Tíminn - 01.09.1970, Síða 13

Tíminn - 01.09.1970, Síða 13
r f*lSIÐJUI)AGl)R 1. sopícmbcr 3970. í URÓTTi ÍR TÍMINN | ÍÞRÓTTIR 13 FRAM SOTTI, EN EYJAMENN SKORUDU Fram úr leík í baráttunni um fslandsmeistaratitilinn, en Eyjamenn laga stöðu sína í fallbaráttunni. HÉp—iRoyJkáavik. Tveim stíglim ríkaii í hinni Jiörða baráttu á botninum í 1. deild, gengu Vestmannaeyingar af wfflm á aielumim á laugar- dagmn, eftir 2jö sigur yfir Reykja víknrmeislnrumim Fram, sem meS þessu tapi eru úr leik í keppn- irari, á efri hæ® deildariimar. tFrafflarar hafa offc í leikjum sín nm f-sumar á LaTigardalsvellintim sýnit dágó'ðan samleik, j>ví að þar hefur afltafnasvæðið, sem þeir hafa haft, meriS stórt og mikiS og hent aS beirra leikaöferS vel. Gamli og HSx BfeíavöHurHin gefur ekki sömu möguleika til samleiks, og hann reyndist þeim í þetta sinn fjöt- ur um fót. f>eir náðu að takmör.kuðu leyti saman, og allur þeirra samleikur var þröngur og tilviljanakennd- ur. Fyrir lið ,sem leikur knatt- spyrnu með því að láta knöttinn ganga á omilli manna, — gefur Melavöllurinn ekketrt tækifæri á við Laugardalsvöllinn, og var því Melavöllurinn skapaður fyrir Eyja menn, sem ekkert sýndu í þessum ieik í þá áttina. Þeirra knattspyrna var að leika með 9 menn í vörn, og sparka útaf eða fram til þeirra tveggja manna, sem frammi voru. Framarar héldu uppi nær lát- lausri sókn allan leikinn, þó án þess að skapa sér veruleg tækifæri. Flest þeirra upphlaupa _ enduðu hjá hinni fjölmennu vörn Í!BV, eða þeir klúðruðu sjálfir fyrir fram- an vítateig. Gott dæmi um það er, að hinn ágæti markvörður Eyjamanna Páll Pálmason átti rólegan dag í mark inu, og hans starf var lftið meira en landsliðsmarkvarðarins Þor- bergs Atlasonar, sem einnig hafði það rólegt. Það eina sem Þorbergur þurfti að gera aftar í ieiknum, var að sækja knöttinn í netið, en það þurfti Páll aldrei að gera. Fyrri ferð Þorbergs var til á 15. mínútu, er Sigmar Pálmason skor- aði úr vítaspyrii.-. sem að flestra dómi var heldur hæpinn dómur hjá slökum dómara í þessum leik, Einari Hjartarsyni. Knettinum var spyrnt fyrir mark Fram, en á: leiðinni hoppaði hann upp í ihendina á einum varn armanni Fram. Breytti það engu stefnu knattarins, sem rann til Eyjamanns, er var innan víta- teigs, en honum mistókst áð skora, og þá dæmdi Einar öllum til undr unar vitaspyrnu, en þar með hafði hann gefið ÍBV tvö tækifæri Beztu tækifæri Fram í leiknum komu á næstu mínútum á eftir. Það fyrra er Kristinn skaut yfir markið frá markteig, og það síð- ara er Aa-nar skallaði laglega í narkhornið, en Páll PáJmason varði þá meistaralega vel. Á hinni hættulegu 43. mínútu skoruðu Eyjamenn aftur, og að þessu sinni mjög iglæsilega. Framarar voru búnir að —»ssa vel og lengi, er ein af löngu spyrn um Eyjamanna frá marki fann Harald Júlíusson, svo til einan í miðjunni. Hann lék með knöttinn nokkrar metra, en hieypti síðan af skoti á 20 til 25 metra færi, sem þiaut í markið, í 1 metra hæð Þorbergur stóð í hinum helmingi marksins, og reyndi að verija með bví að kasta sér, en var of seinn, í síðavi hálfleik sóttu Framar- ar nær látlaust, en allt rann út í sandinn við vítateig, en þar var oft mikið fjöimenni samankomið. Þrátt fyrir pressuna áttu Frarn- arar sárafá tækifæri. Helzt var það Am-ar Guðlaugsson, sem var nálægt því að skora, en í öll skipt in, skaut hann rétt yfir. Einar dómari Hjartarson, var Fram ekki eins hliðholiur og Eyjamönnum með vítaspyrnur. A. m. k. einu sinni var sýoílega hendi á Eyjameim inn í teignum, og í annað sinn áherandi bragð, en hann sleppti baðum brotunum. Ekki fór á milli mála hvort Hið ið átti meira í þessum leik, eða hvort iiðið léki betur saman. En það eru mörkin sem telja og þau voru í þetta sinn skorað, af lak- ara liðinu. Hjá ÍBV var vörnin fjölmenna, skiljanlega metir hékningnr liðs- ins, með þá Ólaf Sigurvinsson og Friðfinn, sem beztu menn. Miðju- menn voru engir og framlínan þunnskipuð, og hví fátt um fina drætti þar. Hjá Fram var vömin einnig betri helmingur liðsins, þó ekki reyndi mikið á hana við að stöðva sófcnir. Hén byiggði upp samleik, en hann varð að en-gu er kom að vítateig, en þar fyrir utan var hann oft góður. Menn áttu misjafnlega góðan leik, eins og oft áður, en af mörg sfökum var dómarinn Eiinar Hjart arson slakastur. Hraðkeppnismöt FH klp—Reykjavík. Hraðkeppnismót FH í 2. fl. kvenna í handknattleik fór fram í Hafnarfirði um helgina, og tókst það mjög veL Flestir leikirtnir voru jafnir og skemmtilegir í þáðum riðlum, en sigurvegarar í riðlunum urðu stúlkur úr Val og Njarðvíkum. Láku þær til érslita á sunnudag inn, og var það mrkill og f jörugur leikur, sem lauk með sigri Njarð víkinga 5:4 eftir tvær framlenging ingar. Þetta Njarðvíkurlið, er það sem og náði að komast í undanérslit í alþjóðamótinu „Osló Cup“ í Noregi í síðasta mánuði. Það var otf jjiölmenni'* í vítatelg Vestmannaeyinga, en þó hafði Páil Pálmason í markinu lítið að gera. Þarata sésf hann þó grípa inn í á réttu augnabliki. (Tímamynd Róbert) Leiðindaatvik á Melavelli Dómari verður fyrir aðkasti eftir knattspyrnuleik. Eftir Ieik Fram og ÍBV í 1. deild á Melavellinum á laugar- daginn kom til nokkura óeirða að leik loknum. Upphófust þau, er dómari leiksins Einar Hjart- arsson flautaði leikinn af, en þá þyrptust nokkur tugir ung- menna inn á völlinn, og gerðu hróp að honum. Einn þeirra lagði sig svo lágt að sparka í hann, og annar sló til hans. En þá gerfði Einar þau mistök að snéa sér við og rétti mæsta manni vel étilátinn kinn- hest, og Sió pilt, sem ekkert hafði aðhafzt. Urðu nokkrar stimpingar þarna og læti, en Einar komst til búningsklefans, án þess að verða fyrir fleiri óþægindum, nema ljótum orðum frá hópn- um, svo og nokkrum leikmönn- um Fram. Gerðust a-m.k. 3 þeirra svo horðorðir, að hann bókaði þá alla, en einn þeirra hafði einn- ig verið bókaður inn á leik- velSnum, svo hann íær því tvær kærur á sig, sem i ganefnd in tekur fyrir einhvern næstu daga. Varla Hður það knattspyrnu- tím'abil í 1. deiid hjá okkur, að dómarar verði ekki fyrir aðkasti að leik loknum. í sumar höfum við verið, sem betur fer, laus við þann ósóma, þar til í þess- um leik. Það er mannlegt hjá dómara að gera mistök í hörðum og hröðum leik, og fcemur það jafnt fyrir hjá þeim góðu og sl’iku. Það voru flestir sem horfðu á þennan leik, sammála um, að Einar Hjartarson hefði gert mörg mistök. Það fyrsta var, er hann dæmdi vítaspyrnuna á Fram, en gaf samt Vestmanna eyingnum, sem fékk knöttinn, tækifæri á skora, en er honum mistókst, dærr.di hann vítið. Þarna gerir Einar rangan hlut, og ég fullviss um, að hann hefur gert sér grein fyrir því sjálfur, og því mistekizt margt, sem síðar kom upp í leiknum. Það vita allir, sem fylgjast með og eru í íþrótt- um, að margir eru þannig gerð ir, að þeir ná sér ekki á strik aftur, ef þeii.. mistekst í byrj un. Bæði verða þeir sárir og leiðir, og hjá dómara kemur það oft út þannig, að aðgæzl- an fer úr h' "i fram, og upp- hefst þá flautukonsert á smá brot, en beim stóru er sleppt. eins og kom fyrir í þessum leik, og þá sérstaklega í síðari hálf leik, er Einar sleppti tveim stórum brotum á leikmenn ÍBV, innan vítat:igs. Þrátt fyrir mistök Einars í leiknum, er framkoma hinna ungu áhangenda Fram ekki til fyrirmyndar. og því síður fram , koma leikmannanna, sem sjálf ir ættu að þekkja bezt alla duttlunga íþróttanna. Melavöllurinn gamli er mjög óhentagur staður, ef til óláta kemur, og þá sérstaklega, ef þau bitna á dómaranum. Starfsmenn vallarins hljóta að finna það. eins og aðrir, ef áhorfondaskarinn er óánægður með dómarann, og því ber þeim skylda til að vernda har.n eða kalla á aðstoð lögreglu, en það var ekki gert í þessu tilfelli. Er vonandi að svo verði, ef | slíkt endurtekur sig. En við ( skulum vona að 611 félög geti } alið upp sína ungu menn þann ! ig, að þeir kunni að taka ósigri { jafnt sem sigri. Sama hvort } þeir sjálfir eiga í hlut eða fyrir t myndir þeirra úr hinum eldri } flokkum. j 1x2—1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM (23. leikvika — leikir 22. og 23. ágúst). ÚrslitaröSin: 211-1 1 I-xl l-xx2 Fram komu 4 seðlar með 11 réttum: nr. 6504 (Kópavogur) kr. 30.500,00 — 9593 (Vestm.eyjar) — 30-500,00 — 18096 (Reykjavík) — 30.500,00 — 29845 (Reykjavík) — 30.500,00 10 réttir: Vinningsupphæð kr. 3.400,00: nr. 872 (Akureyri) — 889 (Akureyri) — 1408 (Akureyri) — 2094 (nafnlaus) ■— 4113 (Hafnarfj.) — 5074 (nafnlaus) — 8765 (Selfoss) — 10902 (Suðureyri) — 16739 (Reykjavík) — 16744 Reykjavík) — 16834 (Reykjavík) nr- 17392 (Hafnarfj.) — 19169 (Reykjavík) — 19295 (Reykjavík) — 23037 (Reykjavík) — 25778 (nafnlaus) — 26757 (Reykjavík) — 26768 (Reykjavík) — 28712 (Reykjavík) — 30094 (Keflavík) — 30172 (Keflavík) — 30207 (Reykjavik) Kærufrestur er til 14. sept. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynraet á rökum reistar. Vinningar fyrir 23. leikviku, verða greiddir út eftir 15- sept. Handhafar stofna nafnlausra seðla verða að fram- vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýs- ingar um nafn og heimili, til Getrauna, fyrir geriðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.