Tíminn - 03.09.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.09.1970, Blaðsíða 3
| I J ! I i I i i ' , I I ' ! I i ( i I I I FEJfMTUDAGUR 3. september 1970. I TÍMINN 30 strætisvagnabílstjórar óánægðir með kjör sín GRÍPA ÞEIR TIL RóTTÆKRA ADGERÐA? EJ—iReykjavík, miðvikudag. Um 30 bflstjórar biá Strætis- vögnum Reykjavíkur, sem starfa þar í afleysingum, eru mjög óánægðir með kjör sín, og munu þeir halda fund á morgun, mið- vikudag, til þess að taka ákvörðun um, til hvaða aðgerða þeir geti helzt gripið, til þess, að fá leið- Nýr sendiherra Sovétríkjanna Nýskipaður sendiherra Sovét- ríkjanna á fslandi, Sergei Astavín, er fæddur árið 1018. Hann er sagnfræðingar að menntun. Áður en hann hóf störf í utanríkisráðu- neytinu var harm við flokksstarf og stjórnsýslu af hálfu hins opin- bera í Mið-Rússlandi. Hann hefur starfað erlendis, einkum í þýzka áfþýfðulýðveldinu, sem sendiráðu- nautur. Hann hefur frá árinu 1060 stjórnað hinni pólitísku deild sovézka utanríkisráðuneytisins. Eiginkona Astavíns, Ljúbov Efí movna, er hagfræðingar að mennt un. Þáu eiga tvo uppikomna syni, Alexander (24 ára), setn er' verk fræðingur og Vladímír (17 ára) stúdent við verkfræðiháskóla, Þeir feðgar hafa allir miklar mætur á skáik. (APN) Héraðsmót réttingu mála sinna. Ef þeir grípa til einhverra róttækra aðgerða, mun það að sjálfsögðu hafa veru leg áhrif á ferðir strætisvagna í borginni. Einn af talsmönnum bílstjór- anna tjáði blaðinu í dag, að í sumar væru starfandi hjá SVR um 30 afleysingabflstjórar. Er þetta um fjögurra mánaða at- vinna hjá bflstjórunum, og munu þeir hætta á tímabilinu frá 10. Aðalfundur Tafl- og Bridgeklúbbsins Aðalfundur Tafl- og Bridge- klúbbs Reykjavíkur var haldinn mánudaginn 20. júní s.l. Samkv. skýrslu formanns, Björns Bene- diktssonar, var mikil gróska í fé- lagsstarfinu á síðasta starfsvetri. Starfsemin fór að mestu fram í Domus Medica. Síðari hluta vetr- ar færðist hún í Brautarholt 6. Samkomulag náðist um það á fundinum að færa spilamennskuna niður í Dómus Medica að nýju og hefst hún fimmtudaginn 17. sept. á tvímenningskeppni. Þátttaka til- kynnist í síma 21193. Ný stjórn var kosin, þar eð fráfarandi stjórn gaf ekki kost á sér til endurkjörs, og skipa hina nýju stjórn eftirtaldir menn: Tryggvi Gíslason, form., sími 35156; Pétur Veturliðason, vara- form., sími 30087; Aðalsteinn Snæ björnsson, gjaldk., sími 21193;' Þór Árnason, ritari, sími 23582; Gísli Finnsson, áhaldav., sími 19689. Hólahátíðin fór fram á Hólum í Hjaltadal sunnudaginn 16. ágúst. Dagskráin hófst kl. 2 með sam- hringingu, er prestar gengu hempu klæddir til kiikjunnar. Um 160 manns voru saman komnir í kirkj unni. — Guðsþjónustan hófst með bæn í kórdyrum, er meðhjálpar- inn Guðmundur Stefánsson bóndi á Hrafnhóli flutti. — Kirkjukór Siglufjarðarkirkju söng. Organ- isti og söngstjóri kórsins Páll til 25. september næstkomandi. Það var í fyrrasumar, að laun bílstjóra í afleysingum hjá SVR voru lækkuð lallverulega. Áður hafði þeim verið greidd laun sam kvæmt hæsta launaflokki, sem tíðkast hjá SVR, vegna þess að um tímabundna vinnu er að ræða. í fyrrasumar var um lækkun að ræða og voru þeir settir niður í 5-ára-starfsaldursflokk. Sagði tals maðurinn, að með þetta hefði ver ið almenn óánægja, en hins veg ar hafi SVR rökstutt þetta eink um með því, að nóg væri um fólk á vinnumarkaðin-um. Bílstjórarnir eru þó enn þá óánægðari með launakjör sín nú í sumar, en þeir eru í sama flokki og í fyrra. Hins vegar hefur, að sögn talsmannsins, bætzt ofan á það önnur atriði. I fyrstá lagi hafa fastráðnir bílstjórar fengið 4000 krónur aukalega á mánuði eftir leiðabreytinguna vegna auk EB-Reykjavík, miðvikudag. Tveir bátar frá Vestmannaeyj- um voru í nótt og í dag teknir við ólöglegar veiðar innan fisk- veiðitakmarkanna við suðurströnd ina. Varðskip tók ísleif III í nótt; þar sem báturinn var við togveið- ar 0,7 mílur innan fiskveiðitak- Helgason lék á orgelið. — Predikun flutti sér Pétur Sig- urgeirsson vígslubiskup og hafði að texta Matth. 17 1—8, sem hafð ur var á 150 ára afmæli kirkj- unnar 1913. — Altarisþjónustu önnuðust sér Kristján Róberts- son Siglufirði og séra Sigfús J. Árnason, Miklabæ. Þá var altar- isganga. — Að lokinni messu var hlé til kl. 4,30, en þá hófst almenn sam- ins vinnuálags. Hinsvegar fá hin- ir lausráðnu enga slíka aukahækk un, þótt álagið ætti að vera jafnt hjá þeim vegna leiðabreytingar- innar. Þá fá þeir heldur enga fatapeninga greidda, eins og hin ir fastráðnu, og auk þess enga aukavinnu, nema ef enginn fast- ráðinn bílstjóri fæst á aufcavakt. Þessi atriði hafa því bætzt ofan á launalækkunina. Talsmaðurinn sagði bláðinu, að meðal lausráðnu bílstjóranna væru bæði reyndir bílstjórar og ýmsir námsmenn, t. d. háskóla- stúdentar. Væru þeir mjög óánægð ir með ástandið, og myndu ha'da fund um málið til þess að ræða, hvor.t þeir ættu að hætta störf- um eða grípa til einhverra ann- arra aðgerða. Fullyrti hann að þeir gætu t. d. tekið upp á því að aka strætisvögnunum á lög legum hraða, en við það myndi allt leiðakerfið fara úr skorðum. markanna. Báturinn var fluttur til Vestmannaeyja, þar sem málið var tekið fyrir í dag hjá bæjar- fógetanum. Þá var .vélbáturinn Einir tekinn við ólöglegar veiðar síðdegis í dag. Varðskip fór með hann einn- ig í heimahöfn. I sambandi við hátíðina voru fundir bæði í prestafélagi Hóla- stiftis og Hólafélaginu, sem er félag áhugafólks um uppbyggingu Hólastaðar. — Fundur prestafélagsins var hald inn að Löngumýri í Skagafirði og hófst laugardaginn 15. ágúst kl. 4 e.h. — Mættir voru 13 prestar eða helmingur þeirra, sem eru á Framhald á bls. 14. KIRKJULEGUR SK0LI 0G SUMARBÚÐIR AÐ HÓLUM koma £ kirkjunni. — Tveir Vestm.eyjabátar tekn ir við ólöglegar veiðar í Rangár- vaSlasýslu Framsóknarmenn í RangárvaUa- j sýslu halda héraðsmót að Hvoli j laugardaginn 5. sept. og hefst það i kl. 9 síðdegis. Ræður flytja al- j þingismennirnir Jón Skaftason og : Björn Fr. Björnsson. Skemmtiatr- j iði annast þjóðlagatríóið Þrír und ir sama hatti, og Jörundur Guð- mundsson, sem fer með gaman- þætti. Hljómsveit Þorsteins Guð- mundssonar leikur fyrir dansi. Jón Björn Hvarnæst ? Hver næst ? DREGID MÁNUDAGINN 7. SEPTEMBER Vinningar gera hvorki mannamun né staðarmun. Gleymið ekki að endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SÍBS 3 IVÍÐA ISilP Nefndirnar óteljandi, og plágur Egyptalands Þegar núverandi stjórnar- flokkar voru að byrja stjórnar- samstarf sitt og ,,viðreisnina“ í ársbyrjun 1960 sögðu þeir m.a. þetta um nefndirnar í einni stefnuyfirlýsingu sinni: „Nefndir eru margar í ís- lenzku þjóðfélagi og margar og dýrar. Sumir vilja jafna nefndum og ráðum við plágur Egyptalands. En hér þarf að hafa hóf á um fjölda nefnda, kostnað við nefndir og ævi- lengd þeirra“. Ein nefnd gafst upp f samræmi við þetta var lof- að a® stórfækka nefndunum. Það hefur verið efnt á þann veg, að slíkur ofvöxtur er í þær hlaupinn að viðurkennt er að þær séu nær óteljandi. Sérstök nefnd var kjörinn til að telja allar hinar nefndirnar en hún gafst upp eftir að hafa skoðað málið. Þessi nefndataln inganefnd komst þó a@ þeirri niðurstöðu, að menn fengju greiðslu fyrir setu í nefndum í öfugu hlutfalli við þau störf, sem þeir inntu af höndum. Þeir, sem bezt störfuðu, fengju minnst borgað, en þeir, sem lítið gerðu fengju mest. Hvernig gengur talningin? Þegar eftir var gengið á Alþingi á s.l. vetri, þegar Ijóst var að ríkisstjórnin treysti sér ekki tii að gefa fullnægjandi upplýsingar um fjölda nefnda og störf þeirra, ba'ð ríkisstjóm in um að fá frcst til ársins 1971 til þess að geta svarað því, hvað margar nefndir störf uðu á liennar vegum og hvað væri greitt til þeirra. Það var þó að samkomulagi að lokum, að þessu verki skyldi reynt að ijúka á árinu 1970 en þó aðeins vegna ársins 1969. Hvort nefndirnar á vegum ríkisstjórnarinnar eru núna eitt hvað í líkingu við plágumar í Egyptalandi skal ekkert full- yrt um. fyrr en frekari til- raunum tfl talningar er lokið. En Iiitt er jafn víst, að ríkis- stjórnin metur ekki hátt þann eiginleika að standa við gefin fyrirheit. Sparnaðarfyrirheitin Á árinu 1968 lét ríkisstjórn- in lögbiuda sérstök spamaSar- fyrirheit, sem gefin voru með miklum sannfæringarkrafti og mörgum stórkostlegum auglýs- ingum í stjórnarblöðunum. Á allmörgum fjárlagaliðum var lofað sparnaði upp á 40 millj., sem þeir áttu að lækka um. frá fyrra ári. f reyndinni fóru svo þessir fjárlagaliðir 106 milljónum kr. fram úr áætlun fjárlaga. Skakkaffi þar aðeins 146 milljónum. Þetta eru staðreyndir um fram- kvæmd þeirra f sparnaði og hagkvæmni í ríkisrekstrinum. Nefndirnar óteljandi og gífur leg, og á sumum sviðum fárán- leg útþensla í ríkisbákniuu, eru minnisvarðar um efndir loforða, sem varða veginn til vantrausts á núverandi ríkis- stjóm. TK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.