Tíminn - 12.09.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.09.1970, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 13. september 1970. TÍMINN Gúllassen forstjóri og kona hans eru að leita sér að ant- ik-húsgögnum. Þau vilja fá eitt hvað, sama hvað er, nema það á að vera ekta — og dýrt. — Hér ex yndislegt lítið borð í stíl Önnu drottningar, segir verzlunarmaðurinn. Og það er örugglega ekta, það get ið þið séð á fótunum. — Jæja, en ef ég á að vera hreinskilinn, svaraði Gúllasen, þá hef ég ekki hugmynd um, hvernig fæturnir á Önnu drottn ingu litu út. Auglýsing í blaði hljóð- aði þannig: Sá sem stal kristalskúlunni frá Madame Zara, of Paignton, Devon, vin sasmlega reyni að gera sér ljóst, að með því rændi hann hana lífsafkomu sinni, og í öðru lagi að enginn getur haft not af henni ne-ma spákonan sjálf. Skilvís þjófur er því beðinn að -afhenda kúluna réttum eig- anda hið snarasta. Frakkai' héldu nýlega hátíð- legt þrjúhundruð og fimmtíu ára afmæli koníaksins, og við það tækifæri var jafnmörgum koníaksflöskum fleygt í sjóinn. Nú kann einhverjum að detta í hug, að þetta hafi verið með því vitlausasta, sem hægt var að gera, því að allir vita. að flaska full af þungum vökva sekkur samstundis til botns. Síðan er hægur vandi að verða sér úti um kafarabúning og fara á „veiðar“ í skjóli nætur. En þeir sem að hátíðinni stóðu voru engir asnar, og þess vegna var ekki dropi af koníaki í flöskunum. Þetta voru raunar flöskuskeyti, og á miða, se-m staungið var í hverja flösku, mátti lesa upplýsingar um hvar og hvenær koníakið hóf sína sigurgöngu, hver hefði hafið fram-leiðslu þess o. s. frv. Vegna þess, að engri annarri þjóð hefur tekizt að búa til jafn-gott koníak og Frökkum, er það selt út um allan hei-m og er veigami-kill þáttur í út- fl-utningi þeirra. Þeirn f-annst því vel við ei-ga að minnast þessa afmælis á eftirminnileg an hátt. Hátíðin fór fram í hafnar- borginni La Rochelle. en þaðan var fyrst skipað út verulegu ma-gni af koníaki. Fjöldinn all- ur af þe-kktu fólki var feng- inn til að taka þátt í flösku kastinu, og sjáu-m við ekki bet ur en náungarnir á myndinni skemmti sér konunglega við þá iðju, en þeir eru: Borg-arstjór- inn í La Rochelle, leikarinn Jean Richard, og tvei.- ónefndir koníaksframleiðendur. Hún Felicity Devonshire virð ist hálf hrædd á svipinn, enda engin furða, því að hún er að búa sig undir að reyna splunku nýja aðferð við nudd, nefni- 1-ega undir vatnsyfirborði. Þessi aðferð er upprunnin í Vest- ur-Þýzkalandi, en myndin var tekin, þegar hún var fy-rst reynd J.Metropole hótelinu í Bri-gthton, Bretlandi. Felicity var látin síga nið- ur í þar til ger-t ker, og síðan var slöngunni, sem sézt til vinstri á myndinni, beint að þeim hlutum líkama hennar, Það hefur verið mikið í tízku undanfarin ár að feraðst um- hvei'fis jörðina á alls konar undárlegum farartækjum, og í blöðum hefur jafnvel mátt lesa fyrirsagnir eins og til dæ-mis: Umhverfis jörðina á hjólaskaut um, eða Umhverfis jörðina á stultum. sem nudda átti. Úr slöngunni, sem hleypt var á þrýstilofti, gusaðist mátulega heitt vatn og verkaði það á líkamann eins og bezta nudd. Að tilrauninni lokinni lýsti frökenin, sem er tuttugu og eins árs og vinnur fyrir sér sem fyrirsæta, því yfir að hún hefði svo sannai'lega ekki þurft að hafa áhyggjur, því að sér hefði aldrei liðið betur. Hún mælti eindregið með þessari nuddaðferð, og kvaðst ver-a eins og ný mannesk.ja á eftir. A Michal Listhain heitir ungur Lundúnarbúi, sem fékk þá flugu í höfuðið, að ferðast um hveifis iörðina í gömlum. g-ufu knúnum bíl, sem helzt má líkja við eimvagn, sem ekki rennur eftir teinum. Michael minntist á þessa hugmynd við þrjá kunningja sína, og þeir voru strax til í tuskið. Þeir komust svo yfir „eimbjl" frá því 1926, og lögðu óti'auðir upp í hina löngu ferð. En vegna þess, að fararskjótinn kemst ekki hraðar en átta kíló metra á klukkustund, er »vo sem ekkert skrítið, þótt þeir hafi ekki komizt lengi'a en frá London til Istanbul á tvö hundr uð fimmtíu og ser dögum; En ekkert liggur á. Áfram liggur leiðin til Indlands, Ástr alí-u og Bandarík.janna. Og e'ftir nokfcur ár verða þessir þolin- móðu náungar eÓaust komn- ir heim til Englands aftur. Dcinini DÆMALAUSI verður skemmtilegra, þá verð- ur pabbi kannski búinn að gleyma þessu með baðhcrberg- ið- MEÐ MORGUN KAFFINU Skýringar á nokkru'in orðum: Undirskriftalisti: Listi yfir fólk, sem þorði ekki að segja néi. Diplomat: Maður, sem man afmælisdag konu, en ekki -ald- ur hennar. Fimmevringur: Króna, sem búið er að draga skatta og út- ^jöld af, Grænland: Staður, þar sem notuð era norðurljós í stað götuiljósa. Verðbólga: Aðferð til að helminga peningaseðil, án þess að rífa hann. Jörðin: Himinhnöttur, sem við reynum að gera að helvíti. Kaþólikki: Manneskja, sem mótmælir mótmælendum. Þorp: Staður. þar sem póst- meistarinn veit meira en skóla- meistarinn. Lífið: Það sem gerist, meðan maður þíður efti-r, áð eitthvað gerist. Blásturaðferðin: Nýjasta tízka í hjálp í viðlögum. Sálfræðingur: Maður, sem horfdr á alla aðra, þegar fal- leg stúlka kemur inn, Termostat: Hlutur, sem frú- in skrúfar upp, en húsbónd- inn skrúfar niður. Piparsveinn: Maður, sem enginn er til að segja frá göll um hans. — Þú mátt aldrei skrökva, drengur minn. Þegar ég var drengur, gerði ég það aldrei. — En hvenær byrjaðirðu þá, pabbi? — Osköp hefurðu stækkað barn, þú ert að vaxa upp úr kjólnum. Eva litla var að koma heim úr sun-nudagskólanum: — Jæja, hvað sagði kennslu konan ykkar í dag? spurði móð ít hennar. — Hún talaði um Adam og mig, svaraði sú litla. Svo var það kui'teis lítill drengur í strætisvagninum, sem spurði: — Afsakið fi'ú. en er hnéð á yður upptekið? — Mamma, má ekki Billi vera hjá okkur í nótt? Hann þorir ekki heim með einkunnabókina sína. — Loksins, þegar é>; hef lært að tala, er mér alltaf sagt að þegja. Frú Jón-a: — Eigum við ekki bráðum að segja Fríðu litlu, hvernig maður fer að þvj að búa til böi'n? — Jón: — Jú, en eigum við þá ekki að segia hemni hitt um leið? Jóna: — Hvaða hitt? Jón: — Ilvernig maður býr ekki til börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.