Tíminn - 03.09.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.09.1970, Blaðsíða 11
 FIMMTUDAGUR 3. september 1970. TIMINN 11 Ennþá eru hinir skriftlærðu athuga- verðir Rétt fyrir síðustu aldamót lærði ég kver og biblíusögur á undan fermingu. Mig tninnir að í bókum þessum væri var- að við hinum skriftlærðu, en skildi þá ekki fyllilega hættu þá sem af þeim kynni að stafa. Nú á árinu 1970 skilst mér að bændur íslands þurfi að standa á verði gegn þeim, og séu ekki með öllu óhultir um lönd sín. Skrifstofulærðir verkfræðing- ar leggja nú línur að mann- virkjagerð, um lönd bóndans, án þess að hann sé með í ráð- um, nota ekiki hans miklu þekkingu á staðháttum, þótt um áratugi hafi hann gengið um haga, tún. aura og árfar- vegi. Lög og reglugerðir sem hér að lúta, virðast ekki hafa tekið með það smáræði að eig- andi jarðar þurfi þar nokkuð nærri að koma, eða við hann þurfi að tala. Nú nýlega þurfti ég undirritaður ásamt meðeig endum Stafafellsjarða að krefjast verkstöðvunar, til þess að fá mælingum breytt. Um þetta varð sætt, og tillit tekið til landeigenda. Þetta atvik sýnir, að varhugaverðir eru hinir skriftlærðu hér úti á ís- landi, lfkt og áður í landinu helga. Þess vegna er hér með skorað á forystumenn bænda- samtakanaa. að standa fast á rétti landeigenda og ábúecda jarðanna, og leyfa ekki jarð- rask, og drekkingar gróðurlend is. nema í samráði við bændur. Stafafelli, 27 ágúst 1970. Sigurður Jónsson. Veldyð þér yður bíl eftirhemkikerfmu/ kœmi tœpust nemu einn til greinu VOLVO Tvöfalt hemlakerfi-Tvöfalt öryggi Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 SÓLNING HF. S í MI 8 4 3 2 0 Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól* börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F, -t Sími. 84320. — Pósthólf 741. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 12504 og 40656. ^lll!llillllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllll!lllllllllll!l!!lllll!lllll!lltlilllllll||linillll!!lllil!llllllllllllllllill!ltllllllllllllllilllllllllll!llllll!l!llllllllllllllliE MGE/?£P AT 7HE /PEA OE AA/OEA/C/Al U.S. - CANAP/AA/ 0O/?P£P PE/A/G MAE/CSP A/VP USEP 70 £UU? T//E/K XOMVG mYS, SOA/E HU/V7E&S 7HY 7VPWME mATS mo/ZG, S/AKE/?P w A /?OCACSi/PE — AA/P /VEAP/NG /UG/V7 EO£> WATTS/ Veiðimenn, sem ekki kæra sig um að ráusferðir þeirra til Kanada verði heftar með landamærum, reyna að koma Watts fyrir kattarnef. j. ohvt nrm reorcnosmr rmjnnrrrrw* — Ýtið nú, drengir. =a — Hvað er að, Silfri? 3 — Skriða, sem stefnir beint á Watts! ss •rtfli/. —Með hvaða hætti hvarf faðir þinn? — Ég veit þsð ekkl. Það eru tveir dag- ar síðan við komuxn hingað til að „hreinsa nafn hans“, eins og hann orðaði það. (Ég sá hann í gærmorgun). — Skemmtu þér á ströndhmi, Joy. Ég kem .U3 M aftnr I kvöld. (Eg hitti nokkra skemmti- iega stráka á ströndinni og skemmti mér vel). — En ~f ég hefði vitað, hvað var framundan .. * HLJÓÐVARP Fimmtudagur 3. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar- 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. TónL 8.30 Fréttir Veðurfregnir. Tónl. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna J.15 Morgun- stund barnanna Signður Ey- þóndóttir les söguua „Heið- björt og andarungarnir* eftir Frances Duncombe (10). 9.30 Ti.kynningar Tónleikar 1000 Fréttir. Tór.leikar. 10.10 Veðurfregnir. Við sjóinn: ' "’ólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar. 11 -ét' Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Til’ -ingar. Tón leikar, 12.25 Fréttir og veð urfregnir Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalör 'ómanna. 14.40 Síðdegissagan: „Katrfn“ eftir Sheilu Kaye-Smith Axel Thor steinsson þýðir og les (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. K.'assísk ténlist: Dietrieh Fischer-Dieskau, Elisabeth Griimmer, kór Heiðveigarkirkju í Berlín ög Fílharmoníusveitin þar fiytja þætti úr Þýzkri sálum. eftir Brahms; Rudolf Kempe stj. 16.25 Veðurfrtgr ' Létt iög. (17.00 Fréttir) 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynringar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Landslag og .’eiðir Jón Böðvarsson menntaskóla kennari talar um Hvalfjörð. 19.5r Lög ->f " hen Foster Robert Shaw kórinn syngur. 20.10 Leikrit: „I/eiðin frá svölun- um“, þríleikur eftír Lester Powell. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: GísM Alfr 5s. Fyrsti hluti: Lífs hættir okkar nú. Persónur og leikendur: Peter Kote.'ianski (Kott) Rúrik Haraldssvn Cora Breck Sigrún Björnsdóttir Alma Breck Guðbjörg Þorbjarnard. Andrew Breck Þorsteinr O. Stephensen James Morse Pétur Einarsson Inga Lagerstedt ingunn Jensdóttir 21.20 Samleikur i útvarpssal Einar G. Sveinbjörnsson og Þorkell Sigurbjörnsson leika á fiðlu og píanó. a. Sónötu í D-dúr eftir Ant- onio Vivaldi, b. Sónötu nr. 3 eftir Charles Ives. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsógan: „Lifað og leik- ið" Jón Aði.'s les úr minn- ingabók Eufemíu Waage (4) 22.35 Kvöldhliómleikar: Rússnesk tón'ist a Hörpukonsert op. 74 eftir Glier Osian Ellis og S'" 'ón- íuhljómsveit Lundúna leika; Richard Bonynge stj. b. „P artacus", balletttónlist eftir Khatc' • ’rjan. Fífhar- moniusveit Vínarborgar leik ur; höf. st 23.30 Fréttir i stuttu málL Dagskrárlok Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.