Tíminn - 04.09.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.09.1970, Blaðsíða 5
jpjiSTUDAGUR 4. septembcr 1970, TIMINN 5 MEÐ MORGUN KAFFINU — 23 ár á karladeildinni, startdi 'hiúkrunarkonan. — Og ekki einu sinni trúlofuð. — Skrýtið, ég var einmitt að velta fyrir mér, á hverju fólk- ið hérna lifði. Frú Hansen kom ljómandi af gleði til mannsins síns og sagði: — Nú er ég búin að komast að því, af hverju bíll- inn fer ekki af stað. Hjólin snúast einfaldlega ekki. — Hvernig var að sigla yfir Atfenzhafið? — Hræðilegt, það var svo mikiH sjógangur, að við urð- urn að binda Olsen fastan við harás. Hann kom heim úr partiinu með glóðarauga og skrámur og í rifinni skyrtu. — Hvað hefur eiginlega kom ið fyrir þig? spurði faðir hans. — Ég var að berjast um heiður ungrar stúlku, svaraði hann hreykinn. — Nú og með hverjum hélztu? Lotta mætti á sínum fasta stefnumótsstað og kyssti unga manninn á báðar kinnar. — Hæ, Pétur, sagði hún um leið. — Pétur? Ég heiti Hannes. — Hannes? Hvað er klukkan eiginlega? VÍtM — Góðan daginu frú! Hyert vorum við nú komin í gær. — Vertu rólegur. Ilann fær engan til að trúa því, að þessi kerra komizt 130 kílómetra. — Stúdent, sem fallið hafði á lokaprófinu, sendi móður sinni skeyti: —■ Féll, undirbúðu pabba. Móðirin svaraði daginn eftir: — Pabbi undirbúinn. Undir- búðu sjálfan þig. Svo voru það tveir kolkrabb ar, sem trúlofuðust og fengu sér göngutúr eftir sjávarbotn- inum hönd í hönd í hönd í hönd í hönd. . .. DENNI DÆMALAUSI — Hvort ertu a'S reyna að svæfa mig eða þig? -45&ítM o o o Fegurðin kemur með a.'drin- um, segir kynbomban (fytrr- verandi) Mae West, sem komin er á áttræðisaldurinn, en er þó svo sannarlega í fullu fjöri. Um daginn dró hún meira að ★ Ungmennasamtök í Englandi héddu mikla íþróttahátíð í sum- ar, og í sambandi við hana var einnig sýning á ýmsum íþrótta- tækjum og búnaði, bæði gamalt og nýtt. Einum forsprakka samtak- anna datt það snjallræði í hug að fá lánaðan búning og skó Pelés, þjóðhetju Brasiliu, í þeim tUgangi að draga áhorfendur að sýningunni. Pelé kvað það sjálfsagt, en þar sem hann er ógurlega hjá- trúarfuliur, eins og margir íþróttamenn, taldi hann útiiok- að að sleppa þessum dýrgripum úr augsýn nema með því skil- yrði að þeir væru tryggðir fyrir hvorki meira né minna en sem svarar þrjátíu milljónum isá króna. Pelé, sem nú er hæst launað- ur af öllum knattspyrnumönn- um heims, hefur um fimmtán milljónir í árslaun, og hann er sannfærður um, a@ þótt hann geri ekki annað en að fá sér nýjiar stuttbrækur, þá hljóti það að draga úr velgengninni. Svo að það er kannski engin furða, þótt hann vi.'ji tryggja sig vel gegn hugsanlegum buxna þjófum. * Þótt mini-tízkan sé ekki enn- þá alveg búin að syngja sitt síð asta, eru tízkufrömuðir þegar farnir að rífast um, hver hafi verið höfundur hennar, og verði þar af leiðandi minnzt á spjöld- um mannkymssögunnar. — Það var ekki Mary Quant, sem átti upphafið að mini-tízk- unni, það voru Frakkar, segja frönsku meistairarnir Andre Courreges og Pierre Cardin- — Hún laumaðist til Parísar 1967, og njósnaði uri okkur Síðan flýtti hún scr heim ti’. London, teiknaði nokkra mini- kjóla, og dembdi þeim á mark að, áður en við gátum svo mik Eftir nokkur endaslepp hjóna bönd hafa Kessler-systurnar tek ið upp þráðinn a@ nýju. Margir kannast við þessar heimsfrægu, þýzku tvíburasystur, sem sungu og skemmtu víðsvegar um heim. við fádæmagóðair undirtektir áheyrenda. Svo giftust þær, eins og aflar fallegar stúlkur, skildu, og gift- ust á ný, og á þessu geltk i nokkur ár. Ekki alls fyrir löngu stóð svo þannig á, að báðar voru á laus- um kili, og þær ákváðu að gera hlé á hjónaböndum um stundar- sakir. Sí@an hafa þær ferð- azt um os skemmt fólki, og ekki eru vinsæ.’dirnar minni né upp- hæðirnar lægri en áður. En nú er allt útlit fyrir, að samvinnan fari út um þúfui á nýjan leik, og auðvitað vegna karlmanns. Önnur þeirra, Éll- en, hitti nefnilega ítalska leik- arann Umberto Orsini á eyj- unni Bali, og varð yfir sig ást- fangin. Systir hennar er bálill, og seg- ir, að Ellen hafi hreinlega elt Orsini til Bali, án þess að hugsa hið minnsta um vesalings syst- ur sína, sem nú standi uppi ein og yfirgefin, og verði af miklum auðæfum. Myndin var tekin af þeim sköluhjúunum á Ba.’i, og er ekki aið sjá, að Ellen hafi' miklar áhyggjur af afkomu systur sinn- ar ið sem snúið okkur við. — Þetta er h.’ægileg ésökun, segir Máry Quant. — AHir tízkufrömuðir í Chelsea kepp-t- ust við að klippa neðan af kjól- unum allt frá 1964. Og þar að auki hef ég aldrei verið vfð- stödd tízkusýningu hjá Courre- ges. Annars var það raunar enginn eiinn, sem átti upptökin að mini- tízkun-ni. Þetfca gerðist bara! segja alla athygli f-rá sjálfri Raquel Welsh við frumsýningu á mynd, sem þær léku báðar í. E-r sú gam.’a ákvað að þiggja hlutverkið í þessari mynd, hafði hún ekki komið nálægt kvik- myndaleik í tu-ttugu og sjö ár. Me@fylgjandi mynd var tekin við áðurnefnda frumsýningu, og ber ekki á öðr-u en að fröken West sé kát og hress, þrátt fyrir alduri-nn, og j-afnvel að hún hafi fríkkað dálítið frá þvi að við sáum hana síðast

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.