Tíminn - 03.09.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.09.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN FIMMTUDAGUR 3. september 1$7«. AUGLÝSING um meðferS forsetavalds í fjarveru forseta íslands. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, fór í dag 1 opinbera heimsókn til Danmerkur. í fjarveru hans fara forsætisráSherra, forseti Sam- einaðs Alþingis og forseti Hæstaréttar með vald forseta íslanáp- samkvæmt 8. grein stjórnarskrár- innar. í FORSÆTISRÁÐUNEYTINU, 2. sept. 1970. Jéhann Hafstein. Knútur Hallsson. SKÖLAVÖRUR Til handavinnu og teiknikennslu: * SMELTIOFNAR OG EFNI * KERAMIKOFNAR * LEIR- OG GLERUNGUR * ÝMSIR MÁLMAR * RITFÖNG OG SKÓLATÖFLUR STAFN H.F. Brautarholti 2. — Sími 26550- Opið eftir hádegi. VÉLAVERKSTÆÐI HARÐAR SIGURÐSSONAR HÖFÐATÚNl 2 Annast viðgerðir á: Utanborðsmótorum Vélsláttuvélum Vélsleðum Smábátamótorum o. fl. Slípum ventla og sæti. Einnig almenna jámsmíði. SÍMI 25105. FASTEIGNAVAL Skólavörðustlg 3A, 11 hæö. SölnsímJ 22911 SEUENDUE Latið okkui annast sölv á fast- eignum vöai Aherzla lögð á góða fyrirgreiðslu. Vinsam- ægast hafio samband við S’krif- stofu vora ex pér ætlið að selja eða lcaupa fasteignir sem áivallt era fyrir hendi í miklu úrvali hiá okflrar JÖN ARASON HDL. i<'asteignasaia MáLflutningur Auglýsing SPÓNAPLÖTUB 10—25 mm. PLASTH SPÓN APLÖTUK 13—19 mm. HARÐPLASl HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTI R 10—12 mm. BIRKl GABON 12—25 mm. BEYKI-GABON 16—22 mm. KROSSVEÖUB Birkj 3—6 mm. Beyki 3—6 mm. Furn 4—10 mm. BÍLASKOOUN & STILLING Skúlágötu 32 LJÚSASTILLINGAR HJÓLASTILJLINGAR.' MQTpR'STilLÍNGf_R jjimi LátiÖ stilla i tírna.- , Linn Fljót og örugg jjíóirtosta, E % 11 II u með rakaheldn lími. HARÐTEX með rakaheldu lími V2 ’ 4x9 HARÐVIÐUR Eik I” 1—2” Beyk) 1” 1—V2’ 2“. Teafe 1—%’*. I—Y2”. 2“ 2— Afromosla 1“. 1—Va“. 2" Maghogny 1—Ví’\ 2” Irokt 1—V4’ 2“ Cordiu 2” Palesandei 1”, 1—Vt“, l—2“ 2—V2” Oregor Pine SPÓNN Eik — Teak VELJUM ÍSLENZKttí)[SLENZKAN IÐNAÐ — Við velium rátíl það borgcor sig . . pi .mtri - OFNAR H/F. V ■ Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Oregor Pine — Fura Gullálmur — Almur Abakki — Beyki Askui — Koto Am — Hnota Afromnsr? — Maghogny j PaJesander — Wenge. j FYRJRI.IGGJANDl OG VÆNTANLEGL NVJar bivgðii teknar ''eiir vikulega VERZLIO PAO SEIW (TRVAU (I) ER MES'1' OG KJÖRIN BEZT. i rfw t ou-tqopn H.F l HRINGBRAUT 121 SIM) 10606 Barnsránið, á frummálinu Tengoku to jigoku (Háir og lág- ir). Leikstjóri: Akira Kurosawa- Handrit: Kurosawa, Ryuzo Kik- ushima og Hideo Oguni eftir sögu Ed McBain. Tónlist: Mas- ani Sato. Kvikmyndun: Asaichi Nakai. Japönsk frá 1963. Sýn- ingarstðaur: Hafnarbíó. Síðan 1960 hefur Kurosawa sjálfur framleitt sínar eigin myndir en Toho sér utn út.'án. Það ár gerði hann „Warui yatsu hodo yoku nemuru“. Þeir illu sofa vel. Hún fjallar um spill- ingu í japanska iðnaðinum. 1 þessari mynd, sem sýnd er í Hafnarbíói, sjáum við öðrum þræði miskunnarlaus viðskipta- öfl, menn, sem víla ekki fyrir sér að troða skóinn af öðrum og bjóiða svikna vöru. Hins vegar er hin sígilda spurning: „Á ég að gæta bróður míns“? Skófram.'eiðandi nokkur, Gondo (Toshiro Mifune) stend- ur í ströngu, meðeigendur hans vilja þröngva honum út úr verk smiðjunni ef hann gengur ekki að kostum þeima. Hann veðset- ur allt, sem hann á til þess að ná meirihluta hlutabréfanna. Þá ríður reiðarsla-gið yfir. Syni hans er rænt. Hann ietþtt á að greiða lausnargjaldið, serft næstum er aleiga haas og það mun eyði.'eggja framtið hans. En fljótlega kemur á daginn, að það er sonur bílstjórans, sem barnsraemnglnn hefur und ir höndum. Það er bjarnargreiði við áhorfendur að rekja þráðinn lengra. En snilli Kurosawa er söm við sig, hvort sem hann gerir jidai-geki, sögulega mynd eða gendai-geki, mynd um sam- tímaefni. Hér lýsir hann innri baráttu Gondos frábæriega, enda er Mi- fune eins og sniðinn fyrir Kuro- sawa (hann hefur leikið í ölí- um myndum hans nema Hdru síðan 1948). Við sjáum vinnu- brögð lögreglunnar eins og í heimildarmynd og spenningur- inn helzt til síðustu mínútu, Þó að ræninginn bafi löngu verið afhjúpaður. Það er hægt að segja, að Kurosawa sé snillingur, og benda aðeins á fáar myndir hans. Rsahomon, Ikuni, Kum- onosujo, Yojimbo, sem allar hafa verið sýndar hér. En allra bezt er að sjá sjálfur og sann- færast. Barmsránið ber vitni frjórri óg lýtalausri sköpunar- gáfu og fullnýttri tækni kvik- myndanna. Kurosawa sýnir öðrum hetur afkirna mannshugans, tilgangs- lausa grimmd, fórnarlund og ást. Það sakar ekki að geta þess, að Kyoko Kagawa leikur frú Gondo og Tatsuya Nakaai leik- ur lögregluforingjau, bæði af sanmri snilld. P.L. Cðntinental HINIR HEIMSÞEKKTU JEPPA HJÓLBARÐAR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 BILALEIGA lIVIimiSGÖTU 103 VW5endiíerðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvap' VW Smanna-Landrover 7manna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.