Tíminn - 01.09.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.09.1970, Blaðsíða 13
r Í»RBMrUDAGUB. I. septeinfíer 3970. Múim TÍMINN IÞR07TIR 13 FRAM SOTTI, EN EYJAMENN SKORUÐU Frara úr íeUc í barátfunni um fslandsmeistaratitil inn, en Eyjamenn laga stöðu sína í fallbaráttunni. Hp—iReykjavík. TVeim stigum ríkari í hinni hórðu baráttu á batniuum. í 1. defld, gengu Vestniannaeyingar af veHínum á líelunuin á laugar- daginn, eílir 2:0 signr yfir Reykja víknimeisturnnuin Fram, sem með þessu tapi eru úr Ieik í keppn- iuni, & efri hæð defldariiinar. ÍFramarar hafa oft í leikjum sfn um í.snmar á Laugardalsvellimnn sjait dágóðan samleik, því að þar hedtevafhafnasvæðið, sem þeir hafa faaft, TOrið stórt og mikið og hent aSiíþeiEra iteikaðferð vel. Gamli og HSi Melavöllurinn gefur ekki sömu WMSMi möguleika til samleiks, og hann reymdist þeim í þetta sinn fjöt- ur um fót. Þeir náðu að takmör.kuðu leyti saman, og allur þeirra eamleikur var þröngur og tilviljanakennd- ur. Fyrir lið ,sem leikur knatt- spyrnu með því að láta knöttinn ganga á milli manna, — gefur MelavöHurinn ekketrt tækifæri á við Laugardalsvöllinn, og var því Melavöllurinn skapaður fyrir Eyja menn, sem ekkert sýndu í þessum leik í þá áttina. Þeirra knattspyrna var að leika með 9 menn í vörn, og sparka útaf eða fram til þeirra tveggja manna, sem frammi voru. Framarar héldu uppi nær lát- lausri sókn allan leikinn, þó án þess að skapa sér veruleg tækifæri. Flest þeirra upphlaupa . enduðu hjá hinni f jölmennu vörn ÍBV, eða þeir klúðruðu sjálfir fyrir fram- an vítateig. Gott dæmi um það er, að hinn ágæti markvörður Eyjamanna Pall Pálmason átti rólegan dag í mark inu, og hans starf var lítrð meira en landsliðsmarkvarðarins Þor- bergs Atlasonar, sem einnig hafði ÞaB var o£r #,f|ölmenni" f vfiatelg Vestmannaeyinga, en þó haf'ð'i Páll Pálmason í markinu lítiS aS gera. Þarna sésf hann þó grípa Inn í á réttu augnablikL (Tímamynd Róbert) yv^.^-^-^^ Leiðindaatvik á Melavelli Dómari verður fyrir aðkasti eftir knattspyrnuleik. Eftir leik Fram og ÍBV í 1. deild á Melavellinum á laugar- daginn koin til nokkura óeirða aft' leik loknum. Upphófust þau, er dómari leiksins Einar Hjart- arsson flautaði leikinn af, en þá þyrptust nokkur tugir ung- menna inn á völlinn, og gero'u hróp að honum. Einn þeirra lagði sig svo lágt að sparka í hann, og annar sló til haais. En þá genði Einar þau mistök að snúa sér við og rétti næsta manni vel útilátinn kinri- hest, og síó pilt, sem ekkert hafði aðhafzt. Urðu nokkrar stimpingar þama og læti, en Einar komst til buningsklefans, án þess að verða fyrir fleiri óþægindum, nema ljótum orðum frá hópn- um, svo og nokkrum leikmönn- um Fram. Gerðust a.m.k. 3 þeirra svo horðorðir, að hann bókaði þá alla, en einn þeirra hafði einn- ig verið bókaður inn á leik- velSnum, svo hann fær því tvær kærur á sig, sem ígacefnd in tekur fyrir einhvern næstu daga. Varla líður það knattspyrnu- tímabil í 1. deild hjá okkur, að dómarar verði ekki fyrir aðkasti að leik loknum. I sumar höfum við verið, sem betur fer, laus við þann ósóma, þar tii í þess- um leik. Þa3 er maonilegt bjá dómara að gera imistök í hörðum og hröðum leik, og kemur það jafnt fyrir hjá þeim góðu og sl'Jku. Það voru flestir sem faorfðu á þennan leik, sammála um, að Einar Hjartarson hefði gert mörg mistök. Það fyrsta var, er hann dæmdi vítaspyrnuna á Fram, en gaf samt Vestmanna eyingnum, sem fékk knöttinn, tækifæri á skora, en er honum mistókst, dærr.di hann vítið. Þarna gerir Einar rangan hlut, og ég fullviss um, að hann hefur gert sér grein fyrir því sjálfur, og því mistekizt margt, sem síðar kom upp í leiknum. Það vita allir, sem fylgjast'með og eru í íþrótt- um, að margir eru þannig gerð ir, að þeir ná sér ekki á strik aftur, ef þeh.i mistekst í byrj un. Bæði verða þeir sárir og lei'ðir, og hiá dómara kemur það oft út þannig, að aðgæzl- an fer úr lr"i fram, og upp- hefst þá flautukonsert á smá brot, en beim stóru er sleppt. eins og kom fyrir í þessum leik, og þá sérstaklega í síðari hálf leik, er Ernar sleppti tveim stórum brotum á leikmenn ÍBV, innan vítat:'js. Þrátt fyrir mistök Einars í leiknum, er framkoma hinna ungu áhangenda Fram ekki til fyrirmyndar. og því síður fram koma leikmannanna, sem sjálf ir ættu að þekkja bezt alla duttlunga íþróttanna. Melavöllurinn gamli er mjög óhentagur staður, ef til óláta kemur, og þá sérstaklega, ef þau bitna á dómaranum. Starfsmenn vallarins hljóta að finna það, eins og aðrir, ef áhorfœidaskarinn er óáriægður með dómarann, og því ber þeim skylda til aS vernda hann eða kalla á aðstoð lögreglu, en það var ekki gert í þessu tilfelli. Er vonandi að svo verði, ef slíkt endurtekur sig. En við skulum vona að öll félög geti alið upp sína ungu menn þann ig, að þeir kunni að taka ósigri jafnt sem sigri. Sama hvort þeir sjálfir eiga í hlut eða fyrir myndir þeirra úr hinum eldri flokkum. það rólegt. Það eina sem Þorbergur þurfti að gera aftar í leiknum, var að sækja knöttinn í netið, en það þurfti Páll aldrei að gera. Fyrri ferð Þorbergs var iál á 15. mínútu, er Sigmar Pálmason skor- aði úr vítaspyr^- sem að flestra dómi var heldur hæpinn dómur hjá slökum dómara í þessum Ieik, Einari Hjartarsyni. Knettinum var spymt fyrir mark Fram, en á: leiðinni hoppaði hann upp í faendina á einum varn armanni Fram. Breytti það engu stefnu knattarins, sem rann til Eyjamanns, er var innan víta- teigs, en honum mistókst a'ð skora, og þá dæmdi Einar öllum til undr unar vítaspyrnu, en þar með hafði faann gefið ÍBV tvö tækifæri Beztu tækifæri Fram í leiknum komu á næstu mínútum á eftir. Það fyrra er Kristinn skaut yfir markið frá markteig, og það síð- ara er Arnar skallaði laglega í narkhornið, en Páll Pálmason varði þá meistaralega vel. Á hinni hættulegu 43. imínútu skoruðu Eyjamenn aftur, og að þessu sinni mjög glæsilega. Framarar voru búnir að —°ssa vel og lengi, er ein af löngu spyrn um Eyjamanna frá marki fann Harald Júlíusson, svo til einan í miðjunni. Hann lék með knöttinn nokkrar metra, en hleypti síðan af skoti á 20 til 25 metra færi, sem þaut í markið, í 1 metra hæð Þorbergur stóð í hinum helmingi marksins, og reyndi að venja með bví að kasta sér, en var of seinn, í síðari þálfléjk; spttu Framar- ar nær látlaust, en allt rann út í sandinn við vítateig, en þar var oft mikið fjöilmenni samanfcomið. Þrátt fyrir pressuna áttu Fram- »arar sárafá tækifæri. Helzt <vtar það Arnar Guðlaugsson, sem var nálægt því að skora, en í öll skipt in, skaut hann rétt yfir. Einar dómari Hjartarson, var Fram ekki eins hliðhoHur og Eyjamönnum með vítaspyrnur. A. m. k. einu sinni var sýnilega hescfí á Eyijamerm inn í teignum, og í annað sinn áberandi bragð, en faanin sleppti báðum brotunum. Ekki fór á miHi mála hvort lið ið átti meira í þessum leik, eða hvort liðið Iéki betur saman. En það eru mörkin sem telja og þau voru í þetta sinn skoruð, af lak- ara liö'inu. Hjá ÍBV var vörnin fjölmenna, skiljanlega metir helmingnr liös- ins, með þá Ólaf Siguridnsson og Friðfirín, sem beztu imenn. Miðju- menn voru engir og framlínan þunnskipuð, og bví fátt um fína drætti þac Hjá Fram var vörnin einnig betri helmingur Hðsins, þó ekM reyndi mikið á faana við að stöðva sóknir. Hún byggði upp samleik, en faann varð að engu er kom að vítateig, en þar fyxir utan var hann oft góður. Menn áttu misjafnlega góðan leik, eins og oft áður, en af mörg sÆkum var dómarinni Einar Hjart arson slakastur. Hraðkeppnismót FH kli>—iReykjavík. Hraffkftppjiismót FH í 2. fl. kvo.nna í hantöcnattloik for fram í Hafnai-firði um helgina, og tókst það mjög vel. Flestir leikirinir voru jafnir og skemmtilegir í báðum riðlum, en sigurvegarar í riðlunum urSu stúlkur úr Val og Njarðyíkum. Láku þær til únslita á sunnudag inn, og var það mikiH og f jörugur leikur, sem lauk imeð sigri iNjarð víkinga 5:4 eftir (bvær fraimlenging ingar. Þetta Njarðvfkurlið, er það sem! og náði að fcomast í u ndan úrslit í' alþjóðamótinu „Osló Oup" í INoregi í síðasta mánuði. 1x2- 1 x 2 (23. VINNINGAR f GETRAUNUM leikvika — leikir 22. og 23. ágúst). Urslitaröðin: 211 — 111—xll—xx2 Fram komu 4 seðlar með 11 réttum: nr. 6504 (Kópavogur) kr. 30.500,00 — 9593 (Vestm.eyjar) — 30-500,00 — 18096 (Reykjavík) — 30.500,00 — 29845 (Reykjavík) — 30.500,00 nr. 10 réttir: Vinningsupphæð kr. 3.400,00: 872 (Akureyri) nr- 17392 (Hafnarfj.) 889 (Akureyri) — 19169 (Reykjavík) 1408 (Akureyri) — 19295 (Reykjavík) 2094 (nafnlaus) — 23037 (Reykjavík) 4113 (Hafnarfj.) — 25778 (nafnlaus) 5074 (nafnlaus) — 26757 (Reykjavík) 8765 (Selfoss) — 26768 (Reykjavík) 10902 (SuSureyri) — 28712 (Reykjavík) 16739 (Reykjavík) — 30094 (Keflavík) 16744 Reykjavík) — 30172 (Keflavík) 16834 (Reykjavík) — 30207 (Reykjavík) Kærufrestur er til 14. sept. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reyiwwt á rökum reistar. Vinningar fyrir 23. leikviku, verða greiddir út eftir 15. sept. Handhafar stofna nafnlausra seðla verða að fram- vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýs- ingar um nafn og heimili, til Getrauna, fyrir geriðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiSsföðin — REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.