Tíminn - 01.09.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.09.1970, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞROTTIR ÞRHLWUDAGUR 1. september 1970. Akurnesingar styrktu vörnina, þegar þeir höfðu náð forustu — en náðu fyrir bragðið aðeins öðru stiginu gegn Val. G. oig—Akrancsi. Eius og við var búizt, var leik- ur Akraiíess og Vals á Akrauesi á sunnudagiiui, bæði spennaiidi og skemmtilegnr leikur, og er hann einn sá bezti, sem fram hefur farið hér í sumiar. Aldrei lic.ar annar cins fjöldi verið á einum leik hér í 1. deild. Hciinaincnii og nærsveitartn-nii komu hundruðum saman á völl- inn, og Akvafonririn kom úr Reykja vík drekkhlaðin af fólki. ( ÍLeifewinn olli ekki þessum i fjölda neinum vonbrigðum, því að ' hann var eins og fyrr segir st.enn andi, og skemmtilegur. Hann bauð upp á fjöldann allan af tæki færum á báða b^Ta, og var vel leikinn lengst af. af báðum liðum. Akurnesingar áttu mun íleiri og hættulegri tækifæri í leiknum, en voru heppnir að fá ekki á sig fleiri wiörk, því a. m. k. þrisvar sinnum björguðu bakverðirniT á línu. Þegar í upp' .1 leiksins byr.i- uðu tækifærin að koma, og minnis- blaðið segir t. d.: 3 mín. Eyleifur innfyrir en ska' L yfir — 6 mín. Valsmenn i færi en Einar ver — 7. mín. Guðjón skot en Sigurður Dagsson ver í horn — 8. mín. Benedikt bjargar á línu hjá Akra- nesi, Þannig'gekk þetta til að byrja með, en á 30. mín. leiksins fá Valsmenn hornspyrnu sem er vel tekin, og liliía lágvaxni út- Ármann og Breiðablik unnu bæði um helgina — mætast á morgun í Kópavogi, og þá ættu línurnar að skýrast. Mp—Reykjavík. Um helgina voru leiknir 3 leik ir í 2, deild fslandsmótsins í knattspyruu. ísfirðingar komu suöur og léku hér þrjá leiki, löp oðu einum, og gerðu tvö jafn- tefli, o? Breiðablik sigraði á Húsavík. Á föstudaginn léku ísfirðingar við Þrótt, og lauk þeim leik með jafntefli 0:0, eins og við sögðum frá á laugardaginn. Á.: laugardagskv.ldið léku þeir við Ármann á Melavellinum. Þeirri viðureign lauk með sigri Ármenn inga, sem skoruðu eina mark leiks ins, og var það Björgvin Bjarna- son, sem það gerði í fyrri hálf- leik. Sunnuda"inn notuðu svo ísfirð ingar til að leika við FH í Hafn- arfirði, og þar varð jafntefli 1:1. herji Vals, Þórir Jónsson fær í næði að skalia knöttinn í netið. Skömmu síðar eiga Valsmenn gott tækifæri á öðru marki, en þá biargar Rúnar á líuU. Fyrstu 20. mín. síðari hálfleiks er eign Akraness með húð og hári. Þeir fá hvert tækifærið eftir aranað, og á 15. mín tekst þeim að jafna 1:1 með góðu marki frá Guðjóni Guöií.^ndssyni, aftir skemratiiega unninn samleik. v'alsmenn stilla knettinum upp á miðjunni og byrja, en missa hann um leið. Teitur Þórðarson fær 'hann og leikur í átt að marki, og er hann nálgast það sendir hann knöttinn með þrumuskoti Samkeppni um merki fyrir Seltjarnarneshrepp Seltjarnarneshreppur boðar hér með tU samkeppni, am merki fyrir hreppinn. Keppninni er hagað eftir samkeppnisreglum Félags íslenzkra teiknara. — Merkið skal ve?a hentugt til almennra nota 'og útfærast í skjirldarformi. Tillögum sé skilað í stærð 10—15 cm. í þvermál á pappírsstærð Din A4 (21x29,7 cm.). Tillögum skal skilað merktum sérstöku kjörorði og nafn höfundar og heimilisfang skal fylgja með í íokuðu, ógagnsæu umslagi, merktu eins og til- lögur. Tillögum sé skilað í pósti eða á skrifstofu Seltjarnarneshrepps fyrir kl. 17,00 mánudaginn 5. október 1970. Rétt til þátttöku hafa allir íslenzkir ríkisborgarar. Dómnefnd mun skila úrskurði innan eins mánaðar frá skiladegi og verður þá efnt til sýningar á þeim og þær síðan endursendar. Veitt verða þrenn verðlaun, samt. kr. 40.000,00. I. verðlaun kr. 25.000,00 H. verðlaun kr- 10.000,00 m. verðlaun kr. 5.000,00 Verðlaunaupphæðinni verður allri úthlutað og er hún ekki hluti af þóknun teiknara. Seltjarnarneshreppi er áskilinn réttur til að kaupa hvaða tillögu sem er skv. verðskrá F.Í.T. Dómnefnd skipa: Frá Seltjarnarneshreppi: Karl B. Guðmundsson, Auður Sigurðardóttir. Frá félagi íslenzkrá teiknara: Ágústa Snæland, Snorri Sveinn Friðriksson. — Oddamaður: Pálína Oddsdóttir. Ritari (trúnaðarmaður) nefndarinnar er Stefán Ágústsson. FH-ingar voru fyrri til að skora í síðari h.\!fleik, en ísfirðingar jöfnuðu á sömu mínútunni. Áttu þeir öllu meira í leiknum. en tókst ekki að skapa sér veruleg tækifæri, og því síður að nýta bau. Breiðablik sótti "Völsunga heim á Húsavík a laugardaginn, og héldu þaðan tveim stigum, og þrem mörkuim ríkari, em þau skoruðu öll; Rrkharður Jónsson „Kópavogs-Rikki", — eitt í fyrri hálfleik, og tvö í síðari. Eftir þessa leiki um helgina, en allt túlit fyrir að Völsungar falli í 3. deild, en FH eru þó ekki úr hættu, en á toppimim er baráttunni e.nn ekki lokivS. Breioablik hef'ir 3ja stiga for- í sínu og enginn veikur hlekkur var ST AÐ A N Staðan í 1. deild eftir leikina um helgina: • Fram — ÍBV 0:2 • ÍA — Valur 2:2 • ÍBA — ÍBK 1:1 ÍA 11 6 4 1 20:11 16 ÍBK 11 7 2 2 16:0 16 Fram 11 6 0 5 19:16 12 ÍBA 11 3 4 4 23:19 10 KR 11 3 4 4 14:14 10 Valur 11 3 3 5 17:20 9 ÍBV 11 4 1 6 11:19 9 Víkingur 11 3 0 8 1*23 6 Markhæstu menn: Herimiann Gunnarsson, ÍBA 9 Friðrik Ragnarsson, ÍBK 7 Kristmn Jörundsson, Fram 6 Guðjón Guðmundsson, ÍA 5 Teitur Þórðarson, lA 5 (síðan koma 9 imeinn aEir meS 4 mörk hver.) StaSan í 2. deild eftir lietfekta uni helgina: * Þróttur — ÍBÍ 0:0 ^r Arinann — ÍBl 1::0 Framhald á bls. 14. 1X2 ZeVar S9.—S0. ág&st 1970 ÍA, —Vafar Bwn&ey—Lðeds Clielsea — Alsenal ETerten —'Manch. City HuddcrÆcld—Derby C. Manch.Utd.—WcslHam ustu á Ármann, sem er í öðru sæti. Þessi lið mætast á morgun f Kdpavogi, og takist Ármanni að sigra, er Breiðahlik komið í vand ræði, því að þá skilur aðeins eitt stig á milli. og Breiðablik á ísa- fjörð 02 Selfoss eftir, úti. Sigri Breiðablik aftur á móti, á morgun, er 1. deildarsætið í liðinu Hjá Akurnesingum bar emginn af öðrum. Liðið er mjö'g góð heild leikur vel saman, og sýnir skemmti legy. knattspyrnu og knactmeðferð. Þar var heldur enginn veibur hlekk ur, nú frekar en í fyrri leikjum. Dómari í þessum leik vflr Guð- mundur Haraldsson, og Ncwcasöe—EJactpooI . Notth. R>r. — Wolra Sontharopton—Ipsmch Stoke—C.Palacc Tottcnham — Coventry W. Bromw. — Livcrpool X BBQ o , fram hjá Sigurði og í netið. HAIA'IM'l Næstu 5 mín. eiga Akurnesing- í | 1 W^ 1 Sfe^ ; ij i MgPl ar 3 góð tækifæri, en á 21. min. m^* ^j^ m'mm bjargar Rúnar bakvörður ÍA enn einu sinni á línu. Eftir það draga Aku.nesingar sig aftur og leik- urir.r' .fafnast. Sú ráðstöfun reyndist þeim dýr, keypt því ? 30. mín. jafna VaJs- i iiienn 2:2, með, aðstoð Benedikts Valtýssonar, bakvarðar ÍA, sem skallaði knöttinn afurfyrir sig i eigið mark, aðþrengdur af Vals- mc-num, sem pressuðu þá Stíft. i Sigurður Dagsaon var maður ] dagsins hjá Vail. Hann átti srtór kostlegan leik og varði á ótrú- legasta hátt skot frá hinni harð- sniinu framlínu f A. Er ekki að efa að Valsmenn hefðu tapað þessum leik ef hann h^ið ekki verið með, o? það í þessum ham — og þá tapað stórt. .ióhanries Eðvaldsson var einnig j nijög goður, en seg.iá má að allir / Valsmennirnir hafi staðið fyrir í gær loiku starfsménn geteauna við að fara yfir seðlana í gettraua unum, og fcom í ljós 1 seðiH nwS 11 rétta og er haim frá Vesfc- mannaeyíum. Þá fundust 4 seðlar með 10 rétta, sem fá 2. verðlaun og voru 2 úr Reykjavik, 1 frá Akureyri og 1 úr Sandgerði. „12 réttir" á síoasta seoTi og tryggt, bvt' Armann getur ekki náð j hann að mínum dómi, mjög vel í \ úsrlitin í 1. deild f Englandi urðu þeim eftir það. a-Ha rlaði. I þessi: Z, f o I dæmdi AKUREYRI ÁI—Akureyri. í heldur tilþrifalitlum en nokk-| uð spennandi leik milli 1. deildar- liðanna ÍBA og ÍBK hér á Akur- eyri á sunnuðaglnn, skildu .^'un jöfn, 1:1, sem telja má nokkuð réttlát úrslit eftir gangi leiksins. Fyrri hálfleikurinn var jafn en heldur þófkenndúr á báða bóga, en í þeim síðari áttu Akur- eyringar öllu meir í spilinu, sém þó var heldur lítið þessar 90 mín. Bæði liðin áttu tækifæri á að skora a fyrstu min., en hvorugu tókst að nýta þau altnennilega. Á 18. mín. leiksins komst Kári Árna- son í gott færi og skaut föstu skoti á markið, en markvörður ÍBK, Þorsteinn Ólafsson, hélt ekki L.iettinum, og rann hann fyr ir fætur Hermanns Gunnarssonar, sem lét gott boð ekki renna sér úr greipum, og sendi knöttinn í cietið við mikinn fögnuð heima- manna, sem fjölmenntu á völlinn i þetta sinn. Ekki urðu fagnaðarlætin eins mikil 5 mín. síðar, er Keflvíking- ai- jöfnuðu með marki, sem Grét- íir Magnússon skoraði, eftir sketnmtilega samvinnu við félaga sína Friðrik Ragnarsso^ og Birgir Einarsson. Hálfleikurinn leið án þess að skoruð yrðu fleiri tnörk, og einnig allur síðari hálfleikurinn, þrátt fyrir að bæði liðin ættu upphlaup sem hefðu hæglega getað tokið með mörkum. Magnús Torfason átti t.d. eitt gullfallegt skot á mark ÍBA, sem fór rétt utan við stöng,7 og Þor- móður átti tækifæri frá markteig, en slkaut yfir. Þá átti Hermann Gunnarss. góð an möguleika, er hann slapp frá „yfirfrakka" sínum, Einari Magn- ússyni, sem ekkert gerði annað en að gæta faans út allan le&inn, en í þetta eina sinn, sem haim slapp verulega laus, brást honum bogalistin. Magnús Torfason var langbeztí maður ÍBK í þessum Ieik. Allur samleikur liðsins kom frá honum, en .aðrir í liðinu eru lítt næmir fyrir slíku, 'og reyna hver sem betur getur að spyrna nógu langt Þeir Einar Gunnarsson og Guðni Kjartansson voru einnig góðir, og stöðvuðu þeir tveir nær allar sóknarlotur Akureyringa. Heimamenn fóru mun bctur með '•-"ött.inn en gestirnir, og létu hann ganga betur sín á milli. Hjá þeim voru þeir Skúli Ágústsson og Pétur Sigurðsson beztir, og sömuleiðis áttu bakverðirnir góð an leik, en beir eru báðir ungir ot óreyndir leikmenn. Dómari í leiknum var Óli Oi- sen, og tókst ekki vel wpp í þetta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.