Tíminn - 01.09.1970, Page 8

Tíminn - 01.09.1970, Page 8
8 TIMINN ÞRH>JUDAGUR 1. september 1970. , Þingfulltrúar á SUF-þinginu, og gestir sem staddir voru á þinginu um hádegiS á sunnudag. (Tímamyndir — Kári) 13. þing SUF að Kailormsstað Frambald af bls. 1 Jagabreytingu voru Baldur Óskars- son og Þorsteinn Ólafsson. KL 13 á sunnudag hófst stjórn- arkjör, og var kjörið einróma í ailiar trúnaðarstöður. Stjórn og varastjórn SUF næstu tvö árin er þannig skipuð: Már Pétursson, Kópavogi, for- maður, Eggert Jóhannesson, Sel- fossi, varaformaður, Rúnar Haf- dal Halldórsson, Reykjavík, ritari, Þorsteinn Ólafsson, Reykjavík, gjaldkeri. Meðstjórnendur. Frið- geir Björnsson, Rvík, Sveinn Herj ólfsson, Rvík, Elías Sn. Jónsson, Rvík, Gruðbjartur Einarsson, Rvík, Ólafur R. Grímsson, Seltjarnarnesi, Friðrik Georgsson, Keflavík, Atli Freyr Guðmundsson, Akranesi, Hilmar Thorarensen, Eskifirði. Varastjórn: Jónatan Þórmunds- son, Rvík, Viðar Þorsteinsson, Ár nessýslu, Oddur Guðmundsson, Akranesi, Ingvar Björnsson, Hafn arfirði, Pétur Einarsson, Kópa- vogi, Guðmundur Guðmundsson, Áxnessýslu, Gunnlaugur Sigmunds son, RvPt og Bajdur Óskarsson, Reykjavik. Endurskoðendur voru k' '< n'r Rúnar Jóhannsson o son, en varamenn Þorsteinn Geirs son o" Hákon Helgason. f miðstjórn _UF voru kjörnir fimrn aðalmenn o® jafnmargir vara Veiðiraaður hætt knrainn í Laxá í Suður-Þing. SB-Reykjavík mánudag. Tveir meim á báti voru að vcið- um í Laxá í Þingeyjarsýslu á laug ardaginn, þegar bátnum hvolfdi og annar maðurinn, Markús Gunn laugsson, frá Akmeyri, barst fram af Stórafossi og meiddist nokkuð. Hinn maðurinn, Jón Ingi Einars- son, gat synt í land og vartS ekki meint af. Jón og Markús voru á bátnujp ofan við stíflu við Æðarfossa og lá báturinn þar við stjóra. Stjór* i'ramhald á bls. 2 menn fyrir hvert kjördæmi. Þeir eru sem hér segir: Reykjavík: Halldóra Svejnbiörns dóttir, Tómas Karlsson, Kári Jón- asson, Pétur Sturluson, Brándur Gíslason. Varamenn Gunnar Gunn- arsson, Sólveig Ólafsdóttir, Þor- steinn Geirsson, Reynir Ingibjarts son, Alfreð Þorsteinsson. Reykjanes: Vignir Thoroddsesn, Pétur Einarsson, Magnús Guð- mundsson Magnús Haraldsson, Guðjón Stefánsson. Varamenn: Björn Björnsson, ,Tón ICristjánsson, Sigurður Geirdal, Sigurður Ein- arsson, Leó Löve. Vesturland: Guðbjartur Gunn- arsson, Ásgeir R. Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir. Stefán Jóh. Sigurðsson, Kristinn Jónsson. Varamenn Davíð Aðalsteinsson, Steinþór Þorsteinsson, Guðmundur Herroann6Son, Þröstur Karlsson, Jónas Gestsson. Vestfirðir: Fylkir Ágústsson, Ólafur Þórðarson, Eiríkur Sigurðs son, Sigurður Jónsson, Indriði Að- alsteinsson. Varamenn: Jón Al- freðsson, Páll S; 'raundsson, Eð- varð Sturluson, Bjarni Ólafssori, Baldur Ragnarsson. Norðurdand vestra: Björn Páls- son, Hilmar Kristjánsson, Gísli Magnússon, Sölvi Sveinsson, Bogi Sigurbjörnsson. Varamenn: Magr, ús Ólafsson, Sigurgeir Þórarins- son, Snorri Sigurðsson, Sigurður Þorsteinsson, Sveinn Kjartansson. Norðurland eystra: Níels Lund, Guðmundur Bjarnason, Hákon Há konarson, Baldur Vagnsson, Jón Hensley. Varr"enn: Bjarni Aðal- geirsson, Guðjón Baldursson. Há- kon Halldórsson Hafliði Jósteins son, Jóhann Antonsscm. Austurland: Magnús Einarsson, Þórarinn Pálm. , Jakob Bjarm- an, Sævar Kr. Jónsson. Þorleifur Ólafsson. Va’-amenn: Sveinn Guð- mundsson, Jón Kristjánsson, Jón au I..gnarsson, Gunnar Hjaltason, óli Björgvinsson. Suðurland: Guðmundur W. Stef ánsson, Kvistín Rútsdóttir, Her mann Einarsson, Egil] Jónsson, Magnús H —\,sson. Varamenn: Guffmundur B. Þorkelsson, Eyjólf ur Sigurjónsson. Eiríkur Ágústs- son, Pálmi Pétursson, Pétur Krist jártison. v* - \ - Hluti þingfulltrúa í fundarsal. Hlías Jénsson, 2. þingforseti, í ræðustól, : ÍvíííS* Séð yfir nokkurn hluta þinghelms að Hallormsstað.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.