Tíminn - 04.09.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.09.1970, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 4. september 1970. IÞROTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 9 KR íær liðsauka Hinn ungi og bráðefnilegi kröfufcnattleiksmaður úr Ár- maani og unglingalandsliðinu, Magnús Þ. Þórðarson, sonur Þórðar B. Sigurðssonar sleggju kastara úr KR, hefur ti&yntit félagaskipiti til KKR. Hans nýja félag er KR, en fyrir það félag hefur hann keppt í frjálsum íþróttum und- anfarin ár. Kemur hann áreiðanlega til að styrkrja KR-liðið mikiið í vet ur, en hann mun verða einn hæsti maður liðsins 198 cm á hæð. leigðir út hestar. Það má því segja að hér sé kominn vísir að hinum vinsælu „Country Clubs" sem víða eru þekktir erlendis. Vígslan í dag hefst kl. 17,00 með 9 holu keppni, og eru allir golfmenn, er áhuga hafa, vel- komnir til hennar. LEIÐRÉTTING Á íþróttasíðunni í gær rugl- uðust myndatextar með tveim myndum af hinum ungu golf- leikurum. sem taka þátt í af- rekskeppni FÍ. sem fram fer á Ness-vellinum á laugardag. Undir mynd af Lofti Ólafs- syni stóð að þetta væri Björgv- in Þorsteinssom, en átti að vera öfugt. Eru hlutaðeigendur beðn ir velvirðingar á þessu. Enska knattspyrnan Coventry keypti í vikunni ung- lingalandsliðsmanninn Wilf Smith frá Sheff. Wed., og var kaupverðið 100 þúsund sterlingspund, sem er mjög hátt verð fyrir bakvörð, en þeir eru í heldur lægra verði en framlínumennirnir. Smith, sem af mörgum er talinn einn efnilegasti bakvörður Eng- lands, fékk fyrir skömmu tilboð frá Chelsea, en hann þáði það ekki, því hrifning hans af London var takmörkuð, og mikið dýrara að lifa þar en annars staðar í Englandi. Hann lék í gær sinn fyrsta Ieik með Coventry á móti Derby á heimavelli hinna síðarnefndu, en varð að yfirgefa völlinn fljótlega vegna meiðsla. Coventry sigraði í þeim leik 4:3. Önnur úrslit í 1. deild í Eng- landi í vikunni urðu þessi: West Ham — Southamt. 1:1 Arsenal — Leeds 0:0 Burnley — Chelsea 0:0 Huddersfield — Tottenham 1:1 Ipswich — Wolves 2:3 Christal P. — Blackpool 1:0 Manch. Utd. — Everton 2:0 Stoke — Nott For. 0:0 West Brom. — Newcastle 1:2 Everton tapaði þarna fyrir Manch. Utd. 02 hefur ekfei sigrað í leik í 1. deild það sem af er keppnistímabilinu, og Leeds tap- aði sínu fyrsta stigi á móti Arse- nal. Til hamingju með sigurinn . ¦& Á sunnudag fer fram á velli golfklúbbs Leynis á Akranesi fyrsta opna golfkeppnin þar Keppnin hefst kl. 10,30 f.'h. og verða leiknar 18 holur með og án forgjafar. í báðum flokkum er keppt um veglega verðlaunagripi sem gefnir hafa verið af Sements- verksmiðju ríkisins. Golfáhugamenn á Akranesi hafa lagt mikið á sig til að vinna upp skemmtilegan golfvöll og hefur þeim tekizt það með ágætum. Er vonandi að sem flestir golfmenn taki þátt í þessari fyrstu opnu keppni þeirra. •k í dag verður vígður nýr golfvöilur að Laxnesi í Mos- fellssveit. Er það 6 holu völlur, sem verður stælkkaður næsta sum ar í 9 holur. Staðurinn, þar sem völluriaio er, er mjög vel- falAnin til að gera góð- an golfvöll, og eflaust verður hann íbúum sveitarinnar kærkomin upplyfting. Hinn nýi klúbbur mun bera nafn ið Golfklúbbur Laxness og verður hann í nánum tengslum við hesta mennskuna, en þar eru einnig SIÓNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20-30 Varmi og vitamín Mynd þessa lét Sjónvarpið gera í Hveragerði í. sumar. Kvikmyndun Sigurður Sverr- ir Pálsson. Umsjónarmaður Markús Örn Anton: Dn. 21.15 Skelegg skötuhjú (The Avengers) Tígrisdýr í leynum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Erlend málefni Umsjónarmaður Asgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. HLIÓÐVARP Þetta eru hinir nýbökuðu sigurvegarar ( 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu, Breiðablik úr Kópavogi, sem leika í 1. doild næsta ár. BreiSablik er ve) að sigrinum f deildinni komiS, því þar hefur MSiS boriS af og ekki tapaS leik, en gert 2 jafntefli. AAarkatalan er mjög hagstæS, en liöið hefur skoraS 32 mörk í 12 leikjum og aS- eins fengiS á sig 4. gyillllllllllilll!lllllll!lllllllllllllilll!!llllllll!ílilll!lllllllil!llllllll!IIII!lll!lllilS1lllini!ll!l!l!lll J-ÓNI /SM'r GO/A/G 70 /?£AC// ^ 7//£ &{/&V£yO/?/^&UOW //V77/h£/ -i ^ _ Varaðu þig, Watts. Fljótur. Silfri. — Illauptu til mfn, Watts, og gríptu í hojiuiua á mér! — Srad, þessi reiðmað- ur . . . — Hann nær ekki nógu fljótt til mælingamannsins. DREKI ¦HTALL PAYAT THCBefiCH: -WHCN J. GOT homb /r ms AiMosraw?*!' Ntf KWi J VOU HAVC NO PLEASE. \ ROOM, MISS. I FOR60T \ YOUR THEKOOM JFATHER NUME3ER. / CHECKED OUT. ss 3 3 (— Ég var allan daginn á ströndinni) — Allt í Iagl, Joy. — Gæti ég fengið fröken. Faðir yðar sagði því Iausu. S : (— Það var nærri dimmt, þegar ég kom lykilinn minn. Ég man ekki herbergis- — Það getur ekki verið. Hvert fór hann? _ : heim á hóíelið). — Sé ykkur á morgun. núincrið. — Þér hafið ekkert herbergi, — Hann sagði ekkert um það. =¦ ÍimiíiHHiHiímiííiuwuiiUHlliilliiliiiim 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleiikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrengir. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríður Eyþórsdóttir les söguna: „Heiðbjört og and- arungarnir" eftir Frances Duacomibe (11) 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. Fréttir. LÖg unga fólksins (endurt. þáttur/G.G.B.) Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. Lesin dagskrá næstu viku Eftir hádegið. Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. Síðdegissagan: „Katrín" aft ir Sheilrj Kaye-Smith. Axel Thorsteinsson þýðir og les (10). Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Klass- ísk tónlist: Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). Til Heklu. Haraldur Ólafsson les kafja úr ferðabdk Alberts_ Eng- ströms í þýðingu Ársæls Árnasonar. Fréttir á ensku. Tónleifear. TMiynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Magnús Finnbogason magist er talar. Efst á baugi. Rætt um erlend málefoi. Létt músík frá Rúmeníu Ríkar þjóðir og snauðar. Björn Þorsteinsson og Ólaf ur Einarsson tafca saman þáttínn. Strengjakvartett eftir Benja min Britten. Útvarpssagan: „Brúðurin" eftir Fjodor Dostojefskij. Málfríður Einarsdóttir þýddi, Elfes Mar les (4). Fréttir. Hanna Bjarnadóttir syngur þrjú lög eftir Skuila Hall- dórsson:' Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leik ið" Jón Aðils ies úr endurminn Ingum Eufemíu Waage (5). Frá hollenzka útvarpin. Hollenzka útvarpshl.iómsveit in leikur „Tofeötu fyrir píanó og hljómsveit" Fréttir í stuttu máii. 12.00 13.00 13.15 13.30 14.40 lð.00 16.15 17.30 18.00 18.45 19.00 10.30 19.35 20.05 20.30 20.55 21.30 22.00 21.oJ 22.15 22.35 23.25

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.