Tíminn - 01.09.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.09.1970, Blaðsíða 16
Þriöjucbgur 1. september 1970. Lesið um íþróttir á bls. 12 og 13 Fyrst til Mið- jaröarhafs - svo á Horn- bjarg Ung hjón með fjögur börn taka að sér vitavörzluna á Horni. I ! SJ—Reykjavík, mánudag Vitavarðaskipti hafa nú orð- ið á Hornbjargsvita. Jóhann i Pétursson, sem þar hefur verið ; um 10 ára skeið, er í þann veg- inn að taka sér árs hvíld frá ! störfum. VitavanSarhjónin, sem komu til Hornbjargsvita fyrir , tveim dögum, eru Eysteinn Jóns ! son, sem verið hefur sveitar- stj' ' á Flateyri undanfarin ár, og kona hans Erla Sigurbjörns- ! dóttir. Með þeim eru fjögur börn þeirra. — Okkur lízt ve; á okkur hér, sagði Eysteinn, í viðtali víð ' blaðið í dag, — og kvíðum ekki vetrinuim. Jóhann Pétursson ' verður hér með okkur í mánað- artíma til að setja okkur inn í ; starfitS: i athuganir o. þ meðferð tækja, h. veður- ! Veðurathuganir eru gerðar á þriggja tíma fresti allan sól- < hringinn og skiptast þau hjón-, in, Erla og Eysteinn, á um að • annast þær. Við vitum alveg ú>t í hvað við eru að f ara, sagði Erla okk- ' ur, — 0g kvíðum engu. Við höf- um talsvert að gera viíð störfin ! hér og heimiAð og svo ætlum við að sinna ýmsum á'huga- málum. Eysteinn og Erla hafa ráðið sig til árs að Hornbjargsvita.. Elzta barnið Jón er á gagn- ; fræðaskólaaldri og ætlar að lesa utan skóla þar heima í ! vetur. ' Fjölskyldan kom með var® ! skipinu Óðni, en ófært var aS lorni, svo þau urðu að ganga frá Hornvík og tók það uim 2y2 tíma. Enn hefur ekki verið !| hægt að :enda við Horn svo 1 matvara og fatnaður fjölskyld- unnar er enn ókominn. Húsgögn ! in höfðu hins vegar veriið flutt f vitann áður. Þar er samt nægur matur og í dag kveðst heimilisfólkið ekkert skorta. — Vist mín hér er orðin full !; Framhald á bls. 14. VALT NIÐUR I Billinn, sem valt við brúna yfir Valagilsá, (Mynd Sigrtður Gunnarsdóttir) VALAGILSA OÓ—Eeykjavík, mánudag. Bíll, sem í voru fimtn manns, valt ofan i Valagilsá við brúna hjá St-Vatnsskarði aðfaranótt sunna- dags s.l. Þrír farþeganna voru fluttir á sjúkrahús á Blönduósi, og eru nokkuð slasaðir, en þó ekki lífshæt' .lega. v Slysið var um k?. 2,30 um nótt- ina, en fólkið var að koma af dans- leik í félagsheimilinu í Mi/Sgarði. Þegar bíllinn kom að brúnni yfir Valagilsá rakst hann á brúarstöpul. Við það kastaðist hann út af brúnni og niður í ána, um fjögurra metra faU. Bíllinn skemdist mikið, og eins og fyrr er sagt meiddist þrennt af þeim s©m í bílnum voru, og voru flutt á sjúkrahúsið á Blönduósi. TAFARLAUS STOREFLING BJARG- RÁÐASJÓÐS KNÝJANDI NAUÐSYN Ak, Rvík, mánudag. — Aðal- fundur Stéttarsambands bænda ræddi ítarlega harðærismálin og ráðstafanir til handa þeim bænd- um, sem verat íiafa orðið úti. Fund urinn fagnaði því, að hanðæris- nefnd sfcyldi látin starfa áfram og leit svo á, að hún hefði unnið gott starf, sem fundurinn þákkaði. Fundurinn gerði eftirfarandi ályktun u.m það, hvaða ráðstafan ir hann teldi nauðsynlegar þegar í haust: „Aðalfundur Stéttarsambands bænda haldinn að Varmalandi 29. til 31. ágúst 1970 beinir því til ríkisstjórnarinnar, vegna þess geigvænlega sprettuleysis, sem enn er víða um land, að hún útvegi Bjarðráðiasióði á þessu hausti nægilegt f.iármagn til aðstoðar bændum, vegna nauð- synlegra fóðurkaupa. Aðstoð ^essi verði í svipuðu formi og undanfarin harðærisár, en auk þess verði þeim bændum, sem orðið hafa fyrir stórfelldu tjóni af völdum harðæris í þrjú ár eða lengur, veitt aukin fyrir- greiðsla með óafturkræfu fram- lagi til fóðurkaupa eftir mati Harðærisnefndar. Þá skorar fundurinn á ríkisstjórn ina að hún beiti sér fyrir breyt- ingu á lögum um Bjargráðasjói þannig, að framlög sveitarfélaga verði kr. 100.00 á hvern íbúa og mótframlag ríkissjóðs hækki hlut fallsle"a. Aðalfundurinn vill, vegna hihs ískyggilega útlits um heyöflun á þessu sumri, lesgja áherzlu á eft irfarandi: 1. Reynt verði að nýta öll slægju lönd hvar sem er á landinu svo sem kostur er á. STÉTTARSAMBANÐSFUND- URINN LÝSTIFULLUM STUÐN INGI VIÐ VERNDUN LAXÁR AK, Rvík, mánudag. — Aðal- fundur Stéttarsambands bænda 1970 leggur ríka áherzlu á að náttúru landsins verði ekki spillt við mannvirkjagerð af hálfu ein- staklinga, félagssamtaka eða opin berra aðila. Fundurinn gerir þá kröfu að opinberir aðilar 'kveði ekki breyt ingu á rennsli fallvatna, stíflugerð ir eða önnur mannvirki, er áhrif hafa á umhverfi sitt, nema fyrir liggi samkomulag hlutaðeigandi bænda, sveitarfélaga og Náttúru- verndarráðs. Fundurinn leggur áheralu á' aukna verndun og ræktun ís- lenzkra veiðivatna til f jölbreyttari atvinnuhátta í 'sveitum landsins og þjónustu við ferðamenn. Að gefnu tilefni vill fundur- inn vekja sérstaka athygli á ein- stæðu náttúrufari Mývatns- og Laxársvæðisins. Fundurinn lýsir fullum stuðningi við þau s.ión- armið, að þetta svæði beri að verja um aldur og ævi gegn hvers konar náttúrspjöllum af manna- völdum og skorar á Alþingi og ríkisstjórn ao tryggja verndun þess með löggjöf." 2. Þeir bændur, sem telja sig geta selt hey, tilkynni það Búnað- arfélagi fslands eða viðíkomandi héraðsráðunaut, svo hægt sé aS ráðstafa því þangað sem mest er þörfin, enda ríki fyllsta sanngirai í þeim viðskiptum. 3. Með tilUti til þess að átjEt er fyrir hækkandi verð á fóðurbæti og engar líbur fyrir að hægt verði að fá hey næsta vor, eru bændur alvarlega áminntir um að fækka heldur fénaði sínum en setja á f tvísýnu. 5. Aðalfundurinn telur rífea nauðsyn bera til þess, að þeim bændum sem orðið hafa fyrir verulegu tjóni af völdum 'óska- falls, á þessu ári, verði veitt fjár- hagsleg aðstoð úr ríkissióði, svo að þeir geti haldið búrekstri áfram, o" tekur undir framkomnar tillög ur harðærisnefndar í þessu efni, en telur að bændur verði einnig að fá greiðslu fyrir: 1. Aukalegan fóðurkostnað er varð í vor vegna öskufalls- ins. 2. Sannanlegt tjón á búfé af söiruu sökum. 3. Uppeldiskostnað f jár, ef lóga þarf veturgömlu fé vegna flúoreitrunar. Aðalfundurinn skorar á ríMs- valdið að veita fé í þessu skyni. Þriðjungur borgarfulltrúa í Helsinki konur Fiiui ,'.s.u bortíaifulltiúaiuir. (Tímamynd G.E.) SJ-Reykjavík, mánudag. Dagana 25. til 29. ágúst, voru átta borgarfulltrúar frá Helsinki gestir Reykjavikurborgar. — Skömmu áður en þeir héldu heim leiðis, gafst blaðamnönum tæki færi ti." að hafa tal af gestunum, sem voru hinir ánægðustu með dvölina hér Jussi Saukkonen, sem hafði orð fyrir finnsku borgar- fulltrúunum, kvað vandamál Reykjavíkurborgar og Helsinki svipuð. Þar ber hæst umferðar- vandamálið og húsnæðissikortinn, sem þó væri meiri S Helsinki, en mikið aðstreymi fólks utan af landi er til h6fuðborgarinnar. Ný lega er hafin bygging neðanjarðar brautar, sem verður 11 km. löng, til að létta á umferðinni. Gripið hefur verið til ráðstaf- ana gegn mengun í Helsinki, eins og raunar öðrum stærstu borgum Finnlands. Skólp er hreinsað áður en það rennur í hafið og aukin Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.