Tíminn - 03.09.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.09.1970, Blaðsíða 13
RHIfTUftAGUR 3. septembcr 197d SÞROTTiR TÍMINN IÞRÓTTIR 1S Breiðablik í 1. deilcf SígraSi Ármann í gærkvöidi 3:0. — Hvar ætla Kópavogsbúar að lerka heimaleiki sína næsta ár? AK—Reykjavík — f gærkvöldi rættist langþráður draumur Kópa- vogsbúa, er 2. deildar liði þeirra, Breiðablik, tókst a'ð vinna sér sæti í 1- deSd i knattspyrini. Breiðablik Bigraði Ármann í gærkvöldi 3:0, en Ármaim var eina liðið, sem hugsanlega gat veitt þeim keppoi. Var sigur Breiðabliks-mauna sann- gjarn, en þó veitti hið unga Ár- manns-Iið þeim harða keppni. Staðan í hálfleik var 1:0. Knött- nrina hrökfe af andMti Guðmumdar Þórðatsonar í roark, en áður hafði GaönMMidur krafsa'ð til knattarins með hendl. Ódýrt mark. En í síð- ajsi haUfleik lék enginn vafi, á því hvor aðölinn var betoi Þá skoraði Sígfurjðai Valdimarsson 2:0 — og Gnðmrandmr bætti þriðja markinu Méð úi^itonnjia í gær, hefur i Unnu 7:2 BreiðabSk hlotið 22 stig, og getar ekkert lið náð þeim alð stigum. nmenningar koma næstir með 15 stig. Breiðablik hefur því sigraði í 2. deild og leikur í 1. deild á næsta árL En stóra spurningin er, hvar Breiðablik imini leika heimaleiki síaa á næsta ári. Malarvöllur þeirra í Kópavogi — sá sem var Jeiki® á í gær — er varla boðlegur fyrir 2. deildar leiki, hvað þá 1. deildar leiki Hvort tveggja er, að völlurinn er mjög lítill, og beinlín- is hættuiLegUT (m.a. varð slys á áhorfemda í gærkvöldi) og hitt, að aiðstaða fyrir áhorfendur er nánast engin. Telja verður ólíklegt, Borðtennisnefnd I.S. - Þróttar og Setfoss léku, í 2. deild) í gærkv. og sigraði Þróttur 7:2. j Staðani í háífle& vaæ 6:1 í dag j heldiur lið Þróttar í keppnisför til Þýzkalands. I Helgina 28. ágúst var staddur hér á landi Svíinn Erik Extegren, en hann er formaður norræna borðtennissambandsins. Af þessa tiléfni boðaði borðteiinisnefnd Í.S.Í. til blaðamannafundar og ætl aði Extegren að mæta þar, en af óviðráðanlegum ástæðum komst liann ekki á fundinn. Rétt áður en hann fór til Sví- þjóðar náðist í hann í síma. Sagð- ist Extegren faafia fullan hug á að veita íslendingum alla þá að- stoð sem norræna borðtennissam- bandið gæti veitt til eflingar borð tennis á íslandi. Extegren^ taldi brýna nauðsyn þess að íslend- ingar gengju í alþjóða borðtennis- sambandið og yrðu þeir þá 93. þjöðin sem það gerir. Sem dæmi um aðstoð sagðist Extegren skyldi athuga möguleifca á því að styrfeja ísiendinga fjárhagslega til w fá heimsmeistarana í tvíliðaleik karla til að sýna hér á landi. Heimsmeistararnir sem eru Sví ar, heita Hans Alsér og Kjell Jo- hansson. Þeir eru einnig nnargfald- ir Evrópumeistarar bæði í eieíiða og tvlliðaleifc fcarla. Extegren sagði einnig að nor- ræna landskeppnin í borðtennis færi fram í Osló næsta vor og teldi hann það myndi hæfa vel að fyrsta opinbera mót sem fslend- ingar tækju þátt í væri norrænt. Fyrsta íslenzka golfmyndin tekin á laugardaginn kemur ~ er ungu og gömlu meistararnir mætast í afrekskeppni FÍ, sem fer fram á Ness-vellinum. Bln árlega Afrekskeppni Flug- felags fslands í Golfi fer fram á laugardagiim kemur hjá Golfglúbfo Ness, Seltiarnarnesi kl. 2 e. h. ag leiknar 18 holur, í höggleik. í þessa keppni komast aðeins beztu inenin ársins, yíðsvegar af landina, og leika saman í einni sveit. Mugfélagið flýgur keppend- um til mótsins, þeim að kostnað- arlausu, eins og venjulega og fær sigurvegarkm nafn sitt mótað á Afreksskjöldinn. Auk þess fá all- ir keppendur minnispening fyrir að haf a ððlazt þátttöfcu í keppninni. Þessi keppni hefur verið háldin ár- lega undanfarin ár og gefst þá golfunnendum tæfcifæri til þess að sjá meistarana á árinu leifca sam- an í einni sveit. Þeir sem öðlast þátttöku í mót- inu á þessu ári, eru: Þorbjöm Kjærbo íslandsmeistari, JóhaM Benedifctsson, Golfmeistari Loftor Ólafsson, GN sigurvegarl ¦törgum stdrkeppnum i sumar. Suðurnesja, en þessir menn eru einnig í iandsliði fslands er kepp- ir í Eísenhowerkeppninni í Madrid um miðjan mánuðinn. Aðrir þátt- takendur eru svo Loftur Ólafs- son Golfmeistari Ness og sigurveg ari í Cdca Cola feeppninni í Grafar holti, Arsæll Sveinsson sigurveg- ari í sömu keppni Vestmannaey.ia og Björgvin Þorsteinsson frá Ak- ureyri, sem sigraði í Cooa Cola keppninni þar. Það má geta þess, að síðustu þrír keppendurnir eru allir ungl- ingar sem getið hafa sér mjög góðan orðstír í golfi á þessu ári og gefa gdða spegilmynd af fram- förum og getu yngri mannanna. Þorbjörn Kjærbo vann þessa keppni í fyrra og mun því verja titilinn á laugardaginn. Mikill fjtöldi áhorfenda hefur ávallt kom- ið til þess að fylgiast með keppn- inni og mun talsamband haft milli kappleikahópsins og golfskálans eftir hverja holu, eins og venju- lega og gangur leiksins iafrióðum færður þar inn á töflu. Þá mun Sjónvarpið tafca mynd af keppninni, 02 er ráðgert að að Kópavogskaupstaður komi upp grasvelli fyrir næsta sumar eða láti byggja nýjan malarvöll — og ekki fá Kópavogsbúar inmi með Teiki sína í Reykjavík, þar sem Laugardalsvöllurinn er þegar svo áskipaður, að hann rúmar ekki fleiri leiki. Mitt í sigurvímunni fá Kópavogs- biiar því höfuðverk að glfma við- Vonandi finina þeir eiehver ráð. Leikinn dæmdi Gestur Jónsson, ágætlega við erfiðar aðsitæður. Jakob heitinn Jakobsson, scm Akur. eyringar minnast meS leik viS KR í kvöld. Akureyri og KR mætast í kvöld — í minningaleik Jakobs Jakobssonar. Klp-Reykjavík. í kvöld kl. 18,3» fer fram á Akureyri hinn árlegi minningar- leiknr í knattspyrnu um Jakob heitin Jakobsson, og eru það ÍBA og KR sem leika. Þessi lið hafa leikið tviveigis í sumar í 1. deildarkeppninni. í fyrri leifcnum, sem fram fór í Reyfcjavík varð iafntefli 1:1, en í síðari leiknum sem fram fdr á Akureyri fyrir skömmu sigruðu Afcureyringar í einum bezta knatt spyrnuleiki sem fram hefur farið á Norðurlandi í langan tíma 6:3. KR-ingar hafa oft áður leikið móti Afcureyri í minningaleikjum um Jakob, en ávallt tapað eins og hin liðin, seim hafa farið norð ur til að taka þátt í þeim. En þetta er í 8. sinn, sem leifcið er, og hefur Afcureyri sigrað i öll sfciptin. Árlega minnast Afcureyringar Jakobs heitins Jakobssonar, sem var einin bezti knattspyrnumaður, sem ísland hefur átt, en Ihann lézt af slysförum í Þýikalandi árið 1963, þá í Móma lífsins, og með bjarta framtóð fyrir sér. AUiur ágóði af þeim leikjum, sem hatdnir hafa verið, hafa runn- ið í sjóð til styrktar ungum afcar- eyskum knattspyrnumöninum, og jafnan hefur mikill fjöldi fcomið á alla leikina. Ekfci aðeins til að srjá góða knattspyrnu, heldur og til að styrkja hina ungu leikmenn og iminnast wm leið góðs drengs, sem af öHum var virtur og dáður. KINKS TIL KS Brezka bítlahljómsveitin „The Kinks" kemur hingað til að bjarga fjárhag K.S.Í. Björgvin Þorsteinsson, GA sigurveg. ari í Coca Cola keppninni á Akur- eyri. hún verði með svipuðu sniði og hinar erlendu golfsmyndir, sem sýndar hafa verið í Sjónvarpinu undanfarið. Verða þá teiknuð inn á sér- staka töflu fyrstu höggin, og þeim lýst, en síðan kvikmyndað þegar kemur nær holunni, og á að sýna þá mynd síðar. Eins og fyrr segir hefst keppn- in á laugardaginn kl. 14.00 og er ekki að efa að hún verður skemmti leg og þá sérstaklega milli yngri mannanna og eldri meistaranna. Klp-Reykjavík. lýðinn í lamdinu, með því að Það má örugglega telja þau fá hessa fræga hljómsveit til skipti í tugum, sem stjórn að koma hingað. Knattspyrnusambands fslands Hljómsveitin mun koma til hefur boðað blaðamenn á sinm landsins fcl. 14,15 á sunnudag. fund, til að skýra þeim frá Hún miin síðan halda eina fyrirhuguðum leikjum, eða hljómleifca, og fara þeir fram komu einhvers landsliðs, sem í Laugardalshöllinni á mánu- hér á að leika. í gær boðaði dagskvöldið kl. 20,30. stjórnin blaðamenn á sinn fund, Forsala aðgöngumiða hefst sem oftar, en í þetta sinn til í Sigtúni við Austurvöll kl. að tilkynna komu eins fræg- 14,00 á morgun, en einnig asta liðs, sem hingað hefur mranu verða seldir miðar á komið á vegum sambandsins, nokkrum stöðum úti á Iandi, en það er brezka bítlahljóm- sveitin „The Kinks". Eins og flestir vita hefur og Flugfélag Islands mun veita 25% afslátt fyrir þá, sem ætla á hljómleifcana þaðan. Verð fjárhagur KSI löngum verið aðgöngumiða er kr. 450,00. slæmur, og eftir landsleikina Kinfes kom hingað fyrir 5 í sumar, er sýnilegt mikið tap árum, og hélt hér 7 hljómleika á starfsemi sambandsins. ASal- í Austurbæjarbíói fyrir fullu lega eru það landsleikirnir við húsi í hvert sinn. Lítið hefttr England og Frakkland, sem borið á hliómsveitinni á undan hefur orðið tap á. en hinir fðrnum árutn, en nú er hún tveir. við Noreg og Danmörku sögð á mifcilli uppleiS og er hafa staðið undir sér. pöatuð til margra landa næstu Albert Guðmundsson sagði á mánuðina til hljómleikahalds. fundinum í gær, að þessir Um þessar mundir á hljóm- hljómleifcar væru tvíþættir á sveitin eitt lag á vinsældalist- vissan hátt. í fyrsta lagi til að anum, og er það í 3ja sæti um reyna að brúa bilið á hinni þessar mundir. Lagið LOLA, fjárhagslegu hlið, en einnig til sem eflaust margir poppunn- að gera eitthvað fyrir æsku- eadur kananst viS. '¦#^#N»*<»^»^#»»W»*##i*#»#»l»»< ¦^¦^^¦^^¦^N*- nr^«Jj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.