Tíminn - 01.09.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.09.1970, Blaðsíða 8
8 TIMINN ÞRHWUDAGUR 1. september 1979. BBB;l:;^;;i;;;:;;!é;!jj!;i!^^^B ;:;..;.,;:.... S^fc Þlngfulltrúar á SUF-þinginu, og gestir sem staddir voru á þinginu um hádegiS á sunnudag. (Tímamyndir — Kári) 13. þing SUF að Hallormsstað Framhald af bls. 1 Jagabreytingu voru Baldur Óskars- son og Þorsteinn Ólafsson. Kl. 13 á sunnudag hófst stjórn- arkjör, og var kjörið einróma. í allar trúnaðarstöður. Stjórn og varastjórn SUF næstu tvö árin er þannig skipuð: Már Pétursson, Kópavogi, for- maður, Eggert Jóhannesson, Sel- fossi, varaformaður, Rúnar Haf- dal HaUdórsson, Reykjavík, ritari, Þorsteinn Ólafsson, Reykjavík, gjaldkeri. Meðstiórnendur. Frið- geir Björnsson, Rvík, Sveinn Herj ólfsson, Rvík, Elías Sn. Jónsson, Rvík, Guðbjartur Einarsson, Rvík, Ólafur R. Grímsson, Seltjarnarnesi, Friðrik Georgsson, Keflavík, Atli Freyr Guðmundsson, Akranesi, Hilmar Thorarensen, Eskifirði. Varastjórn: Jónatan Þórmunds- son, Rvík, Viðar Þorsteinsson, Ár nessýslu, Oddur Guðmundsson, Akranesi, Ingvar Björnsson, Hafn arfirði, Pétur Einarsson, Kópa- vogi, Guðmundur Guðmundsson, Árnessýslu, Gunnlaugur Sigmunds son, RVfk og Ralður Óskarsson, Reykjavik. Endurskoðendur von );'' rv Rúnar Jóhannsson oj, _..j.s omis son, en varamenn Þorsteinn Geirs son o" Hákon Helgason. í miðstjórn ~UF voru kjörnir fimm aðalmenn o? jafnmargir vara Veiðimaður hætt kominn í Laxá í Suður-Þing. SB-Reykjavík mánudag. Tveir menn á báti voru að veiS- um í Laxá í Þingeyjarsýslu á laug ardaginn, þegar bátnum hvolfdi og annar maðurinn, Markús Gunn laugsson, frá Akureyri, barst fram af Stórafossi og meiddlst nokkuð. Hinn maðurinn, Jón Ingí Einars- son, gat synt i land og varð ekki meint af. Jóli og Markúí voru | bátnuro ofan við stifhi við Æðarfossa og lá báturinn þar við stjóra. Stjór* l':a.iihald á bls. 2 menn fyrir hvert kjördæmi. Þeir eru aem hér segir: Reyfejavík: Halldóra Sveinbiörns dóttir, Tdmas Karlsson, Kári Jón- asson, Pétur Sturlusoi£ Birandur Gíslason. Varamenn Gunnar Gunn- arsson, SdJveig Ólafsdóttir, Þor- steinn Geirsson, Reynir Ingibjarts son, Alfreð Þorsteinsson. Reykjanes: Vignir Thoroddsesn, Pétur Einarsson, Magnús Guð- mundsson Magnús Haraldsson, Gu'ðjón Stefánsson. Varamenn: Björn Björnsson, ,Tón Kristjánsson, Sigurður Geirdal, Sigurður Ein- arsson, Leó Löve. Vestarland: Guðbjartur Gunn- arsson, Ásgeir R. Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir, Stefán Jóh. Sigurösson, Kristinn Jónsson. Varamenn Davíð Aðalsteinsson, Steinþór Þorsteinsson, Guðmundur Hermannsson, Þröstur Karlsion, Jónias Gestsson. _ Vestfirðir: Fylkir Ágústsson, Ólafur Þórðarson, Eiríluir Sigurðs son, Sigurður Jónsson, Indriði Að- alsteinsson. Varamenn: Jón Al- freðsson, Páll S.iawindsson, Eð- varð Sturluson, Bjarni Ólafsson, Ba'.iiur Ragnarsson. Norðurland vestra: Björn Páls- son, Hilmar Kristjánsson, Gísli Magnússon, Sölvi Sveinsson, Bogi Sigurbjörnsson. Vaxamenn: Magr, ús Ólafsson, Sigurgeir Þórarins- son, Snorri Sigurðsson, Sigurður Þorsteinsson, Sveinn Kjartansson. NorSurland eystra: Níels Lund, Guðmundur Bjarnason, Hákon Há konarson, Baldur Vagnsson, Jón Hensley. Varr.'ienn: Biarni Aðal- ígeirsson, Ouðjon Baldursson, Há- kon Halldórsson Hafliði Jósteins son, Jdhann Antonssoa. Austurland: Magnús Einarsson, Þórarinn Pálm- , Jakob Bjarm- an, Sævar Kr. Jónsson. Þorieifur Ólafsson. Va^amenn: Sveinn Guð- mundsson, Jón Kristjánsson, Jón aj I..'?narsson, Gunnar Hjaltason, ^'.i Björgvinsson. Suðurland: Guðmundur W. Stef ánsson, Ki'istín Rútgdóttir. Her mann Einarsson, Egil] Jónsson, Magnús H „...\oson. Varamenn: GuíSmundur B. Þorkelsson, Eyjólf ur Sigurjónsson. Eiríkur Ágústs- son, Pálmi Pétursson, Pétur Kríst ján^ion. Hluti þingfulltrúa í fundarsal. Elías Jónsson, 2. þlngforseti, í rœöustól. Séð yfir nokkurn hluta þlnghelms að Hallormsstað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.