórnir félaganna.
LOKAÐ
Skrifstofur vorar
í Reykjavík og Reykjalundi verða lokaðar eftir
hádegi í dag, vegna jarðarfarar.
S. f. B. S.
Vinnuheimilið að Reykjalundi.
ÍKKUR
Nýr flokkur, I.—II.
Fjölbreytt efni. — Skírnis
brot, góður pappír, myndir.
Fæst aðeins frá afgr.
Rökkurs, pósth. 956, Rvík.
Verð 200 kr. burðargjalds-
frítt að meðtöldu nýju
hefti síðar á þessu ári.
Kaupbætir (meðan upplags
leifar endast): Ferðaminn-
ingar frá Bandaríkjunum,
ib. m.m. myndum.
Pantendur klippi augl. úr
blaðinu og sendi með pönt-
un.
BATAEIGENDUR!
Vegna sérstakra ástæðna
er til sólu sem ný 100 hest-
afla Perkins báta-diesélvél
á mjög hagstæðu verði.
Gír 1—1, olíu- og púst-
kæld. Vélin er uppgerð af
Brezka Perkins umboðinu
og með ábyrgð frá því.
Upplýsingar í síma 8 4044.
Tvær 15 ára
stúlkur
vantar vinnu í september.
Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 40466.
2%
2SINNUM
LENGRl LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Simi 16995
FRÁ BARNASKÓLUM
REYK JAVÍKUR
Börnin komi í skólana fimmtudaginn 3. september
sem hér segir:
1. bekkur (börn f. 1963) komi í skólana 3. sept. kl. 10 f.h.
2. bekkur (börn f. 1962) komi í skólana 3. sept. kl. 11 f.li.
3. bekkur (börn f. 1961) kómi í skólana 3. sept. kl. 11.30 f.h.
4. bekkur (börn f. 1960) komi í skólana 3. sept. kl. 1 e.h.
5. bekkur (börn f. 1959) komi í skólana 3. sept. kl. 1.30 c.h.
6. bekkur (börn f. 1958) komi í skólana 3. sept. kl. 2 e.h.
'¦ Kennarafundur .sama dag kl. 9 f-h.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Æfinga- og tilraunaskóli
Kennaraskólans
tekur til starfa þriðjudaginn 8. september. Börn-
in komi í skólann sem hér segir:
Kl. 9.00 12 ára deildir
— 9.30 11 — —
— 10.00 10 — —
— 10.30 9 — —
— 11.00 8 — —
— 14.00 7 — —
Skólaganga 6 ára barna hefst í byrjun október.
Skólastjóri.
Námskeið í
Lúðrasveitarstjórn
Áður auglýst námskeið í lúðrasveitarstjórn á veg-
um Sambands íslenzkra lúðrasveita, hefst í Gagn-
fræðaskólanum við Laugalæk hinn 7. september
n.k. kl. 16.00.
Aðalkennari verður Páll P. Pálsson og mun
kennslan fara fram eftir kl. 16.00 daglega til 16.
september-
Enn er hægt að bæta við þátttakendum og eru
þeir beðnir að snúa sér til formanns S.Í.L. Reynis
Guðnasonar í síma 52550, eða Páls P. Pálssonar
í síma 10357.
Stjórn S.Í.L.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
ÚSKAST
Viljum ráða nú þegar röska afgreiðslustúlku til
starfa í heimilistækjaverzlun okkar, Hafnarstr. 23.
Nánari upplýsingar veitir Arnfinnur Ingi Sigurðs-
son, deildarstjóri. n
DRÁTTARVÉLAR H.F.
Raftækiadeild. Símar 18395 og 38540
Hafnarstræti 23 — Reykjavík.